Morgunblaðið - 30.07.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.07.1965, Blaðsíða 11
Föstuðagör Sf). júlí 1965 MORGUNBLAVIO 11 NESCAFÉ er stórkostlegt - kvölds og morgna, - og hvenær dags sem er. Það cr hressandi aó b-yrja daginn með því að ía sér bolla af ilmandi Nes- café, og þegar hlé verður 1 önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og fljótíegt í notkun, og bragðið er dásamlegt. Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - ioo°/o hreint kaffi. Hvenær sem er, og bvar sem er, þá er Nescafé hið fullkomna kaffi. Umboðsmenn: I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Nescafé Til Eelgu Vil leigja einni eða tveim stúlkum, eUt herbergi og eldhús, strax í mjög glæsilegri íbúð. Upplýsingar í síma 33665 eftir kl. 6 á kvöldin. Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga- nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum við Tryggvagötu, dagana 3., 4. og 5. ágúst þ. á., og eiga hlutaðeig- andur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h., hina til- teknu daga. — Oskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu reiðubún'.r að svara m.a. spurningunum: 1. l)m atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. leilileyíi í Beyiarvatn ERU SELD HJÁ: Verzl. Sport, I«iugavegi 13. Verzl. Vesturröst, Garðastræti 2. Sóíus Bender (35529) Borgaibílastöðin. Aðítl Bílasalan, Ingóí/sstræti 11. Aðálstöðin, Keflavík. Hótel Borgarnes, Borgarnesi. Nýja Uiskbúðin, Akranesi. Vélb'átur ferjar á milli veiðisvæða. Vegalengd frá Þingvöilum, 35 kHómetrar. Vanir trésmibir óskast strax- í góða uppmælingu. — Upplýsingar í síma 32022 og 20925. frá Félagi islenzkra bifreiðaeigenda til þeirra félags manna, sem ætla í Þórsmörk nú um helgina. — Vegaþjónustan nær aðeins að Stóru-Mörk undir Eyjafjöilum. — FARA vegaþjónustubílar félags- ins því ekki lengra ti) aðstoðar. Félag íslenzkra bifreiðáeigenda fRÁ SJÚKRASAMLAGl RF.VKJAVÍKUR Auglýsing um ógildingu eldri samlagsskírteina Hinn 1. ágúst falJa úr gildi hin eldri skírteini Sjúkra samlags Reykjavíkur og eru því, frá þeim tíma ekki gild sönnun fyrir réttindum í samlaginu. Er því þessvegna beint til samiagsmanna að láta ekki dragast að vitja hinna nýju skíi teina, sem afhent eru í gamla Jðnskólahúsinu, Vonarstræti 1. Afgreiðslu tínw kl. 9—12 f.h. og 13-—17 e.b., nema föstudaga til kl. 19 og laugardaga k). 9—12 f.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.