Morgunblaðið - 07.05.1967, Page 11

Morgunblaðið - 07.05.1967, Page 11
MÓRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1967. 11 ALUMi Iglas P \ hvað hentar Það er tilvalið til leka- og ryðvarna á hvers konar mannvirki, svo sem: OLÍUGEYMA FLUGSKÝLI VERKSMIÐJUR SKÓLABYGGINGAR SAMKOMUHÚS FJÖLBÝLISHÚS í stuttu máli — það kemur hvarvetna að gagni. AMERÍSKA LNDRAEFIMIÐ ^tLOPÍfl/gSK]Æftj,0@KJ alumAgias Hverjir nota ALUMMIOHI? Erlendir aðilar, sem nota aðeins það bezta, vernda mannvirki sín með ALU- MANATION — t.d. þess- ir aðilar. GENERAL MOTORS — RENAULT — BOEING — STANDARD OIL — DOU- GLAS — LUFTHANSA — AMERÍSKI HERINN um allan heim. Þessi nöfn tryggja gæðin. STERKAST A VORNIN gegn leka og ryði Ekkert efni á markaðinum er eins hentugt til að verja byggingar og hvers konar önnur mannvirki leka og ryði, sem árlega vinnur milljóna tjón hér á landi. Með því einfalda ráði að nota ALUMANATION á byggingar, geta menn firrt sig stórtjóni á ári hverju. Auk þess er ALUMANATION um leið ágætt til eldvarna. Hér er efnið sem svo marga hefir vantað svo lengi — takið það strax í notkun á byggingarhluta úr járni og stáli — 10 ára ábyrgð. W EIIMKAUMBOÐSMENN FYRIR 4* UMBOÐS- & HEILDVERZLUN Laugavegi 178 — Símar 36840—37880.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.