Morgunblaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MAI 1967. Bretar enn ekki úrkula vonar De Gaulle ætlar að verffa Bretum erfiður þrándur í götu á leiff þeirra í E.B.E. Til sölu vegna brottflutndngs af iandinu: Húsmunir, einnig næstum ný ritvél (Oli- vetti) og lítiff tranaistor útvarpstæki. Selst ódýrt. Uppl. í s. 35946 og 51768. Ný sending: Þýzkar blússur, verð frá kr. 330,-. Hattabúð Reykjavikur Laugavegi 10. Ný sending: Táningapils, verð frá kr. 485,-. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Lítið iðnaðarhúsnæði i Vogunum, Heimunum eða við Langholtsveg ósk- ast. Upplýsingar í síma 30646. Til leigu óskast 5—6 herbergja íbúð óskast. Upplýsingar í síma 36668. Ökukennsla á Cortinu. Uppl. í síma 24996. Stretch-buxur til sölu í telpna- og dömu- stærðum. Margir litir og einnig saumað eftir máli. Sími 14616. Sumarbústaður á bakka Þingvallavatns til sölu. Veiðileyfi fylgir. — Upplýsingar í síma 37657. Ökukennsla Kenni á Volkswagen. — Upplýsingar i síma 17735. íbúð óskast Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu 1. júní. Þrennt í heimilL UppL 1 •íma 23427 næstu daga. Trésmiðaflokkur getur tekið að sér móta- uppslátt. Uppl. í síma 14968. Sveit 13 ára drengur vill komast i sveit, vanur sveitastörf- um. UppL í síma 2148, Keflavík. Blokkþvingur óskast (búkkar). UppL 1 gíma 32400. Stúlka úr 3. bekk Kvennaskólans í Reykjavík óskar eftir at- vinnu í sumar. UppL í sima 32983. Barnagæzla Telpa óskast til barna gæzlu að Safamýri 49 simi 30971. Enn er stolið j hjóli 14 ára drengur, sem vinnur fyrir sér á hjóli, sem sendill, en ber að auki út Morgunblað ið í frístundum sínum, varð fyrir því óhappi, að stolið var frá honum nýju Philipsreið- hjóli á föstudaginn. Hann hafði lagt þvi í hjóla- staeði framan við Sundhöllina, meðan hann fór að leika knatt spyrnu við félaga sína á vell inum fyrir ofan. Kom hann að vörmu spori aftur og var þá hjólið horfið. Þetta hjól var með gíraútbúnaði og rautt að lit með hvítum aurhlífum. Á feeðjukassann hafði hann mál að T. Það er mjög bagalegt fyrir þennan unga mann, að missa hjólið, því að það er eigihlega skilyrði þess, að hann haldi vinnu þeirri sem hann er nú í. Það eru tilmæli til foreldra, sem verða kynnu var við hjól þetta hjá börnum sínum að láta afgreiðslu Morgunblaðsins þegar vita. Vonandi fær ungi ^ilturinn^hjólið aftur. _ _ FRÉTTIR Skrifstofa kvenfélagasambanðs Islands og leiðbeiningarstöð hús- rnæðra er flutt í Hallveigarstaði, á Túngötu 14, 3. hæð. Opin kl. 3-5 alla virka daga neana laug- ardaga. Simi 10205. Fótaaffgerðir fyrir aldrað fólk er í safnaðarheimili Langholts- sóknar á þriðjudögum kl. 9-12 Tímapantanir á mánudögum kl. kl. 10-11 í síma 36206. Kvenfélag Óháffa safnaffarins Basar félagsins verður laugar- daginn 3. júní I Kirkjubæ. Frá Mæffrastyrksnefnd Konur, sem óska eftir dvöl fyrir sig og börn sín í sumar að Hlaðgerðar- koti í Mosfellssveit, tali við ksrif stofuna, sem fyrst, sem er opin alla virka daga frá 2-4 sími 14349. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar verður að þessu sinni um 20. júní Nefndin. Nesprestakall. Eins og áður hefur verið auglýst fer ég í sum arleyfi 23. maí og verð fjarver- andi til 18. júní. Hef ég í sam- ráði við dómprófast beðið séra Felix Ólafsson að gegna prest- verkura í Nesprestakalli í fjar- veru minni. Vottorð úr prests- þjónustubókum mínum verða af greidd í Neskirkju þriðjudaga og föstudaga kl. 5-6. Frank M. Halldórsson. Slysavamardeildin Hraun- prýffi HafnarfirðL heldur fund þriðjudaginn 23. maí kl. 8:30 í Sjálfstæðishúsinu. Kynnt verða verk eftir Jón Trausta með einsöng og upp- lestri. Stjórnin. Kvenfélag Laugamessóknar Munið saumafundinn þriðju- daginn 23. maí kl. 8.30. Stjómin. Njarffvíkingar. Óli Valur Hans son gar’ðyrkjuráðunautur flytur erindi um garðrækt og sýnir mæyndir í Stapa þriðjudagskvöld ið 23. maí kl. 9. öllum heimill ókeypis aðgangur. Kvenfélagið. Kristniboffsfélagiff i Keflavik heldur fund miðvikudagskvöldið 24. maí kl. 8.30 í Æskulýðsheim- ilinu, Austurvegi 13. (Ekki 22/5.) Bjarni Eyjólfsson hefur Biblíu- lestur. Allir hjartanlega velkomn ir. Styrktarfélag Iamaffra og fatl- affra. Kvennadeildin heldur fund að Lindargötu 9, 4. hæð, þriðju- daginn 23. maí kl. 20.30. Stjórnin. Kirkjunefnd kvenna dómkirkj- unnar heldur síðasta fund á starfsárinu þriðjudaginn 23. maí kl. 3 síðdegis í kirkjunni. Kvenfélag Neskirkju: Aðalfund ur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 25. maí kl. 8:30 í Félagsheimilinu. Skemmtiatriði. Kaffi. Stjórnin. Verð fjarverandi um tíma. Vottorð úr prestsþjónustubókum verða afgreidd I Neskirkju á miðvikudögum frá kl. 6—7. Séra Jón Thorarensen. Nemendasamband Kvenna- skólans heldur hóf 1 Leikhús- kjallaranum fimmtudaginn 25. maí og hefst með borðhaldi kl. 7.30. Hljómsveit og skemmti kraftur hússins skemmta og spil- að verður bingó Aðgöngumiðar verða afhentir í Kvennaskólan- um 22. og 23. maí milli 5-7. — Stjórn. Minningarsp jöld Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, verzlunin Emma, Skólavörðustíg 5, verzlunin Reyni melur, Bræðraborgarstíg 22, Ágústu Snæland, Túngötu 38, Dagnýju Auðuns, Garðastræti 42 og Elisabetu Árnadóttur, Aragötu 15 Þakkið Drottni, þvi að hann er góður, því að miskunn hans varlr að eilífu. (Sáim. 106, 1). í DAG er þriðjudagur 23. mai og er það 143. dagur ársins 1967. Fullt tungl. Ardegisháflæði kl. 5:42. Síð- degisháfiæði kl. 18:07. Upj^Iýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Siysavarffstofan t Heilsuvernd arstöðinni. Opii- allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaffra — siml: 2-12-30. Læknavarffstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyffarvaktin svarar affeins á virkum dögum frá kl. 9 til kL 5- sími 11510. Kópavogsapótek er opiff alla daga frá 9—7, nema iaugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í Iyfjabúðum í Reykjavík vikuna 20. maí — 27. mai er í Apóteki Austurbæjar og Garffs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirffi aff- faranótt 24. maí er Jósef Ólafs son simi 51820. Næturlæknir I Keflavík 19/5. Kjartan Ólafsson. 20/5. og 21/5. Arnbjörn Ólafsson 22/5. og 23/5. Guðjón Klemenzson 24/5. og 25/5. Kjartan Ólafsson. Framvegts verður tekið á mótl peim er gefa vllja blóð I Bióðbankann, sen bér seglr: Mánudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá ki. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum. vegna kvöldtimans. Bllanasiml Rafmagnsveltu Reykja- vikur á skrifstofutírna 18222. Nætur- og helgldagavarzla 182300. Upplýslngaþjónusta A-A samtak- anna, Smlðjustig 1 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simi: 16372 Fundlr á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orff lífsins svarar í síma 10000 I.O.O.F. Rb. 1. = 1165238H — LÆKNAR FJARVERANDI Alfreð Gísiason Jfv. ttl 22. Júni Staðg. Bjarni Bjarnason. Bergsveinn ólafsson fjv. um óákveð inn tíma. Stg. augnlæknlsstörf: Ragn- heiður GuðirmnrLsdóttir, tekur á móti sjúklingum á lækningastofu hans simi 14984, heimllislæknir: Þorgeir Jónsson, Domus Medica, sfmi 13774. Bjami Snæbjörnsson fjarv. næstu tvo mánuði. Staðg. Grimur Jónsson héraðslækntr, simi 52344. Jónas Sveinsson fjv. óákveðið Stg. Þórhallur Óiafsson. Hannes Finnbogason, fjarverandi 1/5—15/6. Jón R. Árnason fjv. frá 16/5. 1 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Kristinn BJörnsson fjv ,um óákveð- lnn tíma. Stg. Þorgeir Jónsson, Domus Medica. Ragnar Karlsson, læknlr, verður fjarverandt til 5. júní n.k. Sigmundur Magnússon fjv. til 6. júní Skúli Thoroddsen fjv. fró 22/5. — 1/7. Stg. Heimilislæknir Bjöm Önundar- son, Domus Medica, augnlæknir, Hörö ur Þorleifsson, Suðurgötu 3. Úlíur Ragnarsson fjv. frá 29. april til 1. júnl. Stg. Henrik Linnet. Tómas Á. Jónasson fjv. um óákveS- inn íma. Á annan i hvítasunnu opin- beruðu trúlofun sína, ungfrú Ellen O. Svavarsdóttir, Hrísateig 35 og Jón Þ. Einarsson frá Breiff dalsvik. Opinberað hafa trúlofun sína frú Guðríður Stefánsdóttir frá Akureyri og Sverrir Karlsson, bæði til heimilis að Frakkastíg 22. Rvík. 6. febr. sL voru gefin saman i hjónaband í Elberton, Georgíu, USA ungfrú Ingibjörg Kjartans- dóttir, bankaritari og William M. Bouyman, jarðfræðingur, Heimili þeirra er í Atlanta, Georg hi USA. >f Gengið Reykjavík 19. maí 1967. Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,06 120,38 1 Bandar. dollar 42,95 43,08 1 Kaaadadollar 39,67 30,78 100 Danskar krónur 620,50 622,10 100 Norskar krónur 600,45 602.00 100 Sænskar krónur 832,65 834,80 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,73 100 Fr. frankar 872,00 874,84 100 B^lg. frankar 86,53 86.75 100 Svlssn. frankar 990.70 993,23 100 Gyllinl 1189,44 1192,50 100 Tékkn. kr. 596.40 008.00 100 Lirur 0.88 0,90 100 V.-þýzk mörk 1.060.24 1,083,00 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Fesetar 71,60 71,80 sá NÆST bezti Frúin: „Ég vil kaupa eitt 5 aura frímerki". Búðarsveinninn: „Ætlar frúin að taka það með sér eða á ég aff senda það heim?“ (Úr gömlu Þjóðvinafélagsalmanaki). Sýning Helga í Mbl. glugga Um þessar mundir stendur yfir sýning í glugga Morgun- blaðsins á málverkum eftir Helga Jósefsson. Myndirnar eru til sölu, og gefur auglýs- ingadeild blaðsins upp verð á myndunum. Helgi Jósefsson er ungur Reykvíkingur, tvítugur að aldri, og er að læra trésmíði. Hann fór að mála fyrir 3-4 árum, og málar bæði með olíu litum og vatnslitum. Helgi er ókvæntur. Sýning Helga mun standa fram yfir næstu viku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.