Morgunblaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1967. Garðeigendur Mikið úrval af garðrósum, runnum og trjám. Fallegar greniplöntur. Fjölbreytt úrval í limgerði. Garðyrkjustöðin Grimsstaðir Hveragerði. Aðalfundur Taflféfags Reykjavikur verður haldinn þriðjudaginn 30. apríl 1967 að Freyjugötu 27 hér í borg og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Simi 22822 - 19775. Pottamold Blómaáburöur Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki Útvarps- og sjónvarpstæki Kafmagnsverubúðin sf Suðurlandsbraut 12. Sími 81670 (næg bílastæði). EINKARITARI Stórt fyrirtæki vill ráða duglega og helzt vana stúlku til ritarastarfa. Mála- kunnátta og þjálfun í vélritun nauðsynleg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 25. maí merktar: „Ritari 170 — 2188“. TÆKIFÆRISGJAFIR Speglar A LUDVIG , Hver getur verið án spegils? n STORR Lítið á hið fjölbreytta úrval. f Speglar og verð við allra hæfi. Speglabúðin. Sími 1-9635. Lakkhúðaðar þilplötur nýkomnar í mörgum litum Sfœrð 120x120 cm. Tiglamynztur Laugavegi 15. Sími 1-33-33. Lóan tilkynnir Nýkomnir telpna sumarhattar og meðfylgjandi töskur í stórglæsilegu úrvali. Ath. seljum næstu daga alls konar barnafatnað á lækk- uðu verði. Svo sem telpnakjóla, drengja- og telpna útiblússur og jakka. Anoraka úlpur og fleira. Barnafataverzlunin Lóan Laugavegi 20 B (Gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg). Aðalfundur Hlaðs h.f. verður haldinn miðvikudaginn 24. maí kl. 20.30 í Tjarnarbúð. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar og reikningar fyrir síðastl. ár. 2. Tillögur stjórnar um breytingu á hlutafé. 3. Kjör stjórnar og endurskoðenda. 4. Önnur mál. Aðgöngumiðar verða afhentir á Málflutningsskrif- stofu Birgis ísl. Gunnarssonar, Lækjargötu 6 B, síðustu 3 daga fyrir fund, svo og við innganginn. Tillögur stjórnar um hlutafé liggja frammi á sama stað og tíma. STJÓRNIN. f KVENFRAMBJÓÐENDA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS AÐ HÓTEL SÖGU Alma Þórarinsson Auður Auðuns Guðrún Helgadóttir Kvenframbjóðendur á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík bjóða stuðningskonum flokks- ins, sem búsettar eru á kjörsvæðum Laugarnesskóla og Langholtsskóla til kaffikvölds í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld, þriðjudaginn 23. maí kl. 20.30. Þcer konur sem fylgja Sjálfstœðisflokknum að málum eru hvattar til að sœkja þessi kaffikvöld og taka með sér aðrar stuðningskonur flokksins Geirþrúður Bernhöft Flutt verða stutt ávörp, Sigurveig Hjaltested og Svala Nielsen syngja einsöng og tvísöng við und- irleik Skúla Halldórssonar. Emilía Jónasdóttir flytur nýjan gamanþátt og Guðný Guðmunds- dóttir leikur á fiðlu við undirleik Vilhelmíiiu Ól- afsdóttur. Vilhelmína Guðný Svala Emilía

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.