Morgunblaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MAl 1307. —------ Útgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Ritstj órnar fulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: í lausasölu kr. Áskriftar gjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinssort. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. 7.00 eintakið. á. mánuði innanlands. FRAMSOKN Á FLÓTTA FRÁ „hinni LEIÐINNI j WEIMAR Eftir Hubert J. Erb Weimar, ÞýzkalandL (Associated Press). DRENGHN OKKI og systir hans léku sér í feluleik við fótstall Göthes og Schiilers. Þau skutust framhjá blóm- sveig, sem lá neðan við stytt- una. Á borða á blómsveign- um var letrað: „Frá vinum Göthes og Schillers í Vestur- Berlín." Bak við styttuna, sem stend ur á leikhústorginu, var Þýzka þjóðleikhúsið. Á málm skjöld utan á því var grafið: „f þessu húsi færði þýzka þjóðin sjáifri sér að gjöf Weimar-stjórnarskrána frá 11. ágúst 1919, fyrir atbeina þjóðfundar." Þetta er Weimar í dag, 65. 000 manna borg nátengd þýzkri þjóðarsögu, og endur- sj>eglar það sem er og það sem var. Fólkið, sem hér býr, kallar hana „hina sigildu Weimar.“ Hinir austur-þýzku komm- únistar, sem stjórna henni, gera það sem í þeirra valdi stendur, til að hlelkkja þýzka mannúðarstefnu þeirrar hefð- ar, er skáldin Joihann Wolf- gang von Göfche og Friedrich von Sdhiller sikópu, við það sem þeir nefna, fyrsta rílki þýzkra verkamanna og bænda. Vestur-Þjóðverjar mega koma hingað að fengnu leyfi kommúnistastjórnarinnar, en Vestur-Berlínarbúar mega það ekki án sérstaks úrsfcurð- ar. Þetta er hluti arfileifðar frá hruni Þriðja ríkis Hitlers. Annar hluti sömu arfleifðar er minnisvarði um þá 56.000 fanga, er létu lífið í Buchen- waldíangabúðunum rétt við Weimar. Borgarstjóri í austur-þýzkri borg langt frá Weimar sagði um áætkm sína 1 æskulýðs- málum: „Við sendum æsku- lýð vorn til ýmissa sögustaða í lýðveldi voru, tii dæmis til Buc'henwald og andfasistíska minnisvarðans.“ Hann minnt- ist ekki á Weirnar. í Weimar sjálfri er heldur ekki neins staðar opinberlega getið um Weimar-lýðveldið, þýzku stjórnskipunina eftir fyrri heiimsstyrjöldina, sem var svo heitin eftir borginni, þar sem þjóðfundurinn toom sam- an og samþytototi stjórnarskrá árið 1919. Weimar-lýðveldið stóð unz nazistar tóku völdin 1933, og skildi eftir sig sögu mýgrúts flokka og veikrar stjórnar, sem menn í Þýzkalandi syrgja yfirleitt lítt, bæði í vestrr og eins í austri hjá kommúnist- um. Síðari heimsstyrjöldin fór ekki heldur framhjá Weimar. Þjóðleikhúsið laskaðist illa af sprengjuárásum bandamanna og sömuleiðis hús 1 borginni á Frauenplan-torgi og hús Sdhillers etoki langt frá leik- húsinu. Gert hefur verið við allar þrjár byggingarnar. Það er annað tímanna táfcn, að rússnesfcir herverðir ganga enn um stræti Weirnar, og rússneskir ferðaflokkar hóp- ast inn og út úr hábýlum Göthes og húsinu, sem Schill- er keypti uspp á krít, þremur árum fyrir dauða sinn árið 1805. Tímar Göthes og Schillers, blómaskeið þýzkra lista á 18. og 19. öld, gerðu Weimar að þungamiðju þýzks menn- ingarlífs. Þessi arfleifð, hin gamaldags hús og þær leifar þeirra tíma, sem enn bera fyrir augu og eyru, hafa á- hrif á jafnvel hversdagsleg- an ferðalang nú á dögum. Arfleifðin um Göthe og Schiller er alls staðar — þar sem þeir bjuggu, elstouðu og dóu. Hús Sdhillers er hlýleg- ur þriggja hæða bústaður í nýlendiustíl, þar sem skáldið Framhald á bls. 19. Drengur að leik við styttu Göthes Schillers í Weimar. ■JVTú er lýðuin ljósit, að Fram- ’ sóknrflokkiurinn. er á hröðum flótta frá sínum eig- in skugiga, „hinni Ieiðinni“ og haftastefnunni, sem Fram- sóknarfloklkurinn boðar nú eins og jafnan áður, og bezt lýsir sér í þeim íleytgu orð- um Framsóknarþingmanns- ins, á fundi í Stykikishólmi, þegar hann lýsfti því yfijr, að Framsókn ætíLaði að „stjórna eins og allitaf áður“ og „stefn una þdkktu alllir“. Framsókn- armenn eru nú orðnir svo hræddir við óvinsseldir hafta stefnunnar og „hinnar leiðar- innar“, að þeir gera Jtrekaða tilraun til þess að eigna öðr- uim þetta óskabarn sitt, og halda því fram, að „hin leið- in“ sé nú eiginlega stefna Sjálfstæðisiflióklksins, og þá alveg sórstaklega stefna minnihlutastjórnar Sj'álfstæð isfllókksins, sem sat að völd- um frá því í des. 1949 og þangað til í marz 1950. En þessar tilraunir Framsóknar- manna ti'l þesis að eigna öðr- um sinn eiginn ó'burð, falla um sjálfar sig. Það var einmitt höfuðmark mið Sjálflstæðisflókksins árið 1950, að afnema höftin í inn- flutningsverzluninni, eins og glöggt kom í Ijós í stefnu- Skrá flokksins fyrir alþingis- kosningarnar í ókt. 1949, en þar sagði m.a.: „Flotekurinn telur að skerðing á athafna- frelsi landsmanna með víð- tækri lögskipan ríkisáhlutun- ar á ölluim sviðum atvinnu- rekstrar og tilheyrandi nefnd um og ráðum sé orðin ðþól'- andi, og valdi stórkostlegri rýrmun á afköstum þjóðar- innar. Fyrir því telur flokk- urinn óumflýjanlega nauð- eyn, að tafarlaust verði snúið af braut rfkjandi ofetjórnar, losað um höft af verzlun og aithafnalífi og fækfkað opin- berum nefndum og ráðum út frá því meginsjónarmiði, að landsmönnum verði sem fyrst fengið atftur það atJhafna- frelsi, sem þeir þrá og þjóð- arhagsmunir krefjast." í framhaldd af þessari stefnu- yifirlýsingu Sj’áltfstæðisflokks ins í októbermánuði 1949, beitti minnihliutastjórn Sjálf sJtæðisflókksins sér fyrir til- lögum um víðtækar efnahags aðgerðir veturinn 1950, en höfuðmarkmið þeirra var m.a. að skapa grundvöll fyr- ir frj'álsri verzlun í landinu. Um þetta sagði Björn Ólafs- son, fjármólaráðherra minni- Mutaistjórnar Sjálfstæðis- flokksins m.a.: „Þótt gengis- lækkunin sé miðuð við það, að bátaútveigurinn verði rék- inn styrkjalaust, er hún einn- ig miðuð við það, að hún sé nægileg til að koma á jafn- væri í verzluninni við útlönd svo að létt verði höftunum af verZluninni áður en langt um llíður 'ásamt ýmsum öðr- um ráðstöfunum í þvá sam- bandi.“ Og í álitsgerð hag- fræðiniganna, sem unnu að tilMöguim um bina nýju efna- hagsmiálasltefnu, sagði m.a.: „.... enda er einn höfuðtil- gangurinn með þeim tillög- um, sem hér eru gerðar að hægt verði að létta af inn- flutn i ngshöf t u n um.“ Frarnsóknarmenn voru mjög tregir til þess á Alþimgi 1950 að failast á þessar ti'Högur, eins og bezt kom fram í því, að þeir beitfcu sér fyrir van- trausti á minnihJlutastjórn Sj álfs t æðisflokksi ns, vegna þeirra, og í umræðunum um efnahagsmálatillögur minni- hlutastjórnarinnar sagði Ey- steinn Jónsson m.a., „.. að menn yrðu að una því hlut- skipti á næstunni að búa við mikinn vöruskort“. En það sýnir svo bezt þá hentistefnu og tæfcifæris- mennsfciu sem jafnan einkenn ir afstöðu Framsóknarflokks ins, að eftir að vantraustið var samþykkt, gengu þeir til stjórnarsamstarfls við Sjálf- stæðisflokkinn, einmitt á grumdvelli þeirra tillagna minniíhlutastjórnarinnar í ef n a hagsmálum, sem varð tilefni þess vantrausfcs, sem Framsóknarmenn báru fram. Á næstu árum var í samræmi við það unnið að því að létta af innflutningriiöftunum, en þar kom, að Framsóknar- flokkurinn hljóp fr*á stjórn- arsiamstarfinu, og myndaði vinstri stjórnina en í kjö'lfar hennar fylgdu mjög ströng innfllutnings- og gjaldeyris- höft. Framsóknarmenn munu því komast að raun um, að erfitt verður fyrir þá að hílaupa frá sínum eigin skugga. „Hin leiðin“ og hafta stefnan mun stöðugt fyl'gja Framsóknarflokikmum hversu margar örvæntingarfullar til raunir sem hann gerir til þess að losna við þetta óska- barn sitt. ATVINNU- HORFUR fTndamfarin ár hefur komm- ^ únistablaðið æ ofan í æ ræfct um mi'kla eftirvinnu og næturvinnu sem vinnuþrælk- un. Þótt aðrir og ábyrgari að- illar hafd ekki viljað nota slík orð um þá miklu atvinnu, sem hér hefur verið að fá, hafa þó flestir verið sammála um nauðsyn þess að stytta vinnutímann. í kjarasamning um síðustu ára hefur og verulegur árangur náðst að því marid, sérStaklega í kjara samningunum 1965. Vegna hins almenna verð- faJlls á útflutningBafurðum ökkar er nú ekki eins miikil yf irvinna og áður. En þó bregð ur svo við að kommúnista- blaðið hefur mikinn áróður fyrir því, að atvinnuleysi sé framundan. Það er vafalaust of djúpt í árinni tekið. En það er ástæða till þess nú að minna á þann áróður, sem kammúnistar og Framsóknar menn héldu uppi gegn stór- viricjun við Búrfell og ál- bræðslunni. Megininmtakið í áróðri þeirra gegn þessum stórframJkvæmdum var, að vegna mikiliar þenslu á vinnumarkaðnum væri ekki hægt að ráðast í þessar mik’lu framkvæmdir að svo stöddu og jafnframt var miklum áróðri haldið uppi gagnvart undirstöðuafcvinnu- vegunum þess efnis, að ríikis- stjórnin hyggðist draga vinnuaflið frá þeim. Þeim, sem þannig töíluðu þá og tala nú um, að atvinnu- leysi sé yfirvofandi væri holllt að velta því fyrir sér, hvernig atvinnuástandið væri í raun og veru nú, ef farið hefði verið að þeirra ráðum og ekiki ráðist í þess- ar stórframkvæmdir. Atvinnuleysi er ekki yfir- vofandi á íslandi. Svo er fyr- ir að þakka staðfestu og fram sýni ríkisstjórnarinnar og stuðningsmanna hennar. Hitit er ljóst, að verðhrun á úfc- flutningsafurðum okkar hlýfc- ur, ef það verður varanlegt, að hafa alvarieg álhrif fyrir þjóðarbúið í heild. Þess vegna er miikiis um vert, að efltir kosningar verði áfram við völd traiust og samhent ríkisstjórn, sem hefur þegar sýnt, að hún hefur haft fram- sýni og dug til þess að skjófca fleiri stoðum undir íslenzikt atvinnuMf og tryggja þar með atvinnuöryggi í landinu. Kommúndsitar og Framsókn- armenn hafa reynzt aftur- haldsmenn í íslenzkum at- vinnumálum, þeir eru inn- byrðis sundraðir og klofnir og aukin áhrif þeirra í ís- lenzkum stjórnmálum mundu einungis hafa ógæfu í för með sér fyrir ísiendinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.