Morgunblaðið - 25.05.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.05.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1967. Fiskiðnaður í uppbyggingu Á seinni Muta ársins 1966 varð veruiegt verðtfall á sum- um þýðingaremstu útflutn- insafurðum landsm. Nemur verðCalIið nú um 15% á hrað- frystum fiski, 25% á síldar- og fiskimjöld og 40% á síld- arlýsi. Af þessum sökum beitti rfkdsstjórnin sér fyrir eftirtöfldum ráðistöfunum tdl þess að aðstoða þær greinar útflutningsframleiðslunnax, sem verst höfðu orðið úti vegna verðfallsins: 'k Almenn verðstöðvun til þess að koma í veg fyrir frekari hæk'kun fram- leiðslukostnaðar. Fellt var niður útflutn- ingsgjald af löðnumjöli og loðnulýsi 1967. :ÍS|: íi?: Vinnusalir íslenzkra fiskiðjuvera víðs vegar um Iandið eru vel búnir og aðstaða til vinnu góð. Þeir eru margir hverjir svo glæsilegir og stórir að næsta ótrúlegt er, talandi tákn um þá miklu uppbyggingu, sem verið hefur í fiskiðnaðinum. ■vr';-V + 8% viðbót greidd 1967 á diágmarksverð á ferskfisk annan en síld og loðnu tii þess að jafna mismuninn sem annars hefði orðið á kjörum sjómanna á þorslkveiðum og annarra launþega og til þess að draga úr áhrifum af hækíkun útgerðarkostn- aðar. Greiddar verða verðbæt- ur á frystar fiskafurðdr framleiddar á árinu 1967 aðrar en sdldar- og loðnu- afurðir sem nema eiga 55%—75% af verðlækk- uninni. Bein útgjöld ríkissjóðs vegna þessarar aðstoðar munu nema um 240 mffljón- um króna en undir þeim verður staðið án skattahækk- ana, annars vegar með greiðsduafgangi ársins 1966 og hins vegar með lækkun út- gjalda. ; Viimslustigin eru mörg áður e n fiskurinn kemur á borð neyt andans í f jarlægum löndum. IT’S íASV Tð CKAR-BROU. SurrinJcl* iiaft aotí pípper tr&ren atoaMs, bf«*h tárlth næltecJ buíter amf Ismon I tíð viðreisnarstjórnarinnar hefur verið gert stórfellt átak í markaðs- og sölumálum íslenzkra sjávarafurða. Aukin trú á framtið íslenzks fiskiðnaðar hefur hvatt menn til dáða í þessum efnum sem öðrum íslenzk útflutningssamtök verja tugmilljónum á ári hverju til kynningar á íslenzkri fram- leiðsluvöru erlendis sem þúsundir manna og kvenna um land allt hafa unnið við að framleiða. Hversu vel hefur til tek- izt er mikil viðurkenning á starfi þess mikla fjölda sem að þessu hefur unnið. Myndin hér að ofan er af auglýsingu dótt- urfyrirtækis SH í Bandaríkju num þar sem Guðrún Bjarna- dóttir kynnir íslenzka framle iðsluvöru. Jafnframt öflugri uppbyggingu fiskiðnaðarins hafa íslendingar einnig reist myndarleg fiskiðnaðarfyrirtæki erlendis til þess að vinna úr íslenzkum útflutn- ingsvörum. Árið 1954 hóf dótturfyrirtæki SH í Bandarikjunum, Coldwater Seafood Corporation, rekstur fiskvinnsluverksmiðj u í Nanticoke í Maryland. f verk- smiðjunni eru framleiddir fiskrcttir, einkum svonefndir fiskstautar og skammtar, sem náð hafa miklum vinsældum. Fyrir nokkru er hafin bygging nýrrar verksmiðju í hafnarbænum Cambridge, Maryland og verður sú verksmiðja útbúin fullkomnustu tækjum og vélum sem völ er á. HeUdarsala dótturfyrirtækis SH i Bandarikjunum sl. ár nam að verðmæti um 1000 milljónum króna. Myndin hér að ©fan er af likani af hinni nýju verksmiðju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.