Morgunblaðið - 25.05.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.05.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1967. 25 7:00 Morgimútvarp Veðurfregnir — Tónlelkar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tón- leikar — 8:30 Fréttir og veður- fregnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og yeðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Á írívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14:40 Við, sem heima sitjum Finnborg Örnólfsdóttir les fram haldssöguna „Skip, sem mætast á nóttu“ eftir Beatrice Harraden 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Michael Jary leikur frumsamin lög, Bob Dylan syngur, Edmundo Bos og hljómsveit hans leika, Peter Alexander syngur, The Letkiss All-Stars leika, Pat Boone syngur, Ferrante og Teich er leika. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og klasssík tónlist: — (17:00 Fréttir) Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Minni íslands“, forleik op. 9 eftir Jón Leifls; Wiliiam Strickland stj. Christian Ferras leikur Sónötu fyrir einleiksfiðlu eftir Arthur Honegger. Suzanne Danco og Gérard Souz- ay syngja með kór og hljóm. sveit Requiem eftir Gabriel Fauré; Ernest Ansermet stj. Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur Adagio fyrir strengja- sveit eftir Samuel Barber; Charles Munch stj. 17:46 Á óperusviði. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:35 Ðfst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um erlend mál- efni. 20:05 Gaimalt og nýtt Sigfús Guðmundsson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög í ým- iskonar búningi. 20:30 Útvarpssagan: „Reimleikarnir á Heiðarbæ“ eftir Selmu Lagerlöf Gísli Guðmundsson íslenzkaði. Gylfi Gröndal les (1). 21:00 Fréttir. 21:30 „Berfætt orð“ Gísli Halidórsson leikari les ljóð úr nýrri bók eftir Jón Dan. 21:40 Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur tónleika 1 Háskólabíói Stjórn andi: Bohdan Wodiczko. Útvarpað verður 9Íðari hluta efnisskrárinnar: a. Konsertsinfóníu fyrir sjö blást urshljóðfæri eftir Frank Martin. b. Tilbrigðum eftir Boris Blacher um stef eftir Paganini. 22:30 Veðurfregnir. Djasöþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23:05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 26. maí 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tón- leikar — 8:30 Fréttir og veður- fregnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Spjallað við bændur — Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tórtleikar — 10:05 Frettir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:26 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 18:15 Lesin dagsikrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Víð, sem heima sitjum Finnborg Örnólfsdóttir les fram haldssöguna „Skip, sem mætast ó nóttu“ eftir Beatrice Harraden (9). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Hljómsveift Johns Senatis leikur lög úr „Flower Drum Song“ eftir Rodgers. The Superemes syngja. Peter Kreuder og félagar hans leika ölg eftir Lecuona, Frtml oil. Hay Charles kórinn syngur vinsæl lög. Erroll Gamer leikur tvö djasslög ó píanó. Digno Garcia syngur guðræn lög og A1 Bishop lög af öðru tagi. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og klasssík tóndlst: — (17:00 Fréttir) Alþýðukórinn syngur þjóðUag og mótettuna „Þitt hjartans barn“ eftir Hallgrím Helgason; höf stj. Claudio Arrau leikur Pathetique- gpónötuna eftir Beethoven. Helmut Schneidewind og hljóm sveit leifca Trompetkonsert 1 Es- dúr eftir Haydn; Fritz Lehan stj. Dietridh Fiascher- Dieskau, Mari- anne Schech, Gottlob Frick, Rudolf Sóhock o.fl. syngja atr- iði úr óperu Wagners „Hollend- ingnum fljúgandi". 17:45 Danshljómsveitir leika Pepe Jaramillo og hljómsveit hans leika suðræn lög og Dave Brubeck kvartettinn leikur lög eftir Rodgers. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 1930 Alþingiskosningamar sumarið 1908. Erindi eftir Benjamín Sig- valdason. Hjörtur Pálsson flytur fyrri hluta. 20:00 „Komdu, komdu kiðlingur** Gömdu lögin sungin og leikin. 20:35 Leitin að höfundi Njálu. Sigurður Sigurmundfison bóndi i Hvítárholti flytur síðari hluta erindis sáns. 21:00 Fréttir. 21:30 Víðsjá. 21:45 Gestur í útvarpssal: Milton og Peggy Salkind leika fjórhent á píanó. a. „Tileinkunn'* eftir Þorkel Sigurbjörnsson. b. Tilbrigði í D-dúr eftir Fréderic Chopin. c. „Gravities" eftir Richard Felgiano. 22:10 Kvöldsagan: „Kötturinn biákups ins“ eftir P. G. Wodehouse. Jón Aðils leikari les þriðja og síðasta lestur sögunnar í þýðingu Ás- mundar Jónssonar. 22:30 Veðurfregnir. Kvöldhljómileikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikári: Fou Ts‘ong ípanó- leikari frá Kína. a. „Lítið næturljóð", serenata eftir Mozart . b. Píanókonsert nr. 18 í B-dúr (K456) eftir Mozart. 23:20 Fréttir í stuttu máU. Dagskrárlok. Þjóðræknisfélag íslendinga Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 31. maí n.k. í Tjarnarbúð, uppi, og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum í sölu á efni til byggingar smiðjuhúss Reykjavíkurhafnar í Örfirisey. Burðargrind hússins má vera úr stáli eða stein- steypu, veggir og þak úr stáli, steinsteypu eða tré. Útboðslýsingar eru afhentar í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 15. júní n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR YONARSTRÆII 8 - SÍMI 18800 Ver/ð brún brennið ekki notið Coppertone Coppertone Lotion, Coppertone Oil, Coppertone Shade, Coppertone Quik. Tanning. HERRADEILD Austurstræti 14, — Laugavegi 95. Allt á börnin í sveitina Gallabuxur — peysur — skyrtur — úlpur. HERRADEILD. Tjöld Kaupið vönduð tjöld, tjöld sem þola ís- lenzka veðráttu. Þau fáið þið hjá okkur. Skoðið sjálf og dæmið. SVEFNPOKAR mjög vandaðir. FERÐAFATNAÐUR alls konar og SPORTFATNAÐUR í mjög fjölbreyttu úrvali. Viðleguútbúnaður alls konar, hvergi annað eins úrval. Sportfatnaður ferðafatnaður í mjög fjölbreyttu úrvali. Allt aðeins úrvals vörur. GEYSiPr Vesturgötu 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.