Morgunblaðið - 07.11.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.11.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1968 5 Alþjóðasamband viðskipta- og hag-fræðinema, AIESEC, er þekkt stúdentastofnun víða um lönd. Markmið hennar upphaf- lega, þegar hún var stofn- uð 1948 í Stokkhólmi, var að koma á gagnkvæmri starfsmiðl- un milli landa fyrir stúdenta í þessum fræðum. Þessir stúdent- ar gerðu sér þegar grein fyrir þeirri stefnu, sem þá var hafin í alþjóðaviðskiptum og mikilvægi þess að stúdentar kynntust at- vinnulífi annarra þjóða. Þessi stúdentaskipti eru ennþá aðal- markmið þessarar stofnunar, og sl. ár útveguðu samtökin um 4.800 stúdentum atvinnu í öðrum löndum. í þessum samtökum eru 41 land. ísland gekk í samtökin 1962. Nú er að hefjast í Apulco í Mexico formannaráðst'efna þess- ara samtaka. f fyrrakvöld hitti David Yadid frá ísrael og Lydia Vazques frá Mexikó. fsrael mun halda velli — Óhugur í Mexikó Rœtt við tvo stúdenta frá ísrael og Mexikó blaðamaður Mbl. að máli David Yadid, 24 ára gamlan við skiptafræðistúdent frá ísrael, sem hafði hér stutta viðkomu á fslandi á leið sinni vestur til Mexico, þar sem hann mun sitja þessa ráðstefnu. í för með hon- um var Lydia Vazlquez frá Mexi coborg, en hún leggur stund á tungumálanám þar. David Yadid er ef til vill fyrsti fsraelsmaðurinn, sem kem- ur við á íslandi og barðist í Jerúsalem _ í júnístyrjöldinni í fyrra. — Ég tók þátt í bardög- um í Jerúsalem, sagði Yadid. — Bardagar þar voru mjög harðir, sökum_ þess að barizt var hús úr húsi. Ég var heppinn. Margir fé- lagar minna féllu eða særðust. Ef til vill voru hörðustu bardag ar allrar styrjaldarinnar háðir þarna. Ég held að það verði ekki neinn varanlegur friður, að minnsta kosti næstu 10 árin fyr- ir botni Miðjarðarhafsins. Arab ar vilja ekki viðurkenna tilveru okkar, en það er að sjálfsögðu skilyrði fyrir friðarsamningum. Þeir segja: Farið burt af land- svæðunum, sem þið tókuð í fyrra og þá munum við kannski við- urkenna ykkur sem sjálfstætt ríki. Ég held, að fólk í ísrael sé svartsýnt á frið í framtíðinni, en við erum öll bjartsýn á, að ís- rael eigi eftir að halda velli. Til vera þess er orðin staðreynd, sem Arabar og allir aðrir verða að gera sér grein fyrir. Lidia Vazques var ómyrk í máli um stúdentaóeirðirnar, sem urðu í Mexico í sumar. — Stú- dentar í Mexico eru mjög and- vígir núverandi forseta lands- ins, Diaz Ordas, sagði hún. — f stúdentaóeirðunum í sumar voru að minnsta kosti 200 stúdentar drepnir. Það, sem stúdentarnir voru fyrst og fremst að mótmæla var að í forsetakosningum í land inu er ekki beitt lýðræðislegum reglum. í öðru lagi voru þeir að mótmæla spillingunni á meðal em bættismanna landsins, en hún er mjög mikil. Sá sem kemst í stöðu hjá því opinbera, er fyrr en var ir orðinn stórauðugur maður. Ég tel þó ekki, að það hafi verið rétt af stúdentum að not- færa sér sérstaklega olympíuleik ana til þess að vekja athygli á kröfum sínum, en þess ber að geta, að þeir fóru að öllu með friði og spekt í upphafi. Þeir efndu að vísu til mjög fjöl- mennra mótmælagangna, en það var gert einungis til þess að sýna, hve mikil alvara hvíldi að baki óskum þeirra. Samvinna ungmennafélaganna og Landgræðslu ríkisins var stór aukin í sumar, og voru farnar 9 landgræðsluferðir á vegum ung- mennafélaganna í hinum ýmsu byggðarlögum. Á þriðja hundrað ungmennafélagar tóku þátt í þessum ferðum. Dreifðu þeir sam tals 67 lestum af áburði og 5 lestum af grasfræi í um 170 hekt ara lands. Einnig var borið á landssvæði sem sáð var í í fyrra. Þeir Ingvi Þorsteinsson magist er og Ólafur Ásgeirsson hafa af hálfu Landgræðslunnar skipu- lagt þessar. ferðir og stjórnað þeim með miklum ágætum. Sú upplýsingastarfsemi, sem þessir menn hafa rekið á undanförnum árum, og sú athafnasemi, sem þeir hafa sýnt, hafa vakið skiln ing og áhuga fólks um allt land á gróðurvernd og landgræðslu. Samtök ungmennafélaganna í öll um héruðum landsins hafa hvert af öðru gert samþykktir um land græðslumálin og boðið fram krafta sína. Og hér var ekki látið sitja við orðin tóm. Landgræðslan og ung mennafélögin tóku höndum sam- an og lögðu til atlögu við gróð- ureyðinguna. Takmarkið er að snúa vörn upp í sókn og stækka og auka gróðurlendi íslands, sem stöðugt hefur verið að minnka vegna hins háskalega uppblást- urs. í stuttu máli sagt voru land- græðsluferðir ungmennafélag- anna í sumar farnar á eftirtalda staði, þar sem sáð var grasfræi og áburði: Ungmennafélagið Víkverji og Það var hins vegar allt of mik il harka sem stjórnarvöldin beittu á móti og mikil skyssa af þeirra hálfu. Þá sauð fyrst veru lega upp úr. Nú ríkir mikill ó- hugur í Mexicoborg og landinu öllu vegna þeirra sem drepnir hafa verið eða særðust. Ég er mjög svartsýn á fram- tíðina fyrir hönd stúdenta. Þetta háskólaár er svo að segja með öllu ónýtt. Háskólarnir í land- inu starfa ekki og maður veit ekki, hvenær ástandið í málefn- um háskólanna kemst í viðun- andi horf. Ungmennasamband Kjalames- þings við Kleifarvatn. Héraðs- sambandið Skarphéðinn fór tvær ferðir og dreifði fræi og áburði í Tjarnarheiði við Hvítárvatn og við norðurenda Bláfells á Bisk- upstungnaafrétti. Umf. Höttur á Egilsstöðum fór tvær ferðir, fyrst í Gæsadal og á Laugar- velli og síðan á Jökuldalsheiði. Ungmennasamband Borgarfjarð- ar á Bláskógaheiði. Ungmenna- samband Austur-Húnvetntnga norður af Helgufelli á Auðkölu- heiði. Ungmennasamband Norð- ur-Þingeyinga við Vesturdal skammt frá Hljóðaklettum og Héraðssamband Suður-Þingey- inga á Hólssand sunnan Þeysta- reykjasvæðis. í flestum þessum ferðum voru notuð dráttarvél og áburðardreif ari á svæðum, sem voru nægi- lega slétt. Allar þessar ferðir tókust vel, og að sjálfsögðu voru þetta jafn- framt skemmtiferðir. Bæð; er landgræðslustarfið skemmtilegt og auk þess er það öllum ánægja að ferðast um óbyggðir í góðum hópi og kynnast landinu. Þess- ar ferðir hafa líka mikið félags- legt gildi fyrir ungmennafélÖg- in. Ungmennafélagar þakka þeim Ingva Þorsteinssyni og Ól- afi Ásgeirssyni forgöngu þeirra og samstarf. Um allt land bíða ungmennafélagar eftir því að fá að leggja meira af mörkum til þessara mála. Vonandi verður þessi starfsemi stóraukin þegar á næsta ári, því færri komust að en vildu í ferðirnar í sumar. (Frá U.M.F.t) Níu lundgræðsluferðir ungmennufélugunnu áburður og grasfræ í um 170 hektara lands GRENSÁSVEGI22-24 SIMAR: 30280-32262 NÝTT - NÝTT POSTULÍNSVEGGFLÍSAR Nýir litir — Clœsilegt úrval HÚSMÆÐUR! HÚSMÆÐUR! Fimmtudagar — innkaupsdagar Matvörur — hreinlœtisvörur Aðeins þekkt merki — Flestar vörur undir búðarverði OPIÐ TIL KLUKKAN 10 í KVÖLD Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680 SHULTON • NEW YORK • LONDON Höfum einnig fyrirliggjandi allar gerðir af Old Spice snyrtivörum Heildverzl. Péturs Péturssonar Suðurgötu 14 — Sími 11219. « <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.