Morgunblaðið - 07.11.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.11.1968, Blaðsíða 22
22 MORG-TJNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1968 ÖOCTOR ZHilAOO jlSLENZkUR T~E-XTI Sýnd kl. 5 og 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Sýnd kl. 5, 7 og 9. OLNBOGABÖRN Spennandi og sérstæð ný am- erísk kvikmynd með hinum vinsælu ungu leikurum. ISLENZKUR TEXTI TÓNABÍÓ Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI (The Fortune Cookie) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder. WalteT Matthau fékk „Oscars-verðlaunin“ fyrir leik sinn í þessari mynd. Jack Lemmon Walter Matthau Sýnd kL 5 og 9. Harðskeytti ofurstinn (Lost Command) ÍSLENZKUR TEXTII Hörkuspennandi og viðburða rík ný amerísk stórmynd í Panavision og litum með úr- valsleikurum. Anthony Quinn Alain Delon, George Segal. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Auglýsing Að gefnu ti'efni er hér með vakin á athygli á því að samkvæmt ákvaeðum laga nr. 30/1966, um meðferð, skoðun og mat á sláturafurðum, er óheimilt að selja til manneldis afurðir af sláturfénaði, sem ekki hefur verið slátrað í viðurkenndu sláturhúsi, og ekki hafa verið stimplaðar með heilbrigðisstimpli. Landbúnaðarráðuneytið, 5. nóvember 1968. TIL SÖLU Fjögurra herbergja íbúð við Álfheima. Fimmta her- bergi í kjallara. íbúðin er í mjög góðu standi. Fjögurra herbergja íbúð við Laugaveg með sérlega góðum kjörum. Þriggja herbergja íbúð við Framnesveg. Tveggja herbergja íbúð við Miðstræti, útborgun kr. 175000.— Tveggja herbergja íbúð í steinhúsi við Bergstaða- stræti, nýmáluð. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, símar 12002, 13202, 13602. Síðustu íorvöð uð skemmtu sér (The wild affair) Bráðskemmtileg brezk mynd er fjallar um ævintýri ungr- ar stúlku dagana áður en hún giftir sig. Aðalhlutverk: Nancy Kwan, Terry Thomas. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8,30. ÞJÓDLEIKHtSIÐ Islandsklukkan Sýning í kvöld kl. 20. 40. SÝNING. Vér morðingjur Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. PIÍITILA og MATTI Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. LEIKFELAG REYKIAVIKUR' LEYNIMELUR 13 í kvöld. Uppselt. MAÐUR OG KONA föstudag. YVONNE laugardag, 2. sýn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. LOFTUR H.F. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Ný sending ^QallettlúJin Ballett-skór Ballett-búningar Leikfimi-búningar Dansbelti Buxnabeltl Netsokkar Netsokkabuxur Sokkabuxur Margir litir ■jr Allar stxrðir Ballett-töskur V E R Z l U M I W Zk 'J SÍMI 1-30-76 Bræðraborgarstíg 22 DULBÚNIR NJÓSNARAR (les barbouzes) Mjög spennandi og gaman- söm, ný, frönsk sakamála- og gamanmynd. Danskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Richard Tiles HQ VEGGFLISAR Fjölbreytt litavaL H. BEItlEDIKTSSOItl HT. Suðurlandsbraut 4 Sími 38300. MATROSSAFÖT Sími 11544. 4. VIKA r HER’l NAMSl lARINJ SEIMI HLSTl BLAÐAUMMÆLI: ... Ómetanleg heimild. ... Stórkostlega skemmtileg. ... Morgunblaðið. ... Beztu atriði myndarinnar sýna viðureign hersins við grimmdarstórleik náttúrunnar í landinu. ... Þjóðviljinn. V erðlaunagetraua! „Hver er maðurinn?" Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. og kjólar á 1-Sja ára © wi Laugavegi 53. Náttkjólar, náttföt, undirkjólar, yfirstærðir. ★ Mjaðmabelti, slankbelti, yfirstærðir, korselet, buxnabelti í 4 síddum, brjóstahöld, allar stærðir. VERZLUNIK © MÍ Laugavegi 53. Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Suðurlandshraut 6 Sími 38640 Hafnarstræti 11 - Sími 19406 LAUGARAS ■ =3L*Ti Símar 32075 og 38150. Vesalings kýrin (Poor Cow) For unga om unge af unge Athyglisverð ný ensk úrvals mynd í litum, eftir sam- nefndri metsölubók (Poor Cow) Nell Dunn’s. Lögin í myndinni eru eftir Donovan og aðalhlutverk leika hinir vinsælu ungu leikarar Terence Stamp og Carol White. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Nýkomið buxnaterylene síðasta sending fyrir jól. Verð kr. 286 pr. m. breidd 1,50 m. Dömu og herrabúðin Laugavegi 55. Stórglæsilegt cinbýlishús til sóln á bezta stað í Reykjavík. Húsið er fokhelt. Hér er einstakt tækifæri að eignast gott hús í fögru umhverfi. Tilboð merkt: „Clæsilegt einbýlishús — 6530“ sendist blaðinu íyrir hádegi mánudag 11. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.