Morgunblaðið - 28.05.1969, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 28.05.1969, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1969 Sumar og sdlskin í Reykjavík — en afli tregur í Sundahöfn SUMIR veðurspámenn, einkum þó þeir, sem stunda slíkt ekki sem visindi eða atvinnu, spá því að hlýir maídagar boði kalt sum ar. Vonandi hafa þessir spámenn ekki rétt fyrir sér, því að ef miðað er við kenningar þeirra ættum við að gjalda fyrir ein- staklega hlýjan og sólskinsríkan dag í rær, með köldum dögum í sumar. Miklu frekar vonar maður að sólskinsdagurinn í gær verði aðeins undanfari margra slíkra daga í sumar. Og ef til vill fæst einhver til að spá slíku, þott tslendingum sé reyndar tamara að vera svart- sýnir þegar veðurspá á í hlut. Blaðamaðuir og ljósmyndari Mo rgun bla ðs i'rus brugðu sér í stutta ökuferð um bæinn í gær, aðallega til þess að virða fyriir sér fólkið í sólsíkininu. Lá leið okflciar fyrst in,n í Vogaskóla, en þar stéð þá yfir handavinnu- sýning nemenda. Kennidá þar miangra grasa, allt frá pappírs- fígúrum yragstu kynslóðarinnai til fagurlegra húsgaigna, sem ©lztu nemendunnir höfðu geirt. Viið Skólann standa n.ú yfir mikl- ar bjrggingaframkvæmidir og iðnaðarmennirnir, sem voru að virana þar í gær notuðu tæki- færrð til að verða brúnix og fóru úr skyrtum sínum. Á leik- vell'inuim voru bæði ungir og stálpaðir piltar í boltaleikjum. í»eir ynigstu voru margir í fag- urbláum Fram-peysurm, senni- lega upprennandi knattspymu- " Aflinn var tregur hja Gisla. í Vogaskólanum voru handverk nemenda sýnd, en úti á leikvellinum léku bömin sér í sól- skininu. st.jömur félagsins. Úr Vogaskólanum var haldið niður að Sundahöfn. Aðedns eitt skip lá þar itnni, Lanigáin, og virtist hún búin tiil ferðar. Drátt- arbáturinn Magini kom öslandi inn sundin og lagðist upp að skipinu ag við hieyrðuim karl- 1 sólskini og hita er gott að (Ljósm. Mbl.: setjast niður og fá sér ís. Sv. Þ.). ana kallast á. Ndkkrir uragir veiðimenn voru við dong á hafniairgarðiinum. Tókiuim við tvo þeirra lítfflega táli, þá Áma Má og GiSla, sem báðir áttu beima á Sogaveginiuim, og má því segja að löng leið væri á miðin hjá þeim. Piltamir voru sammála um að veiðiveður væri hið ákjósan'liegasta, en afli væri hins vegar tiregur. I>eir voru nýbúnir að kasta þegar oklkur bar að og við fyligdumst mieð þegar færið var dregið upp. Þ>eir héldu að ef till vill væri á hjá þeim, en svo kom upp ber öngullinn með hvítri tállbeitu og blýsökku. Var þá eklkert annað að gera en kasta aiftur. Á leiðmni í miðbæimn aftur 1 ituim við inm í Klúbbimn við Lækjarteig, en þar hefur Pétur Friðrik Sigurðsson hengt upp mynidir símar i vistlegum húsa- kynnum. Liistamaðiurinn var eikki viðstaddruir, hefur semnilega noíað veðurbiíðuina og bruigðið sér út í guðs græna náittúruna til þesis að færa undur hennar á léreftið. Við gátum því ekki talað við hann uim sumarið. Hins vegar var mikið sumar í myndunium bants og slíkt sumar er goi't að bafa fyrir auigutnum þeigar hregg oig fjúk næðir á kölldlum vetrardögum. Álftirnar við Tjörnina virtust ekiki vera í nieinu sólskinsskapi. Þegar við náliguiðumist ýfðu þær stél og hvæstu að oikkur. Nær- staddur maður fræddi okíkur á því hve heiiftarlega grimmar þessar álftir væru og haifði það fyrir satt, að ein þeirra hefði ráðiz,t á manin og slegið hann svo með vængnum að hann gekk halitur á eftir. Börnin í Tjamarborg heilsuðu okkur með fagmaðarlátuim, sér- staklega þó Ijósmyndaranum. Þau voru öl/l í sólskinsskapi og príiuðu uipp í þar ti'l gerðar grinidiur og reinnibnautir. Þegar taka átti myndina vildu auð- vitað allir vera með og var þröngt á þingi í klifungrindinni. í Sundliaug Vesturbæjar hitt- um við m.a. fonstjóra sundlaug- arinna-r, Erling Þ. Jóhannsson. Sagði hann dkfcur að jafnan væri rnargit um manninn hjá sér á sl’ílkum dögum, endia mátti reyndair glöggliega sjá að svo var. Erlinigur sagði að í laug- inni væru um 2000 manms bún- ir að synda tvö húndruð metr- ana, og taldi hann byrjiun keppn ininar gefa tiiafni til bjartsýni á íslemzkan sigur. í hj'áverteun- um var Brlingur svo að Skipu- leggja sundmót KR, sem fram miun fara um mánaðamótiin. — Vonu þáttitökiuiliiistarnnr lanigir, eða alUt u-pp í 20 keppendur í greiin. Má af þassu sjá að grózka er nú í sundimenint ísllendiniga, enda vísit sv;o komið að nú eru suirn kvennametin álíka og karla metin voru fyrir nokkrum ár- um. pgí- ' ■ j&ts: í - •_ Bömin í Tjamarborg: undu vel hag sinum. - BIAFRA Framhald af bls. 2 rfkiismálanefnd sænstea þingsins í dag, að öllum yrði að vera ljóist að sænska sitjómin tæki afatöðu gegn starfsemi von Rosens í Nígeríu. í tilteynningu, sem gefin var út eftir fundinn, segir, að sendiherra Svía í Lag- os, Carl Swartz, hafi verið falið að skýra sambandsstjóm Níg- eríu frá viðhorfi sænsku stjórn- arinnar til slikra hernaðarað- gerða. Afstaða Svía sé sú að öll afskipti af borgarastyrjöldinni verði að einskorðast við hjálp- arstarfsemd í þessu stríðshrjáða landi. Gerðar hafi verið ráðstai- anir til að kanna hvort starf- semi von Rgsens brjóti í bága við særusfe lög. Til dæmis sé vopniasala frá Svíþjóð tifl Afríteu bönnuð. Carl Gustaf von Rosen hyggst senda frá sér bók eftir nokkra mánuði um ákoðanir sínar á borgarastyrjöldinni. í bókinni heldur han-n því meðal arunars fram, að rétt sé að veáta Biafra- mönnum hemaðaraðlstoð. Han-n teflur sig hafa sannanir fyrir því, að Nígeríuimenn fremji þjóðar- morð í Biafra og segir að Níg- eríumienn hafi afmáð þorp í Bi- afra og myrt konur ag börn. — Bókin hefuir að geyma Skjöl, sem eru óþefekt í Sviþjóð, aðal- lega opinberar yfirlýsing-ar ríkis stjórna, sem styðja Biafra. Von Rosen segir, að BiaÆramienn verði að fá hemaðairaðlstoð úr því að Nígeríumenn njóti víð- tæks stuðnings stórveldanna. SÓKN HRUNDIÐ Uim l'eið og Biaframenn ha'fa hafið lofthernað að nýju sækja hersveitir þeirra nú fram eftir að h-a/fa hrundið sókn Nígeríu- manna suð'vestur af Owerri og á Omuiku-svæðinu að sagn upp- lý-inigasikrifs'tofu Biafra. Að sögn skriífstofunnar hafa Biaframenn einkum unnið mikið á við Blele þar sem þeir hafa náð miklu maigni vopna og Skotfæra af sam- bandshernuim. í gær igerðu fluigvélar sam/ba-nds hersins hvað eftir annað árásir á fluigvöll Biaframanna við Uli og leynilfl'uigvöil, sem þeir eru að gera hjá Orlu, aðsetri Biafra- stjórnar. FLUGVÉLAKAUP Á NORÐUR- LÖNDUM Sæmska viðski-ptamiálaráðu- neytið skýrði frá því í dag að ítalskt fólag, Airfraot Lease, hefði keypt fimm fluigvélar af Trainer-gerð hjá fyrirtækinu Flygindustri í Má’mey í apríl sl. ag voru þær aflh-entar í París. Mikla þefekingu þarf til að breyta þess'Uim vé'ium í berfluigvél'ar. Að sögn blaða í Sví'þjóð starfa að minnsta kosti sex Svíar með von Rosen, tveir fluigmenn, trveir vé'l virkjar o-g tveir sprengjuisérfræð ingar. Að sögn blaðanna hefur von Rosen isex flulgvélar undir sinni stjórn og er hver þeirra bú- in 112 flluigsfeeytuim. I Kaupmannahöfn neituðu yifir völ-d nýlóga að skrásetja tvær fyrrverandi herfluigvélár og voru þær siðan sendar tifl Vesitur- Þýzkalan-ds, eaimlkvæmit góðum heimildiuim. Orðrómur er um að þær hafi síðan verið sendar til Biafra. Hér er uim að ræða vél- ar af gerðinni Glioster-Meteo r, sem eru taldar svar-a þörfium marlgra þróunarflánida fyrir ódýr ar orrustulfliuigvólar. Umræddar .flu'gvélár voru í eigu dans'ks vopnasala, Áke Mortenisen, sem reyndi að selj a ®jö Sifeorsiky- þyrlur tii Biafra 1'967.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.