Morgunblaðið - 28.05.1969, Síða 22

Morgunblaðið - 28.05.1969, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2«. MAÍ 19«9 Sólborg A. Sæmunds- dóttir — Minning F. 23. 9. 1890. D. 20. 5. 1969. ÞRIÐJUDAGINN 20. maí sl. andaðist á LancLspítalaraum í Reykjavík, eftir erfiðia sjúkra- ]egu, amma mín Sólborg Sæ- mundsdóttir frá Hellissandi. Hún er horfin á vit feðTa sinna og e iginmanns, sem lézt fyrir tæpum sjö áruim. Nú tek- ur hann á móti henni, eins og hun tók svo oft á móti honum hér áður fyrr, er hann kom heim af sjónum. Og mig langar til þesis að sikrifa nokkrar línur til minn- ingar um hana, þó haegtt væri a’ð skrifa heila bók um j essa góðu, göfugu konu, eins og svo margar atf alþýðukonum okkar harðbýla lands, sem hatfa lagt alla sína krafta í böm og bú, og ætíð haft guð sinn að leið- arljósi. Og er það ekki stærsta hlutverkið, þegar allt kemur til alts. t Eíginmaður minn Eðvald Jónasson frá Reyðarfirði andaðist í Bongarsjúkrahús- inu að morgni 24. maí. Jarðarförin auglýst síðar. Birna Jónsdóttir. Sólborg var fædd á Gurfuskál- uim á Snæfellsnesá, 23. sept. 1890, og var bún elzt af fimm börnum þeirra hjóna Elíniborg- ar Þorbjörnsdóttur og Sæmund ar Guðmundssonar. Einnig átti hún hálifbróður og fósturbróður. Bjuig'giu foreldrar hennair lengst atf á Gutfusikálum og þar ólist hún upp. 10. desember 1916 giftist hún Magnúsi Jónssyni frá Munaðar- hóli (hreppstjóra Jónssonar og konu hans Jóhönnu Jóhanns- dóttur), miklum ágætis og gæfu manni, og varð hjóriaband þeirra mjög farsaelt. Þau eign- uðust sex börn og eru fjögur þeirra á lífi: Sæmundiur sjómáð- ur, kvæntur Stefaniu ívarsdóttir; t Elskulegur eiginmaður, sonur og faðir Geir Jónsson læknir, andaðist að morgni 24. þ. m. í Borgarspítalanum. Hulda Bergþórsdóttir Jórunn Norðmann og börn hins látna. t Faðir okkar Barði Barðason skipstjóri frá Siglufirði, andaðist á Borgarsjúkraihús- inu þann 26. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda, Ingibjörg Barðadóttir Sigurlaug Barðadóttir t Móðir mín Guðlaug Björnsdóttir Ásenda 10, sem andaðist 22. maí, verður jarðsunignn frá Fossvogsikirkju fimmfcudaginn 29. maí kl. 1,30 e.h. Ástvaldur Stefánsson. t Ástkær sonur okkar og bróðir Einar Kagnar Sverrisson lézt atf slysförum í Þýzkalandi um síðastliðna hel'gi. Erna Einarsdóttir, Sverrir Kristjánsson, Guðrún V. Sverrisdóttir. t Eiginkona mín Ásta Tómasdóttir andaðist á Fæðingardeild Landspítalans liaugardaginn 24. maí. Fyrir hönd barna okkar og annarra var.damanna. Óskar Sigurðsson. t Eiginmaður minn Ilafliði Ólafsson Ögri, andaðLst á Landspltalanum 25. maí. Líneik Amadóttir. t Magnús Þorsteinsson Háteigsveg 13, lézt á Laindaikotsspítalanum á h vítasunnud ag. Magnea Sigurðardóttir börn, tengdabörn og barnabörn. t Útför eiginmanns mínis Páls Sigurðssonar, fyrrv. tryggingayfirlæknis, sem andaðistf í Landakots- spítala 21. þ.m., fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 2. Valgerður Sveinsdóttir. Katfrín, gift Guðmundi Ingi- mundarsyni, kaupmanni; Guð- munduir húsasimiður, kvæntur Þorbjörgu Gísladóttur; öll bú- sett í Reykjavík og Elímborg, gift Pétri Jóhanriessyni, húsa- smiíðameLstara, búsett í Kópa- vogi. Fljótlega eftir að þau hófú búskap reistu þau sér hús á Hellis'sandi, sem þau nefndu Ás- garð, og þar bjuggu þau óslitið yfir fjörutíu ár. ÞangaC kom ég til þeirra, aðeins þriggja vikna ga-mall og ólst upp hjá peirn. Og gáfu þau mér allt það, er beztu foreldrar geta gefið barni sínu. Mun ég aildirei geta fullþaikkað allt það, sem þau gerðu fyrir mig þá og síðar, og eru mér ógleymanlegair miinn- ingarnar frá berruskudögunium undir Jökli. Þau fluttust búferluim til Reykjavíkur ári'ð 1958 og þótti þeim sárt að verða að yfirgetfa Sand, eftir að hatfa dvalið þar svo lengi en það var nauðsyn- legtf vegna heilsubrests Magn- úsar. Mann' sinn missti Sólborg 1962 og flutti hún þá til Elin- borgar dófctur sinnar og tenigda- sonar sínis. Þar bjó hún sér hlý- ‘legt heimili, þar sem gott var að koma, og hafði hún þá yndi atf að rabba um gamla daga. Þann 17. febr. sl. varð hún fyrir því að detta og lærbrotna og komstf hún ekiki á fætur upp frá því. Var sem hana grunaði að þetta yrði sín hinzta leiga Oig þáð var alveg ótrúlegt hve vel hún bar þessa lönigu erfiðu legu, en trúartraustið og full- vissan urn framhaldsiMtfið voru benni leiðarijós. Trúmennskan, nægju- og iðju- semin voru hennar einkenni, og fyriir born sín, tengdabörn, barnabörn og ba rnabarniabörn vildi hún ævinilega alltf gera, en ætlaðist aldrei til neins sjáltfri sér til handa. Henni var gefið langt litf, gott og fagurt, þrátt fyriir mörg sorg arský og minningin um hana geymist í nugum okkar, björt eins og vornóttin og hlý sem sunnariblærinn, er fer mildandi hemdi uim sárasta söknuðinn og ■græðir hugarsárin. Og nú þökkum við henni allt og óskum her.ni góðrar ferðar 'og góðrar heimkO'mu. Blessuð sé mdnning hennar. J. M. B. t Útför eiginmanns míns og föður okkar Magnúsar Gíslasonar bifreiðastjóra, Miðtúni 70, fer frarn frá Fossvogskirkj u fimmfcudaginn 29. þ.m. kl. 3. Blórn afbeðin. Guðrún Guðjónsdóttir Sigurjón Magnússon Magnús Magnússon Hulda Magnúsdóttir. Steinn Jónsson. hdl. Minning í DAG verður jai'ðsunginn frá Fossvogskirkju Steinn Jónsson 'héraðsdómslögmiaður. Hann var fæddur á Seyðis- 'firði 20. septemiber 1911. For- eldrar hans voru hjónin Jón Jónsson bóndi og vararæðis- maður og Hal'ldóra Ágústa 'Bjömsdóttir. Sfceinn varð stúdent frá M.R. 1934 og cand juris frá Háskóla íslands -1941. Steinm starfaði við 'heildverzlun, bókaútgáfu oig lö'g fræðistörf og var um tíma full- trúi hjá Lárusi Jóhann'Cssyni hrl. Steinn opnaði máláflutnings- gkrifstoíu árið 1945 og 1949 varð hann héraðsdómsilögtma’ður. Steinn hatfði einnig fasteigna- ■sölu og veit ég af . mörigum, •sem hrósuðu hams drenigskap i viðskiptum. Steinn unni góðri hljóriiiist, einnig var hann mjög féiagslyndur og var ánægður ef •margt var um manninn í krinig- ■um hanm. Hann var mjög hjálp- samur, gestrisinn og veitull gestgjafi, fannst mér hams hjálp siemi ganga stundum oí lanigtf, 'þvf fólk misnotar það otft. Steinn kvæntist eftirlitfandi 'konu sinmi Sigríði Símonardótt- ur 1962, Símonair Þórðarsonar frá Hól og Ágústu Pálsdóttur. Síðustu 4 árin áttd Steinn við 'mikiia van/heilsu að stríða, en aldrei gafst hann upp, var hanm /mjög duiglegur í sínum sjúkdóms enfiðleikum. Eins og otft vilil vet'ða, þegar veilkindi eru amnars vegar, þá 'hverfa vinirnir smárn saman, einimitt þegar miest þarf á að halda, en Steinn gafst ekki upp, fcrúði því alltaí að hann femgi ein/hvern bafca. Steinn var drengur góður og vimiur vina sinma. Steinn minm. Þeir, sem kveðja þig í daig, þakka þér atf heiiium 'hug Mðnar samverustfundir. Ég mium kveðja þig mieð söng, með þökk fýrir góða viðkynn- ingu. Hvíl í friði. Guðrún Á. Símonar. Elíse Sevrine Jónsson — Minning f dag kl. 3.30 verður gerð frá dómkirkju'hmii í Reykjavík útför Elíse Sevrine Jónsson. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu. EMse Sevrine Jónsson var fædd í Álasumdi í Noregi 12. júlí 1884 Hún var því á átbugasta og fimmta aldurséri, er hún lézt á Borgarspítalamum hér í Reykja *vík 20. þ.m. Elíse ólstf upp í Álasiumdi, með tórum og mannvænlegum bræðra hópi. Voru bræður hemmar átta, en hún eina systirin. Faðir henmar lézt er hún var á unga aldri en móðir hemmar hélt fjölskyldunmi saman af mikl eldri bræðran-na. Var heimili um dugnaði og kom öllum börn- Þeirra í Álasundi rómað fyrir um sínum til manms með aðstoð myndarskap. Árið 1907 giftist Elíse Laurits Mínar innilegustu þakkir sendi ég öllum þeirn, sem aúðsýndu mér vináttu á átt- ræðisaifmæli mínu þ. 17. maií síðastfliðinn. Ingibjörg Jósefsdóttir Hátúni 10, Reykjavík. Jóhammessen, en sambúð þeirra varð gkamimvimm því hanm drukknaði árið eftir. Þau eign- uðust eina dóttfur, Laurence Jó- hönnu nú húsfreyju hér í Reykja vík. 1. júlí árið 1916 giftist Elíse seinmi mammi sínum Jóni B. Jórns syni frá Reykjavík. Hann hafði þá verið í siglinig um á norskum kaupdkipum nokk urn tíma, en kom til Álasunds 1913 og ílemtist þar. Árið 1929 flutti Elíse með manni sínum til íálands og höfðú Framhald á bls. 19 t Eiiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og atfi Helgi Pétursson Gröf, Miklaholtshreppi, verður jarðsunginn frá Fá- skrúðarbakkaikirkju lauigar- diaginn 31. maí kl. 2 e. h. — Kveðjuabhötfn í Neskirkju föstudaginn 30. maí kl. 2 e.h. Blóm og kransar vimsamlegast afbeðið en þeiim, sem vildu minnastf hins látna er bemtf á Krabbameinstfélag íslands. Bílferð verður frá B.S.Í. laug- ardag kl. 8 f.h. Unnur Halldórsdóttir, börn, tengdabörn og bamaböm. t Innilegar þakikir fyrir aiuð- sýnda samúð og vinarihug við fráfall og jarðarför Maríu Jónsdóttur Munkaþverárstræti 21, Akureyri. Ólafur Jónsson Anna Friðriksdóttir Dagur Jónasson Héðinn Friðriksson Birna Ilristjánsdóttir Jón Friðriksson Asdís Ólafsdóttir Trausti Gestsson fósturböm og barnabörn. t Öllu-m er sýndu okk-ur samú'ð og elskusem i vegn-a amdíláts og útfarar Axels L. Sveins, fænu-m við beztu þakkir. Einkum þó sókniarmefnd Bú- staðasóknar, séra Ólaifi Skúlasyni, saifnaðarifélögun- um þremur og kirkjukór, stjórn Kirkjugarða Reykja- víkur, Þórsteinsbræðrum og samstarfsmiönn-um hans hjá h.f. Ræsi. Auður Matthiasdóttir Sveins Anna Matthildur Sveins Eirikur Kristinsson og barnaböm hins látna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.