Morgunblaðið - 28.05.1969, Síða 16

Morgunblaðið - 28.05.1969, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2i8. MAÍ 1999 Úítgsefiandi H.f. Ánvakui!*, Rey&ja'ville. Framlcvæm.daatj óri Haraldur Sveinsaon. •lUfcsfcjórai' Sigurður Bjarœason frá Yigur. JÆafcfchias Jdhanness'en. Eyjólfur Konráð Jónsson. Eitstjórnarfulltrúi Þorbjöxn Guóm.undsson-. Frétfcaisitjóri Bjiörn Jóbannssora, Auglýsinigiaistjóri Arni’Garðar! Kristin'ssion. Eitstjórn og afgreiðsla Aðalsfcræti 6. Sími 10-109. Auglýsingar Aðalistrae'ti ö. Sími 22-4-80. Asikxiftargjald kr. 100.09 á mánuði innanlands. í lausaaölu ikr. 10.09 eintakið. STRA UMHVÖRF í STJÓRNMÁLUM Vona nð Islnnd i 1 NATO, sjálfs síi SACÐI SPAAK Útdráttur úr rœðu hans í Sigtúni í gœr Tt/feð maísamkomulaginu milli launþega og vinnu- veitenda má segja aö lokið sé víðtækum aðgerðum í ís- lenzkum efnahagsmálum til að bjarga þjóðinni yfir þá miklu erfiðleika, sem sprott- ið hafa af afiabresti og verð falli undangenginna ára. Óneitanlega hafa síðustu 2—3 árin verið stjórnarflokk- unum erfið í skauti, og í kosn ingunum 1967 tapaði Sjálf- stæðisflokkurinn nokkru fylgi. Stjómarandstæðingar hafa fram á síðustu vikur spáð því, að ríkisstjórnin mundi gefast upp við að leysa þann mikla vanda, sem íslenzka þjóðin hefur staðið frammi fyrir, og satt bezt að segja hafa vandamálin verið svo mikil, að óljóst hefur verið allt þar til maísam- komulagið var gert, hvort rík isstjórninni tækist að ráða fram úr vandanum eða hvort efna yrði til nýrra kosninga. Nú er hins vegar ljóst orð- ið, að farsæl lausn vandans hefur tekizt, og á engan er hallað, þótt viðurkennt sé, að þar hefur mestu um valdið traust forysta forsætisráð- herra, hyggindi hans og þrautseigja. Sjálfstæðismenn mega vel við una þá niðurstöðu, sem fengizt hefur. Það sýndi sig á ámnum eftir 1960, þegar ráðstafanir voru gerðar til að treysta íslenzkt efnahags- og atvinnulíf, að fylgi Sjálf- stæðisflokksins styrktist, og á því leikur enginn vafi, að nú hafa orðið straumhvörf í íslenzkum stjórnmálum, þannig að skapaður er grund völlur til þess að Sjálfstæð- ismenn geti hafið nýja bar- áttu til sóknar. Ljóst er líka, að fleiri og fleiri gera sér grein fyrir nauðsyn þess, að helztu stefnumið Sjálfstæðisflokks- ins nái fram að ganga. Þann- ig skilur fólkið nú, að at- vinnulífið verður að vera reist á traustum grunni, og ekkert er eðlilegra en að fyr- irtækin geti skilað hagnaði, er vel árar, en hins vegar stórfelld hætta því samfara að íþyngja atvinnuvegunum svo, að þeir séu árum saman reknir með tapi. Eftir þá sigra, sem unnizt hafa, er þess að vænta, að samstjórn Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðuflokksins geti haldizt til loka þessa kjör- tímabils, eða í næstu 2 ár, og fyllsta ástæða er til að ætla, að á þessu tímabili verði hröð og örugg uppbygging ís- lenzkra atvinnuvega og lífs- kjörin fari batnandi jafnt og þétt. Eins árs vinnufriður er að sjálfsögðu mjög mikilvæg ur, og þess munu brátt sjást merki, að nýr þróttur færist í atvinnuvegina, þannig að allir hafi nægileg verkefni og engir þurfi að óttast at- vinnuleysi. STÖRF ERLENDIS U'ins og kunnugt er, hefur ^ Morgunblaðið mjög gagn rýnt utanferðir fólks, einkum fólksflutninga til Ástralíu, þar sem áströlsk stjórnarvöld freista fólks með gylliboðum. Þar með er ekki sagt, að aldrei sé eðlilegt, að íslenzkt vinnuafl leiti um skeið verk- efna annars staðar. í heimi nútímans eru samskipti manna og þjóða í milli með þeim hætti, að sérþekkingu verður að hagnýta víðar en á heimamarkaði. Ánægjulegt er þess vegna, að íslenzkt byggingarfyrir- tæki, Breiðholt h.f., skuli leita eftir verkefnum meðal annarra þjóða. Sú hefur orðið raunin, að þær þjóðir, sem efnaðastar eru og búa yfir mestri verkkunnáttu, taka að sér verkefni hjá öðr- um. Inn á þessa braut eigum við íslendingar að fara eftir því sem aðstæður leyfa, og vonandi takast tilraunir þeirra dugnaðarmanna, sem nú leita verkefna erlendis, með þeim hætti, að við ís- lendingar getum, er fram líða stundir, sótzt eftir verk- efnum á alþjóðlegum vinnu- markaði. ENGINN ÁGREININGUR F'rfitt er að skilja hvers vegna Alþýðuflokk- urinn gerir tilraun til að skapa sér sérstöðu í málum, sem full samstaða er um inn- an ríkisstjórnarinnar og milli stjórnarflokkanna. í útvarpsumræðunum fyrir skömmu lét einn af ræðu- mönnum Alþýðuflokksins í það skína, að sá flokkur hefði í rauninni komið í veg fyrir, að kjaradeilan yrði „Á þesBu ári minnifcuimist við þese, að fcveiir áratuigir v'onu liðnár frá uindirritun sáttmiál- ans, seim Atlamts(ha!sba>nda- lagið gnundlvallast á. Nú er þ'ví (kjörið tækifæri til iþess að vega Og imetia ástamdiið, ein® ag það er. Svo skilja mieigi til ihlítar at- buirðd þá, sem við rnú lilfum, ©r nauðsiynl'egt að hafa í huiga torimguimisitæðiur þeer, eir til þeinra leiddu. Verðtt mönmiuim á misltlök vairðiamdi mat á or- sökiunwm er óhugsandi anmað en að rang’lega verði ályiktað um afieiðttngarnar. Það fynsta, seim ég vildi segja hér, er að þeir menn, sem ábyrgð báru á stefnu Vestiunlanda fyrst eftiir styrj- öttdima, æskfcu hvoilki -eiftiir né höfðiu í hyggju að mó'fca „bliok'kastefmuna", eins og 'hún biritiist osis í daig. Amdstætt því, sem situmduim befiur ranglega verið haldið fra'rn, var miartkmið Rooseivelts og Ohuirehills á Y'ail'ta-ráð- stefnunni eklki það, að ifeiipta he.kniniuim og hald'a eftir isér- 'Sfeökum áhirifaðvæðium fyrir siig, Þvert á rruóti var það von þeirra, að þeim itæfcist -að hadda áfram ibandalaigi þvtt, er till váir sbofnað við Sovétríkin er Hitl- er réðst á þau. Oordell Hull, Sie-m á þeissum fcím-a var utaniríkils'ráðherra í 'riikdsisitjórn Rooisevelfcs, lýstá efbinfarandi yfir í ræðiu í fulltrúadeilld Bandaríkj aþinigs: v.Það verður ek'ki lengur þörif •fyrir áhir.ifasivæðL, fynir band'a- lög, ifyrir valdajalfravæ'gi, né mokkiurt annað fyr'irlkiom'ulag aif því tagd, sem þjóðir beims hafa á undangengnum óheilla- árium bairizt við að beita feill að tryggjia örygigi sitt, ellegar til að koma ár sinini fyrir borð.“ Við þetta bætti McMillan í emdiuTmimningum síniu-m: „Huill var fulltrúi skoðana, sem náðu hámariki þróunar isinnar á óheilliairáðstefnunni í Yalta. Þær áttiu ‘eftár að náðia mesrtu um stetfmu Bamdarikjanna mcfe'kur öæstu árim á eftir.“ I lokaályfctun þeirri, isem út var gefin að lokinni ráðsteifn- unni í Yalfea, er ekk’ert, sem benddr til óska um stkipfcingiu heimisinis. Þv'ert á imófei bendir þar allt fcil þess, að menn 'haifi óslkað e'ftir því að reka sam- eiginlega st'efnu. Þesisi sam- eiginlega stefna birtiist á meist áberandi hátt í Sameinuðu þjóðiunum. Stórveldin neyddust til samstarfá með því að veita hveint öðru neitunar- vaild, því að 'því fenginu vair ekkert hægt ,að igera nema þau væru öll sammála. En sfcefnan, sem mör'kuð var í Yalfca brást sifcrax og algjör- lega. Lok ayf ir lýsing r áðls t ef, n unn- air var tgafin úfe 11. febrúar 1945. Þamn 26. febrúar, aðeims hálfum mámuð'i síðar, neyddi Viiehinsky, staddur í Búlkiarest, kioniumg Rúmeníu till þesis að víkja stjórn lamdisins fná, og isfeíga Æyrs'bu s'kiretfiin í þá átt að ikioma á fót einræðisstjórn 'komimúinista. Það var vissuiega gegn vilja meirihluta þjóðar- innar og j'aifiniframit bnot á Yalta-s amtoo’miulaginu. Sovétrlíkin virfcu iekki eina einuisifcu grein samtoomulagsins, sem gert var í Yalta. Láfeum oss minoast þ-esis hér, að Sovéfcrikiin enu eina laindið, sem þátt tók í heimsstyrj- öldinni, og gdkk frá hennii með mikil'væga landvinnin.gia: Baltn esku löndin þrjú, hiuta af Pól- landi, hluta af Finnlandi, Rúm'eníu og Þýz'ka'landi. Sovétríkin beifctu stefnu, sem grundvaMiaðist á undirróðurs- stianfsemi inni fyrir og þrýst- ingi utan frá með fufflltingi sovézlkra hermanna, til þess að koma sér fyrir í Baltoanlönd- unium, í Mið-Evrópu, í Austur- Evrópu og setja þar á laggirn- ar ríkiisstjórnir, sem voru minnihlutastjórnir, en steifnu þeirra. trúar. Með misnoifcum neitunar- valds síns gerðu Sovétríkin Sameinuðu þjóðirnar, sem von- ir manna voru svo mjög bundnar við, áhrifaiausar. Með því að hafna samstarfi við önnur lönd inrnan ramma M a rtshalliáæitlLun arin nar, to r- tímdu Sovétríkin síðustu tál- vomuim þeirra, sem höfðu talið það möguleigt að starfa með þeim. Tveir Bretar, Chuircihill í Fullton-ræðu sinni og Bevin í þimgræðu, báðum fluibtum í árs byrjun 1948, gerðu fullllkom- lega, gre'in fyrir ástandimu, og þeir eigia grumdivaíllarþáítt í þeim róttæku breytingum, sem urðu á stefnu hinma vest- rænu lýðræðisrfkja. Mánuði eftir ræðu Bevins var Brússel-sáfctmálinn undir- ritaður. Bretlamd, Fraktoland og Benelux-ilöndi'n þrjú átováðu að skiipu/leggja varnir sínar samieiginiiega gegn hugs- amlegri árás og hefja samstarf um endurstoipuliagningu efna- hagsmála sinna. Sam-a dag og samfcomullagið var undirritað í Brussel, lét Truim.an forseti þá von sína í ljós, að Bandaríkin gæfeu veitt sfcuðning átaki því, sem hin fimrn Evrópulönd væru að giera. Ári síðar, 4. apríl 1949, var Waáhington-sáttmálinn u'ndirritaður. AtlanfcshafSbanda- iagið hafði séð daigsins Ijós. AtlantShafsbandalagið er vissulega öfluigasta bandalag mannkynssögunnar. Það er myndað af 15 þjóðum, sem mjög eru misöfkngar og hafa ólíka siði og venjur. Á meðal þeirra eiru ísland og Gritok- lamd, Noreguir og Tyrkíiand, Bandarík/in og LuxembuTg. Þessi fjölbreyfcni, sem í sj'álfu sér er merki styrkleika, gæti einnig, undir vissum kring umstæðum, verið uppspretta veikteika. Það er vandkvæð- um bundið að fá til samfaentra starfa lömd af jafn ólíkum toga spunnin, en það er stað- fastur ásetningur að virða sjálf stæði þeirra og séreimkenni. Sáttmálinn sjálfur telur 14. greimar aðeins. Hin mikttllvæg- asta þeirra er sú, er kveður svo á um að litið verði á árás á eitt bandalagsríkjannia aam árás á þau öll, og að aðsto'5 verði þagar veifct því rí’ki, sem á hefur verið ráðizt. Ein greinin, sem lítið lætur yfir sér, kveður á um stoflnun ráðs, þar sem hvert aðildar- Paul Henri Spaak flytur fyrirl Þórðarson, framkv.stj. Varðberg Halisson, formaður Samtaka ui Spaak ríkjanna ætti sinn fulilitrúa, sem fyigzit gæti með því, hversu ákvæði sáttmálans væru framkvæmd í reynd og í hvaða Skyni hverju sinni I þessum fáu lttnum er að fimna fæðingu NATO. Þefcta ráð, Faíitaráðið, fceimiur nú saman reglulega og er framtovæmda- stjóri bandalagsins í forsæti. Það er þar, sem ákvarðianir hernaðarffleigs eðliis eru fcetonar, og það er Fasfcaráðttð, sem fcek- ur ákvarðanir uim sameiginleg- ar aðgerðir fyrir al/it banda- lagið. Það sir á þessum vetit- vangi, sem öll vandamál varð- andi bandalagið eru rædd. Það er NATO að þaktoa, að vanda- mál eru nú leyst án ófriðar. Hver var svo hinn raunveru- leyst með löggjöf og í for- ystugrein í Alþýðublaðinu sl. föstudag er vikið að hinu sama. Af þessum sökum er ástæða til að taka það skýrt fram og undirstrika, að Sjálf stæðisflokkurinn lagði aldrei til að deilan yrði leyst með löggjöf og Sjálfstæðismenn voru eindregnir andstæðing- ar þess að svo yrði gert. Um þetta efni var því enginn ágreiningur innan stjórnar- flokkanna og óþarfi að búa hann til eftir á. Sjálfstæðismenn hafa ekki haft þann sið í þessu stjórn- arsamstarfi að búa til sér- stöðu fyrir sig og sinn floikk. Stjórnarsamstarfið hefur gengið vel og er þess að vænta að svo verði einnig í framtíðinni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.