Morgunblaðið - 28.02.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.02.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1970 22-0*22- RAUOARÁRSTÍG 31 ÍMAGIMÚSAR 4K1PHOITi21 simar21190 eftir tokun linni 40381 VfflWOIR BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sencffferðabrfreið-VW 5 manna-VWsvefrrvagn VW 9 manna - Landrover 7 manna bilaleiffan AKBBA VT Lækkuð leigugjöld. 8-23-47 scndum TOYOTA CORONA 67 tiJ sýn'is og sölu í dag. 4ra dyra, rauð, útv. 4 nagtad., 4 500131x1., sætaákl, topp- gr., klukka, soúningshraða- m. o. fl. o. fl. Komið og skoðið þennan ágæta bíl og gerið okkur tilboð, þó ekki í sima. flf IA | BÍLASALAN flV IH Skúlagötu 40 við Hafnarbíó. S. 15014 - 19181. SKIPAÚTGCR0 RÍKISINS Ms. Hekla fer vestur um la-nd í hringferð 7. marz. Vörumóttaka mánudag, þriðjudag, miðvikud. og fimmtu dag til Patreksfjarðar, Tálkna- fjarðar, Bildudals, Þkigeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, BoJ- urtgarvfkur, ísafjarðar, Sigfufjarð ar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsa vikor og Raufarhafnar. Ms. Herjólfui fer tH Vestmannaeyja og Horna fjarðar miðvikudaginn 4. marz. Vörumóttaka márvudag og þriðju dag. Ms. Herðubreið fer austur um land í hringferð 9. marz. Vörumóttaika mánudag, þriðjudag, miðvikud. og f'rmmtu dag til Djúpavogs, Breiðdafsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskffjarð- ar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Borgarfja rðar, Voprvafjarðar, Bakkafjarðer, Þórs hafnar, Kópaskers og Norður- fjarðar. 0 Allsherjargoðorðið Skúli Ólafsson, Klapparstíg 10, skrifar: „Forsetaembættinu svipar tölu vert til allsherjargoða-embættis- ins 984—1240, þó er sá munur á, að allsherjargoðorðið var arf- gengt. Ingólfr var frægastr allra land- námsmanna. Þorsteinn Ingólfsson lét setja þing á Kjalarnesi (Kross þing við Elliðavatn) Hans son var Þorkell máni lögsögumaðr, er einn heiðinna manna á íslandi hefr bezt verit siðaðr. Heiðnir menn hafa litið óhýru auga, að lögsögumaðurinn hefir vikið frá trú þeirra. Allsherjar- goðaembættið hefir þá verið stofnað og ófrávíkjanlegar regl- ur settar um helgun þingsins og réttur allsherjargoðans til lög- sögumannsembættis verið afnum- inn. Skyndileg brottför Herjólfs tfl Grænlands, ásamt kristnum mönnum, bendir til að allsh. goð inn hafi þrengt að trúbræðrum föður síns til þess að komast hjá frekara aðhaldi. Kjalarnesþing var undir hand- arjaðri Reykvíkinga og annarra Nesjamanna (Suðurnesjamanna), en þegar þingið var flutt að Þing völlum, þyngdist róðurinn fyrir þá. Samgöngur á Suðurnesjum hafa allt fram á þessa öld að mestu farið fram á sjó, eða geng ið var milli bæja. Hrossaeign mjög lítil miðað við aðra lands hluta. Sjósókn og kornrækt voru aðalatvinnuvegir á Nesjum og takmörkuð beitflönd þar. 0 Friðsamir athafnamenn Reykvíkingar og Skarðverjar, afkomendur Þorsteins Ingólfsson ar, voru friðsamir athafnamenn, og komu þess vegna lítið við sögu Sturlungaaldar (Sturlungar þar að auki aðal-heimildarmenn). Þessar ættir, ásamt afkomendum Hafliða Mássonar, voru svo rót- grónar og a>lkuimar, að þeirra var ekki getið, nema ef stór- breytingar yrðu á högum þeirra. Það er fráleitt, að allsherjargoð- orðið hafi runnið úr höndum af- komenda Ingólfs án þess að þess væri getið og jafnframt er úti- lokað, að ókunn ætt hafi hreppt það. Þorgeirr föðurafi Guðmundar Griss hefur að öllum likindum verið sonur Þormóðs skeiðagoða sonar Guðmundar Hamalssonar, og viðurnefnið skeiðagoði stafað af búi hans að Skeiðum (nú Sand skeið). Búið að Skeiðum hefir greitt mjög fyrir þingreið Nesja manna, sem hafði úrslitaþýð- ingu fyrir afgreiðslu mála á Al- þingi. Leiðin um Dýraveg (not- aður allt tfl 1906) um Nesja- (manna)veili og á ferðum frá Nesjum til Þingvalla var tfltæk- ust. Þá að hlýviðrisskeið hafi verið á norðurhveli til 1200, hefir örtröð brátt rýrt búið að Skeið- um og hefir allsherjargoðinn þá flutt að Þingvöllum. Upphaf að deilum Sturlunga og allsherjargoðans Magnúss Guð- mundarsonar gríss er mjög tákn ræn. Allsh.goðinn haíði ráðið út- lendan sérfræðing í ölgerð, en Snorri sérfræðing í vopnaburði. Váru hvárirtveggja mjög fjöl- mennir, en þó Sæmundr miklu aflmestr — En þær urðu mála- lyktir at Sæmundr skyldi gera fé, svá mikit, sem honum likaði. Um mæli Sæmundar „Bræðr þessir draga sik svá fram, að nær engir menn halda sik til fulls við þá“ sýndi hvert stefndi, enda lét Snorri dæma allsherjargoðann sekan skógarmann og mætti á Al- þingi með sex hundruð manna og átta tugir Austmanna í flokki hans alskjaldaðir. Eftir sættir gift ir Snorri Hallberu dóttur sína Árna óreiðu frænda Magnúss alls h.goða. Sonur þeirra var Magn- ús í Saurbæ. Magnús allsherjargoði varð biskupsefni og er ekki að efa að Snorri hefði haldið Magnúsi dótt ur syni sínum fram, sem eftir- manni hans, þar sem hann var rétt borinn tfl að verða allsherjar goði. En Noregskonungur lét erki biskup vígja norska menn til Hóla og Skálholts. Magnús allsherj argoði drukknaði 1240, og ári seinna lét Gizurr systursonur Magnúss drepa Snorra. Gizurr gat ekki orðið állsherjargoði, en hann varð að lokum jarl sona- laus. Það sem aðeins voru 15 ár frá dauða Þorkels mána til kristni- töku 999 þá hafa heiðin áhrif ver ið lítil hjá afkomendum hans. Sonarsonur Guðmundar gríss, Árni biskup eldri d. 1298 (er ein- hverr hefir mestr merkismaðr ver it á íslandi) og systursonur hans Árni biskup yngri d. 1320 (þat er allra manna mál, at engin bisk up hefir meiri sæmdarferð farit tfl Noregs en hann, síðan ísland varð kristit) gerðu Garðínn fræg an eins og Þorkell máni. Skúli Ólafsson, Klapparstíg 10“. 0 Hlutabréf og happdrættisvinningar Henry A. Háifdansson skrifar: „Kæri Velvakandi! Góðfúslega leyfið mér að leggja orð í belg um þetta efni. 18. þ.m„ kom fram 1 þáttum yðar athyglisverð tillaga frá G.Þ., ein um af hluthöfum i Úthaf h.f.. Hlut hafa þessum er sýnilega mikið áhugamál að bygging togarans verði framkvæmd eins fljótt og mögulegt er, en virðist þó von- lítill að nægilegt fé fáist til þess með frjálsu útboði á hlutabréf- um, nema þá á alltof löngum tíma eins og nú háttar fjárhag almennings. En G.Þ., bendir á að sjómannasamtökin geti leyst þetta mál með einu pennastriki, ef þau bara vfljL Þetta hefur hinn kunni togaraskipstjóri, Tryggvi Ófeigsson útgerðarmað- ur, líka látið í Ijósi, vill hann að sjómennirnir og aðrir, sem skráð hafa sig fyrir hlutum, veð- setji íbúðir sínar fyrir lánum til kaupanna, eins og hann og aðrir útgerðarmenn hafi þurft að gera á sínum tíma. Þetta er þó ekki alls kostar sambærilegt, bæði vegna þess að flestir aí hluthöf- um Úthafs h.f., eru áreiðanlega engir jafningjar Tryggva og hans kollega í glímu við bankastjóra. Ráð G.Þ., er ólíkt einfaldara og fyrirhafnarminna og þarf ekki að koma illa við neinn, og það er það, að Sjómannadagsráðið í Reykjavík og Hafnarfirði, sem skipað er fulltrúum frá þeim fé- lögum sjómanna, sem standa að stofnun Úthafs h.f., taki sig nú til og samþykki á væntanlegum aðal fundi Sjómannadagsráðs, að ein- hver lítfll hluti af happdrættis- vinningum DAS verði greiddur með hlutabréfum í Úthaf h.f. • Vill fólk fá hlutabréf í happdrættisvinninga G.Þ. heldur því fram, sem auð vitað er rétt, að hlutabréf í góðu fyrirtæki séu eða geti verið marg falt meira virði en aðrir óarð- bærir vinningar og beina eigi vinningsfénu jafnt og ágóðanum af happdrættinu inn á þjóðnýt- ar brautir. Persónulega er ég al- veg á sömu skoðun og það var líka tilgangurinn með Happ- drætti DAS, þegar það var stofn- að samanber heitið á vinningun- um: Bátar og búnaðarvélar etc. Núverandi formaður Sjómanna dagsráðs, Pétur Sigurðsson Al- þingism., svarar þessum tillögum G.Þ. í dálkum yðar 21. þ.m., og segir að þetta sama hafi komið til tals á aðalfundi Sjómanna- dagsráðs í fyrra, en tillagan þá verið dregin til baka. Að tillag- an þá var dregin tfl baka, var meðal annars vegna þess, að stjórn Happdrættis DAS, taldi sig vera búna að ganga frá vinninga skránni og senda hana til umboðs EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAM3ANÐ 'ISL SPARISJÓÐA manna og féllust fulltrúarnir á þetta þótt sumir teldu það enga frágangssök að kalla skrána aft- ur inn og semja nýja, því hún væri varla lögleg fyrr en Sjó- mannadagsráð, sem ábyrgð bæri á henni, hefði samþykkt hana. Þar við bættist svo að flestum fulltrúanna datt ekki annað í hug, þá fyrir ári síðan er hlutaútboð- ið var að hefjast, en að borgar- stjórn Reykjavíkur og eða ríkis- stjórnin myndi veita Úthafi h:f. nægan stuðning og fyrirgreiðslu til að gera byggingu fullkomins verksmiðjutogara að veruleika, og sízt að hindruð yrði 10 millj- ón króna hlutabréfasala erlendis sem stóð tfl boða. Hitt, að Sjómannadagsráði sé ekki heimflt að gera þetta sam- kvæmt happdrættislögunum, tel ég fáum hafi komið til hugar, enda stangast það við anda lag- anna, eins og áður er sagt, og skiptir þá ekki máli hvort um heila báta er að ræða eða part úr bátum, hlutabréf, er geta gengið kaupum og sölum. Regkxgerðinni hefur oft verið breytt hvað vinn- ingategundir snertir samkvæmt ósk happdrættisstjórnar. Vinning- arnir hafa alltaf verið misstórir og misgóðir. Hlutabréf í arðbæru þjóðnýtu fyrirtæki leyfi ég mér að álíta betri vinning en: Ferða- lag til útlanda, Útvarpsgramma- fón, píanó eða góðhest meðhnakk og beizli, eða þess háttar. Pétur Sigurðsson alþingism. er einn af hinum skráðu hluthöf- um i Úthaf h.f., eins og flestir fulltrúarnir í Sjómannadagsráði, þeim er því mikill van.di á hönd- um. Ég þykist líka vita hvað formanni Sjómannadagsráðs gangi til, og það er ekki annað en ótti við að hlutabréfa vinn- ingar geti dregið úr sölu happ- drættismiða og þá er auðvitað verr farið en heima setið. Þetta er sama áhættan og þegar byrjað er á happdrætti, hvernig bregðast kúnnarnir við? Og viðskiptavin- irnir hafa auðvitað alltaf rétt fyrir sér, og þeim þarf því að geðjast það sem gert er. Við er- um nokkrir meðal fulltrúanna, sem trúum því að þetta muni auka sölu happdrættismiða, vegna þess að boðið verði upp á meira verðmæti, jafnvel margfalt verð- mæti, þótt viss áhætta fylgi með. Það er líka með því hugarfari, sem menn spila í happdrætti. Það er líka skoðun okkar, sem þessu eru fylgjandi, að það sé mikfll ávinningur í því að dreifa þannig arðbærum hlutabréfum út til almennings, svo þau þannig geti í reynd orðið almennings hlutabréf. Ef Pétur Sigurðsson er hræddur um að aðrir komi á eft- ir, þá er það Sjómannadagsráðs að velja og hafna eftir því sem þeir telja að sé happdrætti DAS fyrir beztu. Hefðu hlutabréf Áburðarverksmiðjunnar verið meðal vinninga, býst ég ekkivið að neinn hafi talið sig tapa á því að fá slíkan vinning. Það hefur líka sitt að segja, að hvaða verkefnum er unnið. Þeg- ar Happdrætti DAS var stofnað, var búið að steypa upp og gera fokheldar stærstu byggingar dval arheimilis aldraðra sjómanna fyr ir fé, sem gefið hafði verið vegna málefnisins og án nokkurra vinn- ingsvona. Þá var sýnilegt að gjaf irnar einar dygðu ekki til að koma heimflinu fljótt upp. Þá var Happdrætti DAS stofnað. Það brúaði fljótt alla fjárhagslega erf iðleika svo ekki var einungis hægt að halda viðstöðulaust áfram byggingu heimilisins heldur stór felldum húsasmíðum um allt land fyrir vinndngana. Það er því ekki nema von, að mönnum komi nú til hugar að láta happdrættið gera þetta tvennt: að byggja nýtízku þjóð- hagsleg atvinnutæki fyrir ungu sjómennina, um leið og dvalar- heimili fyrir þá sem eldri eru og hættir á sjónum. Hér er visöulega málefni, sem vert er að ræða frá öllum hliðum. Virðingarfyllst, Henry Hálfdansson". Enskunám í Englandi Nýr sumarskóli í Dover, hinu fagra umhverfi á suðaustur- ströndinni. 100 kennslustundir á hverju námskeiði, bæði fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru komnir, auk ferðalaga, íþrótta og annarra skemmtana. Skrifið eftir upplýsingum til: Samphire, P.O. Box 2, Dover, England. ÚTSÝNARKVÖLD í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU, sunnudaginn 1. marz kl. 21.00. Forstjóri Útsýnar, Ingólfur Guðbrandsson, kynnir ódýrar utan- landsferðir ÚTSÝNAR 1970. STRENDUR SPÁNAR — kvikmynd: — öm Harðarson og Ingólfur Guðbrandsson. COSTA DEL SOL I MYNDUM: — Trausti Thorberg. FERÐAHAPPDRÆTTI — dregið um miðnætti. Vinningur ÚTSÝNARFERÐ til COSTA DEL SOL. DANSNN dunar til kl. 1. — Hin vinsæla hljómsveit hússins. Ókeypis aðgangur, öllum heimill, en tryggið yður borð í tíma og njótið hinnar glaðværu stemmningar, sem jafnan rfkir á ÚTSÝNARKVÖLDI. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.