Morgunblaðið - 28.02.1970, Side 5

Morgunblaðið - 28.02.1970, Side 5
MORGUNIBLAÐJÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1070 5 Stúlkur úr Modelisamtökun um miumu sýna fatnaðinn, og verður þeim greitt áður á hár greiðslustofunni Caprí. Gull- smiðir Steiniþór og Jóhannes munu prýða þær Skartgrip- um sem við eiga. Súlnasalurinn verður opnað ur gestum M. 19 á þriðjudags kvöld, en tízkusýningin hefst væntanlega á níunda tíman- um. Aðgönguimiðar verða seld ir við innganginn. FÉLAG kjólaimeistara efnir til tízkusýningar á Hótel Sögu n.k. þriðjudagskvöld og verða þar sýndir 30—35 kjólar, stutt ir og siíðir, samkvætmiskápur, kjóladragtir og buxna-„dæeisis“ Tízfkusýniingin á þriðjudag verður sú fyrsta sem Félag kjólaimieistara efnir til, en í fyrra héldiu mokkrar konur úr félaginu sj álfstæða sýningu og þótti hún takast mjög vel. Tilgangurinn með þessari sýn ingu er að sögn félagskvenna að gefa fóllki kost á að sjá fatnað, sem algerlega er unn inn af íslenzlku fagfólki. í Félagi kjóilameistara, sem er landsfélag, eru 30—40 kjóla meistarar og taka tíu þeirra þátt í þessari sýningu: Anna Einarsdóttir, Bergljót Ólafs- dóttir, Fanney Long, Gróa Guðnadóttir, Guðrún Guð- mundsdóttir, Ingibjörg Hall- grímsdóttir, Karitas Jónsdótt ir, Sigríður Bjarnadóttir, Vil borg Jónsdóttir og Vilborg Stephensen. Það er mikii fjölbreytni í tízkufatnaði kjólameistaranna eins og sjá má. (Ljósm. Mbl.: Ol. K. Mag.) Samkeppni um gagn- f ræðaskóla í Haf narfirði BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar efnir til samkeppni um nýja gagnfræðaskólabyggingu í Hafn- arfirði á lóð fyrir ofan Flens- borgarskóla. Fyrirhugað er að þessi skóli og núverandi Flens- borgarskóli verði sama stofnun. Nýbyggingin á að rísa í tveim áföngum og stefnir útbjóðandi að því, að fyrri áfangi verði til- búinn til útboðs fyrri hluta árs 1971. Húsnæðisþörfin er byggð á normum byggingadeildar menntamálaráðuneytisins og skal heildarflatarmál beggja áfanga vera á bilinu 4450 fm — 4750 fm. Samtoeppniin fer fraim saim- kvæmit iregium ATkitefctaÆéliaigis ísliainids og er tiligainigur heininiaT að fá fnaim hagfcvæmar laiusnír é fyrirkomiuilagi og staðisetninigu skólaras, hagnýta notkuin skóla- lóðar oig tengirugu lóðaæinnar við næisíta um/hverfi og beir þair sér- staklaga að taka tililit ti;l „Haim- arsins", sem 'er friðaðlur. Hamiaitiiinin hefuir lenigi verið vinsæll útsýnisstaður, ekki að- eins fy'nir mainga Hafnfiirðiniga, Ihéldiuir einnig fyrir rmamn úr Reykjavík og víðar að, enida eir það mikið útsýiná og faigunt. í brelkkunum sunnan og auist- an í Haminirauim er gott skjól í norðanáltt og só'Iirikt. Þanigafð sækja bönn mikið og sömiuleiðis eMna fólk og nýbur þar útivistair og veðurbliíðu, þegair svo ber umdir. Á Hamrimum eru mijög greimi- legair jökiuiMspur, og er það óv'amjuilegt, <að svo au/gljósam minjar liðinna jarðalda séu aug- sýmilegar í miðju þéttbýlinu, AiUk þess ber Haimiarimn einnig irækileigar minijiair þess, að hanin hefur einihverju simni veir'ið sjávarhiamiair, þótt það sé ek’ki eirns áberiandi og j'ötoulrispurmar. Dómimefind saimtoeppnimmar ski.pa þessir mieram: Tilnefmdir af bæjarstjórn Hafniarfjarðar: Heiigi Jómaissioni, fræðslustjóiri, sem er formaðuir niefmdairiiiramar, dr. Kjart an Jólharamssion, verkfræðimguir og Sigurðiuir Thoroddsera, arki- tékt. Tilmefimdiir af Arlkitektafé- laigi fslands: Guðrmumdur Þóæ Pálsson, arfcitekt og Jes Eimaæ Þorsteinssom, larkitekt. Ritairú nefndariiramair er Björn Árnaison, bæjiarvertofræðimguir í HaÆniaæ- firði. Tiú'maðiarrmaður er Ólaifuæ Jein'ssom, fuOjÍtrúi, Byggiraga- þjómustu A. í. Verðlaun veæða veitt, siem hér segiir: 1. verðlauin 270.000,- tor., 2. verðlaiun 150.000,- tor. ag 3. vetrðlaun 100.000,- tor. Auk þesa mun dómnefnd, ef hún tel- ur áatæðlu tiL verja al.lt að 100.000,- tor. til toau/pa á allt að fjórum t'illögum. Áaetlað er að dóttnmiefnd Ijútoi sbörfum 15. septemiber 1070 og verðuæ þá haldin sýnling á öllium keppnis- til'löguim, (Frétitait illkyininimg). Breiðholts- * hlaup IR ANNAÐ Breiðholtshlaup ÍR fer fram eins og gert hafði verið ráð fyrir á sunnudaginn (1. marz) og hefst stumdvíslega kl. 14. Þang að eru piltar og stúlkuir í Breið holti hvött til að koma og það er skemimtilegra að foreldrar fylgi börnum sínum til hlaups- ins og fylgist með hlaupinu. —• Íþróttahátíð Framhald af bls. 30 mót vetrairíþrótta sem frairn hef- uir farið hér á land'i. Maægir erlenid'ir gestir verða þarma. Frá sænsika skíðaisaim- baradirau keimiuæ Sigge Bergmiaran og Andneas Norsitiad frá því norstea. Tveiæ norskir toeppemd- ur verða í alpagreimuim mótsims In.guran Sundsvold og Gidle Fjeldisœter. Samba'ndisriáðsfunduir fSÍ verð- ur haldiran á Akuireyri um helg- ima, hefst tol. 10.30 á liauigairdiaig og lýkiuæ /mieð fuindi er heifst tol. 9 á summudaig. — Graversen Framhald af bls. 30 10:3. Eftir þetta fóru þeir að fara sér hægar, og skoruðu að- eims 2 imörk gegn sex mörkuim Fralklkanna í síðari hluta hálf- leiksins. Er greimilegt að þeir ætla að spara fcraftana til loka- átakanna, sem þeir eru öruggir að komast í. í leik Svía og Norðmanna var hins vegar mikil barátta, og varn ir beggja liðanna stóðu sig mjög vel. í hálfleifc var staðan 5:3 fyrir Svía. Eftir 12 mínútna leik í síðari hálflei'k var staðan 5:5, og þá fengu Svíar vítakast, sem Person misnotaði. Örstuttu síðar femgu Norðmenn vítakast, sem þeirra bezti imaður Capperien tók, en honum brást einnig boga listin, Síðustu 15 mínúturnar var mjög milkil barátta í leiknum, og Svíar höfðu betur í henni, sem fyrr segir. Leikiur Rússlands og Austur- Þýzkalands var einnig mikill bar áttuleikur, og mörgum á óvænt sigruðu A-Þjóðverjar nokkuð ör ugglega. En Rússar hafa unnið hvern stórsigurinn á fætur öðr- um í landsleikjum að undan- förnu. í hálfleik var staðan 8:6 fyrir Þjóðverja, og leiklok urðu 13:11. Önnur úrslit: Téklkar unnu Japan 19:9. Júgóslavía vann Bandar. 34:8. V-Þýzkaland vann Sviss 11:10. — Ætlizt þiö... Framhald af bls. 30 er við hliðina á hinu, og er það öllu skárra, þó að eragan veginin sé hægt að hrósa þvi fyrir gæði. Og vonir standa til að leikmenn irnir fái sæmilegan mat að borða og hvíld. Er mikill munur á mót tökunum hér og í Mulhouse, en þar var íslenzka liðinu boðið inn á bezta hótelið á staðnuim, og veitt einstakllega góð þjónusta. Liðið fór í dag og æfði í Iþrótta höllinni hér í Metz, stórri og glæsilegri byggingu. Þar á að keppa við Pólverja á sunnutlag inn. Þegar íslendingarnir voru að ljúika við æfinguna komu Danirnir. Þeir voru mjög bjart- sýnir eftir stórsigur sinn gegn Pólverjum í gær, og telja að ís- liendinigarnir eigi að verða auð- veldir viðfangs. En lið þeirra verður alveg óbreytt frá því í lelknum á fimimtudag, en ísl. lið ið verður þannig skipað: Þorsteinn Björnsson Birgir Finnbogason Sigurður Einarsson Ingólfur Óskarsson Sigurbergur Sigsteinsson Bjarni Jónsson Ólafur Jónsson Jón H. Magnússon Ágúst Svavarsson Geir Hallsteinsson Viðar Simonarson Stefán Jónsson Danir kvikmynduðu allan leik íslands og Ungverja og hafa ver ið að skoða myndina í dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.