Morgunblaðið - 28.02.1970, Page 15

Morgunblaðið - 28.02.1970, Page 15
MOROUMBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26, FBRRÚAR 11970 15 Athugasemd út af grein Jónasar Péturssonar, alþm. „Hvað kostar orkan frá Lagarfoss?" í greininni er gefið í skyn að útreikningar Orkustofnunar á orkukostnaði frá Lagarfossvirkj un séu nánast gerðir í þeim til- gangi að hafa þá virkjun af Aust firðingum. Sé þetta gert með því að „sniðganga með öllu þau lög- mál er efnahagsstarfsemi fer eft ir“. Þar eð ég undirxitaður hef sumpart unnið að þessum reikn ingum og sumpart haft umsjón með þeim fyrir Orkustofnun vil ég taka fram eftirfarandi: — Félagslundur Framhald af bl«. 18 því að láta afskorinn blómvönd á gröf þeirra þá er það andstætt lífi og minningu að stinga gervi blómum í legstað, sízt getur japönsk plastrós bætt eða prýtt kirkj ugarðinn. Hér gilda sömu reglur og áður er minnst á við hreinsun á leiðisgirðingum. Hlut aðeigendur leiða verða að sjá sóma sinn í að hirða leiðin eða sjá um að það sé gert, ekki að- eins á vorin, þegar gróður- sett er, heldur einnig af og til allt sumarið, ekki sízt á haust- in, þá þarf að klippa trénaða stöngla og visin blöð, djúp- hreinsa beðin af illgresi og gras rótarrenglum, einnig að hlúa að fjölærum plöntum, þá fyrst er leiðið komið í vetrarbúning. Um gróðursetningu á leiðum gilda svipaðar reglur og um annað sem viðkemur kirkjugarðinum, hreinkeiki og hlýja verða að einkenna blómabeð legstaðarins. Kirkjugarðinum hefur venju- lega verið valinn staður, sem hærra ber en næsta nágrenni með tilliti til þess að fá þurrt grafarstæði. Við slíka staðhætti vill oft verða næðingssamt og skjóllítið. Er því nauðsynlegt, að planta trjáplöntum sem skjól belti við sumar hliðar kirkju- garðsins, ef ekki allar. Verða aðstæður að segja til um það á hverjum stað. Við allmarga kirkjugarða haf vérið gerð skjólbelti, víða með góðum árangri. Fer það eftir jarðvegi, plöntutegundum og hirðu. Þar sem jarðvegssamsetning getur verið mjög misjöfn á litlu svæði mælir allt með því að skipta um jarðveg þar sem skjól belti eða limberði á að vera, til þess að fá vöxt plantnanna sem jafnastan fyrstu árin, sem oft eru þeim erfiðust. Trjóplöntum í kirkjugörð- um kemur aðeins til greina sem skjólbelti og limgerði. Eru þau talin nauðsynleg til skjóls og prýði. Með þeir er hægt að skipta garðinum niður í skjólrík hólf og gróðurhólma. Á annesjum og í harðbýlis- sveitum, verður ætíð erfið gerð skjólbelta meðal annars vegna hafstorma og sjávarseltu. Þar verður að leggja áherzlu á grjót hleðslu um kirkjugarðinn. Sá gróður (skófir), sem hún gefur, fellur erfiðislaust að umhverf- inu. Eins og sjá má af framanrit- uðu eru hlutur sóknarnefnda ekki lítill, og hér veldur sá, sem á heldur. Einnig hafa sveitar- stjórnirnar ekki lítilla hags- muna að gæta. í frásögum ferða manna er kirkjugarðurinn tal- inn sýnishom af menningar- ástandi byggðarlagsins, þar sem því er haldið fram með réttu, hvert sem trúarviðhorfið er, að kirkjugarðurinn sé sá félags lundur sem varðar hvern mann. Aðalsteinn Steindórsson. Góðar bækur Gamalt verð AfborgunarskHmálar Aðdrúttunin er tilefnislaus og ómakleg. Til þessara athugana var sérstaklega vandað til þess að útkoman væri sem bezt undir byggð. Það „efnahagslega lög- mál“ sem lá til grundvallar at- hugunum okkar var eitt og að- eins eitt: Sem ódýrust raforka fyrir notandann. Við, sem að þeim höfum starfað, höfum ávallt haft þetta eina markmið fyrir augum: Að leita að sem ódýr- ustum orkuvalkosti fyrir Aust- firðinga. Hvort sá kostur yrði Lagarfossvirkjun eða eitthvað annað hefur aldrei skipt okkur máli. Þessar athuganir Orkustofnun ar og grundvöll þeirra er öllum frjálst að kynna sér. Þær tölur sem nefndar eru í greininni um orkukostnað frá Búrfelli og Lagarfossi eru ekki sambærilegar. Samanburður á þeim er því marklaus. Of langt mál og flókið er að rekja það í blaðagrein í hverju þetta ligg- ur. Reykjavík 23.2. 1970 Jakob Björnson verkfræðingur. Djasshljómsveit í Lúðrasveit Reykjavíkur Aðalfundur Lúðrasveitar I 1 stjórn voru kjörnir: Björn „ , . , ,,, , R. Einarsson, formaður. Magnús Reykjavikur var haldmn í „. ., „ « Ai Sigurjonsson, varaformaður. Ol- Hljómskálanum lO.febrúar 1970. | afur Gíslason, gjaldkeri. Ey- steinn Jónasson, ritari. Snorri I an Lúðrasveitarinnar, til að Örn Snorrason, meðstjórnandi. auka á fjölbreytni. í ráði er að Hin nýja stjórn hefurákveð halda tónleika í apríl. ið að stofna djasðhljómsveit inn • E.J. BÓKA- MARKAÐURINN Iðnskblanum UTANKJÚRSTAÐAKOSNING V/PRÓFKJÖRS UM SKIPAN D-LISTANS í REKYJAVÍK Fer fram daglega í Galtafelli v/Laufásveg 46 (Neðri hæð) milli kl. 5—7 e.h. Laugardag og sunnudag fer kosningin fram milli kl .2—5 e.h. — Utankjörstaðakosningin er þeim ætluð, sem fjarverandi verða úr borginni aðalprófkjörsdagana (7., 8. og 9. marz), ellegar verða forfallaðir sbr. v/spítalalegu eða af öðrum hliðstæðum ástæðum. ÞANNIG LÍTUR KJÖRSEÐILLINN ÚT: í PRÓFKJÖRI SJÁLFSTÆfHSMANNA í REYRJAVÍK 7.~«). MARZ 1470 Hafberg, framkv.stj. Skeíðarvogi 39 •* Albert Guðmundsson, stórkaupm. Hraunteíg 28 Alda Haildórsdóttir, hújkr.k. Rauðalæk 15 | ArinþjÖrn Kolbeinsson, laekntr Hvassaleiti 133 J Ásgeir Guðmundsson, skólastj. Einarsnesi 30 ! Áslaug Fnðnksdóttír, kennari Brúnalandi 21 Baldvin Jóhannesson, simvirki Otrateig 30 í Baldvin Tryggvason, framkvst. Kleifarvegi 11 | Bergljót Ingólfsdóttir, húsmóðtr Sunnuvegi 29 IBergsteinn Guðjónsson, bífr.stj. Bústaðavegí 77 Birgir íal. Gunnarsson, hri Fjöinisvegi 15 Björgvin Schram, stórkaupm. SörlaskjóU 1 ! Dr, Björrt Björnsson, prófessor Ægisslðu 70 BBragi Hannesson, bankastjórí Starmýri 6 Daníel Danielsson, verkam. Vesturgötu 55 EHn Pálmadóttir, blaðakcma Kleppsvegi 120 j Erlingur Gíslason, btfr.stj. Eikjuvogi 12 Garðar Halldórsson, arkitekt Ægisslðu 88 1 Geír Hallgrímsson, borgarstj. Dyngjuvegi 8 Gíslí V. Einarsson, viðskfr. Stigahlíð 91 1 Gísli Halldórsson, arkitekt Tómasarhaga 31 j Guðjón Sv. Sigurðsson, iðnverkam. Grímshaga 8 j Guðjón Tómasson, vélstjóri Miðtúni 8G , Guðmundur Gíslason, bankafltr. Reynimel 80 1 Guðm. Guðmundsson, forstj. Vfðivöllum v/Bstldurshaga j Gunnar Heigason, erindreki, Efstasundí 7 i Gunnar Magnússon, skipstj. Hvassaleiti 99 Gunnar Snorrason, kaupm. Fagrabse 8 IÐr. Gunnlaugur Snædal, læfanir HvassalelÖ 69* Halldór Runólfsson, verkm. Hverfisg. 40 Hannes Þ. SigurSsson, fulltrúi Rauðagerði 12 j Haraidur Ágústsson, skipstj. Háaleitisbraut 143 j Haraldur Sumarliðason, húsasmíðam. Tunguvegi 90 ; Hilmar Guðlaugsson, múrari Háaleitisbraut 16 1 Hjörtuj Jónsson, kaupm. Laugavegi 26 i Huida Valtýsdóttir, husmóðir Sólheimum 5 j Jónas Jónsson, framkv.stj. Laugarásvegi 38 ; ... ..... - ... -.w.—.--v—---- . „ . v ; Jónas Rúnar Jónsson, hljómlistarm. Lauganesvegi 76 Jónas Sigurðsson, skólastj. Kirkjuteig 27 Jónína Þorfinnsdóttir, kennari Stórholtí 33 Karl Jóhannes Kárlsson, íðnnemt Ásgarði 17 Karl Þórðarson, verkm. Stóragerðt 7 - - Katrín Fjeldsted, iaeknanemi Stóragerði 8 Kolbeínn Pálsson, hárskeri Frarnnesvegi 7 Kristín Hjörvar, tðnverkak. Langholtss'egi 141 Kristján J. Gunnarsson, skólastj. Sporðagrurm 5 Magnús Jóhannesson, trésm. Bústaðavegí 61 JVIagnús L Sveinsson, skrifst.stj. Geitastekk 8 Margrét Pilsdóttir. flugfreyja Reynimel 58 Markús Örn Antonsson, fréttam Hraunbæ 176 ÖÍafur H. Einarsson, gagnfr.sk.kenn. Ljósvtillagötn 8 j Ólafur G. Guðmundsson, læknanemi Vesturgötu 36B Ólafur Jórisson, málaram. Mávahlíð 29 j ölafur B. Thors, hdi. Hjarðarhaga 50 Ottó A. Michelsen, forstj. Litlagerði 12 : Páll Flygenring, verkfr. Njörvasundi 13 Pétur J. Eiríksson, menntaskólan. Áifhetmum 52 Pétur Pétursson, hagfr. SuðtugÖtu 20 Ragnheiður Guðmundsdóttir, lœknit Ráitargötu 16 Runóifur Péturssou, iðnverkam. Reyuimel 88 j Sigurbjörg Lái-usdóttir, húsroóðir Baldursgötu 9 Sigurlaug Bjarnadóttir, menntask.kenn. Rauðalæk 20 j Síndri Sígurjónsson, deiidarstj. Básenda 14 Dr. Sturla Friðriksson. erfðafr. Skildingatanga 2 Sveiubjöm Hannesson, verkstj. Stigahlíð 61 | Sveinn Björnsson, verkfr. Sigtúni 31 Sveinn Guðjdnsson, hljóðfæral. Nesvegi 60 Úlfar Þórðarson, læknir Bárugötu 13 Þorbjöm Jóhannesson, kaupm. Flókagötu 59 j Þórður Kristjánsson, húsastn.m. Bjarmaiandi 8 . , , t ATHUGIÐ: Kjótut skaí fæst 8 frambjóðendur og flesí 15. —• nöfn frambjóðenda, f þeirri röð sem óskað er að þeb skipl 1 til 15 Hið ílesta). •• - _____ * Skal það gert með því að setja tölustafi i reitina fyrir fraroun J enttardegan fraroboðsUsta (þ. e. tölustafina 1 til 8 hMS fæsta RÁÐLEGGING TIL KJÓSENDA í PRÓFKJÖRINU Klippið út meðfvlgjandi sýnishorn af kjörseðli og merkið það eins og þér hyggist fylla út atkvæðaseðilinn. Hafið úrklippuna með yður á kjörstað og stuðlið þannig að greiðari kosn- ingu. Minnist þess að kjósa á með því að setja tölustafi fyrir framan nöfn viðkomandi frambjóðenda (þ.e. minnst 1—8 og mest 1—15). Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.