Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR Forsætisráö- her r af undurinn: Markaðs- málin efst á blaði — sagði Jóhann Hafstein for- sætisráðherra Forsætisráðherrafundi Norð- urlanda lauk í Þrándheimi síðdegis í gær. Mbl. náði sam- bandi við Jóhann Hafstein, forsætisráðherra, er hann var að koma af blaðamannafundi, sem var haldinn að viðræð- Miðausturlönd: Skæruliðar berjast innbyrðis í Amman — friðartillaga Bandaríkjanna lauk í Tripoli í dag og vakti sú , , . J, , , 1. yfirlýsins: Antons Antullah frá ekki rædd a fundinum 1 Tnpoli Jórdamu mikia athygu, að ekki hefði verið minnzt á friðartil- Amman, Tel Aviv, Moskvu, Tripo'li, 6. ágúist — AP MIÐSTJÓRN Þjóðfrelsis- hreyfingar Palestínu-Araba kom saman til skyndifundar í kvöld til að ræða endur- tekin átök, sem hafa orðið í Amman, höfuðborg Jórdaníu, milli ýmissa hópa skæruliða. Virðist svo sem djúpstæður ágreiningur sé upp kominn milli ýmissa arma hreyfing- arinnar, vegna afstöðumunar þeirra til friðartillagna Banda ríkjanna, svo og greinir hóp- ana á um hvaða augum beri að líta samþykkt Nassers, Egyptalandsforseta. í dag blossuðu enn upp bardagar í Amman þriðja daginn í röð og er vitað að nokkrir skæru- liðar féllu og þó nokkrir særðust. Utanríkis- og varnarmálaráð- herrafundi fimm Arabaríkja Máli Kennedys haldið opnu í ár Bamnstaible, MasisiadhuBietts, 6. 6. ágiúist — AP MÁLIND á hendur Robert Kennedy jr. og Sargent Shriver jr. verður haldið opnu í eitt ár, en gerist þeir ekki sekir um notkun eiturlyfja á þeim tíma, verður ákæran látin niður lalla. Að þessari niðurstöðu komst unglingadómstóll í Hyannis Port í dag. Yfirheyrslurnar í dag fóru fram fyrir lokuðum dyrum og stóðu aðeins stutta stund. Ekki var birt neitt af framburði pllt- anna tveggja, en þeim er gefið að sök að hafa neytt eiturlyfja. Robert Kemmediy ysngri kom til dómssalar ásiaimft móðiur sinni, Etlhiel og Edward Kemmedy, föð- urbróður síinluim. Sartglent Shriver ynigri kiornri mieð fóneldruim sínuim, Sihriver fyrrvienamdi sendiherra oig eiigimfaomu bamis, sem var syst- ir Roberts Kemmiedy öldunga- dieildanþimgimiainmis. Þegar dómar- inm bafðd kveðið upp fyrrgreind- an úrsfaiurð, fóru pilltiarnir með ættimgjiuim síniuim til Hyannis Pont. Shriver eldri sagði, að dlómiarinm hefði farið yfir þau gögm, :sam fyrir lægju, em bamm neitaði að segija miofafaiuð frekar uim mrálið, enidia er bammað sfav. löguim að sfaýra opimiberlega frá islíkiuim yfinbeyrsluim. Robert Kenmedy jr. og Sargent Sbriver jr. voru bamidteknir í fyrradaig. Lögreglain befur haft rrujög vafaandi -auiga með ýmsum stöðiuim í Hyammis Porc frá því í Framhald á bls. 11 lögur Bandarikjamanna. Fyrir fundinn var hald manna að það mál yrði mjög til umræðu. Utan- Mannránin: Lífláti hótað Montevideo, 6. ágúst, AP. SKÆRULIÐARNIR, sem rændu trveimur erlemiduim sendiráðsstarfs mönmuim í Uruiguay fyrir nokfar- um dögum, bafa hótað að tafaa þá af Kfi annað kvöld, föstudaigs- faivöld, ef stjórmin verður efaiki við kröfum þeirra og lætuir lausa allia pólitíska famiga í lamd- inu. Stjórmin hefur ekki simmit faröfunni, en hefur nú heitið því að greiða bverjum þeim fjöigur þúsumd dollara, sem geti veiitt upplýsingar um mannræninigj- ana, er að gagni komi. rikisráðherrann sagði, að enda þótt Jórdanir hefðu samþykkt bandarisku tillöguna fyrir sitt leyti, væri ekki þar með sagt að jórdanska stjórnin hygðist neyða Palstinu-skæruliða til að gera slíkt hið sama. Þó kvaðst ráð- herrann bjartsýnn á að sættir tækjust og hann fór lofsamlegum orðum um sáttasemjarastörf Gunnars Jarrings í Miðaustur- löndum. Engin yfirlýsing var gefin út að fundinum loknum, en sagt er að þar hefði náðst mikil- vægur árangur í þá átt að styrkja einingu Arabaríkja. SOVÉTSTJÓRNIN SELUR EKKI VOPN TIL ARABA NÆSTU 3 MANUÐI Áneiðianileigar heknildir NTB- Framhald á bls. 11 um ráðherranna loknum. Hann sagði, að á fundinum hefði hann lagt á það megin- áherzlu, að full aðild fslend- inga að Efnahagsbandalagi Evrópu kæmi ekki til greina nú, alténd ekki á grundvelli Rómarsamningsins. Forsætisráðlherrainm sagði, að marfaaðsimáliin hefðiu verið efst á biaði otg irnætlti draiga umræður og niðurstöður fundariras samam í fjóra eftirfarandi liði: Riáðlherrarnir letggja áherzlu á aið jafnlhliðla því aið fyigj'aist með marfcaðsfþróuin í Evrópiu, ieitdst Nor’ðurlömdin við að styrkja sam vinmiu aína á efnah.aigssv iðinu, þar sem þagar hafi náðzt þar amanig- Framhald á bls. 11 Italía: Stjórnarkreppa leyst Emilio Colombo myndar stjórn Róm, 6. ágúst. — AP-NTB. EMILIO Colombo fyrrum fjár- málaráffherra tllkynnti í dag Giuseppe Saragat Ítalíuforseta aff honum hefði tekizt aff mynda nýja rikisstjóm, en stjómar- kreppa hefur ríkt á Ítalíu í rétt- an mánuff, eða frá því stjóm Mariano Rumors sagði af sér 6. júlí. Sór nýja ríkisstjómin emb- ættiseiffa sína í kvöld, en í næstu viku hef jast umræffur á þingi um skipan stjómarinnar, og er þá reiknaff meff aff hún hljóti stuffn- ing meirililuta þingmanna. Er þetta 32. ríkisstjóm ftalíu frá lokum síffari heimsstyrjaldarinn- ar. Lítil breyting verður á róð- herraembættum frá því sem var í stjórn Ruimors, og fer Aldo Framhald á hls. 3 Bretar landa- mæri að íslandi? í ÞESSARI viku hófst í Genf fundur hafsbotnsnefndar Sam- einuðu þjóðanna, og mun hann líklega standa megin- hluta ágústmánaðar. Á þess- um fundi verður reynt að komast að samkomulagi um tillögugerð um mýtingu hafs- botnsins, sem lögð verður fyr- ir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í haust. í brezka blaðinu Times birtist af tilefni þessa fundar grein um hugs- anlega skiptingu hafsbotnsins milli landa. Þar segir meðal annars, að sú stund kunni að renna upp, að Bretland og ís- land eigi sér sameiginleg landamæri einhvers staðar á Atlantshafi. Efaki er talið lík- legt, að samkomulag takist um slíka skiptingu hafsbotns- ins. Hins vegar verður það ef til vill niðurstaðan, að úthöf- in verði gerð að sameign alls mannkyns, og arðurinn af nýtingu þeirra renni að veru- legu leyti til vanþróaðra ríkja. Dr. Gunnar Schram situr fund inn í Genf af fslands hálfu, og síðar mun Hannes Kjartans- son, sendiherra íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, sækja fundinn. í grein Times í London seg- ir, að furðulegur hlutur hafi gerzt, þar sem Bretlandi hafi raunverulega hætt að vera eyja. Hin raunverulegu landa- mæri landsins liggi að Noregi, Danmörku, Vestur-Þýzka- landi, Hollandi, Belgíu, Frakk landi og írlandi. Vitnar blað- ið síðan til Genfar-samþykkt- arinnar frá 1958 um land- grunnið, þar sem segir að strandríki hafi rétt til að nýta náttúruauðæfi á landgrunninu allt að 200 metra dýpi eða lengra, ef dýpi sjávarins leyf- ir þar nýtingu náttúruauð- linda. Síðan segir blaðið: „Við kynnum jafnvel að eiga landa- mæri að íslandi, enda þótt það hafi fram til þessa verið talið óhugsandi.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.