Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 20
20 MORQUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1970 ^ II. DEILD MELAVÖLLUR kl. 19.30. í kvöld, föstudaginn 7. ágúst, leika. Þróttur — Breiðablik Mótanefnd. Útsöluverð kr. SS.oo N orður “Irland: Handtökur og óeirðir í Belfast Betóast, 5. ágúst, AP. LÖGREGLA handtók 23 menn aðfairamótt miðvikudags og var það sjötti dagurinn í röð, sem hatrammar óeirðir geisuðu í Bei- fast. Sjö hermenn slösuðust, þar af einin alvarlega. Ungir kaþó- likkar gerðu að sögn aðsúg að brezkum hermönnum og hentu í þá grjóti og flestu öðru, sem við toönidina var, kveiktu í veirk- smiðju og tveinmr stjómarbygg- ingum og iBrnu tjón á farartaekj- um. Hermenn vörpuðu táragas- sprerugjum að umgmennunum en aliLt kom fyrir ekki og tók það marga klukkutíma að yfirbuga múginm. Kaþólikkar krefjast þesa að henmen.nimir verði kallaðir á brott. Hafa þær kröfur gerzt æ toáværari, síðan umgur kaþólikki féll fyrir slfcoti hermanna á fimmtudaginn var. 1 gærkvöldi, þriðjudag, kom einnig til átaka í Londonderry, en amnars toefur ástandið þar verið sæmilegt. BRIDGE EFTIRFARANDI spil er frá leiknum milli ftalíu og Banda- ríkjanna í nýafstaðinni heims- meistarakeppni: Norður: 4 G-9-6-3 V K-G 4 Á-8-3-2 4 K-D-7 Vestur: Austur: 4 K-7-4-2 A D-5 V 10-8-2 4 Á-9-6-5-3 4 7-6-4 4 D-9 4 Á-9-5 4 G-10-8-6 Suður; 4 Á-10-8 4 D-7-4 4 K-G-10-5 4 4-3-2 Bílstjóri getur fengið atvinnu hjá heildsölufyrirtæki nú þegar. Umsóknir sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „S. B. — 5177" fyrir 9. þessa mánaðar. Þar sem ítölsku spilararnir sátu NS gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur 1 lauf Pass 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 2 gTÖnd Pass 3 grönd Pass Pass Pass ftölsku spilararnir notuðu Rom an-sagnkerfið og þar þýðir opn- un á 1 laufi venjulega jafna skipt ingu og 13—16 punkta. 2ja laufa sögn suðurs er jákvæð og segir að ekki sé um að ræða spaða eða hjarta-lit sem hægt sé að segja frá. Sögn þessi lofar alls ekki stuðningi í laufi. Næsta sögn norðurs segir frá lágmarksopnun og spaða sem eina hálitnum. Vestur lét í byrjun út hjarta tíu, sem er mjög gott út3piL — Drepið var í borði með kóngi og austur gaf, en lét félaga sinn vita að hann væri ánægður með útspilið, með því að látá hjarta 6. Sagnhafi lét næst út spaða 3, austur gaf, drepið var heima með áttunni og vestur fékk slaginn á kónginn. Vestur lét út hjarta 8, drepið var í borði með gosa og enn gaf vestur (lét hjarta 3). — Þetta var bezta vörnio því komist A-V inn þá eiga þeir 3 slagi á hjarta. Sagnhafi sá þessa hættu og gerði sér grein fyrir að hann mátti ekki láta út lauf þótt freist andi væri. Hann tók 3 slagi á spaða, tók síðan tígul ás og því næst annan tígul og þá féll drottn ingin í og spilið var unnið. Á hinu borðinu létu Banda- ríkjamennirnir, sem sátu N-S sér nægja að segja 3 tígla og fengu 10 slagi. Samtals græddi því ít- aiska sveitin 7 stig á þessu spili. ÞJÓDHÁTÍDIN í VESTMANNAEYJUM1970 FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST Kl. 14.00 lúðrablástur. Kl. 14.05 hátíðin sett. Kl. 14.15 guðsþjónusta. Séra Jóhann Hlíðar prédikar. Kirkjukór Landakirkju syngur undir stjórn Martins Hunger. Kl. 15.30 Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur undir stjórn Jóns Sig- urðssonar. Frjálsar íþróttir og lyftingar. Barnagaman: Leik- félag Vestmannaeyja og Arnar Einarsson. Kl. 17.00 Bjarg- sig að Fiskhellanefi. Sigmaður Skúli Theódórsson. Barna- dans á nýja danspallinum. Knattspyrna. Kvöldvaka kl. 20.30. Hljómsveitin Logar leikur. Guðmundur Jónsson óperusöngvari, Jón Gunnlaugsson: Eftirhermur, Arnar Einarsson: Eyjagrrn. Leikfélag Vestmannaeyja, Mats Bahr, Ríó-tríó og Árni Johnsen syngur, kynnir og tengir saman dagskrárliði. Kl. 23.00 dansleikir á báðum pöllum til kl. 04.00 Kl. 24.00 brenna á Fjósakletti og flugelda- sýning. LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST Kl. 14.00 Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur undir stjórn Jóns Sigurðssonar. Kl. 14.30 Hátíðarræða: Einar Haukur Eiríksson. Fimleikasýning pilta undir stjóm Gísla Magnús- sonar. Frjálsar íþróttir og handknattleikur kvenna. Kl. 17.00 barnadans og barnagaman. Stuðiatríó, Leikfélag Vestmannaeyja og Arnar Einarsson. Knattspyrna. Kvöld- vaka kl. 20.30. Hljómsveitin Logar leikur. Jón Gunnlaugs- son: eftirhermur. Arnar Einarsson: Eyjagrin. Ríó-tríó, Mats Bahr, Vestmannaeyjavísur, Ámi Johnsen syngur og kynnir önnur dagskráratriði. Kl. 22.30 dansleikur á báð- um pöllum til kl. 04.00. 24.00 flugeldasýning. SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST Kl. 14.00 létt lög í dalnum. Frjálsar íþróttir. Handbolti kvenna. Kl. 16.00 Mats Bahr og Ríó-tríó. Kl. 17.00 bama- dans. Kl. 21.00 dans á nýja danspallinum til kl. 01.00. Hljómsveitir: Á nýja danspallinum leikur hin vinsæla pop- hljómsveit Logar frá Vestmannaeyjum. Stuð.atríó leikur gamla og sígilda dansa á gamla danspallinum. Kynnir á hátíðinni verður hinn síungi Stefán Árnason, fyrrverandi yfirlögregluþjónn Athugið: Læknaþjónusta og Hjálpar- sveit skáta verður á staðnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.