Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 26
Unglmgamir gefa þeim beztu lítið eftir — jöfn keppni í flestum flokkum hjá G.R. MEISXARAMÓT Golfklúbbs Reykjavíkur var haldið á velli félagsins við Grafarholt vikuna 19.—24. júlí. Var um mjög jafna keppni að ræða í flestum flokk- um, eins og úrslitatölurnar hér á eftir sýna. Á móti klúbbsins nú var í fyrsta sinn tekin upp keppni i floikkuTn unglinga 14 ára og yngrL Vakti árangur þeirra milkla atihygli einkum þó drengj- anna. Kom þó í ljós að þeir léku nokkru verr í þessari keppni en þeir hafa oft gert á æfingum og mim skortur á keppnisreynslu og taugaspenna mestu valda þar um. Helztu úrslit urðu þessi: Meistaraflokkur, leiknar 72 holur: Högg 1. Ólafur Bjarki Ragmarssom 333 337 340 2. Hamis Isebam 3. Gummlauiglur Ragmarsisom 1. flokkur, leiknar 72 holur: 1. Raigmar Magmússom 2. Kári Elíaissom 3. Jón E. Hjéknarssom 360 364 367 2. flokkur, leiknar 72 holur: 1. Gummar Péturssom 378 2. Ómiar Kriistjáinsisom 301 3. Eiear Miattlhiiassom 393 3. flokkur, leiknar 72 holur: 1. Guðmumdur Ófeiigssom 390 Enn bætir Erlendur metið 2. Þórir Ariin/bjamar 393 3. Lúðvik Lúðvíikssom 405 Kvennaflokkur, leiknar 72 holur: 1. Laiufey Karlsdóttir 386 2. Ólöf Geirsdóttir 398 3. Elísiabet Möller 422 Unglingaflokkur. Stúlkur 15—18 ára. Leiknar 72 holur: 1. Atli Arasom 362 2. Guðmd Guðmiasom 426 3. Gummar Hókn 432 Unglingaflokkur. Stúlkur 15—18 ára: Leiknar 72 holur: 1. Ólöf Ámiadóttir 399 2. Ema Isefoam 433 3. Guðmúm Óiafsdóttir 534 Drengjaflokkur 14 ára og yngri. Leiknar 72 holur: 1. Sigurðiur Hafsteimsson 349 2. Ragmiar Ólafsisom 350 3. Kriistimm Bemniburg 363 Telpnaflokkur 14 ára og yngri. Leiknar 36 holur: 1. Agiústa Jónsdóttir 250 2. Sigríður Erlia Jómisidóttir 267 3. Heiiga Möller 288 Þýðingar- mikill leik- ur í II deild í KVÖLD feir fraim einm leikur i II. deiíld íslandsimótsins í knatt- spyrnu. Leiika þá Þróttur og Breiðabliik á Melavel'linum og heifst lleikurinn kl. 19.30. Er þetta úrslitaleiikur í deildimni, þar sem Breiðablik hiefur tryggt sér ömggian sigur, vinni þeir i kvöid. EINS og við skýrðum frá á dögunum náðist mjög góður árangur í nokkrum greinum á hinum svokölluðu Júlíleikum í Stokkhólmi og þóttu Norðurlandabúar koma þar á óvart með árangri sinum. Nú er hins vegar útséð um að engin Norðurlandaþjóð kemst í úrslit í Evrópubikarkeppni landsliða. Þessi mynd var tekin að afloknu 3000 metra hindrunarhlaupinu á Júlileikunum, en þar kom Norð- maffurinn Staale Engen mjög á óvart og setti norskt met, 8:31,4 mín, sem mun vera 6. bezti árangur, sem náðst hefur í þessari grein í ár. Sigurvegari varð hins vegar hinn heimsfrægi ástralski hlaupagarp- ur Kerry O’Brien, sem hljóp á 8:29,2 mín. Hafði hann ætlað sér að slá heimsmetið í greininni í þessari keppni og litlu munaði að það tækist. kastaði 58,26 metra í gærkvöldi Enska deildarkeppnin 1970-71 Leeds spáð sigri — af veðbönkum — Everton nr. 2 Á FIMMTUDAGSMÓTI íþrótta- félaganna í Reykjavík í gær- hvöldi þætti Erlendur Valdimars- son ÍR, met sitt í kringlukasti um 10 sm — kastaði 58,26 metra. Erlendur sigraði einnig í sleggju- Á ÚRTÖKUMÓTI Sundsam- bands íslands í gærkvöldi setti Vilborg Júlíusdóttir, Ægi, nýtt íslandsmet í 400 metra skrið- sundi, synti á 5:03,6 mín. Sjálf átti hún eldra metið, og var það 5:04,4 mín. Vilborg náði hins vegar ekki lágmarkinu fyrir Evr- ópumeistaramótið, en það er 5 mín. sléttar. Þetta var bezta afrek mótsins, en Guðjón Guðmundsson, ÍA, og RON Clarke — frægasti hlaupa- garpur heimsins — hljóp sitt síðasta hlaup á íþróttamóti í Ósló í fyrradag. Hafði hann tek- ið þá ákvörðun fyrr í sumar að hætta þátttöku í íþróttakeppn- um og ákveðið að hlaupa sitt síðasta keppnishlaup á Bislet- leikvanginum í Ósló, en einmitt á þeim leikvangi hafði hann unn ið mörg af sínum frækilegustu afrekum, m. a. sett þar heims- met sitt í 10 km hlaupi, 27:39,4 mín., 4. júlí 1965, en enginn hlaupari hefur enn nálgast það met verulega. En Rcxn Clarke tókst ekki að kastinu og náði þar bezta árangri ársins, 55,84 metrum. Elías Sveinsson, ÍR, sigraði í hástökki, stökk 1,90 metra og Halldór Guð- björnsson vann 2000 metra hlaup ið á 5:44,0 mín. Nánar verður sagt frá mótinu siðar. Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ, reyndu einnig við lágmörk. Guð- jón í 100 metra bringusundi og Ingibjörg i flugsundi. Voru þau nokkuð frá sínu bezta og því einnig nokkuð frá því að ná lág- mörkunum. Utan keppni synti Finnur Garðarsson 50 metra skriðsund á 26,6 sek., sem er mjög góður tími. sigra í þessu síðasta hlaupi sítiiu. Hring eftir hring fór hainin þó fremstucr ásamt Bandaríkjamanin- inium Frank Shorter, en þegar endaspretturinn hófst brást út- hald Clarke og kom hann í mark í sjötta sæti. Lokahringinn var hins vfegar mikil barátta milli Shorfers og Spánverjans Haro, sem komið hefur á óvænt að undanförnu og tekið stórstígum framförum. Bandaríkjamaðurinn var aðeins sterkari á síðustu metrumum og sigraði á 28:32,6 mán., en Spáruveæji'nn hljóp á 28: Framhald á bls. 10 LEEDS United verður í efsta sæti, Everton í öðru og Chelsea í þriðja sæti. — Þetta er spá Ladbroke's veðbankans um efstu sæti í 1. deildarkeppninni ensku 1970/71, sem hefst laugardaginn 15. þ.m. Líkurnar fyrir því að Leeds sigri eru 5 á móti 2, segir Ladbroke’s, en möguleikar Black pool, sem fluttist upp í 1. deild i vor, eru ekki nema 200 á móti 1 að þeirra spá! Framlkvæmdiastjóri Leieds, Don Reviie, sagir þetta alveig út í hött. „Það eru 42 leikir í 1. deildiinnd hjá hverj u félagi og allir leikim- ir í 1. deild eru afar erfiðir,“ segir Revie. „Ég hiefi á tilfimn- ingunni að eiigi færri en tólf 1. DEILDARKEPPNIN í knatt- spyrnu er nú háll'fnuð og er séð fram á mjög harða keppni um meistar'atitilinn. Eiga fimim lið enn góða mlögul'eika á sigri í mótinu. Sarpsborg hefur hlofcið 14 stig, Strömsgodset hefur hlot ið 12, Hamarkameratene hefur 12, Rosenborg 12 og Viking hef- ur 10. Öli hafa þessi lið leikið 9 leiki. 7 stig hafa Brann og Pors, Fredirikstad og Hödd hafa 6 stig og Skíeid er neðist í deiidinni með 4 stig. Markiaskorun í fyrstu deildar leikjunum hefur verið óvenjulega lág í sumar og hefur það lið sem fliest mörk hefur skorað, StrömBgodset að- félög berjist um efstu sœtin á þesisu leikári. Og meistaratitill- inn getur verið opinn alveg til lokia," en keppnirnni lýkiur laug- ardiaiginin 1. maí 1971. Revie siegir ennifremur að nú verði jafnvel að reikinia með alð óslirtinni sigur- gönlgu félaiga frá Norður-Enig- laindi síðiain Ipswicih Town undir stjórn Alf Ramsey's sigraði mjög óvænt 1961/62, ljúki. Revie bætir við að miú 'kiomii eigi færri en þrjú Luinidiúiniafélöig stierkleiga tdl greirna uim sigur í deildakeppn- inmi, nefnilega Ohelsea, Arsienial og Tottenham. Þá segist hann eklki gleyma að Liverpool-félög- in, Everton og Liverpool, oig Manidhester-félögin, City og Un- eims sett 2 mörk í leik tid jafn- aðar. í Svíþjóð er einnig mjög jöfn 'kieppni í Allsvenska. Þar hefur Öisters IF flest stig 17, en Norr- 'köping hefiur 16. Bæði þessi lið hafa lleikið 10 leiki. í þriðja sæti er srvo Atvidaberg með 15 stig eftir 11 leiki og með 12 ■stig eftir 10 leiki eru Djurgaard en og AIK. Neðst í deiidinni eru EskiJstuna með 6 stig eftir 10 'lte'ilki og Örebro SK með 4 stig eftir 11 leiki. Mar'kaskorunin er einniig fremur l'ág í Svílþjóð. Þar hefur Atvidaberg gert flieet miörk, eðia 26. ited, eru mjög sterk og koma faisitlega til greina. Hér fana á eftir möguleikiar ve'ðbianfcans: 5— 2 Leeds Undlted 4—1 Everfcom 6— 1 Ghelsea 8—1 Liverpooil 10—4 Mandhester City oig Manohiester Unáited 12—1 Derfoy County 1'4—1 Arsemial 20—1 Tottemhiam 25—1 Bumley 33—1 Cövemtry Cilty, Newcastle, West Bromwieh og Wolverh ampton 50—1 West Ham Umitied 100—'1 HudderBfieild, Nottingham Poreist oig Stokie City 200—1 Blackpool, Crystal Paiiace, Ipswich oig Southaimptom Nýir og gamlir meistarar keppa MEISTARAMÓT Flugfélags fs- lands og Golfklúbbs Reykjavik- ur verður haldið á Grafarholts- velli á laugardag og sunnudag og hefst kl. 13,30. Leiknar verða 18 holur hvorn dag. Keppnin er höggleikur án forgjafar og keppt er um Flugfélagsbikarinn, sem F.í. hefur gefið til eflimgar golf- íþróttinni. Rétt til þátttöku hafa allir íslandsmeistarar núverandi og fyrrverandi og allir klúbb- meistarar landsins nú og áður. Flugfélag fslands flytur klúbb- meistara síðasta árs endurgjalds laust til Reykjavíkur frá þeim stöðum, sem Flugfélagið flýgur á. Handhafi Flugfélagsbikarsins 1969 er Ólafur Ág. Ólafsson. Vilborg setti met í skriðsundi í gær Ron Clarke kvaddi í sjötta sæti — en sigraði Kvalheim í 1500 metra hlaupi Jöfn deildarkeppni í Noregi og Svíþjóð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.