Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST W10 1- ■** U.J tSLJrnmm. Útgefandi Framkvæmdastjó ri Ritstjórar Ritstjómarfulltrúi Fréttastjórj Auglýsingastjóri Rttstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Askriftargjald 165,00 kr. f tausasölu hf. Arvakur, Reykjavik. Haraldur Sveinsson. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Forbjöm Guðmundsson. Bjöm Jóhannsson. Ami Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstraeti 6. Sími 22-4-80. á mánuði 'mnanfands. 10,00 kr. eintakíð. VERÐHÆKKANIR U’ngttm þarf að koma á óvart, þótt verð á vöru og þjónustu fari hsekkandi um þessar mundir. Þegar nið- urstaða kjarasamninganna í vor er gerð upp, kemur í ljós, að launakostnaður atvinnu- fyrirtækja hefur raunveru- lega hækkað um 23%, þegar með er talin 15% bein kaup- hækkun, flokkatilfærslur og önnur samningsatriði. Marg- sinnis hefur verið bent á, að það er óhjákvæmilegt, að launahækkanir sem fara fram úr raunverulegri greiðslugetu atvinnuveganna, leiði til verðhækkana. Út- flutningsatvinnuvegirnir eða a.m.k. sumar greinar þeirra hafa verið bezt undir það búnir að taka á sig umtals- verðar launahækkanir, en hætt er við að kjarasamning- arnir í vor reynist jafnvel bezt stæðu atvinnufyrirtækj- unum í sjávarútvegi, þungir í skauti. Jafnframt er ljóst, að atvinnufyrirtæki í öðrum greinum, svo sem margvís- legri þj ónustustarfsemi og iðnaði geta ekki tekið á sig þessar miklu launahækkanir án þess að þær komi fram í hækkandi verðlagi. Það er þess vegna fáránlegt, þegar því er nú haldið fram, að rík- isstjórnin beri ábyrgð á þeim verðhækkunum sem orðið hafa. Kjarasamningar, sem vinnuveitendur og verkalýðs- samtök gerðu af fúsum og frjálsum vilja og án afskipta ríkisstjómarinnar voru þess eðlis, að einhverjar verð- hækkanir voru óhjákvæmi- legar. Þetta er staðreynd, sem all- ir sáu fyrir, þegar er niður- staða samninganna var kunn- gerð. En þrátt fyrir það er nauðsynlegt að leita allra úr- ræða til þess að takmarka þessar verðhækkanir svo sem kostur er. Einmitt þess vegna óskaði ríkisstjómin fyrr í sumar eftir viðræðum við verkalýðssamtökin og vinnu- veitendur m.a. um leiðir til þess að draga svo sem unnt væri úr víxilhækkunum verð lags og kaupgjalds. Ef sú skrúfa fer í gang á ný af fuH- um krafti er voðinn vís og þá verður þess ekki langt að bíða, að útflutningsatvinnu- vegimir standa frammi fyrir nýjum vandamálum. Þetta er gömul saga og ný. Við þekkj- um hana af langri reynslu og barnaskapur að láta svo sem ríkisstjórnin geti með ein- hverjum töfraráðum komið í veg fyrir verðhækkanir í kjöl far launahækkana í vor. Vissulega er hægt með auk- inni hagræðingu í rekstri fyrirtækja og öðmm aðgerð- um að takmarba að ein- hverju leyti þörf þeirra til þess að hækka verð á vöru og þjónustu. En það eru úr- ræði, sem taka langan títna og raunvemlega á alltaf að vera unnið að. Þá er þess einnig að gæta, þegar rætt er um verðhækkanir hér, að veruleg verðbólga er nú í öll- um helztu viðskiptalöndum okkar og leiðir það að sjálf- sögðu ti-1 hækkunar á verði innfluttra vara. Þegar að loknum kjara- samningunum varaði Morg- unblaðið hvað eftir annað við afleiðingum þeirra á verðlags þróunina í landinu og afkomu fyrirtækja. Nú þegar verð- hæfckanimar eru að hefjast er nauðsynlegt að gera sér raunsæja grein fyrir þeirri þróun, sem í vændum er á næstu mónuðum og horfast í augu við þá staðreynd, að þörf er á samstöðu ríkisvalds og almann asam taka til þess að koma í veg fyrir, að ný verðbólgualda eyðileggi þann áfanga, sem nóðst hefur í bar- áttu þjóðarinnar til þess að rétta við eftir áföll undanfar- inna ára. Verðbólga í öðrum löndum ¥»að kemur Íslendingum ekki *■ á óvart, að vöxtur verð- bólgu hafi á sl. ári orðið einna mestur á íslandi meðal Evrópuþjóða og numið um 12% á árinu. Gengisbreyting- in, sem gerð var í nóvember 1968 hlaut að leiða til veru- legra verðlagshækkana. Hitt vekur ef til vi'H meiri athygli hér, í ársskýrslu Alþjóða- gj aidey r iss j óðsins, að aðrar þjóðir, sem ekki hafa átt við svo gífurlega efnahagserfið- leika að etja sem við, hafa einnig orðið að sætta sig við (mjög mikla verðbólgu. Þannig var vöxtur verð- bólgunnar í Noregi á sl. ári t.d. 10% eða mjög nálægt því sem var hér. Efnahagur Norð manna var þó svo sterkur, að þeir töldu ekki nauðsynlegt að breyta gengi norsku krón- unn-ar þegar gengi steriings- pundsins var fellt 1967. í flestum löndum Evrópu nam vöxtur verðbólgunnar á ár- inu 1969 um 3—7% og verður það að teljast mikil verðbólga í þeim löndum. Þessar upplýsingar Alþjóða gjaldeyrissjóðsins ættu að sýna okkur fram á, að við erum ekki eina þjóðin, sem á í erfiðleikum vegna verð- Ihn EFTIR ELÍNU PALMADÓTTUR FREGNIR berast um að Istanidiinigiar ætli niú a-ð gier-a tilraon til að flytja ný- slátrað laimbakjöt út mieð fluigvélum. Hyigigst SÍS senda ófrosið kijat með þeim hætt-i til Fralklkilaradis í haiust, Verðiux fróðileigt -alð sjá hvermig siú tilraum geing- ur. Eittíhva'ð hefir staðið í oikkiur að gera íslenzikt iaimlbalkjöt eftirsótta vöm á heiimisimiarkaðinium. Gæti iþiað ekfci mieðal atnraars stafað af iþví, að við vilj- uim selja það eiiras ag hieinitar bezt fyrir öklkiar eigim markað og miatseld, en lítt sé hiuigis-að um isimeklk oig miatarvemijur kaup- enidia erlenid-is. Lamibakjöt er eíklki, eíns ag sumir hald-a fnarn, eitthvert ófínt kjöt á erl-enidiuim miörkiuiðum. Það þykir víð-a k-ónigaim-atur. Þó að ég sé sjálf alin upp við að laimibasteik sé sumniudaigsfæðia, þá verð ég aið v-i-ðurkieran-a, -að það bom mér ruak/kuð á óvairt, þagar ég fyrir mioiklkrum áruim var í Farís á -sitóru -allþ'jóðlegu m-at- vælaisýin.imiguminii SIÍAL, að sjá lam-bakjöt sem a-ðialrétt á m-atsieðliirauim hjá Edigard F-aure, þáveranidi lanidíbúniaðarrá'ðherra Frafkiba. Á þessia sýmiiinigu er venjule-g-a boðið miatansérfræðinigum heimisibl-að- -anma (ég hefi eimlhvern vagiinm lemt á þeim liisi-a hjá SÍAL og iþegar verið tviisivar boðin mieð). Lainidlbúmia-ðarráð- herra laradisins býðiur j-afn-an þessum blaðiam-öranium í miatarveizlu í Eiiffleltunn- iniuim, þar sieim ikiyininitur er fraraskur mat- ur. Er þar vel -til varadað. T.d. veiur saanlbamd os-taifnam-leiðienida ostana og vmframlefðemidiur vin-iin mieð m-atraum. E-g varð því d-álítið hissia, þegar ég leit á matseðili-nm oig ®á, að aðalrétturinn hjá Frökkum var að 'þeissiu siran-i l-amibakjöt. Vi-ð /þetta tækifæ-ri bafðii ég til borðis ítalsikian biaðamianin, þekiktan miatar- sikri-bent í siinu lamd-i. Það átti ég auð- vitað að vita. En þar siem ég h.afði ekki buigmynd uim hver m-áöiurinn v-a-r, byrj- aði ég saim-ræ'ð'urniar á að spyrj-a hiamm fyrir hvað-a blöð oig um hv-að hanin skrif- aði. Hamn bnoisti breditt ag sv-araði um hæl: — Madiemoiselle, ég skrdfa um það fegursta í veröldininá: miat, miúisik, kom- u-r — ag humida! Þetta var nú hliðansipor. Þa-ð, sem ég ætlaðd að kioima á framfæri, e-r, að Ed- gard Faiiuie, 1-aindlbúináðarráðherra í þesisu mikl-a miatarlandi, þótti nægilega fínt £ið bjóða u-pp á lamibakjöt sem aðalrétt, iþegar iswo vel átti -að varad-a til. Eklki -þurfium við líkieiga að fyrirverða oklkur fyrir íislenzka lamibafcjötið. Hverigi -anma-rs staðar hefi ég feragið lamibakjöt á borð við það — raem-a í Griklkianídi. Þar er lífca m-ikið borðáð 1-aimbakijöt. Og hjá. bæmidiuim úti í sveit skammt fré Alþeniu, féklk ég þaið miatreitit á alveg samia bátt og við gleruim, þ.e. -steikt læri. Þó var ekki borin mieð sóisa. Oftaist muin larrabakrjötið þó vera glóð- arsteikit í Grikklairadi. Lærin eru iðule-ga látin snúast hæigt á teirai við glóðima og þunmar sneiðar skornar utan af, -uim leið oig yzta borðið er fuilsiteikt. Sfðam er sárið, sem er Vel krydda-ð, látið halda áfram -að steikj-aist handa þeim næsta. Á Krít er t.d. lítil igata, sam hægt er að garaga eftir á krvöldin, og á báðar hliðiar eru litlir illmlamdi miatsöluistaiðir, þar siem rniaður getur k'e-ypt siér sm-eið utam af larrabalæri í hömdimia. Þá er ég eilgiinlega klomim að því, sem mér datt í hug í þesisiu s-aimibaradi. Getur eikfci ein éistæðain fyrir því, að ísile-nztoa iamiba-kjöti'ð er eklki einis eftirsótt ag e-fni standa til verið sú, að þaið er eigiinlega af feitt til -að glóðarsteikijia þ-að ag jafn- vel stuimdum ti-1 að steikj-a það á pönrau? En 'þanmiig matreiða átoafleiga margir nú á dögum. Ég -h-efi stiuinlduim v-erið a-ð v-eita þes-su fyrir mér, þegar éig að siumrinu sterad yfi-r mlí-nu eigin ,,gr-illi“ úti á swölum og lámibahryggur sraýst á tedninum yfir glóiðinini. Þegar búíð er -að kiveiikj-a upp og li-ðin 'hjá hæittan á -að miágriainm-i-nin sjái reykjarsitrók eða loiga mieðam er að -kvikinia í klo-kurautm oig ka-lli á slökkvi- liðið, oig í piöniniurani liigg'j-a heit við- -ankal, -grá í brúni'rmar oig k-anöflur í ál- pappír inm á milli, en hry-ggu-rimin snýst yfi-r — þ-á igýa allt í eirau upp lagi. Fit- am úr kijöt-irau er farin að lekia raiður í glóð iraa ag kfvdikraaið hef-ur í henini. Ma'ðu-r ve-rð ur að vera höraidurauim fljótari að skvetta svolitl-u vatni á eldiran, sv-o log-inin brenni eklki kjötið. Þainraiig heldiur fitam stund- um áfram að lieka niður í kolin. Þeim, sem miatrei'ðir, gremnst þetta, alveg eins ag þeigar kóiteletturwar á pönmummi neraraa- út í fitiu, siem að víisiu nýtiist þekn, sem búa -til úr hemni sósu, em ekiki þjóð-. um, seim vil-jta hafa vökvainm í kjötinu í stað þess að fó það þurrt mieð sósu út á. Eklk-i veit ég hvart eitthv-að er hæft í því a-ð þeitta fæli frá íslenzk-a lamba- kjötimiu. Það er mán eigin hiuigdett-a, En hverj-uim þeim, sieim vamur er að mat- reiða miagurra fcjöt ag t.d. glóð-ar- steikir það, hlýtur að firanast svo mikil fita ótæfc. Svo ekiki sé talað um þá, sem eru í megruiniarkúr. í fyrrialhaust knm ég í sláturhús Sláturfélaigs Su-ðiurl-arads á Suðu-rla-nds- uindirlemdi. Þar var þá verið að slátra fyrir Grilklk'lamidsm'arfcað. Efcfci man ég betur e-n að hámarlksþ-yragd væri í dilk- urauim fyrir þamm marka-ð. Bniginm gat sagt mér hv-ers veigraa.. Kaupend-ur vildu bara -hiaf-a það þ-aeraiig. Ein miér d-att í huig, -a-ð það væri veigraa fitumniar á þymigri dilkurauim. Hún er ekfci eítirsótt þar í landi — ag neymd-ar óvíða. Eklki Ihief-i ég mie-iraa þeklkinigu á -kjöit- framleiðslu eðia ræiktuin sláturgripa. Veit þó, a-ð þar sam kjöitfraimleiðsila er u-m hö-nd höfð, eru sfcepniunraar ræktaðar sérstaik-liega með tdllit-i til kjötig-æð-a. Þarf eklki a'ð huiga eitthvað a-ð því hvemig lamibakjöt það er, sem seljian-legt er á erlaradum maxlkiaði ag ræfcta fé í sam- ræm-i vi-ð það? Al-veg eiinis oig Bairada- rifcj-amiemm rœikta sín nauit mieð tilliti til raautalkljötsimiairfcaðariins. Irar rækta sína fcjiúlkliniga þamm-ig, að þeir falli viðislkipta- viraum þeirra bezt í g(eð ag í saimræmi við matarven-jur vfðisikiptaland-ainmia. Og Darair ala sin sví-n með tilliti til neyzlu á fleslki ag sfc-inlkiu í viðslk-iptailöndiuinum. Lon Nol í viðtali: Væntir ekki kommún- istasóknar í bráð Phmiom Pen'h, 5. ág-úst — NTB LON NOL, forsætisráðherra Kambódíu, sagði í dag, að hann væri þeirrar skoðunar að Norð- bólguþróunar. Aðrar og rík- ari þjóðir standa að því er virðist ráðþrota frammi fyrir henni jafnvel þótt efnahagur þeirra og atvinmulíf sé byggt á mun traustari og fjölbreyti- legri grundvelli en okkar. ur-Víetnamar og Víet Cong menn yrðu að styrkja stöðu sína í Kambódíu áður en þeir gætu látið sér til hugar koma að hefja nýja sóku í Suður-Víetnam. Hann kvaðst vera bjartsýnn á að Kambódía gæti rekið andstæð- inga sína af höndum sér, ef tæk- ist að halda uppi vopna- og og birgðaflutningum til landsins. Sagði Lon Nol þetta í viðtali í Phnom Penh. Farsætiisráðhernaran sa-gði, að efclki kiæmi til -grei-n-a að hefja neimar siamnimigaviðræður við kiammúniisita fyrr ern þeir Ihefðu flutt -allt herli-ð sitt á bratt frá Kambódiíu, sönuuieiiðis a<5 ráöa- mienin í Pefciirag og Hanai yröu að viðiurtaenmia stjórm sLraa. Hamm sa-gði, að íhl-utun Bamd aríkj-a- marania í Kamibód-íiu hefði verið t-il mikillar hjálpar, því að Bamdiaríkjamienm Jhiefðu eyðila-gt fjöbmangar stöðvar kam-múniisiba og fellt fjiöld-a hermanna, og heflðii þar með geffð atjórnarhier K-aimlbódlíu ráðrúm til að styrkja v-arni-r siínia-r. Aðspurður um, hvart hairan -teldi Mkiur á -að ná aa-mfcoimiu-Iaigi við stjórnimar í Hanoi ag Fetoinig um brottflubn- inig -hersveita komimúnista frá Kambódiíu, siaigði forsætisráð- berrantn -að það kiaemii því aðeins til greiraa ef alLir gætu verið saimmáia uim 'þau akiilyr'öi, sem Kambódíuötjtórm aetti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.