Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 3
MORGU’NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1970 3 Fyrstu mál- verkauppboð haustsins Myndir eftir Kjarval, Mugg, Ásgrím, Blöndal og fleiri á uppboði Sigurðar Ben. ar. Sigurður kvaSst vera ákaflega hrifiinin aif þeinri mynd, og saigði hana eirnis geta ver-ilð eftiir Rafael. Tvær mymdir eftir GuS- mu'nid Thorist'eiinssoin (Mugg) FYRSTA málverkauppboð vetrarins verður á Hótel Sögu í dag, en þar býður Sigurður Benediktsson upp samtals 56 málverk eftir 34 listamenn. — Verða myndimar til sýnis frá Málverk eftir Benedikt Gröndal skáld munu vera fáséð. Þetta verður selt á uppboðinu í dag, en það nefnist Æðarfugl og endur. 70 crn oliuimiálverik etftir Jó- 'harnm Briem; tvö olíuimálveirk eftir Jón Þenrleitfssoin, og fal- 'leg Þinigvallaimymd etftir Eyj- ólf J. Eyfells og þrjú lairuds- lagsmiálverlk eftir Pótur Frið- r.iik Sigurðssom. Aiðhir li®taim'emin sam máil- verk ©ru etftir á upptaoði'nu emu: Tryggvi Magnússon, Ól- atfuir Túbals, Kristj'án Darvíðls- son, Guðmumidiur Eiimairsson frá Miödal, Svenrir Hamaildsson, Hörður Ágústsson, Ragnar Páll Einatrssom, Sólveig Pét- ursdóttir Eggerz, Sveimn Björmssom, Eggert Gu'ðimiumds- som, Heigi Guðmundssom, Kjartan Guiðjó'nsgom, Haif- steiinm Austm'ainm, Jón Gummar Ámiaigon, Bjairmi Guiðimiumds- ®om, Eimííkur Jóossioin, Guð- mumduir Mássom, Jón Guninairs- son, Áiki Gramz og Maigmús Ólafsson iljósmyndairi. Sem fyrr segir hefst upp- boðið kl. 5 í dag og uppboðs- -gripinni'r verða til sýmis í Súlnaeal Hótel Sögu frá ikl. 10 til 4. verða seldair, en mymdir etftir harnin eru orðnar mjög fágæt- ar. Önmiuir þeirira er oliunmynid: „Við skuilum biðja . ..“ og er sú 49x40 cm, him er vaitns- litamymd aif uppvalknkiigi 13,5x 10 om. Ein liítiil mymd eftiir Ásgrim er á uppboðimu — Við Múla- kot, oHuimálverk 28x43 oig má með sanmi s-egja að í þeirri mynd Ikomi meistarahamd- bragð Ásgríms frarn í hverju pensilfari. Af öðrum merlkium málverk um, er verða 'undir ihamiriinium hjá Sigurði í dag má nefma: Kvöld í sjávarþo'rpi, oflíum/ál- ver'k efti'r Þorvald Skúlasom, — mymid sam e-r mjög eimtoemn amidi fyrir ákveðið tímabil í list hans; Friá Feneyjuim, líti’l vatnslitamynd eftir Gumhilaug Blöndail; UppstilMmg, 80x70 cm, olíiuimálverk etftir Gumm- laug Schevirug, „Þoorfininur átti dætur tvær ..ofliiumálverk eftir Balldvin Bjömssiom, en myndir ef'tir hamm eru nú mjög fáséðar, Uppbl'ástur, 60x Við skulum biðja ... nefnist þetta sérstæða málverk eftir Mugg. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.). klukkan 10 til 4 í dag, en stundvíslega klukkan 5 hefst svo uppboðið. Ef að líkum lætur verður þetta uppboð fjölsótt, og sk«mmtilegt, en jafnan er mesta uppboðs- stemning á fyrstu uppboðum haustsins. Margar eigulegar myndir fara undir hamarinn hjá Sig- urði í dag, og þama verða seld málverk eftir nokkra menn, sem þekktari eru fyrir annað en að mála, eins og t. d. Benedikt Gröndal, skáld og Magnús Jónsson prófessor. — Málverkið eftir Gröndal nefn- ist Æðarfugl og endur og «r það vatnslitamynd 37x31 cm, og myndin eftir Magnús Jóns- son jirófessor er olíumálverk úr Borgarfirði og er það all- stórt, 70x115 cm. Þau miálver*k sam vafal'aust fara þó á meistu verði eru nuktkur stór málvenk etftir Jóhamoes Sv. Kjarval. Stærst þeirra er mynd úr Svímia>- hraiumi 89x125 cm, og Að aiust- an 72x98 am. 7 örahiur mnélverfk og teikmimgair eftir Kjarval verða einmig seld á uppboð- inu, þ. á. m. kolaiteitonimig -af andliti Im'gimumdair Sveimigsom- Svínahraunsmynd meistara Kjarvals. STAKSTEIMR Þrjózka Alþýðublaðið ræðir í ritstjórn argrein í fyrradag um afstöðu íslendinga í landhelgismálinu og þá starfshætti, sem ritstjóri eins stjómarandstöðublaðsins hefur viðhaft til þess að mistúlka af- stöðu stjómarflokkanna í þessu máli: „íslendingar hafa nú þeg- ar hafið öfluga sókn til að öðlast viðurkenningu á rétti lands- manna til yfirráða yfir öllu iandgrunninu. Stefna íslenzkra ráðamanna í þessum málum er bæði skýr og eindregin og kom m.a. ótvírætt fram í ræðu Emils Jónssonar, utanríkisráðherra, á allsherjarþingi SÞ nú á dögun- um. En jafnvel eftir að sú sókn er hafin em stjómarandstöðu- blöðin enn að tönnlast á því, að fslendingar hafi beðið ósigur í 12 mílna landhelgismálinu, sem fyrir löngu er afgreitt íslending- um í vil. Svo þrjózkir em stjómarand- stæðingar í þessari afstöðu sinni, að þeir hika jafnvel ekki við að rangfæra ummæli látins forystu- manns íslenzku þjóðarinnar til sönnunar máli sínu. Þegar á rangfærslurnar er bent segir svo Tíminn sl. sunnudag að það væri að vísu rétt, að rangt hefSi verið með farið, en það breyti þó engu. Rangfærslunni skeiki ekki verulega frá því rétta og því sé hún alveg nóg sönnun fyrir málflutningi Tímans! Og vegna þess að viðkomandi for- ystumaður hafi aldrei gert at- hugasemdir við þessi rangfærðu ummæli meðan hann var lífs þá sé það ástæðulaust fyrir aðra að ætlast til þess nú, að Tíminn fari rétt með. Það er ekki oft, sem Tíminn gengur jafn hreint að verki og í þetta sinn.“ „Að vinna til traustsins” Baldur Guðlaugsson, formað- ur Stúdentafélagsins, ritar grein fyrir skömmu í Vöku, blað lýð- ræðissinnaðra stúdenta, þar seg- ir m.a.: „Við viljum því álíta, að okk- ur sé unnt að leggja hlutlægt mat á umhverfi okkar og gagn- rýna það, sem úrskeiðis fer í þjóðfélaginu; okkur beri for- ystuhlutverk í þjóðíélagsgagn- rýni. En það er ekki sama með hvaða hugarfari sú gagnrýni er framkvæmd. Sumir virðast þeirr ar skoðunar, að þjóðfélagsgagn- rýni sé eitt helzta, ef ekki helzta markmið háskólans. Þjóðin brenni I skinninu eftir að leggja fé sitt til háskólans, svo þar megi haldi uppi nógu öflugri gagnrýni á hugsunarhætti og gerðir þeirrar sömu þjóðar. Hversu margir þjöðfélagsþegnar skyldu vera reiðubúnir að standa fjárhagslega straum af slíkri tilhögun? Nei, gagnrýni getur aldrei verið markmið í sjálfu sér, enda lítill vandi að benda á brestina. Ég spyr sjálfan mig stundum þeirrar spuming- ar, hvort þeir, sem hæst hrópa um skilyrðislausar umbætur, og telja í veginum standa misrétti og fasisma, vilja í raun og veru vinna að umbótum innan þeirra marlta, sem efni okkar og geta leyfir. Þetta segi ég sökum þess, að manni finnst rökréttasti til- gangur gagnrýni vera að knýja fram umbætur, en slíkar um- bætur nást því aðeins, að gagn- rýnendumir þyki traustsins verðir. Ef þjóð þessa lands, al- ménningur jafnt sem ráðamenn, stendur háskólastúdenta að því að vera óábyrga, óraunsæja kröfugerðarmenn, sem heimta skefjalaust af öðrum, án þess að taka mið af takmörkunum þjóð- félagsins og mannlegu eðli, þá tapar þjóðin trausti sínu á stúd- entum og þá er betur heima set- ið en af stað farið. Stúdentar verða því að vinna til traustsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.