Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBIiAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1970 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Hyjólfur Konrád Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sírrti 10-100. Auglýsingar Aðalstræti €. Sr'mi 22-4-80. Askriftargjald 165,00 kr. á mánuði 'mnaniands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. FJÁRVEITINGAR f LÁNASJÓÐ NÁMSMANNA HÆKKA 17'yrr í sumar tilkynnti ríkis- * stjórnin þá ákvörðun sína, að hún myndi beita sér fyrir verulegri hsekkun á framlagi í Lánasjóð íslenzkra námsmanna, þegar frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1971 yrði lagt fram. í samræmi við þessa ákvörðun er nú lagt til í fjárlagafrumvarpinu, sem lagt var fyrir Alþingi sl. mánudag, að framlag til Lánasjóðsins hækki um rösk- ar 32,6 milljónir króna. Ráð- stöfunarfé Lámasjóðsins er nú áætlað 135 milljónir kr., en var á þessu ári 85 millj- ónir króna; til viðbótar framlagi ríkissjóðs kemur lánsfé og eigin tekjur sjóðs- ins. í heild mun því ráðstöf- urnarfé Lánasjóðsins hækka um nálægt 50 milljónir kr. Þessi mikla aukning á ráð- stöfunarfé sjóðsins hefur það í för með sér, að unnt verður að stórauka lánveitingar til íslenzkra námsmanna bæði heirna og erlendis. Breyting- in verður þannig í fram- kvæmd, að hlutfallstala um- framfjárþarfar hækkar til muna og þá sérstaklega á fyrstu námsárum. Þannig munu námsmenn, er stunda nám hér heima, eiga kost á láni, sem nemur 60 hundraðs- hlutum umframfjárþarfar í sbað 30 hundraðshluta áður og námsmenn erlendis hækka úr 40% í 60%. Þetta hlutfall fer síðan stighækkandi, eftir því sem nemendur eru komn- ir lengra í námi, en verður jafnhátt, hvort sem nemend- ur stunda nám heirna eða er- lendis. Þá er nú einnig gert kleift að úthluta námsmönn- um erlendis helmingi náms- láns, þegar við upphaf skóla- árs, en aðalúthlutun fer ekki fram fyrr en í janúar. Það hefur einmitt verið einn helzti vandi íslenzkra náms- manna erlendis, að þeir hafa ekki til þessa átt kost á náms láni þegar við upphaf náms- ins. Þessi ráðstöfun er því verulegt hagræði fyrir þann stóra hluta námsmanna, er leggur stund á nám við er- lenda skóla. Ef þessar fjárveitingatil- lögur verða samþykktar, sem fyllilega má gera ráð fyrir, þá hefur með þeim verið stigið stórt skref í átt að því marki, að opinber aðstoð, samkvæmt lögum um náms- lán og námsstyrki, nægi til þess, að námsmenn geti stað- ið undir árlegum námskostn- aði, en lögin segja einmitt að að því skuli stefnt. Samtök stúdenta hafa sett fram til- lögur um stighækkun náms- lánanna þar til námsl'ánin ná fullri umframfjárþörf. Þessar fj á rvei t inga t iTlögur eru í samræmi við óskir stúdenta og þess er fastlega að vænta að áfram verði hald ið á sömu braut. Sigur lýðræðissinnaðra stúdenta Á undanförnum tveimur til þremur árum hafa stúd- entar víða um heim verið að- sópsmikhr og ýmsar róttæk- ar aðgerðir þeirra, sem fram- kvæmdar eru í andstöðu við ríkjandi þjóðskipulag, hafa vakið upp harðvítugar deilur. íslenzkir stúdentar hafa einnig hvatt sér hljóðs og verið boðberar ýmissa nýrra viðhorfa, þó að starf þeirra og málflutningur hafi í flest- um tilvikum veríð með nokk- uð öðrum hætti en hjá þeim stúdentahreyfingum, sem mest ber á erlendis. Það er ljóst, að meirihluti ísdenzkra stúdenta vill stuðla að jákvæðri gagnrýni og um- bótum á þjóðfélaginu, en hef- ur hafnað þeirri stefnu, sem skotið hefur upp kolli og miðar að því að brjóta niður þjóðfélagskerfið. Þessi af- staða kom skýrt fram í úr- slltum nýafstaðinna kosninga tiíl stjómar Stúdentafélags vEfáskóla íslands, en Vaka, fé- ’lag lýðræðissinnaðra stúd- enta, fór nú með sigur af hólmi þriðja árið í röð. Stúd- entar hafa á undanförnum tveimur árum unnið að kynn- ingu á málefnum Háskólans meðal þjóðarinnar og með jákvæðu starfi unnið almenn- ingsálitið til fylgis við æ mikilvægari kröfur um efl- ingu Háskólans og bætta að- stöðu námsmanna. Árangur- inn kemur m.a. fram í þeim aubnu fjárveitingum til Lánasjóðs íslenzkra náms- manna, sem nú eru ráðgerð- ar. Á vetfvangi þjóðfélags- mála sýnast stúdentar hafa staðið fyrir gagnrýni og jafn- vel snörpum ádeilum á ein- stafca þjóðfélagsstofnanir með því hugarfari að stuðla að umbótum og auknu frelsi einstaklinganna. Nú er ljóst, að þessi stefna mun áfram ráða og svo virðist sem stefnt sé að auknum skoðanaskipt- um og endurmati á ríkjandi viðhorfum með sama mark- mið í huga og áður. Á þenn- an hátt eru stúdentar að EFTIR ELÍNU PALMADÓTTUR Á LANGRI fltuigferð varð ég iþeiss vör, að fluigfrieyjiain lét sér siérleigia annt tim farþeiga, seim sat sikiaimimt frá mér. Hvert skiiptd sem húm geikik hjiá, brdíiti hiún, hnledigði sdig og spurði hvort hún gæti ekki gert eiittihvað fyrir þessa gömlu komu. Þessd konia var öldiruð cng því faninist fluigfreyjunni sérstök ástæða til að láita sér ainmt uim bama. Þetta gierð- tet auðivitiaið í jiapiamislkri þotiu. Og það átti ég efitir að læma, að slík framikoma við aldrað fólk er eikki einsdœmi mieð- al Japama, heldiur eðliilegur og sjálf- sagðluir liðiur í diaigleigiri umigemigind, úti jafn.t sem immi á heimilumium. Þar í lamdi þyikir líika sjálfsaigt að aifi oig ammia séu hluti af fjölsikyld- unini, búi þar ag mijóti þess siem heim- ilið beflur að bjóða, deili kröppum fcjönum eða mijóti velgemigmi bama siinrna, alveg eiins oig þriðji ættliðurimn' á iþví hedmilL Skömmu eftir að ég kom he'im, liaa ég biaðaiviðtal við aildraða komu. Hún sagðd eititlhvað á þá liedð, að ellilíf'eyr- irinm sdlnm væri srvo lágur, að húm yrði að lifa á smíkjum oig öilmuisu fró böm- uim Sínium. Þainmiig ieit hún á það. Oig iþá lílkiega börrn heminiar likia. Ætli „toörn“ séu orðiiin þaminig á íslamidi, að þau láti foreldrum síinium fimmaisit það vera öimuisa, sem þau iáta þeirn í té? Og geta ald.raðir foireldrar ekfci þeigið mieð eðliiegum hœtti af börmumum, sem þeir ólu uipp? Skyldii vdðlborf okk- ar til eldna fóiksinis vera orðiið svoma? Spyrjið eámlbvierja ágætiis miammieskju: — Á bverju lifdr hún miamma þím? Það er alit eima líklegt að sva-rið verðd: — N-ú, ég veát iþað ekki. Hamia virðist ekklert slkarta. ítoúðin, sem toainrn patobi sálugi byiggði, hefiur sjálfsiaig't verið odðlin skuildlauis eðla skuldlítil. Nú, og hún hefur eilliiífeyrL .... Húm kviartar ajm.k. ekkii. Ellilífeyri, já, 4525.00 kr. á mómiuði og eigin ítoúð, sem þarf að borga af gjöld, viðlhald, rafmaign og toita. Aldr- aðó komiami, sem kiammiski á 4—5 vimm- andi toöm, hefur eikki verið spurð um Símia bagi. Eniginm befur gemigið í að fuillviisisia sig um að emidiar nái samiain. Ekki af ilimiemmsku líktaga, heldiur bara áhugaleysi eðia atihuiguniarlieysi, veigna aninia, sérlhyggju eða Itovað má kalla það. Svoma svar er býsma aigiemigt, ef mað- uir fer afð spyrjia og toafa opin auigum fyrir þesisiu. Emgikm tovartar eða talar um það að fyrra braigðL Bn með öðru auigamu má sjá, ef það er Iþá opnað, að annmiam eða afinm veditia sér aldrei mieitt, klípa af öliu svo lítið beri á og geta sórasjaldiam veitt sér lúxus, eins oig að gefla börmum sínium eða barna- börmiuim smiáigjafir, sem oft er iwesta ániæigja Iþeirra, Iðiuleiga á iþeitta fullorðmia fólk „böm“, sem greimiiliaga lifia vel, veita sínium börniuim umtöluiliaiuist þaÖ sem þau þuirfia, oig ívið mieira, og meita sjálfum sér ekki um miargt — þó auðvitað sé dýrtiíð, erfitt að lifla ag ... . Skyldi það aniniairs mumia hvert þeisisaira „barmia" mikiu að greiða eitt til tvö þúsumd króniur á mámiuðii, ef einhverjum dybti það í touig? Það muinidd semmiilega gera það seim miumiar, ti.l að amimia og afi lifi áíhylglgjuiliaiuis og geti líka flemgið of- urlítið krydd í tilvieruinia á æivikvöld- iniu. Þáð er reynidar eikki að gefla. Böm eru lögum samlkvæmt framfæirsluskyld við aldraða foreldra. Og því að snuða siig frá því frernur em svipuðum skyld- um við börn og mialka? Það breytir enigiv, þótt opiniberdr sjóiðiir igireiði hliuta af u\piihaldi. Eða þó manmd fiininist að sá lífleyrir eigi að vera mieiri. Það slkipti'r ekki hvern eimstaiklinig máli í viðlborfiiniu og umigeimgni við síma eiig- im foreldra. Ég hefii spurzt svolítdlð fyrir, síðam ég fór að hiafa auiguin opirn fyrir þesisu. Og miywdain, sem ég dró laiuislega upp, er furðu aligemig', Þó eklki sé húm aligild freirmur en öniniur miaminleg viðhorf. Þeir eru t.d. býsmia miargiir, seim lifa í vellystimigum praktuiglega og láta aldr- aða foreldra sækija um vi'ðtoótarstyrk til opimltoerr'a aðila, þeigiar þeir geta ekki lifað á h'imum vemjuiega ellilífleyri. Ekkert af miömglum höroum heflur boð- izt til að greiðia þeinimam ó'Ve'ruilega mde- mium — eða veirt uim iþetta. Oig foreldr- arnir eiigla betra mieð að leita til opim- berra að'ila em barmia siiinina. Hitt befi ég lífca rekið mig á, a@ öldruð komia eða aldraðiur maður vill ekki Iþiiggja af edirou barna sinma, þar eð hin bj'ó'ðla elkki friam a'ðis'toð. Eldra fóllki fimnisit silíkt elkki réttlátt. Surniir to'aifa leyst málið á þainin 'toát't, að taka við því sem þedr þ'U.rfa, og slfcrifa við- uirkieron'iirogu fyrir því sem stould. Sú saTmansafniaða sfeuld á svo að greiðiast áður en arfi er skipt og hús eða imritoú selt. Þanmiig getur sá aldraðii Mflað á símuim eiigiim eiiglrouim, án þests að sielja íbúð sána eða iminlbú frá sér. Mörgum þeirra þyikir það iauisin. Þá sitja öll börniim við siama borð. Og sá aldrni get- uir liflað á borð við börnim til æviloka. Allir eru lefclki svo heppmir áð eiiga sldkar eigmir, enda skiptir það ekki máli. Aðal- aitriðið er að dei'Ia kjörum, hver sem Iþau eru, eins og fjölsfcyldam gerir í Jaipan. Ég ætlia ekiki að fara lenigra út í þessa sáimia. Bg íþykdst vita að allir stoilji hvað ég er að íaira. (Og rieymidar auð- velt fyrir atvinmu-útúrismúiaria að gera sér það til 'gamians). Bn er ekltoi eiitt- hvalð bogið við viðhorfið, bæði hirnma öldru'ðu og binmia ymgri, þeigar aldraðir foreldrar gietia ekkii talað eðlilaga um svomia hliuiti við börm isiíin? Ef samtoamdið er léktoi þamnig að það koimi af sjálfu sér að hver viti um ammiams hiaig eða vilji Vita það? Þetta er ekki bara uppi- hal'dlsspursimiál, þó að peniiinigar skipti að sjálflsögðú miikiu máli þagar þá sikiortir. Hér er uim að ræðia viðihorf í miantnlieigum samskiptuim og til siminia móiniustiu. Breyt- imgin á vdiðhorfi hefiur sienmiilega læðzt að Oktour, ám þetsis að við höfum eftir því tetoið. Það siakiar því eiklki að minmta þá á, isem óviijiamidii toafa breytzt í viðlhorfi símu á þeissu sviði. Himir, siem 'kjósia að hafa lolkuð auigium, hail'da iþví bara áfram. Það er alveig óþairfi að fara áð rjúfca upp og afsalka siig eða fiminia anmiain satoudólg. verða aflvakar nýrra hug- mynda og viðhorfa í nútíma þjóðfélagi. Það er á hinn bóginn allr- ar athygli vert, að lýðræðis- sinnaðir stúdentar skuli vera það öflugir, að þeir geti mót- að starf og stefnu heildar- 'samtaka stúdenta á sama tíma og niðurrifs- og öfgaöfl eru tízkufyrirbrigði víðast erlendis. bókmenntaþjóðar og nú bíð- ur heimurinn tíðinda af því, hvort þessum merka rithöf- undi leyfist að taka við sín- um verðlaunum eða ekki. Ég held, að íslenzkir rithöf- undar mættu vera minnugir þess, hvílík hamingja það er þeim í raun og veru að búa ekki í landi, þar sem þannig er búið að rithöfundum og frelsi þeirra, svo að ekki sé meira sagt.“ Vafalaust mun öll þjóðki taka undir þessi orð Tómiasar Gu ðm undssonar. Frelsi rithöfundarins egar Tómas Guðmundsson, skáld, tók nýlega við viðurkenningarlaunum úr Rit höfundasjóði íslands, ræddi hann m.a. um útblutun bók- menntaverðlauna Nobels og viðbrögð ráðamanna í Sovét- ríkjunum og sagði: „Samt ber á það að líta, að það er dálít- ill skuggi, sem hvílir yfir þessari úthlutun. — Það er ekki hægt að neita því. Fyrir fáum dögum, í þessari viku, var öðrum og allmiklu kunn- ari verðlaunum úthlutað miklum rithöfundi stórrar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.