Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1970 - Minning Jóhannes Framhald af bls. 13 Bon kvað eftir vin skm, Tómas Saemunds’son, semn dó um aldur fram og var öllum harmdauöi: „Dáinn, horfinn.“ — Harmafregn. Hvílíkt orð mig dynur yfir. En ég veit, að látinn lifir. ÍÞað er huggun hanmi gegn. Boðsikapur þessa kvæðis hefir verið uimhugsiunarefni kynslóð- anna uim aldir. Hamn er umhugs- unarefni okkar enn í dag. Hann verður umhuigsumarefni um aldir. Hann gerir hver og einin upp við sjálfan sig. f þeirri leit fara raenn mismunandi leiðir, en stefna samt allir aið sama marki, lausn þessarar miklu gátu. Ámi Stefánsson. FREGNIN um hið snögga og óvænta andlát Jóhaninesar Lárus- sonar olli mér miklurn sársauka. Ég hafði misst góðan, trygglynd- an og ráðhollan vin. Svipmirma var orðið í röðum samferða- mamnaiima við fráfall þessa sér- stæða persáruuleika og tilveran verður braigðdaufari eftiæ burt- för hainis. Mér er óhætt að full- yrða, að frá hinum fjölmörgu er kynmtust Jóhannesi hafi andað mjög hlýju í haus garð og þeim mun hlýrra er menn þekktu harun betur. Jóhamines var stór- brotimm og gustmi'kill persónu- leiki; í honum áttusit við sterkar andstæður og óneitanlega gat hanm verið breyzkur eims og við hinir. En í hverri raun urðu ofain á þeir eiginleilkar hams er mér þótti vænst um: hjairtahlýjam, raiumsæið og umhyggjam fyrir þeiim er áttu urndir homum ham- ingju sína og sálarfrið. Jóhanmes mum hafa notið hims mesta ást- ríkis í foreldrahúsum og þóttist ég oft skilja að sá ykrr væri hom- um dýrmæt kjölfesta í stormum tilveruTmar. Góðir þættir ófust samam hjá Jóhaminesi og hamn var gæddur þeim þokka, sem eim- kenmir menm er eiga til góðra að telja. Veganesti hans var óvenju- glæsillegt þar sem saiman fóru kyngöfgi og frábærir alhliða hæfleiíkar ásamt trúfastri og viðkvæmri lumd. Námi sínu laiuk Jóhammes með sóma. Naut hamm þair góðra meðfæddra gáfna er gerðu honum létt fyrir að sikilja kjarnainin frá hismiinu. Undraðiist ég oft stórum er við ræddum samam hversu sikjótt hamn biraut máiefnin til mergjar og brá skýru ljósi yfir aðalatriðim. Þessi hæfileiki mum ’hafa komið að góðu haldi er hanm hóf lögfræði- og viðdkiptastörf en hamm náði akjótt mikilli leikná í því tafli sem fram fer í heimi viðskipta og fjármála. Kymmi okkar Jóhammesar hóf- ust fyrir mörgum árum og sner- ust með tímamum til vimáttu, sem varð æ traustari með árum- um. Fammst mér um margt mikið tl hams koma, eims og sjá má hér að fraimam, og mörg saim- eiginleg áhuigatmál áttum við. Bar þar hátt áhugia okkar beggja á tónllist af ýmsu tagi. Eimmig á því sviði bjó Jóhammes yfir óvenjulegum hæfileikum sem sönmuðúst bæði er hanm settist við slagbörpuma og eims er hamn miðlaði af víðfeðmri þekkimigu simmi á klassískri og nútíimiailegri músík. Á slíkuim augnablikum vitnaðist mér betur og bebur það, sem ég raunar alltaf viissi, að Jóhamnes hafði óvenju góðam manm að geyma og lumd hams var viðkvæm og samúðarfull. Allt kom þetta vel fram í stakri uimihyggju hamis fyrir fjölskyldu sinni, ættmiemmum og vimum. Heimiliahamimigj am fylgdi Jó- hanmesi úr föðurhúsum inm á hans eigið heimili þar sem hamn naut ríkrar umhyggju og tryggr- ar saimfylgdar kornu sinnar Erlu Hanmesdóttur. Voru þau sam- hemt í frábærri gestriismi og sátu við mikla rausm og ærnar vim- sældi.r. Erum við hjónin þaítóklát fyrir fjölmargar samverustundir á notalegu heimili þeirra og eig- um þaðam hjartfólgmar minmimig- ar. Þegar vinir mamms taka að hveria byrjar maður sjáifur að deyja. Þetta akil ég nú við frá- fall Jóhammesar Lánnssomar er ég hefi misst mætam vin og bamda- mann, sem eíkki verður bættur. En ég á þegar fullmótaða og skýra mimmimigu um mikilhæfan og hugljúfan dreng. Komu hams, bönnum, foreldrum og ástvimum öllum votta ég hima dýpstu hlut- teknimigu. Emil Als. ÉG HYGG, að í eðli flestra manna liggi þörfin til að tjá harm og gleði. Með sumurni þjóðum gerist hvort tveggja með miklum fyrir- gamgi. Okkur er um þetta nokk- uð á aninan veg farið. Ég hefi mairgsinmis reynt það, eirnkum him síðustu ár, að sjálf fegurðin kallar fram vissan trega af því einu að geta ekki deilt henmi með þeim, sem kær- astir eru. Aftur á móti verður hver að bera hryggð sína einm. Það stoðar því oft svo lítið, þegar sorgin kveður dyra, að segja eða gera nokkurn skapaðan hlut. Henni verður ekki bægt frá með liðssafnaði. Þá er flest- um gerðum ofaukið. Sem betur fer hlotnast ekki öllum að reyna það, hverja sanna vimi þeir eiga. Það gerist aðeins í miklu andstreymi. Þeg- ar svo slíkur vinur deyr, finm ég sárlega til þess, hvað fátt var um kveðjur. Mér þykir einhverm veginn fyrir því, hvað það er mikillega sjálfs min vegma, sem ég minn- ist Jóhannesar Lárussoniar nú á þennan hátt. Þó vil ég trúa því, að þeir, sem hann elskuðu, finni, að ég leitast um leið við að tjá þeim djúpa samúð. Ævi hvers mamns er eins kon- ar saga. Hún á sér upphaf, mið- kafla og niðurlag. Örlögin brjóta stundum á þeirri hefð. Það fer ekki á milli mála, að það tekur alla sárt, þegar svo ótímabært skapadægur skerðir hin hefðbundnu sögulok. Óþarft er að taka fram, hvar það kemur haxðast niður. Við Jóhannes höfðum báðir slitið barnsskónum, er við kynnt- umst nokkuð að ráði, en höfðum víst hvorugur hlaupið af okkur hornin. Lífshlaup hans var hratt. Hann gerði ósveigjanlega kröfu til þeirrar lífsnautnar, sem ekki verður aflað án fórma. Áhorfandanum er hið óbeizl- aða líf annarra manna oft bæði leitt og óskynsamlegt. En það er næstum jafmoft fávíslegt af mór- alistanum að dæma það harð- lega. Óróinn fylgir þrótti æsk- unnar. Öllum mönnum eru og að ein- hverju leyti áskap>aðir eiginleik- ar. Á það við jafint um kost og löst, allt eftir því, hversu það er mefiið. Mér er sagt, að Vilmundur landlæknir hafi einhverju sinni sagt við Jón Blöndal hagfræðing: „Mikil ósköp hlytu að liggja eftir þig, Jón, hefðirðu verið heilsuhraustur,“ en Jón átti við vanheilsu að stríða og skilaði þó gifturíku ævistarfi. „Nei,“ svar- aði Jón, „ég er Blöndal.“ Það var Jóhanne3 líka og ætla ég þó ekki að rekja ættir hans. Auðvitað var Jóhannes ekki brestalaus. En margir brestir hans voru heillandi. Hann yfir- vann hina, og var í blóma lífsins heillandi persónuleiki. W. Somerset Maugham segir í einhverri sögu sinni um mann, sem hann hitti af tilviljun: „There was nothing remarkaþle about him except his insigni- ficance." Mér kemur þetta í hug af því, að Jóhannes var hin al- gera andstæða þessarar stuttu mannlýsingiar. Sama var, hvort hann fékk sér árbífi á Piazza San Marco eða naut leiksýningar í Whitehall Theater við Trafalgar Square, ellegar drakk síðdegiskaffi á Borginni. Það sást, að þar fór maður. Hann fór ekki varhluta af þeim slæðing, sem í samfélaginu gengur á rekafjörur mannlífsins og hleður bálkesti úr misjöfnum viði tl að halda galdrabrennur í nafni sannleikans. Slíkt er ekki tiltökumál í okkar litlu veröld. En þegar hátt er reitt og höggið geigar, skeikar að sköpuðu, hvar niður kemur og þá oft þar, sem síður skyldi. Hljótast þá af sár nokkur. En Jóhannes óx af þeirri aðför, og þeir frændur, mjög. Jóhannesi var ríkulega í blóð borin listhneigð_ og listnautn frænda sinna. Áttu þau Erla Hannesdóttir, kona hans, mjög sammerkt í því efini. Var hverjum vini þeirra nautn að því að þiggja gestrisni á óvanalega fallegu menmingar- heimili þeirra. Við vinir þeirra sjáum nú á bak góðum dreng. Hugur okkar beinist þó fremst í mállausri bæn um, að ástríkum foreldrum og Skylduliði og ekki hvað sízt elskandi konu og bömum þeirra gefist styrkur og þrek í sárum harmi. Bragi Sigurðsson. KÆRI viniur og frændi! Þegar ég frétti hið Skyndilega andlláfi þifit, vairð ég miiður mín. Þetta bom sem reiðarslaig yfir ættiingja þína og viini Þú skildir við okbur svo hress og kátur til að njóta lifsmis í sól og sttmri, ©rlendis, í noklkra daga, Aldirei var framtíðiin bjartari en eimmitt nú og gaimlir draiumar að rætasfi. Þó var það svo, arð þú hafði huig- boð um að ka/Llið gæti komið þegar minmsit vairði. Þaið heyrði ég svo oft á stundumj er við gatum ræðzt viið í næði. Óll fyrir- hyggja þín bar þess einnig glöggt vifini. Frændi, það er svo mairgis aið minmasit. Huigurinm hvarflar að hinum yndislegu femðalögum okkar um óbyggðir og heiðair- vötn. Um dvöll oflckar við Laxá í Aðaldail, sem þér faminst perla íslemzbra laxveiðiáa. Öil sumurim við Miðfjarðará og svo mætti lengi telja. Já fræmdi, þetta voru umaðsstiundir, sem við viroir þínir gleymum aldrei því þú varst sjálfsagður í hópiinm veglna ljúf- memnslku þimroar og ástar á öllu sem er fagurt og listræmt. Víst var hljómliistim þér í b/lóð borin. Þú lékst umaðslega á pdamó, hafð- ir silkimjúka og fagra bassarödd, sem þú allfi of sjaldan lézt heyr- ast í hópi viina. Ég ihafi oft hugis- að hvaða feikma áramigri þú hefð- ir náð í þessum greimum, hefðir þú lagt meiri rækt við þær. Góðum bðkmenintuim unmir þú og vamst viðHesimm. Það var sama um hvað var rsett, þú varsfi víðaet hvar heima. Guð gaf þér, vimur rmme, óvemju f jölþættar gáfur. Eklki get ég ®vo kvafit þig að mimroast okki á æskuheimil'i þitt, Suðurgötu 4, þar sem þú ert fæddur og uppalinm við mik- ið ástríki foreildra þirona og systkina. Þamgað sóttir þú þroska og heilræði. er seinroa urðu þér gott vegamesti á lifsledðimmi. Þú vairst foreldrum þínum að vísu nokkuð baMinm og erfilður frarn- an af. en góði vinur, þú bættir það ríkulega upp með örlæti þínu og umlhyggju seimroa meir. Þú eignaðist yndislega korou og temgdaforeldra, sem þú virtir og dáðir að verðleikum. Guð blessi þig virour og frændi. Guð blessi komuna þína, dreng- ina og aðra ástvini. Haukur Óskarsson. HVAR leynist þröhkuldurinn milli lífs og dauða? Svar: Hvar sem er. Þetta varð okkur, vinum Jóhannesar Lárussonar, hastar- lega augljóst, er við fréttum lát hans utan frá Lundúnaborg, — að hann hafði hnigið þar í val- inn í eironi andrá að morgni dags 3. þ.m., 45 ára einungis. Að vísu vissum við, að hann gekk ekki heill til skógar, en við vonuðum að læknislyfin héldu fei'gðinmi frá honum um langan aldur. Sjálfur gekk hann víst ekki dul- inn þess, að brugð'ið gat til beggja vona um langlífi sitt. Ég þekkti Jóbanmes í tvo ára- tugi og að öllu góðu. Hann var vinfastur og tryggHyndur og kunni manna bezt að virða það, sem homum þótti sér vel gert. Og gæddur var hann höfðings- lund. Þá var hann og listfengur vel á músíksviðinu, lék ágætlega á píanó og hafði m.a. gaman af að beita takti djassveiflunnar, og mikið yndi hafði hamn af að hlýða á klassíska tónlist, átti gott hljómplötusafn og sótti tíð- um hljómleika hjá bezta lista- fólki hér heima og á ferðum sín- um ytra. Þá hafði hann mætur á myndlist og bókmenntum. Önnur hugðarefni hans voru t.d. laxveiðar og skák. í sérgrein sinni, lögfræðinni, var hann áreiðanlega mjög vel fær og það því fremur sem hann var gædd- ur alhliða greind og var ekki neinn eimtrjáningur í hugsun. Erlu og drengjunum vottum við hjónin innilegustu hluttekn- ingu og þökkum marga ógleym- anlega stund á fallegu heimili þeirra hjóna. Einnig hugsum við með djúpri samúð til foreldra Jóhannesar, systkina og fleiri vandamanna. Kona mín þakkar frænda sínum órofa vináttu allt frá blautu barnsbeimi. Hvar er þröskuldurimn milli lífs og dauða? Svar: Einmitt hér. Vinur okkar, Jóhannes, hefur stigið yfir hamn á undan okkur til þess að lifa lífinu hamdan við dauðans dyr. Vegni hoinum vel um eilífðar tíðir. B. P. Fagra haust, þá fold ég kveð, faðmi vef mig þínum. Bleikra laufa láttu beð að legstað verða mímum. Þannig kveður þjóðskáldið Steingrímur, hinn mikli nátt- úruunnandi og sjáandi. Já, sumarið er að kveðja. Það hefur sinn hljóm, sem minnir okkur á breytingar tímans og hverfulleik lífsin9. Óg nú ný- lega hefur kvatt þetta jarðlíf Jóhannes Lárusson, hæstaréttar- lögmiaður, sem jarðsettur verður í dag. Þakklátur bamshugur knýr mig til að færa hér fram fáein þakkar- og kveðjuorð til hans, þótt af vanefnum verði gert, fyx- ir allt það góða, sem hann auð- sýndi mér í samveru og kynnum við hann og heimili hans. Ég vil þakka honum föðurlega umhyggju hans og ástúð, sem hann lét mér í té, lítilli stúlku, lítt þroskaðri stundum, dálítið eimmana, og var mér sem bezti faðir. Og ég vil þakba þann yl og öryggi, sem ég fékk að njóta á heimili hans og hans yndislegu konu, Erlu Hannesdóttur, þar sem mér fannst ég vera ein af þeima fjölskyldu, og ég fann einnig og Skildi, að þannig litu þau einnig á mig. Ég vil einnig og ennfremur þakka honum allar ánægjulegu, kærleiksríku samverustundirnar, sem ég átti með honum og fjöl- skyldu hans, á ýmsum leiðum á bams- og ungiingsárum, sem kenndu mér svo margt og sýndu mér lífið, sem verður mér ógleymanlegt og ævarandi þakk- arefni. Svo kveð ég þig og þakka þér ástkæri vinur minn J óhannes fyrir allt, sem þú varst mér, og bið algóðan Guð að leiða þig og vernda á nýjum leiðum, og ég þið Guð að blessa og styrkja hina dásamlegu eiginkonu og ungu yndislegu drengina, í þeirra þungu sorg. Þakklæti mitt þrýtur ekki. Kristbjörg Antonsdóttir. Er mér barst andlátsfrétt Jó- hannesar heitins til eyma varð mér ósjálfrátt hugsað, getur þetta verið rétt? Þótt sú stað- reynd sé ávallt til staðar að morgundagurinn beri í skauti sinu hugsanlega andlátsfregn náins ættingja eða vinar, hefur hún ávaillt, þegar hún kemur, áhrif reiðarslags. Þetta á þó sér- staklega við, er manni berast andlátsfregnir góðra vina er hverfa á braut á miðjum aldri og í blóma lífsins. Þannig var þessu farið er mér barst and líátsfrétt Jóhannesar. Maður neit ar ósjálfrátt að trúa því, að mað ur eigi ekki lengur að verða að- njótandi vináttu, skarprar at- hyglisgáfu, umsa-gnar viðlesins og greinds manns um síbreytileg málefni og menn líðandi stund- ar, byggðar á mikili reynslu, góðri menntun, sanngimi og rétt sýnu mati á aðstæðum í hverju tilfelli. Er maður hefur átt þvi láni að fagna að eiga slíkan mann að samferðamanni á lífs- leiðinni, á maður margs að minn ast og margs að þakka. Maður minnist hinna mörgu samveru- stunda, sem ávaUt báru með sér ferskleika frjórrar hugsunar, sem túlkaði ný viðhorf til nýrra og gamalla mála. Hann átti skap andi hug er hann ávallt auðgaði með ástundun og kynningu á and legum verkum annarra manna. Þessa urðum við félagar hans aðnjótandi, er við komum saman. Þvi söknum við í dag og ávallt þeirra mörgu ánægjustunda, sem við mundum hafa átt, ef honum hefði verið eðlilegs lífs auðið. 1 samskiptum sinum við vini sína reyndist hann traustur vinur sinna vina og verður þvi vart betur lýst en gert er í Hávamál- um: „Vin sínum , skal maðr vinr vera og gjalda gjöf við gjöf, hlátr við hlátri skyli höldar taka en lausung við lygi.“ að beita takti djasssveiflunnar, þetta ekki einvörðungu við um samgang hans við vini sína held ur einnig um fölk almennt. Leiðir okkar Jóhannesar llágu fyrst saman, er við vorum litlir drengir að leik í lítilli Reykja- vík á árunum milld 1930—40. Þær lágu svo ýmist saman eða skild- ust vegna starfa okkar fjarri æskuslóðunum. En þær lágu aft ur saman, er við vorum skipsfé- lagar á togaranum ísólfi árið 1952, og héldust með okkur náin vináttutengsl ávallt síðan, urðu æ nánari er lengra leið. Jóhannes var um marga hluti óvenjul'egur maður og yfirburða maður á vissum sviðum. Áhugi hans spannaði yf- ir stórt svið málefna. Sum þessara málefna Voru málefni, er menn almennt gefa litinn gaum og sýna litinn áhuga hér úr þjóð braut menningarstrauma og at- burða heimsmálanna. Hér var svið, á hverju var lítinn féiags- skap að finna í umhverfi okkar. En Jóhannes hafði óvenjulega þekkingu og næma tilfinning-u fyrir flestum þáttum heimsmál- anna og varði drjúgum hluta frí stunda sinna til lesturs um þau efni. En eitt var það svið er hann heilaði alla. Hann var bæði frá bær og sérstæöur túlkandi slag- hörpunnar, svo sérstæður að til kom náðargáfa. Vald hans á hljóðfærinu var algjört, meðferð hans var slík að strengir þess gáfu annan tón og samhljóm. Lítil verk urðu stór, innblásin af fegurð. Maður varð vitni að „sköpun" tónlistar í hvert skipti er maður hlustaði á hann. Hann hreif ávallt áheyrendur sína. Það er mikill söknuður hj'á mörg um að þessi andi skudi ekki eiga eftir athafnir í okkar jarðneska lífi. Mönnum eru misjafnar gjafir gefnar í vöggugjöf. Fæstar ná fram til fuMorðinsáranna nema að þeim sé hlúð og aukið við þær. Foreldrahús Jóhannesar eru með meiri menningarheimil- um þessa lands. Þar naut hann í uppeldi handleiðslu og astúðar gáfaðra og menntaðra foreldra, er gæddu með honum næma til- finningu, góðan smekk og mikla þekkingu á þvi fagra, er listir færa inn í mannlegt líf. Hann átti líka því láni að fagna að njóta samfylgdar góðrar konu gædda miklum hæfileikum og þreki, er réðu bug á öllum erfið- leikum og áfölium. Þau reistu sér sameiginlega yndislegt beim ili þar sem hvarvetna getur að líta endurspeglun á þroskuðum listasmekk og mikla vinnu og fyrirhöfn í öflun. Við sem eldri erum gleðj- umst yfir samverustundunum en hrygigjumst yfir þeitm hörðu ör- lögum, að drengiirnir hans skuli eigi fá að kynnast föður sínum á síðari aldri og verða aðnjót- andi þeirra andlegu verðmæta, sem með honum bjuggu. Vertu sæll gamli vinur. Pétur Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.