Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1970 — Sements- verksmið j an iTamhald af hls. 2 enigan hátt af persónulegaim ástaeðiuim, heldiur í samræmi við markmið félaigsdns, sem m.a. kveður á um að félagið skuli stuðla að tækniþróun í laindinu, auka álit verklegrar og vísinda- legrar menntuiniar, auika þekk- inigiu og skilndnig á starfi verk- fræðiniga og gæta hagsmiuina stéttarinmiar í hvívetnia. Gerðu þedr sfðam grein fyrir bréfaskipt- um Verkfraeðdngafélagsins og stjórrnar og stjórniarmianma Sem- entsverkismiðjunmar og aðdrag- amida þesis að málið var sent sak- sókmara. Hinn 13. naarz sl. skrifuðu for- rmaður Verkfræðinigafélags ís- lands, Guðmundur Eimarsson, og fnamkvæmdiastjóri þess, Hinrik Guðmiundsson, stjórn Sements- veriksmiðju ríkisins bréf, þar sem á það vax bent að starf frarn- fevæmdastjóra Semientsverksmiðj ummiar hefðd verið laust frá því í jiamúar sl., em ekki auglýst iaiust til uimsóknar. Bemtu þeir á, að í lögurn um Sementsverksmiðjuima seigði: „Verksmiðjustjómin ræð- ur framikvæmdastjóra með verk- fræðilieigri menmtun til þess að hafa á hendi dagleiga stjóm verk- smiðjummar og umsjón með rekstri henmar. Framkvæmda- stjóri hefur prókúruiumboð fyrir verksmiðjuma og hlítir að öðru leyti ákvæðum erindisbréfs, sem verkismiiðjiustjómin setur hom- um.“ Þar sem stjóm Verkfræð- imgafélags íslamds hiefði ferngið fyrirspumiir frá félagsmiönmum um framgamg málsdns, ósikuðu bréfritairar eftir upplýsimgum þar að lútamdi. Þriðja júmí ritaði Himrik Guð- mundisson stjónniarformanmi Sem- entsverksmiðjumniar Ásgeiri Pét- uirssyni bréf, þar sem hamm vís- aði til fyrra bréfs og ítrekaði það, sem þar var sagt og spurð- ist fyrir um hvemig stæ'ði á því að stjórm verksmiðjummar hefði ekki svarað bréfi stjórnar Verk- fræði ngafélagsiins. Þann níuinda júlí sl. sikrifaði Hinrik stjómiar- formammd aftur til staðfestingar á tveimur símtölum, sem þeir höfðu átt, en þar ítrebaði fram- kvæmdastjóri Verkfræðimga- félaigsiins enm fyrri fyrirspumir. Verkfræðimgafélagimu barst 12. ágúst bréf frá stjórmarformiammi Sememtsverksmiðjunnar þar sem hamm skýrir frá því, að ek'ki hafi tefcizt að ná samam fullskipuðum fumdi í stjóm Semiemtsverkismiðju rífciisinis vegna sumarleyfa stjórm- armanma. Fumdiur hafi verið hald imn undamgemigian mámudag og hafi umrætt málefnd þar verið tefcið á dagsfcrá og rætt, en end- anlegri afgreiðslu frestað, þar siem eimm gtjórmamiiamna hefði verið fjarstaddur. Yrði furndur boðaður á ný þegar allir fulltrú- ar gætu mætt og að homium lokn- uim yrði erimdinu svaraða efnis- legia. Hinn 21. septiemiber ritaði Svav ar Pálsson, fraimkvæmdastjóri Semientsverkismiðj’UJnimar, Verk- fræðámigafélaginu bréf með úr- drætti úr stjórmarfundarge’rð frá 1. september, að beiðmd stjómar- formanmis verksmiðjummar. Segir þar að verksmdðjuistjómin sam- þykki að stefnt verðd að því að framifevæmdastjórastarfi því, sem gert er ráð fyrir í núgildamdi lög- um um Sementsverksmiðjuma vedði skipt þammiig, að við verfc- smiðjuna starfi framkvæmda- stjóri, sem ainmiist um fjármál og viðskiptamál fyrirtæikisims, og eninfremur tækmilegur fram- kvæmdaistjóri (efmaverkfræðing- ur), sem beri starfsheitið verk- smiðjustj óri. Fari hamm með tækndlega yfirstjóm verksmdðj- ummar, framleiðslu hemmar oig hráefnaöflun. Verði þessi skdpam ekfci talim samrýmiaist múgildamdi lögum um verksmið'juina sam- þyfcki stjórmim að æskja þess að iðnaðarrá'ðumeytið hlutist til um að borið verði fram á Alþimigi frumvarp um breytimgu á lögum um Semientsverksmiiðjunia til samræmis við framiamigreimda samþykikt. Hafi málið verið falið iðmaðarráðuineytiinu til. frekari fyrirgrei'ðBlu. Einis ag fyrr igreinir var'ð dráttur á því að stjórn Sememts- verkgmiðjumniar svaraði fyrir- spuimum stjómar Verkfræðiniga- félagsims, en 22. marz ritaði eimn stjórmarmiamma Sementsverk- smiðjummiar, Hafsteimm Sigur- bjömissian, Verfcfræðimgafélaginiu og skýrði frá því, að á stjórnar- fumdi í Sememtsverksmiðjummi 2. febrúar 1970 hefði komið fram tillaga um að auglýsa starf fram- kvæmdastjára Sememtsverksirniðj uinmiar laust til umsókimar. Hefði tillagan verilð bókuð en ekki máð fram að gamiga vegna frestunar- tillögu, sem hefði verið sam- þyfckt. Lagði Hafsteimn álberzlu á, að hainin teldi mjög mauðsyn- legt að framkvæmdastjóri fyrir- tæfcisims hefði tækmilega þekfc- iinigu. Stjórn Verkfræðinigafélaigsims sagði á blaðairmainimafumdinium í gær að bún teldi sér skylt að láta sig þetta mál varða, þar sem hún teldi maiuiðsyn bera til a@ yfir verfcsmdðíjuinmi væri einn ábyrgur maður, sem hefði sér- þetekámgu á eðli refcstursins og bæri skyn á framiþróum siements- mála — öðru vísd yrði ekki um fraimfarir að ræðia, heldur dræg- ist verkismáðj’an aftur úr öðrum. Einmig töldu þeir að í stjórmiinmi ættu að eiga sæti eimn eða fleiri memn með sérþeklfeimgiu á mál- umum. Á fumdinum bom fram a’ð sfjómiarformaður Semuentsverk- smiðjunmar hafði haft sambamd við Verkfræðimgafélaigið þegar Jóm E. Vestdal hætti og spurt hvort þeir hefðu mamm, sem gæti tekið við starfinu. Hefðd svo ekki verið, erada gemgju miemm með þá þekkinigu og hæfileifca, sem þarf til slíkra starfa, efcki um félaigsims til saksóknara ríkisins er í stuttu máli rakimn sá gamg- ur bréfaiskrifta, er að framam greinir, og bemdir síðan á a'ð Sem emtsverksmiðja rifcisims sé, eims og niafmið bendir tál, ríkisstofnum og starfsmenm benmar, sem á föst um iaunium eru, lúti því áfavæð- um laiga nr. 38 14/4 1954 um réttimdi og skyldur opimberra starfsmamma og samkvæmt 5. gr. sé skylt að auglýsa stöðuma og sbal það venjulega gert með 4 vikna fyrirvara. Ljóst sé af frnmanigreimdu að um brot sé að ræða gegn þessu ákvæði, því Jón E. Vestdal hafi látið af störf um 31/8 1968, en staðan ekki auglýst enn, Bendir stjórnin á að ýmsir muni telja, að eigi hafi verið skylt að auglýsa stöð una fyrr en ljóst var orðið, hvort Jón E. Vestdal tæki til starfa á ný eða ekki, en það hafi orðið ljóst fyrri hluta janúar 1970. Þá hafi allt verið í vafa um stöð- una um 16 mánaða skeið og því verið ríkt tilefni til að bregða skjótt við, einkum þar sem um svo þýðingarmikla stöðu hafi verið að ræða. Bendir stjórn Verkfræðimgafélagsims á að verð mæti steinsteyptra mannvirkja, siem byggð hafi verið í lamdimu að undanfömu úr íslenzku sem- enti sé efni, sem ráði mestu um varanleik mamnvirkja. Einnig sé vinnsla sememts og vélakost- ur til þeirrar starfsemd vanda- samt og margþætt viðfangsefni, sem nauðsynlegt sé að fram- bvæmdastjóri verfesmiðjummar hafi glöggan fræðilegan skilmmg á. Þá bendir stjóm Verkfræðitnga félagsins á, að samkvæmt 5. gr. laga nr. 35, 1/4 1948 um Sem- entsverksmiðju rikisins ráði verksmiðjustjómin framkvæmda stjóra, sem skuli hafa verkfræði lega menntun og þetta ákvæði eigi við hvort heldur fram- kvæmdastjórinn sé fastráðinn eða ráðinn til að gegna starfimu utí» stundafsakir. Sé ekki efi á að hvorugur þeirra manna, sem annazt hafi framkvæmdastjóm siðan Jón E. Vestdal lét af störf- um, fullnægi þessu skilyrði og telji stjórn Verkfræðimgafélags Islands að hér sé um að ræða brot gegn 5. gr. 1 nr. 35/1948. Segir í lok bréfsins til sak- sóknara að „aðalábyrgðin á mis- ferli því, sem hér hefur orðið hvílir nú á stjóm Sementsverk- smiðjunnar, eftir atvikum allri eða einstökum stjórnarmönnum. Hvort fleiri koma til greina skal ósagt látið. Samkvæmt framangreindu er það krafa stjórnar Verkfræðingafélags Is- lands, að méil þetta verði tekið til rannsóknar og ábyrgð kom- ið fram á hendur þeim er sekir kynnu að reynast." Undir þetta rita Guðmundur Einarsson for- maður Verkfræðingafélagsins, Hinrik Guðmundsson fram- kvæmdastjóri og stjómarmenm- irnir Ágúst Vallfells, Bárður Daníelsson, Halldór Jónsson, Loftur Þorsteinsson, Ewindur Valdimarsson og Jón Bergsson, ★ Morgunblaðið hringdi til for- manns stjórnar Sementsverk- smiðju ríkisins og spurði hann hvað hann viidi um málið segja, eftir að hafa lesið yfir fréttina um blaðamianniafundinin. Ásgeir Pétursson sagði: „Stjóm verksmiðjunnar þarf að sjálfsögðu að kynina sér þessi skrif nánar, en í fljótu bragði má segja, að hér séu á ferðinni furðuleg vinnubrögð af hálfu Verkfræðingafélagsins. Stjórn Verkrfæðingafélagsins hefur tek ið upp einhverja kjarabraáttu í Laxárvirkjunarstil. Það er kjarni þessa máls, að fyrrverandi forstjóri S.R. sagði Lausri stöðu sinni í janúarmán- uði sl. Dómur í máli hans hef- ur enn ekki verið kveðinn upp. Hinn 10. janúar sl. barst upp- sögn dr. Jóns E. Vestdal og sam dægurs var haldinn stjómarfund ur í verksmiðjunni og lagði ég þá fram ti'llögu um að stefnt yrði að því að starf fram- kvæmdastjóra S.R. yrði skipað með sama hætti og gert er í 7. grein laga frá 28. maí 1969 um Áburðarverksmiðju, enda verði starfi verksmiðjustjóra skipað með sama hætti og gert er í tilvitnaðri grein. Hún er á þessa ieið: „Stjóm Áburðarverksmiðj- unnar ræður framkvæmdastjóra. Hann veitir fyrirtækinu forstöðu og annast alla daglega stjóm og rekstur fyrirtækisins og hefur prókúruumboð fyrir það. Stjórn in ræður einnig verksmiðju- stjóra með verkfræðilega mennt un er annist tæknilega stjóm á framkvæmdum og sjálfum verk smiðjurekstrinum. Stjórn Áburð arverksmiðjunnar setur fram- kvæmdastjóra og verksmiðju- stjóra erindisbréf, sem kveði frekar á um starfsskyldu þeirra.“ Hér var byggt á eins traustum grunni og unnt var. Alþingi hafði sjálift gefið fordæmið um algerlega hliðstætt fyrirtæki og ekkert var eðlilegra en að byggja á þeim trausta grundvelli, enda var greinin samþykkt samhljóða á Al'þingi, ef ég man rétt. Af hverju klagaði stjórn Verkfræð- ingafélagsins ekki þá og hélt blaðamannafund? Það vill nefni lega þannig til að 6. grein eldri laganna um Áburðarverksmiðju er nær orðrétt eins og 5. grein núgildandi laga um Sements- verksmiðju, en þær fjalla um forstöðu verksmiðjanna. Alþingi breytti þessu á árinu 1969 í það horf, sem ég gat um. Ef þessi breytinig var rétt, að því er Áburðai'verksmiðjuna varðaði, er sams konar breyt- ing ekiki síður æskileg um Sem- entsverksmiðju ríkisins. Það hef ur reynslan sjálf bezt sannað. Svavar Pálsson hefur ekki verið ráðinn (settur) í stöðu dr. Jóns E. Vestdal. í setningarbréfi Svavars segir, að hann sé sett- ur til þess að vera framkvæmda stjóri fjármála Sementsverk- smiðju ríkisins. Hinn 15. marz 1969 var ráðinn yfirverkfræðing ur, Jóhann Jakobsson. 1 ráðn- ingarsamningi hans segir, að hann skuli hafa tæknilega yfir- stjórn hráefnaöfflunar, verk- stjórn á rannsóknastofu og þar með hið daglega eftirlit með gæðum allrar framleiðslu verk- smiðjunnar, tæknilega yfir- stjórn þeirra starfsmanna, er við rekstur og viðhald verksmiðj unnar starfa og yfirstjóm ann- arra verkfræðinga, sem vinna hjá Sementsverksmiðju rikisins. Stjórn Verkfræðingafélagsins dylgjar hins vegar um það, að Svavar Pálsson hafi þessa þjón- ustu á hendi. En af hverju skyldi nú samn- ingur við íslenzkan verkfræðing hafa verið gerður 6 mánuðum eftir að dr. Jón Vestdal hætti? Það var vegna þess, að enginn íslenzkur verkfræðingur fékkst fyrr til starfa i verksmiðjunnl, þrátt fyrir það að auglýst var eftir efnaverkfræðingi og leitað til nokkurra verkfræðinga per- sónulega og ennfremur farið fram á aðstoð skrifstofu Verk- fræðingafélagsins. Enginn fékkst. Þá var gripið til þess ráðs að fá hingað danska efnaverkfræð- inga með ærnum kostnaði, til þess að tryggja örugf|i fram- l'eiðsluj og tæknilega yfirstjóm verksmiðjunnar. Ekki verður sagt að stjóm Verkfræðingafé- lagsins hafi þá haft slíka um- hyggju fyrir velfamaði verk- smiðjunnar eins og hún virðist hafa haft á þessum umrasdda fundi. Tillagan um að koma þeirri skipan á, að hafa tvo fram- kvæmdastjóra, þar sem annar gegndi hagsýslu, en hinn tækni- iegri yfirstjóm, var síðan til um- ræðu á mörgum fundum, en samkomulag náði'st ekki enda ætti hver maður að geta séð að stjórn, skipuð 5 mönnum úr 4 stjórnmálaflokkum getur stund- um átt í erfiðleikum um af- greiðslu mála, og það þótt minni séu. Málið var siðan afgreitt 5. september sl. með tillögu, sem fulltrúi Alþýðuflokksins flutti og samþykkt var af meirihlutan- um og málinu vísað til iðnað- arráðuneytisins til frekari með- ferðar. Það ættu aliir að gieta skilið, að það er og verður ósamrým- anlegt, að auglýsa forstjóra- stöðu þar sem einn og samd mað- urinn annist bæði tækniiega og fjárhagslega forstöðu, þeirri stefnu að skipta starfinu. Meiri hluti stjómarinnar telur þá stefnu augljóslega rétta. Það er ekki ætlunin að draga úr verk- fræðiþjónustu við verfesmiðjuna heldur fremur að auka hana. Enginn spónn verður dreginn úr aski verkfræðinga, því ráðgert er að verkfræðin.gur verði tækni- legur framkvæmdastjóri fyrir- tækisins. All'ir skynsamir menn hljóta að sjá, að hér hefur verið starf- að með það eitt í huga að tryggja framtíðarhagsmuni Sem entsverksmiðjunnar og er því víðs fjarri að hér sé ástæða tid nokkurra kærumála og eru þau viðbrögð þeim einum til vansa, sem fluttu." — Jórdanía Framhald af bls. 1 uð til að sjá um að samkomu- laginu sé fraimfy’líkt. Auk Ladig- haims, sem kom saimikomulaginiu till leiðair er nefndin sfcipuð full- trúum Jórdainíustjórnar og mið- stjómar skæruiliða. Undirnefnd liðsforiinigja frá sex Arabalönid- uim, sem ihiafa haft eftirlit með samkamiulaigi því ér skæruliðar og stjórnin gerðu með sér í Kaíró 27. september verður um kyrrt í landi'nu og starfar sem friðairgæzlul ið. ÞJÓÐARATKVÆÐI í sjónivarpræðu í kvöld lýsti Hússein konuinigur yfir því að hamn hygðist bjóða Pailestínu- möninum að ákrveða sjál'fir fram- tíð sína í þjóðaratkvæðagreiðislu. Hanin sa-gði á bltaðamianmiafundi að hrinda yrði samikomulaginu í framfcvæmd sem fyrst og saigði að viðræður hæfust bráðlega við íraksstjórn um dvöl 12.000 her- manna hennar í Jórdaníu. — Réttarhöld Framhald af bls. 1 ákærðir fyrir að hafa undirbúið undirróður gegn ríkinu með riti eru þeir sendu forystumönnum flokfesins og ríkisins í ágúst 1969, en þar mótmæltu þeir afleiðing- um innrásar Rússa árið áður. Þyngsti dómur er fimm ára fangelsi. Sakborningarnir eru auk Pach mans, riithöfundarnir Ludvik Vaculik og Vaclav Havel, blaða- mennirnir Kiri Hoehman og Vladimir Nepgas, sagnfræðing- urinn Jam Tesar og félagsfræð- ingarnir Rudolf Battek og Lubos Kohout. - Sprengjur Framhald af hls. 1 Rússar hefðu undanfarúi ár gert slíkar sprengjutilraunir á hverju hausti, en þetta væri afl- mesta sprengjan sem þeir hefðu sprengt til þessa. Þá skýrði Ind- verska kjarnorkustofnunin frá því í morgun að Kinverjar hefðu sprengt kjarnorku- sprengju í himingeimnum í morg un yfir Lop Nor í Kína. — Mannránin Framhald af bls. 1 uð er krafan um að 23 svofeallað- ir pólitískir fangar verði látnir lausir og sendir til Kúbu eða Alsír ásamt 500.000 dollurum í gulli. Pierre Trudeau forsætisráð- herra sagðd í útvarps- og sjón- varpsræðu að svokallaðiir póli- tískir fangar, sem FLQ talaði um væru glæpamenn og af þeinri ástæðu einni sætu þeir í fangelsi. Hann sagði ennfremur að það eiina sem fyrir FLQ vekti með mannránunum væri að vekja á sér athygli. Hann vísaði á bug gagnrýni á þá ráðistöfun að senda sveitir úr kanadíska hernum til Ottawa til þess að vernda stjórnmáiamenn og er- lenda diplómata og sagði að „þjóðfélagið hefði rétt til að verjast öflum, sem ögruðu lög- lega kjörnum yfirvöldum lands- ins.“ atvinmiulaiuisir. í bréfi stjórnar Verkfræðiniga- Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Helzt vön kjöti. matvöruverzlun í Kópavogi. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 18. þessa mánaðar merkt: „Austurbær — 4462". HVERAGERÐI Börn eða fullorðnir óskast til að bera út Morgunblaðið Upplýsingar í verzluninni Reykjafoss JllfflgMltfclflfeffe

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.