Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1970 Skoðið NÝJU ÁTLAS kæliskápana Skoðið vel og sjáið muninn í . . • 4$- efnisvali ■$£ frágangi tækni 4f litum og 4c formi FROST ATLAS býður frysliskápa (og -kistur), sam- KULDI byggða kæli- og frystiskápa bg kæliskápa, SVALI með eða án frystihólfs og valfrjálsri skipt- ingu milli k'ulda (ca. + 4°C) og svala (ca. + 10°C). MARGIR ATLAS býður fjölbreytt úrval, rh.a. kæli- MÖGU- skápa og frystiskápa af sömu stærð, sem LEIKAR geta staðið hlið við hlið eða hvor ófan á öðrum. . Allar gerðir hafa innbyggingar- möguleika og fást með hægri eða vinstri opun. FULL- Alsjálfvirk þiðing — ekki einu sinni hnapp- KOMIN ur — og þiðingarvatnið gufar lipp! Ytra TÆKNI byrði úr formbeygðu stáli, sem dregur eklg til sín ryk, gerir samsetningarlista . áþarfa og þrif auðveld. + SÍHI 2 44 20 + Sl l)l IK.ATI ÍO O Herralöt úr vöndnðum terylene-ullar efnum Gerið góð kaup i Gefjun Fataverzlun fiöl- skyldunnar GEFJUN Austurstræti Rýmingarsala KJÓLAR stuttir (mini), KJÓLAR hnésíðir, KVÖLDKJÓLAR síðir, HETTU-ÚLPUR alull, STUTTJAKKAR leðurlíking, KÁPUR. STENDUR YFIR TIL LAUGARDAGS. Dömubúðin LAUFIÐ, Laugavegi 65. Vélritunarstúlka Opinber stofnun óskar eftir að ráða vélritunarstúlku sem fyrst. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ.m. merkt: „4465". H árgreiðslustofa í fullum gangi til sölu. Tilboð sendist til afgr. Mbl. merkt: „Hárgreiðsla — 4694. FRÁ BEITUNEFND Beitunefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á beitu- sild á haustvertíð 1970 og vetrarvertíð 1971: 1. Síld, 3—6 stk. í hverju kílói, miðað við I. flokks hráefni, hvert kg. kr. 20.00 2. Síld, sem smærri er en 3—6 stk. I hverju kílói, miðað við I. flokks hráefni, hvert kg. kr. 13.50 Ofangreint verð er miðað við að sildinni sé pakkað í öskjur og skal verðákvörðunin gilda fyrir þá síld, sem veiðzt hefur eftir 16. september 1970. Reykjavík, 13. október 1970. BEITUNEFND. r Út hafa verið dregnið hjá borgarfógeta vinn- ingar í merkjahappdrætti Berklavamadags- ins 1970. Vinningar eru 10 Sanyo-ferðavið- tæki. Þessi númer hlutu vinning: 1477 2880 11524 13710 15422 16177 17073 21042 24843 29559 Eigendur merkja með framangreindum númerum framvísi þeim í skrifstofu vorri, Bræðraborgarstíg 9. S.Í.B.S. ( OSTAKYNNING FRÁ KLUKKAN 14-18 í DAC OC Á MORGUN, FÖSTUDAG Margrét Kristinsdóttir kynnir sérstaklega morgunverði, nesti skólabarna, mysost og eggjaköku með osti ÓKEYPIS UPPSKRIFTIR OC LEIÐBEININGAR Osta- og smiörbúðin Snorrabraut 54

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.