Morgunblaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1971 0 HÚSBYGGJENDUR Framleiðum milliveggjaplötur 5, 7, 10, sm, inniþurrkaðar. Nákvaem lögnu og þykkt. Góðar plötur spara múrhúð- un. Steypustöðin hf. GLERAUGU I HULSTRI töpuðust aðfararnótt þriðju- dags, sennilega við Austur- brún 4. Upplýsingar í síma 83733. KVENWIANNSÚR TAPAÐIST miðvikudaginn 14. 4. Uppl. í sána 84177 eða 14540. Fundarlaun. BARNGÓÐ OG REGLUSÖM kona óskast til að gæta heimilis fyrir flugfreyju í Hafnarfirði u. þ. b. 4 daga í viku, Upplýsingar í síma 52693. HANDAVIMNUNÁMSKEIÐ Síðasta námskeið vetrarins í smelti, taumáluh, útsaumi og FL. Jóhanna Snorradóttir sími 84223. UNGLINGSSTÚLKA eða KONA óskast til að gæta tveggja telpna (5 og 8 ára) í Háa- leitishverfi yfir sumarmánuð- ina, frá kl. 8 til 4 á daginn. Upplýsingar í síma 81807. SNIÐKENNSLA Kvöldnámskeið hefst 19. apríl. Innritun í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir. Drápuhlíð 48, II. hæð. HAFNARFJÖRÐUR Barngóð kona óskast til að gæta 3ja mán. telpu frá 9—5. Verður að búa sem næst Miðbænum. Up#lýsingar í síma 50201 mitli 4 og 5 í dag. ÓSKA EFTIR Cortinu '66. Upplýsingar í sima 51780. Staðgreiðsla. KONA ÓSKAST í heimilishjálp í Kópavogi. Upplýsingar gefur Ágústa Einarsdóttir í síma 42387 eftir kl. 13 virka daga. Heimilishjálpin. TIL SÖLU Scania Vabis 56, árg. 1967, keyrður 90 þ. km. Sindra- sturtur, stálpallur. Uppl. eftir kl. 19. Sími 95-4223, Blöndu- ósi. ÞRIGGJA TIL FJÖGRA herbergja íbúð óskast til leigu í Kópavogi eða Reykja- vík fyrir 14. maí. Upplýsing- ar í síma 85966. TIL SÖLU AUSTHM MINI '64 Upplýsingar í síma 8 23 82. TAKIÐ EFTIR - SAUMAVÉL Lærið á yðar eigin saumavél. Viðgerðir, stoppa, merkja handklæði o. fl. Sauma út og rýja. Nýtt námskeið. — Upplýsingar í síma 36613. TRILLA Vil kaupa trilJu, tveggja til þriggja tonna að stærð. Upp- lýsingar í síma 98-1943 eftir kl. 7 eftir hádegi. -------------------------------- MESSUR A MORGUN Dómkirkjan Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Séra Jón Auðuns. Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson. Aðventkirkjan Reykjavík Laugardagur: Biblíurann- sókn kl. 9:45 árdegis. Guðs- þjónusta kl. 11. Svein B. Jo- l hansen prédikar. Sunnudagur 7 Samkoma kl. 5. Ræðumaður \ Sigurður Bjarnason. \ Safnaðarheimili Aðventista ( Keflavík , Laugardagur. Guðsþjónusta kl. 11. Sigurður Bjamason prédikar. Sunnudaguf. Sam- koma kl. 5. Ræðumaður Stein þór Þórðarson. Grensássókn Sunnudagaskóli I Safnaðar heimilinu Miðbæ kl. 10.30. Guðsþjónusta i Fríkirkjunni ki. 11.15. Ferming, altaris- ganga. Séra Jónas Gíslason. Elliheimilið Grund Sunnudaginn 18. april. Guðs- þjónusta félags fyrrv. sóknar presta kl. 2 e.h. Sr. Bjöm O. Bjömsson messar. Ásprestakall t Ferming í Laugameskirkju kl. / 2. Bamasamkoma kl. 11 í I Laugarásbíói. \ Séra Grímur Grimsson. 4 Fíladelfía Keflavík 1 Guðsþjónusta kl. 2. Haraldur / Guðjónsson. 1 Árbaejarprestakall. 4 Barnaguðsþjónusta í Árbæj- t arskóla kl. 11 árdegis. / Séra Guðmundur Þorsteins- \ son. 1 Seltjarnarnes 4 Barnasamkoma í Félagsheimil | inu kl. 10.30. Séra Frank M. \ Halldórsson. 1 Neskirkja 4 Fermingar kl. 11 og kl. 2. 4 Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan í Reykjavík Bamasamkoma kl. 10 f.h. Guðni Gunnarsson. Ferming- armessa kl. 2. Þorsteinn Bjömsson. Garðakirkja Barnasamkoma í skólasalnum id. 10.20 f.h. Frú Elín Jóns- dóttir stjómar. Fermingar- , guðsþjónustur kl. 10.30 f.h. og kl. 2 e.h. Bragi Friðriksson. Fríkirkjan í Hafnarfirðl Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Benediktsson. Laugarneskirkja Messa kl. 10,30. Ferming, altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Háteigskirkja Lesmessa kl. 9.30. Séra Arn- grímur Jónsson. Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Kef lavíkurkir kj a Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 og fermingarguðsþjón- usta kl. 2. Séra Björn Jóns- son. Filadelfía Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Ræðumað ur Einar J. Gíslason. Fórn tekin vegna kirkjubyggingar- sjóðs. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Ferming í Langholtskirkju kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Langholtsprestakall Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 .Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Fermingarguðs- þjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Altarisganga þriðjudag kl. 20.30 . Hafnarf jarðarkirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 .Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Garðar ÞorsteinssOn. Eyjólfur með mynd sína „Sputnik". Eyjólfur Einarsson í SÚM Nú hefur málverkasýning Eyj ólfs Einarssonar í Galerie SÚM við Vatnsstíg 3 staðið í viku, er henni að Ijúka. Hefur nokkuð selzt af málverkum. Eyjólfur lagði stund á málara list við konunglegu Listaaka- demíuna í Kaupmannahöfn í fimm ár, en áður hafði hann numið hér heima í Handíða- og myndlistaskólanum. Hann hefur sýnt áður i Boga salnum. Kveðst Eyjólfur ekk- ert hafa fengizt við að mála undanfarin f jögur ár, en ætla að hef ja listmálun á ný bráðlega. DAGBÓK Jesús sagði: Sá sem trúir á mig, hann trúir ekki á mig, heldur á þann sem sendi mig (Jóh. 12,44). I dag er laugardagurinn 17. apríl. Er það 107. dagur ársins 1971. 26. v. vetrar. Sumarmál. Árdegisháflæði er kl. 11.10. Eftir lifa 258 dagar. Næturlæknlr í Kefiavík Sjúkrasaimlagið í Keflavik 17. 4. og 18. 4. Guðjón Klem- enzson 19.4. Jón K. Jóhannsson. AA-samtökin Viðtalstími er í Tjamargötu 3c frá kl. 6-7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Ráðgjafaþjðnusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U- Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartíima frá og með 29. marz. HUGLEIÐING Það ég sé, að máttur minn muni bráðum þrjóta. Vil ég þá að veröldin vegsemd megi hljóta. Gengið hef ég grýttan veg. Grætt þó víða dámsamleg — augnablik til bóta. Fögur ljóð í fuglamálasjóð, flytja sinum Guði þakkaróð. Veit ég þó, að veröldin er enn vanmetin og sporuð — eftir menn. Fjöll og dalir fegurð sína þiggja. Frjóvguð tún og engjar lífið tryggja. Allra sveit má eiga slíkan gróður. En enginn veit, hvað fáðirinn er góður. Kristin Sigfúsdóttir, frá Syðri-Völlum. Spakmæli dagsins Hvað ætlar þú að bjóða dauð anum daginn þann, sem hann ber að dyrum þínum? — Barma fullan lífsbikar minn mun ég bera fyrir gest minn, — tóm- hentur skal hann aldrei ganga úr garði. — Ég skal bera hon- um allt sætasta vínið frá dög- um uppskerunnar og ljúfum sumarnóttum, allt það, er ég vann og safnaði í önnum lífs míns. . . . allt skal ég bera fram við endi daganna, þegar dauð- inn ber að dyrum mínum —Tagore. ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM Hestur sligaður Sögn Ingibjargar Eggertsdótt ur eftir Karitas ömmu sinni. Sigmundur hét sonur Magn úsar Ketilssonar sýslumanns. Ein hverju sinni er hann var á reið, fann hann, að einhver fór á bak fyrir aftan hann. Renndi hann sér þá aftur af hestinum og skaðaði ekki. En hesturinn slig- aðist og drapst, enda heyrðist Sigmundi braka í hrygg hans, þegar þetta kom upp á bakið. — Magnús, faðir Sigmundar, sem sagt var, að ævinlega hefði átt í vök að verjast, hafði ráð- lagt börnum sínum að renna sér þannig aftur af hestinum, ef eitthvað kæmi að baki þeim, og mundi þá ekki saka. 30. sýningin á Fást verður n.k. sunnudag og er það um leið næst síðasta sýning leiksins. Sýning þessi hefur sem kunnugt er vakið mikla og verðskuld- aða athygli og hefur einnig hlot ið ágæta aðsókn. Myndin er af Sigríði Þorvaidsdóttur í hlut- verki Margrétar. Múmínálfarnir eignast herragarð Eftir Lars Janson Lafði EJin húsdraugur: Lafði Elín húsdraiigur: Ó, Múmínmaminan: Það er Þegar þú hefur lokið við að skrúbba tréin, þá er kominn tíml til að biía til gnð minn góðnr, komin hara sól. Múminmamman: Sannar- bara svo erfitt að segja þeim til syndana, sem cr 700 ára gamall. nokkra osta. lega verður eitthvað að gera vairðandi Lafði Elinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.