Morgunblaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1971 Siglfirðingar sigursæl- ir á badmintonmótinu — hörð keppni í flestum greinum UNGLINGAMEISTARAMÓT islands í badminton var haldið á Akureyri um sl. helgi. Hófst mótið á laugardag og voru þá leiknir leikir í undanúrslítum þetta þar. A'ö því loknu setti hann mótið. Úrslitateikir í mótiirai fóru svo fram siðdegis á summudag og voru margiir þeirra mjög harð Þórður Bjömsson — þrefaldur sigurvegari og Jóhann Kjartans- son er hlaut verðh un fyrir óvænta frammistöðu og prúð- mannlega framkomu. fyrir hádegi, en eftir hádegi var mótið formlega sett. Bauð Gunn- ar Sólnes aðkomufólkið vel- komið, en Sigurður Ágúst Jens- son flutti kveðjur stjórnar BSÍ og þakkaði Akureyringum þann áhuga er þeir sýndu badminton- iþróttinni með því að halda mót ir og jatfnir. Sérstakiega var spenmandi leiikur í úrsttitum í tviliðáledk dmemigja miMi Óttans Bj amasonar og GunmUauígS Vig- fússomar frá Siglufirði gegn þeirn Eimari Kjartanssj'ni og Hrólifi Jómssyni úr Val. Sérstök veirðlaium í móti þessu voru veit't fyrir mesta framiför ag góða og prúðmanmleiga fram- Ikomrni jaÆnt á Jeikveliii sem uitam. Þau hlaiut einm ymigstd keppamd- imm á mótiniu, Jóhanm Kjartams- son, TBR. ÚrdMlt í einlstökuim greimruim móteins uirðiu þeissi: Einliðaleikur sveina: Þórður Björnisisom, Siglutfiirði, sigraði Jóhanm Kjairtamesom, TBR, í únsHitum, 11:3 og 11:1. Einliðaleikur meyja: Brymlhxld'Ur J úlíusdótfir, Siglu- firði, sigraði Auði Eirliemdsdótt- ur, Sigluifiirði, í úrsliitum, 1:11, 11:2 og 11:2. Einliðaleikur drengja: GunmHauigur Vigfússon, Sigfllu- firði, sigraði Jónas Þór Jónas- son, KR, í úrslitum, 11:3 og 11:3. Einliðaleikur telpna: Hrafnhildur Támasdóttiir, SigOutfirði, sigraði SteMu Matthí- asdáttur, Sglufirði, í úrsllitumi, 2:11, 11:7 og 11:2. Einliðaleikur pilta: Siigurður Haráldsson, TBR, sigraði Jón Gíslason, TBR, j úr- sli'tuim, 15:7 og 15:2. Einliðaleikur stúlkna: Steiniurm Pétumsdóttir, TBR, sigraði Sigríði M. Jónsdóttur, KR, í úrsiituim, 11:5 og 11:0. Tvenndarleikur sveina og meyja: Þórður Bjömissom og Brynhild ur Júlíusdóttir, Siglutfirði, sigr- uðu Sigurð Bfl'öndal og Auði Er- lemdsdóttur, Siglliutfirði, i úreiit- umn, 15:6 og 15:7. Tvenndarleikur drengja og telpna: Gummllauigur Vigfúsison og Stteflila Matthíasdóttir, SigQutfirði, sigruðu Hilmar Stetfámsson og Svarabjörgu Pálisdóttur, Siglu- íirði, í úrslitum, 15:9 og 15:8. Tvenndarleiknr pilta og stúlkna: Sigurður Haráldsson og Stein- unn Pétursdóttir, TBR, sigruðu Jón Gíslason og Guðrtímiu Pét- ursdóttur, TBR í úrsiitum, 15:0 og 15:3. Tvíliðaleikur sveina: Þórður Bjömisson og Sigurður Blöndall, Sigliutfirði, sigruðu Siig- urð Kolbeimssom og Jóharun Kjartanisson, TBR, í úrsililtuim, 15:3 og 15:1. TvíJiðaleikur telpna: Stella Matthíasdóttdr og Hratfn- hildur Tómasdóttir, Sigfliutfirði, sigruðu Guðrúnu Pálsdóttur og Margréti Steimigrímsdóttur, Siigflu firði, í úrslitum, 15:12 og 15:3. Tvíliðaleikur drengja: Gummlaugur Vigfúsisom og Ótt- ar Bjamason, Siglufirði, sigtruðu Hróltf Jómsson og Einar Kjart- amsson, Vafl, í úrsflitum, 18:15, 8:15 og 15:8. Tvíliðaleikur stúlkna: Þórdís Imgimarsdóttilr og Svan bjöng Pálsdóttir, Sigdufirði, sigr uðu Steinunmd Pétursdóttur og GuðTÚnu Pétursdóttur, T'BR, í únsllitum, 18:15 og 15:12. Tvíliðaleikur pilta: Sigurður Hamaldsson og Jón Gísliason, TBR, signuðu Raignar Ragniársson og Hellga Bemediflílts- son Val, í úrslitum, 15:9 og 15.9. Utan til keppni I GÆR héldu þrír íslenzkir skíðamenn utan til keppni í stigi á skozka meistaramótin11, sem fram fer um þessa helgi í Inn- verness í Skotlandi. Eru það þelr Árni Óðinsson frá Akureyri, Hafsteinn Sigurðsson frá Isa- firði og Hákon Ólafsson írá Siglufirði. I mðti þessu munu taka þátt allir beztu skíðamenn Skota, auk keppenda frá Austur- ríki, Noregi og víðar. Stökk lengra en ætlazt var til — BJörn I>ór niátti teljast heppinn að sleppa óbrotinn BJÖRN Þór Óflatfssom firá Ól- atfstfirði sdgraði í stökfldceppm- iinmi á skdðalamdsmótimu. 1 fyrra stólckimu stókk hamm 36,0 metra, em í því sdðara 59,5 meitra. Mum það vera lemgsta skíðastökk sem Isiemd ingur hefur stokláð á ísiamdi. Stökkpafllurimm í Hiíðarfj aibfli er elcki gerður fyrir ilienigri stökk em 50 metra og má kallila það mikið lám, að Björm Þór skyfldi sleppa óbrotimm íná leík, þar sem hamm flenti miiður á jatfnsiéttu úr stökk- imu. — Að sögn lækma og verkfræðimga aetti ég að vema brotinm, sagði Bjömn Þór, sem er íþróttalkemmari að memmt, — em ég tel mig eiga það lei'k fiminmi að þakka, að ég sflapp aðeimis með sprumgimm lær- vöðva. Vegna meiðsfla þeirna sem Björn fékk í metstökkimu var hamm ekld fær um að taka þátt í gömgugreimum mótsins, eims og ætlað var. Hatfði það svo í för með sér að gömgu- sveit Ólatfstfirðimga fédl úr leik og var Björn Þór, að vomuim, sár yfir því. Fyrr í vetur fékk Bjömn Þór leyfi frá kemmslu og fór hamm þá til æfinga 1 Sevamg í Nor- egi. — Ég ætfði stökk mikið þamm tíma, sem ég var úti, og tel að ég eiigi því metstökkið að þakka, sagði Bjömn Þór. Aðspurður sagðist Björm æfa göngu á hverjum degi yíir vetrartímamm, em á sumrim hleypur hamm tii þess að halflda sér í þjáflfum. Að lokum sagði Björm, ©ð flaurtséð frá Bjöm Þór ólafsson — hepp- inn að sleppa óskaddaður. persónuflegum óhöppum vegnia meiðisila, væri hamm ániægður með mótið í hedld, em gat þess þó, að hamm vom- aðist til að í fnamtíðimmd yrði loetur búið að þeim sem keppa í stökki og göngu, en þær greimar telur Bjöm að oft viflji faflfla í sflcuggamtn fyrir alpagreiniumum. Sigurvegarar í tvíiiðaleik pilta: Efri röð: Sigurður Haraldsson og Jón Gíslason. Neðri röð: Helgi Benediktsson og Ragnar Ragn- arsson. Sigurvegarar í tvíliðaleik drengja: Gunnlaugur Vigfússon, Óttar Bjarnason, Einar Kjartansson og Hrólfur Jónsson. Sigurvegarar í tvíliðaleik telpna: Stella Matthíasdóttir, Hrafn- hildur Tómasdóttir, Guðrún Pálsdóttir og Margrét Steingríms- dóttir. Handknattleiks- keppni fyrirtækja Handknattleikskeppni fyrir- tækja og stofnana verður hald- ið áfram nú um helgina og fara þá fram leikir i D og E riðli. Á laugardaginn verður leikið í B- riðli, en í honum eru eftirtalin lið: Sláturfélag Suðurlands, Isal A-lið, Loftleiðir h.f. og Öndvegi h.t Á sunnudagskvöldið verður svo leikið í E-riðli, en í honum eru eftirtaflin lið. ÍBF (íþróttafél. Bifreiðastjórafélagsins Frama), Heildverzlunin Hekla h.f., Slipp félagið h.f. og Morgunblaðið. Búast má við mjög skemmti- legri keppni að þessu sinni, en í flestum þessum fyrirtækjum eru starfandi menn sem leikið hafa með meistaraflokkum hand knattleiksliðanna í vetur. Leikið er í Iþróttahúsinu á Sel tjarnarnesi og hefjast leikirnir, sem hér segir: í D-riðfli kl. 3,30 e.h. en í E-riðli kl. 7,00 e.h. Landsleikur í golfi GOLFSAMBAND íslands og Noregs hafa komið sér saman um að efna til landsleiks milli unglinga á sumri komanda. Ekki hefur endanlega verið frá því gengið hvenær þetta verður, en líklegt er að norska ungjinga- landsliðið komi til Islands um miðjan júlímántið. I liðinu verða 4 Jeikmenn og fararstjóri verðnr' forseti norska golfsambandsins, A. Wahlström. Ráðgert er að keppt verði bæði í einstaklingskeppni og flokkar keppni. Jafnframt verður reynt að gefa sem fiestum unglingum færi á að kynnast hinum norsku golfmönnum í leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.