Morgunblaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 29
29 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1971 Leikhúskjallarinn Laugardagur 17. aprll 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: ,,Ditta og Davíð“, saga i leikformi eftii Olgu Guðrúnu Árnadóttur, sem flytur hana með þremur félögum sínum (5). 9,30 Tilkynningar. Tón leikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 í vikulok in: Umsjón annast Jónas Jónasson. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. sólarinnar minnar Ljóðaflokkur eftir Hrafn Gunn- laugsson við tónlíst eftir Atla Heimi Sveinsson. Flytjendur hljómsveitin Náttúra, Ed-cta Þórarinsdóttir og Hrafn Gunnlaugsspn. Áður flutt 22. marz síðastliðinn. 17,05 Fijóttamannahjálp Sameinuðu þjóðirnar og fleiri sar^tök hafa aðstoðað flóttamenn frá Súdan við a-ð koma sér fyrir í M’Boki í Mið-Afríku. Þorpi þessu, þar sem áður bjuggu nokk- ur hundruð manna, er ætlað að taka við 27,000 flóttamönnum til f r am tí ða rd vala r. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Þulur: Pétur Péturseon. (Áður sýnt 18. apríl 1909). 20,55 Myndasafnið Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjart- ansson. 21,25 Ný andlit Skemmtiþáttur með söngvum. Þýðandi Jón Thor Haraldsapn. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21,55 Villihundurinn Din^o Rússnesk bíómynd Leikstjóri Juli Karasik. Aðalhlutverk Galina Polákikh og Boris Osebik. Þýðandi Reynir Bjarnason. í myndinni grein\ frá kornungri stúlku, sem býr hjá móður sinni, en faðir hennar hefur fyrir löngu yfirgefið þær. Þegar hann kemur afbur til sögunnar, mynd- ast ný viðhorf og ný hugðarefni 17,30 Enska knattspyrnan 18.15 íþróttir M.a. myndir frá Skíðalandsmótinu á Akureyri. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Dísa Hraðskyttan Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23,30 Dagskrárlok. 'ovyo' i sAVÖX-O' Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. Vandaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. Borðpantanir í síma 19636 eftir kl. 3. 13,00 óskalög stúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15,00 Fréttir 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15,50 Harmonikulög 16,15 Veðurfregnir Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvarsdóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17,40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúrufræðing ur segir sögu af Kalla grasakíki. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Söngvar I léttum tón Comedian Harmonists syngja gömul lög 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Dagskrárstjóri í eina klukku- stund Knútur Skeggjason safnvörður útvarpsins ræður dagskránni. 20,30 „Fagra veröld“ Bjarni Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson, sem leikur undir á píanó. 20,40 Smásaga vikunnar: „Taman“ eftir Mikhail Ljermontoff Sólveig Eggertsdóttir íslenzkaði. Jón Sigurbjörnsson leikari les. 21,15 Gömlu dansarnir Sigurd Ágren og hljómsveit hans leika. 21,30 í dag Jökull Jakobsson sér um þáttinn 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Danslög 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. íbúð 3ja-4rn herbergja eða lítið einbýlishús óskast til kaups milliliðalaust. Þarf að vera laust ti! íbúðar í byrjun naesta ára. Mikil útborgun. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld merkt: „7356". Sölumaður Heildverzlun óskar að ráða ungan mann til sölustarfa o. fl. Æskilegt að viðkomandi hafi nokkra kunnáttu í enskum bréfaskriftum. Tfiboð sendist afgr. Morgunbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „Sölumaður — 7354". FORD BRONCO Til sölu Ford Bronco árg. 1967. Mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 10194. Atvinna — Hnfnnrfjörður Viljum ráða menn til verksmiðjustarfa. BÖRKUR H/F. Sími 52042. 1 x 2 - 1 x 2 .2» 13. LEIKVIKA. 11 réttir — 2. vinningur. Misritast hefur eitt númer í skránni 62844 á að vera 63844. Frú Verzlunnrskóln íslnnds Inntökupróf inn í 3. bekk Verzlunarskóla fslands fer fram dagana 1.—5. júní n.k. Skráning til prófsins fer fram ! skrifstofu skólans og lýkur henni um mánaðamótin apríl—mai. Prófað verður í eftirfarandi námsgreinum: Islenzku, dönsku, ensku, þýzku, stærðfræði, bókfæcslu, verzlunarlandafræði og vélritun. Blöð með uppiýsingum um námsefni og prófkröfur fást í skrifstofu skólans. SKÓLAST JÓRI. JÚDÓ Námskeið í júdó fyrir byrjendur verður haldið á vegum Judo- deildar Ármanns og hefst það mánudaginn 19. apríl. Námskeiðið stendur f 3 mánuði og er þátttökugjald kr. 2.000,— fyrir tímabilið. Æfingartími: Mánudagar og föstudagar kl. 21.00 — 22.00. Frjálsir tímar. Laugardagar kl. 15,30 — 16,30. Kennt verður samkvæmt kerfi KODOKAN Judoskólans í Japan. Þjálfari: Japanskur judoþjálfari frá Kodokan Judoskólanum, YAMAMOTO, 5. dan. JUDODEILD ÁRMANNS Ármúla 32 (áður 14). sími: 83295. Útboð í Crindavík Tilboð óskast í lagningu holræsa í Grindavík. Um er að ræða tvö verk sem eru boðin út í sitthvoru lagi. 1. Gerð holræsastofns um 780 m að lengd frá Leynis- braut til sjávar. 2. Lagninu holræsa í Hellubraut, Sunnubraut og Dal- braut. Samanlögð lengd ræsa með heimæðum um 660 m. Útboðsgögn verða afhent hjá verkfræðistofunni Hnit s/f, Ármúla 8, Reykjavík og hjá sveitarstjóranum í Grindavík gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til formanns holræsa- og gatnagerðar- nefndar Grindavíkurhrepps, Tómasar Þorvaldssonar Víkur- braut 30, Grindavík og verða þau opnuð þar þriðjudaginn 4. maí n.k. kl. 11.00 að viðstöddum bjóðendum. ooooooooooooooooooouooooooo Laugardagur 17. aprfl 15,30 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi 11. þáttur Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir. 16,00 Endurtekið efni Dansatriði úr Hnotubrjótnum Sveinbjörg Alexanders og Truman Finney dansa atriði úr ballettin- um Hnotubr j ótnum við tónlist eftir Tsjækovskí. Áður sýnt 23. marz síðastliðinn. 16,15 Vor í Breiðafjarðareyjum Sjónvarpsmenn bregða sér i sel- veiði og dúntekju og kynnast nýt- ingu þessara hlunninda. Kvikmyndun Rúnar Gunnarsson. XJmsjón Magnús Bjamfreðsson. Áður sýnt 13. marz 1970. HÚSRIF Eigendur húsanna Bankastræti 14 og 14 A óska eftir tilboðum í að rífa húsin. Útboðslýsing fæst á skrifstofu vorri. H/F ÚTBOÐ & SAMNINGAR Sóleyjargötu 17. KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN OOOOOOOOÓOOOOOOOOOOOOOOOOOO 16,45 Ástarljóð til litlu, reiðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.