Morgunblaðið - 28.04.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.04.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. APRlL 1971 Laird á fundi: Sovétríkin tvöfalda gagneldflaugasmíði Washington, 27. apríl — AP MELVIN Laird, varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna, sagði í dag, að Sovétríkin væru að tvö- falda birgðir sínar af gagneld- flaugum og svo kynni að fara, að hann neyddist til að fara þess á leit við Bandarikjaþing, að fjárveiting- yrði aukin tU smíði bandariskra eldflauga. Laird sagði, að Sovétmenn hefðu haft fjórar slíkar stöðvar í grennd við Moskvu, en væru að byggja fjórar tU viðbótar og væru sex- tán flaugar í hverri stöð að því er taUð væri. Laird sagði þetta á blaða- mannafundi, sem boðað var til fyrirvaralitið i Washington. Hann sagði, að stjórn Nixons forseta vildi gera það sem í hennar valdi stæði til að draga úr hervæðingu og stuðla að þvi, að SALT-viðræðurnar í Vinar- borg bæru árangur, en ekki þýddi að leiða hjá sér aukna uppbyggingu Sovétríkjanna á gagneldflaugakerfi sínu. Grænlandsflug FÍ: Skíðafluginu að ljúka Óvenjulega miklir flutningar í ár SKIÐAFLUGI F. f. til Græn- lands lýkur nú um mánaða- íþróttir Framhald af bls. 27 Virtust bæði liðin eftir atvikum sætta sig við jafnteflið. Skömmu fyrir leikslok tókst KR-ingum samt að skora sigurmarkið, og átti Baldvin Baldvinsson stærst- ain þáttinn í því. Skaut hann sarnnkölluðu þrumuskoti að marki Valsimanina. Lenti það í maxfeslá og hröfelk fyrir fætur Guðimundar Ein arssonar, KR- ings, sem var fljótur að átta sig og senda boitanm í netið. Leikur þessi lofar góðu fyrir bæði þessi lið í sumar, einfeum þó KR-liðið, sem er mjög ungt og efnilegt. Beztu menn liðsins voru Baldvin Baldvinsson og Atli Héðiinsson, en í Valsliðinu bar mest á Hermaruni Gurunars- syni sem alltaf er mjög mark- sækinn og ákveðinn sóknarleik- maður. — Verzlunar- skóli Framhald af bls. 28 mundi bæta úr brýnni þörf at- vinnulífsins í bænum fyrir sér- menntað starfsfólk.“ „Hér á Akureyri eru allmarg- ir skólar, sumir fjölmennir og hér er kennarastétt hlutfalls- lega fjölmenn. Nokkrum siinn- um hefur verið rætt um að stofn setja hér nýja skóla, ellegar flytja hingað starfsemi skóla, sem annars staðar starfa eða hluta hennar. Ekki hefur því alltaf fengizt framgengt, en þeg ar af því hefur orðið, hefur slík ráðabreytni gefizt vel og komið landsbyggðinni og þá einkum Norðlendingum í góðar þarfir. Auk þess sem það er efnahags- legur og menningarlegur styrk- ur Akureyri og nálægum hér- uðum, að hér starfi sem flestir og öflugastir skólar, er það af- ar hagkvæmt tii nýtingar á ýms- uim þörfum skólanna, s.s. kennslukröftum og húsnæðis-, tækja- og bókakosti. Þeir gætu haft — og hljóta raunar að hafa — styrk hver af öðrum. Sérskól- ar utan fjölmennasta þéttbýlis- ins hér á landi, Reykjavíkur- svæðisins, gætu öðru fremur stuðlað að því, að sérfróðir og sérhæfðir menn, sem landsbyggð in leggur þjóðarheildinni til, staðnæmist til búsetu og starfs í eða nærri heimahögum að námi loknu og vinni þar að framför- um og endurbótum hver á sínu sviði. Skólamdr gætu orðið öfl- ug vörn landsbyggðinni gegn at- gervisflóttanum til Faxaflóa Að öllu samanlögðu er það skoðun fræðsluráðs Akureyrar, að Akureyri hafi í senn mikla þörf fyrir verzlunarskóla og hafi tll þess ýmis skilyrði umfram jnarga staði aðra að veita hon- um viðtöku. — Sv. P. mótin, en það hefur verið með mesta móti í ár. Venjulega hefst skíðaflugið í byrjun apríl, en vegna ýmiss konar óhappa í Grænlandi hafa verið famar margar aukaferðir frá áramót- um. — í gær var flogið til Aputitek og sóttir þangað 3 menn og 30. apríl verður 15 manna hópur sóttur til Scores- bysunds. Verður það jafnframt síðasta ferðin á þessu vori. Skíðaflug F.f. hefur verið starfrækt frá árinu 1963 og er þar um að ræða flutninga á far þegum og varningi til og frá hinum einangruðu veðurathug- unarstöðvum á austurströnd Grænlands. Áður en F.f. tók upp þetta flug voru einu sam- göngumar við stöðvamar ein skipakoma á ári. Stúlkumar þrjár fremst á myndinni eru frá vinstri: Lilja G. Þorvaldsdóttir, Drífa Kristjánsdóttir og Janis CaroL 14. sýning á Hárinu — sýningum fækkar vegna prófanna leikaranna í KVÖLD verður 14. sýning á Hárinu í Glaumbæ, en uppselt hefur verið á allar sýningarnar. Aðeins eru eftir sýningar á fimmtudag, mánudag og þriðju- dag, því vegna prófanma leik- aranna verður að hætta sýning- um að sinni. Sýningamar eru Gagnkvæmar ásakanir Indverja og Pakistana Nýju Delhi, 27. apríl — AP-NTB INDVERJAR og Pakistanar ásökuðu hvor aðra í dag um að hafa í frammi hernaðaraðgerðir við landamæri ríkjanna og sagði indverska fréttastofan, að Pakist anar hefðu byrjað skothríð og henni hefði verið svarað hraust- lega. Varnarmálaráðherra Indlands, Jagjivan Ram, sagði i dag, að Indverjar kærðu sig ekki um að fara í stríð, en ef landið yrði neytt til að horfast í augu við slíkt, myndu Indverjar taka vel og hraustlega á móti. Þá afhentu Indverjar í dag hvassyrð mótmæli gegn fram- komu sem indverskum diplómöt- um í Dacca hefði verið sýnd og var staðhæft að diplómötunum væri nánast- haldið i stofufang- elsi og hefði athafna- og ferða- frelsi þeirra verið stórlega skert. Pakistanar hafa undanfarið hvað eftir annað mótmælt stuðn- ingi Indverja við uppreisnar- menn i Bangla Desh og að þeir stofnuðu þar með sambúð ríkj- anna í bráða hættu. í dag ræddi senldiheirra Pakistans í Nýju Delhi lengi við fulltrúa í indverska utanríkisráðuneytinu og Indira Gandhi, forsætisráðherra Ind- lands, sat á fundum með ýmsum ráðgjöfum sínum i dag og ræddi versnandi sambúð Pakistans og Indlands. kl. 20 og hefur fólk á öllum aldri sótt þær. — Bátur Framhald af bls. 28 í gær, að eftir væri að meta skemmdirnar, en viðgerð færi fram á Siglufirði. Lúkarinn brann aliur að innan, hluti dekksins og hluti mastursinis. Skipstjórinn slökkti sjálfur eld- inn með sjódælunni — en elds- ins varð vart, er verið var að fara í róður að morgni dags. Guðmundur kvað bagalegt að missa bátimn á meðan viðgerð færi fram og kvað Hafrúnu h.f. vera á höttunum eftir báti í stað inn. Bagalegt er að standa uppi bátlaus er tíð fer batnandi og 25 manns vinna í vinnslustöð- inni. Berghildur er 22 rúmlestir. ÞBR ER EITTHUBÐ FVRIR BLLR Aðalfundur Loftleiða h.f. verður haldinn föstudaginn 28. maí n.k. í fundarsal Hótel Loftleiða og hefst klukkan 2 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Reikningar félagsins fyrir árið 1970 liggja frammi á skrifstofu félagsins í viku fyrir aðalfund hluthöfum til sýnis. Atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum á skrifstofu félagsins dagana 26. og 27. maí. STJÓRN LOFTLEIÐA H.F. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð Símar 22911 og 19255 íbúðir óskast Höfum sérstaklega verið beðnir um að auglýsa eftir eftirtöldum eignum. Kaupanda að vandaðri 2ja til 3ja herb. íbúð á hæð, mætti vera í góðri blokk. Kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð á hæð, helzt í Austurborginni. Þyrfti ekki að vera laus strax. Mjög mikil útborgun. Kaupanda að góðri 100 fm íbúðarhæð, staðgreiðsla möguleg. Kaupanda að góðri sérhæð f borginni, út- borgun um 1,8 millj. Kaupanda að góðu einbýlishúsi, útborgun um 3 milljónir, Höfum einnig á skrá hjá okkur mikinn fjölda annarra kaupanda af öllum gerðum eigna. — Athugið, að eignaskipti eru oft möguleg. Jón Arason, hdl, Sími 22911 og 19255. Kvöldsími 36301. !f MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 TIL SÖLU Einbýlishús á bezta stað á Flötunum í Garðahreppi. Tæplega tilbúið undir tréverk og málningu. Teikn- ingar og nánari uppl. hjá skrifstofunni. ★ Raðhús á frumbygg- ingarstigi við Einars- nes, húsið er hlaðið. Skemmtileg teikning. Nánari uppl. og teikn- ing í skrifstofunni. Timburhús ásamt eign- arlóð á Álftanesi, þrir hektarar lands gætu fylgt með. •fa 4ra herb. falleg íbúð í nýlegri blokk í Kópa- vogi. Verð 1,5 millj. Áhvílandi 400 þús. til 36 ára með 4% vöxt- um, óvísitölutryggt. — Skipti möguleg á sér- hæð í Kópavogi. HÖFUM KAUPENDUR að íbúðum og einbýlis- húsum víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Opið öll kvöld til kl. 7. ARNAR HINRIKSSON hdl. BJARNI JÓNSSON sölustj. Höfum kaupendur að ÍBÚÐA- INGÓLFSSTRÆTI Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum, útborgun 8—900 GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. 4ra—5 herb. íbúðum, útborgun 1 millj. þús. SALAN GÍSLI ÓLAFSS. — 1200 þús. Höfum kaupendur að HEIMASÍMAR 83974. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum, útborgun 900 þús. — 1 millj. ARNAR SIGURÐSS. 36849. sérhæðum, raðhúsum og einbýlis- húsum, útborgun frá 1,5 — 2 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.