Morgunblaðið - 28.04.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.04.1971, Blaðsíða 16
] £} MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1971 Afvinna Tveir reglusamir og duglegir menn óskast nú þegar ti! starfa við kjötvinnslu og kjötafgreiðslu. Tilboð merkt: „Kjöt — 6088" sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir 1. maí. Hafnarijörður, Garðuhreppur og nógrenni Byggingavöruverzlun Björns Ólafssonar Reykjavíkurvegi 68 auglýsir. Nýkomið stórglæsilegt úrva! af veggfóðri. Pappírsveggfóður, Leýland, aðeins kr. 175 rúllan. May Fair vinyl-veggfóður, aðeins kr. 5® rúllan. May Fair frock (upphleypt), aðeins kr. 910 rúllan. ATHUGIÐ Vorum að fá stórglaesilegt úrval af nælonteppum með svamp- undirlagi á aðeins kr. 748 ferm. Athugið opið í hádegirm. Byggingavöruverzlun BJÖRN ÓLAFSSONAR Verzlunarmaður Okkur vantar að ráða afgreiðslu- mann strax. MÁLNING & JÁRNVÖRUR HF. Laugavegi 23. NÝ SENDING KOMIN Pontonir ósknst sóttnr strox KLÆÐNING HF LAUGAVEGl 164 SÍMAR 21444-19288 Þorkeli Sigurbjörnsson skrifar um: TÓNLIST Söngur fóstbræðra ÞAÐ VAR á Listahátíð í íyrra, I aJraannafæri og vakti verðskuld að Garðar Cortes stýrði karla aða athyglí fyrír snaggaralega kórnum „Fóstbræðrum" fyrst á framgöngu. Sl. föstudagskrvöld VÖRUGEYMSLUHÚSNÆÐI Heildverzlun er verzlar með byggingavörur óskar eftir hús- næði 150—200 ferm. fyrir vörugeymslu. Þarf að vera jarðhæð. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „Vörugeymsluhúsnæði — 7382". Forstöðukona Forstöðukonustaðan við Leikskólann í Tjarnarborg er laus til umsóknar. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar Fornhaga 8 fyrir 10. maí n.k. Staðan veitist frá 15. júní. STJÓRN SUMARGJAFAR. Stórsvigsmót Ármnnns Stórsvigsmót Ármanns verður haldið í Suður-Gili við Jósefsdal sunnudaginn 2. maí n.k. og hefst kl. 14. Nafnakall 1d. 12. Keppt er í karlaflokki. Þátttökutilkynningar ásamt þáutökugjaldi þurfa að hafa borhzt Þorsteini Þorvaldssyni Radióstofu Vilbergs & Þor- steins Laugavegi 80 fyrir miðvikudagskvöld 28. þ.m. Stjóm skíðadeiidar. ÚTGERÐARFÉLAGIÐ BARÐINN H.F. vantar verkamenn til fiskvinrm í Sandgerði. Upplýsingar í síma 41868 eða 92-7448. Skrifstofn vorri og verksmiðju er lokað í dag frá kl. 1—4 vegna jarðarfarar Þorsteins Schevirtgs Thorsteinssonar, lyfsala. Smjörlíkisgerðin LJÓMI H.F., Þverholti 21. Mœlingamaður óskast Orkustofnun óskar að ráða landmælingamann strax, eða fyrir 15. júní til októberloka eða lengur. Ferðalög í þyrlu í óbyggðum og í snjóbílum á Vatnajökli. Aðeins umsækjendur með próf eða vanir landmælingamenn koma tll greina. ORKUSTOFNUN, Laugavegi 116. Skrifstofusfúlka Óskum eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa. Þarf að vera góð í vélritun og hafa nokkra málakunnáttu. Skrtflegar umsóknir sendist fyrir 3. mai n.k. ístak islenzkt verktak h.f., Suðurlandsbraut 6, Reykjavík. efndu „Fóstbræður“ til sam- söngs fyrir troðfullu húsi í Há skólabíói, og enn sýndi Garðar, að hann er líflegur og ákveðinn við karlana sína. Efnisskráin var ekki löng — en þess í stað voru menn örlátir á að end- urtaka. Þarna voru fáein íslenzk lög, þar af eítt frumflutt, hijóm fögur umsögn á Ijóði Steíns Steinars, „Hin hljóðu tár“, eftir Hallgrím Helgascm. Auk þess átti Hallgrímur þarna skemmtilega útsetn- ingu á þjóðlaginu „Krumm- im á skjánum". Kristinn Halls- son söng einsöng í lagi Jóns Ás geirssonar „Vorið langt" (ljóð Árni Böðvarsson). Eitthvað voru temórar bráðlátir með að grípa fram í einsönginn, (kannski samkvæmt málshættinum, að það sé tungunni tamast, sem hjartanu er kærast), en „Brenni vín“ hrópuðu þeir löngu áður en það var á dagskrá í textan um! Af öðru forvitnilegu var „Bell man-syrpa“, sex lög í útsetn- ingu Jóns Þórarinssonar, og léku þá með sjö blásarar úr Sin fóníuhljómsveitinni. Þetta gaf lögunum skemmtilegan 18. ald ar divertimentó-stíl. Að öðru leyti var efnisskráin másjafn kostur frá Bruckner til Pepper, einhvers konar músíkalskur glassúr og tómatsósa, sem féll í góðan jarðveg og heimtaði á- bæti að lokum. Ekki var kórinn alltaf nógu öruggur, e.t.v. hafa menn ekki vanizt vinnuhraða stjómandans. Einsöngvarar, auk Kristins, voru þau Hákon Oddgeirsson og Ruth L. Magnússon, en Ruth söng (án kórsins) „Habanera'* eftir Bizet og „Draumaland“ Sigfús- ar, og var hið síðara henni nær tækara. Carl Billich var hinn tryggi förunautur einsongvara og kórs, fyrirferðarlítill og áreiðanlegur að vanda. Þriðjungur Ijóðanna var prent aður í efmísskránni, þ.e.a.s. þau Ijóð, sem sungin voru á ís- lenzku. Það hefði mátt vera meira. Ekki er sízt hlutverk svona alþýðlegrar skemmtunar að hlúa að móðurmálinu. Ef ekki er hægt að koma því við, að flytja það fallega í frum- sömdum ljóðum eða þýðingum, þá má starfseminni að skað- lausu prenta lauslega endursögn erlendra texta í efnisskránni. Þorkeli Sigurhjömsson. fMJR ER EITTHURfl FVRIR RLLR „JERSEY" BOURNIR, SEM ÞIÐ SJÁIÐ I ÖLLUM VORTlZKU- BLÖÐUM, FÁST HJÁ OKKUR. EtNLITIR OG MYNOSKREYTTIR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.