Morgunblaðið - 28.04.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.04.1971, Blaðsíða 21
MQRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1971 21 — Einar Framhald af bls. 17 firði og frægur fyrir stuðning sinn við ofbeldisstjórn kommún ista í Austur-Evrópu og Kina en nærir sína þjóðfrelsisbaráttu hér á landi frá þeim sjónarhól, telur það helga skyldu sína að reyna að blekkja kjósendur í Vesturlandskjördæmi til fylgis við sig með slíkt baksvið að Ieiðarljósi, en bera út óhróður um Bandaríki Norður-Am- eríku og hrakyrða þá, sem vilja stuðla að réttri stöðu Islendinga í samskiptum við vestrænar lýð ræðisþjóðir. Jónas er ekkert annað en persónugervingur í hinu glæfralega tafli, sem félag ar hans, Magnús Kjartansson og Lúðvik leika hér á landi og reyna enn að villa á sér heim- ildir, þrátt fyrir að þeir standa nú naktir fyrir framan það fólk, sem einu sinni veitti þeim trún- að í góðri trú, en mun nú hasla sér völl með þeim sem vilja stuðla að öruggri búsetu í þessu norðlæga landi og styrkja samskiptin við Bandaríkin og rikin í Vestur-Evrópu, en visa á bug niðurrifsöflum kommún- ista og sýndarmennsku Hanni- bals, sem hefur svipaða afstöðu til utanríkismála og enga stefnu í innanlandsmálum aðra en þá að skapa sem mestan glund- roða og upplausn, eins og dæm- in sanna undanfarin ár. Stjórnmálastarfsemin síð- ustu ár hefur skapað van- trú fólksins á gildi henn- ar fyrir land og lýð. Er ekki kominn tími til þess, að þar verði breyting á? En slíkt fæst ekki nema landsmálabarátta verði upp tekin, sem er I sam- ræmi við líí og starf fólksins í landinu öllu og unnið verði að þvi að setja stjómarskrá, sem ákvarði jafnvægi byggðanna og réttindi og skyldur samfélags- ins að færa meira fjármagn út í atvinnulifið og skapa fólkinu, sem býr vítt um landið sem bezta aðstöðu og lífskjör. Sam- göngumálin á sjó og landi og í lofti eru þar mikilvægur þáttur svo allir landshlutar hafi sem jafnasta aðstöðu til nálægðar við höfuðborgarsvæðið. Hugmyndir Orkustofnunarinn- ar og byrjunarrannsóknir á vatna svæði stóránna austan Vatna- jökuls með það í huga að virkja í stóru eða stórum orkuverum, er gætu séð okkur fyrir ódýrri orku til stórverksmiðja er staðsettar yrðu úti á landsbyggðinni, er fljót- virkast til að skapa í raun jafnvægi í byggð landsins. Þetta nefna þingmenn Austfirðinga ekki á nafn eða mótmæla slíku, eins og Lúðvík Jósepsson og fýlgisveinar hans á Austurlandi Austfirðingar vita vel, hvemig þetta stórmál hefur borið að og margoft verið skrifað um það i þetta blað, sem hefur skapað því póltiískan mátt. Frá því verður skýrt síðar og þá gera Austfirðingar það upp við sig, hverja þarf að efla til að tryggja framgang þess og þar með glæsilega framtíð fyrir aust- firzk byggðarlög. Verkamenn ósknst strnx til vinnu. — Upplýsingar í síma 81550. BREIÐHOLT H.F. Auglýsendur athugið l Morgimblaðið kemur ekki út sunnudaginn 2. maí. ýt Þeir, sem ætla að auglýsa í Morgun- blaðinu laugardaginn I. maí eru vinsamlega beðnir að hafa samband við auglýsingaskrifstofuna sem allra fyrst og ekki síðar en kl. 5 á fimmtudag. AUSTIN MINI Fjölhœfur, traustur og ódýr. Lágur reksturskostnaður. Lipur í umferðinni. Hvarvetna vinsœlasta smábifreiðin. Nokkrir bílar fyrirliggjandi Gnrðnr Gíslnson hf. bifreiðaverzlun Orðsending til leigjenda matjurtagarða í Reykjavík Síðasti greiðsludagur á leigugjaldi fyrir matjurtagarða er 30. apríl. Eftir þann tíma verður ógreiddum garð- löndum úthlutað að nýju. Garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar. Félag Þingeyinga í Reykjavík Skemmtun verður fyrir eidri og yngri Þingeyinga í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudaginn 29. apríl n.k. kl. 8,30. Ðagskrá: 1. Aðalgeir Kristjánsson safnvörður flytur erindi. 2. Kórsöngur. 3. Spumingakeppni milli Suður- og IMorðursýslu. 4. Egill Jónasson fer með vísur. 5. Dans. STJÓRNIN. ÚTBOÐ Óskað er tilboða í smíði og fullnaðarfrágang eftirtalinna húsa: 1. Póst- og símahús á Seyðisfirði. 2. Póst- og símahús á Reyðarfirði. 3. Viðbygging póst- og símahúss á Eskifirði. Útboðsgögnin verða afhent á skrifstofu símatæknideildar, Landssímahúsinu í Reykjavík, og hjá viðkomandi símstöðvar- stjórum, gegn 5.000.— kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu símatæknideildar mánudag- inn 24. maí 1971, kl. 11 árdegis. Póst- og símamálastjórnin. I.O.O.F. 9. = 1524288Vi = 9 III I.O.O.F. 7. = 1524288Vi = 9. 0. St:. St:. 59714297 - VII - 3 - Fyrirl, Lokafundur. Kristniboðssambandið Almervn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Bet- aníu, Laufásvegi 13. Benedikt Arnkelsson guðfræðingur talar. Allir velkomnir. Stórsvigsmót Ármanns Stórsvigsmót Ármanrvs verður haldið í Suður-Gili við Jósefs- dal sunnudaginn 2. maí nk. og hefst kl, 14. Nafnakall kl. 12. Keppt er I karlaflokki. Þátt- tökutilkynningar ásamt þátt- tökugjaldi þurfa að hafa borizt Þorsteini Þorvaldssyni Radíó- stofu Vilbergs og Þorsteins Laugavegi 80 fyrir miðviku- dagskvöld 28. þ. m. Stjórn skíðadeildar. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, miðvikudag, kl. 8. Farfuglar Munið handavinnukvöldin — kennd er leðurvinna. Stjómin. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ I dag verður „opið hús" frá kl. 1.30—5.30 e. h. Auk venju- legra dagskrárliða verður kvik- myndasýning. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams MAYBE, PERRVJ THE>"VE BEEN LOOKIN' IN THE OVRON6 PLACE/ DON~ PUT ME ON, LEE ROy/ HALF THE FORCE |S WORKINQ ON THE LOQAN HOLD UP...AND THEX HAVEN'T TURNED / IN ONE CLUE/ A* MEANWH1LB, IN A TEEN-AGE HANG-OUT THE DOCTOR SA/S My , 51DE 13 HEALED, JERRy/ I CAN,ER...TRAVEL ANynMi/ THAT'S ALL WE WERE WAITIN' FOR,LORI /.. I'LL RCK UPTHECAR IN THE MORNING, AND...AWAY WE 60 // Vertu ekki að grinast, Lee Roy, hálft lögregluliðið er að leita að ræningjunum og beir hafa ekkert fundið. Kannski þeir hafi ekki leitað á réttum stað, Perry. (2. mynd) Ef þínir flötu faetur þola það, herra lögregluþjónn, konidu þá með mér í smá miðnætnrgöngu. (3. mynd) Lækn- irinn segir, að ég sé alveg ferðafær, Jerry. þér fáið yðar ferð hjá okkur hringið í síma 25544 FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTl 5 Það er einmitt bað, sem við höfiun beðið eftir. Ég sæki bilinn á morgun og svo hverfiun við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.