Morgunblaðið - 27.08.1971, Side 19

Morgunblaðið - 27.08.1971, Side 19
I í MORGUNBLABIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1971 1 Kristmann Magnússon afhendir sanmavélina, sem Laufey og Ax- ei fengu í kaupbæti. Saumavél í kaupbæti Endurbætur á húsmæðraskólanum ÞAÐ er ekki amalegt að lcaupa þvottavél og fá 15.000 króna saumavél i kaupbæti — en það fengu þau Laufey Torfadóttir og Axel Ketilsson nú í vikimni, er þau voru svo heppin að kaupa fimm þúsundustu Candy-þvotta- vélina, sem verzlunin Pfaff sel- ur. Fyrirtækið hafði ákveðið að sá, sem keypti fimm þúsundustu vélina af þessari tegund, fengi satimavél í kaupbæti og svo skemmtilega vildi til, að þegar þau Laufey og Axel komu til að kaupa þvottavélina, spurðust þau einnig fyrir um saumavélar. Krtiisbmann Magnússon í Pfaff, saigði í viðtali við Mbl., að þessiar fiimim þúisund vélar hefðu verið flufitar inn á hálíu fjórða ári og hefóu því að jafnaði setat fjórar vélar á dag. Er þjónustan í kringum vélarnar orðin mi'kil og þörf fyrir stóran varahlutalarger otg hefur fyrirtaikið þvi ákveðið að byggja sérstakt hús fyrir varahlutaiager og viðgerðaþjón- uisfiu í sambandi við þvottavél- arnar. Verður byrjað á húsinu á næstunni, en það verður á 'Bergstaðastrajti 7, og gamalt hús, sem þar stóð var þvi nýltega flutt burtu. Nýja bygginigin verður 130 ferrniétrar, kjallari og þrjár hæðir, og verður íbúð á efstu hæðinmi. — Magn ús sagði að ítöbsku Candy-verksimiiðjurnar hefðu nú hafið framleiðsilu á uppþvottavðluim, sem væru að kwma á markaðinn hér og í byrj- un nœsta árs væiri von á ísskáp- uim og eldavélum. LANDSSAMBAND felénzikra barnaivarndiairfélaiga og Félaig Sis- teineikiria sórkeninara haMa samr eiigintegia fumdi fösitudagiinin 27. ágúst og laiuigairdagiinin 28. ágúist n.k. í Norræna húsiimu. Dagskrá fundainina verður á þe.ssa leið: Fösltiudagitnin 27. ágúst kil. 20: Hvað er miúisikiteiraþí?: Eyjólif- uir MieOlsited mítóilkterapeiuit. Evrópuiráðstefmia sérlkemmara í Norirlkiöpimg í júilí s.l., firtásiaigmcr og miymidiir frá ráðistietfiniuminii og kenmisiluitælkja®ýni!inigiuminii. Lauigiardaglimin 28. ágúslt ki. 13.1S: Staða hjn-s fatlaða í siaimféliag HÚSAVÍK 26. ágúsit. — Húsmæðraskólinn að Laugum í Þingeyjarsýslu tekur til sitartfa á þessu ha-uisti 28. s-ep.te-mber nk. f vor fóru íram gagngerar end- urbæitur á nemenidafherbergjum s'kólans, m. a. voru settar hanid- laugar i hvert herbergi. Er þetta mjöig til bóta, bæði fyrir nemend- ur og ekki síður ferðamanna- þjónu'stuna að s-umri til, þar sem nemendaherbergin hafa verið leiigð sumargistihúsiniu á, Laug- um undanfarin ár. Starfsemi skólans verður með svipuðum hætti og síðastliðin ár. — Berlín Framhald af bls. 1 en sú væri von sín, að Berlínar- málið væri hægt að setja á dag- skrá fundar þeirra 6. september. í sameiginlegri yfirlýsingu eftir fundinn í dag, sagði að báð- ir aðilar hefðu látið í ljós, að ríkisstjórnir þeirra væru ánægð- ar með samkomulagsuppkastið. Á síðustu tiu mánuðum hafa þeir Bahr og starfsbróðir hans, Kohl, haldið 16 fundi um sam- skipti þýzku ríkjanna. iniu : Kriistiiinin Bjiörmsisom, sállflr. Skiipuiliaig sérkemmisliui: f»or- steiirun Si-gurðssoni, sérkemmisilu- fluMltirúi. Að Mkiniuim þessum erimidiuim verða frj-álsair umirœðuir. Öllliuan er heimiiiil aðgamgiuir. Með þesisum fumdaihöldium viillja ifiélögim stU'ðla suð kiymmiimigiu á miái efimuim, sem vamða aðstöðu og flræðlsliu laiflbrigðiillegim éimsitialkil- ’imiga í saimifélagilniui. Þá hefluir Félag íistenakma sér- fcemmiara geflið út kymmiimgar- og 'Uppllýsiimgaibælfcldmg uim heyinnar- -laiuis börm, sem dneSlft vieirður ó- fceypis t'iil ýmiissa aðiila á meest- uinmi. I athugum er þó að gefa stútfcum kost á því að sækja þriggja mán- aða mámsfceið í eimstökum náms- greinium sfcölanis í vetur. — Skólastjóri er Jóníma Bjarnadótt- ir, sem áður var fcenmari við Hús- mæðrasfcólta Reýkjavíkur. — Fréttaritari. — Grikkland Framhald af bls. 1. herra með sérstaka ábyrgð á stefnunni í efnahagsmálum. Þes3- ir þrír menn, Popadopoulos, Pattakos og Makarezos stóðu sameiginlega að valdtökunni í Grikklandi 1967 og voru þá allir höfuðsmenn í gríska hernum. Við innanríkisráðherraembætt- inu fcekur fyrrverandi fjármála- ráðherra, Adamantios Androuts- opoulos, en við hans fyrra starfi tekur prófessor í hagfræði í Aþenu, Ioannis Koulis. Aðrir nýir ráðherrar eru þess- ir: George Pezopoulos, verkfræð- ingur að menntun, tekur við ný- skipulögðu ráðuneyti, sem bekur yfir efnahagsmál ríkisins i heild og kemur í stað ráðuneyta verka lýðsmála, iðnaðarmála, land- búnaðarmála, viðskiptamála og samræmingar allra þessara máila þátta. Er þessi nýskipan sögð til þess sérstaklega að takmarka sfcrifstofukostnað og skrif- finnsku. Constantine Panayiotakis, verk fræðingur og fyrrum sérstakur ráðgjafi forsætisráðherrans, fjallar um nýskipað ráðuneytí. fyrir menningarmál og vísindi. Gerasimos Frangatos, sem verið hefur yfirmaður kj arnorkumála- stofnunar Grikklands, , verður mennta- og kirkjumálaráðherra. Antonio Barnaris verður félags- málaráðherra, Orestis Giakas, fyrrum flotaforingi fjallar um samgöngumál og Spuros Velian- itis um vissa þætti lögreglumála. Nokkrir harðsfceyttir sam- starfsmenn Papadopoulos for- sætisráðherra voru skipaðir í nýja-r stöður víðs vegar ium land- ið, m.a. voru fyrrum ofurstar úr hernuim, Ioanni's Ladas, Nieho-las Gantonas og Con-stantine Kary- Kynna málefni afbrigðilegra — á fundi í Norræna húsinu das skipaðir héraðsstjórar í Þessai líu, Mið- og Vestur-Makedoniu og Peloponnesus. Bróðir fonsætis ráðherrans, Constantine Papa- dopoulos var skipaður héraða- stjóri í Attiku og á grísku eyj- unum. í önnur héraðsstjóra- embætti voru 3kipaðir óbreyttir borgarar. — Sigurinn Framhald af bls. 1 un væri háttað. Hann sagðísit þekkja mangar hlliðar á Bobby Fischer — en- hverjar hann þelfckti væri sitt leyndarmáL Hvað varðaði hans eigin veik- teika, taldi hann að alllir þefcktu þá nú orðið. Eitt af helztu umræðuefn- am ráðstefnunnar í Vancouv- er er fyrirkomulag heims- mieistarafceppnintnar. Segir í frétt AP, að þóbt svo ftesttr séu sammiála uim, að með ríkjandi fyrirkomulagi falll-i sig-urmn vafalau-st í hliut hins verðuigasta stoákmanns — séu ýmsir þeirrar skoðunar, að það sé nokfcuð þu-ngt í vöfuim. Þegar Spassky var beðirwt að segja á'lit sitit á þessiu máli, kvaðst hann éfcki tölja sig hafa siðferðitega rétt til að blanda sér í það, þar sem hann væri nú heimsmeisfcari. — Gideon Rafael Framh. af bls. 3 Skliptiin. Hainin kvaðst oig hafa ræflt fleirðaimiál við saimigöngiuc ráðheirrai, þair sem ísraelar vænu fúisir tii að aðistoða í» tendliinigia i luppbyiggiinigu flemðia mála. Israeium heflði orðlð vel ágemgt I éiigim landi og þeiiir hefðu veitt ýmsum löndum að sitoð. „Báðir ráðherrar létu í Ijós vilija á því að sarravimma ís tendiiniga og laraela yirði méimi ag spain-n-aði Víða-ra svið,“ sagði ráðhemramin. Þeiir Gideorn Raflaiel ag dr. Agigdor Daigan h-alda heám- eiiðis í dag. — Leikhúsin Framh. af bls. 2 sem fjallar um þýzikan hernaðar- anda á árum fyrri heimsstyrj- aldar og aðdáun á hermennsku og einkenni-sbúningum, verður frumsýnt um mánaðamótia september—október. Um frek- ara framhald í vetur vildi þjóð- leiikhússtjóri ekki segja. POP HÚSIÐ 20—70°Jo AFSLÁTTUR KÁPUR frá kr. 900 ★ KJÓLAR frá kr. 500 * DÖMUJAKKAR frá kr. 1200 * PEYSUR frá kr. 350 * RLÚSSUR frá kr. 300 * PILS frá kr. 300 * STUTTBUXNADRAGTIR frá kr. 980 STUTTBUXUR frá kr. 480 * BELTI frá kr. 200 * VESKI frá kr. 350 * SÍÐBUXUR frá kr. 550 * HERRASKYRTUR frá kr. 390 *SÓLGLERAUGU frá kr. 50. OPID TIL KL. 4 LAUGARDAC

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.