Morgunblaðið - 27.08.1971, Page 24

Morgunblaðið - 27.08.1971, Page 24
24 MOHG UNBI-ADxÐ, FÖSTUDAGUtRi 27. AGÚST 19*71 flðstoðarstulkur - Tunnlæknir Reglusamar, hreinlegar, áreiðardegar stúlkur vantar til ýmiss konar starfa í tannlækningastofu. Aðra frá kl. 9—13 mánud. til föstud., hina frá kl. 9—17 mánud., míðvíkud. og föstud. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, heimili, hjú- skaparstétt, menntun og fyrri störf, leggist inn ásamt myndum á afgreiðslu bíaðsins, merkt: „5780"'. Plöturnur fúst hjú okkur Ameriskur vatnsþolinn prófílkrossviður til utanhússnola. PLÖTURNAR FAST HJA OKKUR. THWIBURVERZLUN ARNA JÓNSSONAR & CO. H/F. ® ÚTBOЮ Tilboð óskast í 770 lampa og lampahöldur, svo og perur fyrir Myndlistahúsið á Miklatúni. Tilboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 23. september næstkomandi klukkan 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frtkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Tjarnargata 4ra herbergja íbúð, um 120 fm, á 1. hæð í steinhúsi við Tjarn- argötu, er til sölu. Ibúðin hentar vel fyrir skrifstofur eða læknastofur. Mjög hagstæð lán fylgja. Þeir, sem áhuga hafa á kaupum, sendi nafn sitt og símanúmer á afgr. blaðsins, merkt: „Kjör — 5779" fyrir 1. september. LEIKTÆKJASALURINN opinn frá kl. 4. TONABÆR Dansleikur kl. 8—12 Hljómsveitin GADDAVÍR 76 leikur á dans- leik í Tónabæ í kvöld frá kl. 8—12. Aldurstakmark. fædd 1956 og eldri. (Ath. breytt aldurstakmark). Nafnskírteini. Aðgangur 100,00 krónur. Farfugla.' — Ferðamenn 28.—29. ágúst ferð í Hrafntinnusker. Uppl. á skrifstofunni, Laufás- vegi 41, sími 24950. Farfuglar. Ferðefélagsferðir 26. ágúst. Norður fyrir Hofs- jökul, 4 dagar. Á föstudagskvöld Landmannalaugar — Eldgjá. Á laugardag 1. Hítardalur, 2. Þórsmörk. Á sunnudagsmorgun Reykjanesviti — Mölvík — (strandganga). Lagt af stað kl. 9.30, frá Um- ferðarmiðstöðinni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar 19533 — 11798. Bridgesamband Islands Sumarmót 1971. Sumarmót Bridgesambands Is lands 1971 verður haldið að Hótel Akranesi dagana 27. og 28. ágúst. Bridges anrvba n d i ð. FERDAKLUBBUMM BiJmniiR Hrafntinnusker, Laufaleitir, Hvanngil, föstudagskvöld. Ferðaklúbburinn Blátindur, Austurstræti 14. Þorleifur Guð mundsson, símar 16223 og 12469. Vélrifunarstúlka óskast í skrifstofu okkar nú þegar. Þekking á ensku og Norðurlandamálum nauðsynleg. Upplýsingar aðeins hér í skrifstofunni. John Lindsay hf., Garðastræti 38. Sáltrœðingur Staða sálfræðings við Kíeppsspítalann er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf, sendist stjómarnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5. fyrir 30. september næstkomandí. Reykjavík, 25. ágúst 1971, Skrifstofa rikissprtaiarma. Meistaramót Suðurlands í frjálsum íþróttum verður haldið í Vestmannaeyjum dagana 4. og 5. september 1971. Rétt á þátttöku eiga eftirtalin félög: Ungmennasamband Kjalarnesþings, Ungmennasambandið Olf- Ijótur, Héraðssambandið Skarphéðinn, Iþróttabandalag Vest- mannaeyja, Iþróttabandalag Suðurnesja, Iþróttabandalag Kefla- víkur, og þróttabandalag Hafnarfjarðar. Keppnin er stigakeppni milli þátttökuaðila. Hlýtur stigahæsta sambandið veglegan bikar, sem vinnst til eignar ef unnið er þrisvar í röð eða fimm sinnum alls. Þátttökutilkynnirigar þurfa að berast fyrir 29. ágúst til Heiðars Árnasonar í síma 2131 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Frjálsíþróttaráð Vestmannaeyja. 1 ' 1 © Notaðir bílar til söl u < IAMO - - tovrirÆm mA VOLKSWAGEN 1200, 1957, 1959, 1962, 1963. 1964 og 1970. VOLKSWAGEN 1600 T.L. Fastback, 1969. VOLKSWAGEN 1600 L„ 1967. VOLKSWAGEN Microbus, 1966. LAND ROVER bensín, 1963. LAND R0VER, diese’, 1963, 1966, 1967, 1968 og 1970. CORTINA DE LUXE, 1970. FORD MUSTANG Fastback, 1968. SKODA 1202 station, 1968. Ekinn 32.000 kílómetra. HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sími 21240. — Kaíró Framlt. af Ws. 17 Saibry ver íorimgí andstæð'mga Sadata. 2. imaí svápti Sadat Sabry emibætti vainaÆoinsieita og fyiir- etópaffi a® hanm yrðí seittnir I srtxvfuifain/gelsí. Aðeáns tveimiur döguim fyrdr brottv’iíkjnÍBTig'Ui Saihryis hafði uitamrítósráðlhema Bamdaríikjainina, Wáldliajm Rogers^ ItocKmáð í heimsóikin táí Kaíró, og Sabiry settii firam þá stooðum, a0 torottvikmiimgin jafuigjltS. „mút- uim tfii Bamdaríkjamamna" og væsró upphafið á úrsldtaátökiuim á eigypzkum st jórmmáiliuim. Oinsiliitlim urðu 13. mad, þagar Sadat vék Shamawi Gamaa úr embætti immiamrítoisráiðiheíira oig iét hamdtaika bima ráðtuerrama, aiðiailrítaina ASU, farseta þjóð- þimigsims og háttsettam fiuiHitirúa í yfírftamkvæmdastjóm ASU. 14. iwaí hélf Sadat forseti sjón varpsr æðu, makitii sögu „uimdimróðuins og samsæríisf4 geigm stjórmlimmi, em sagði að mú værí um garð gemgáð óveð- ur, sem heBði verið mimma em efmá sta'ðu til. Sadiat saigði, að isámaih'leramlir hefðu léitt í ijóis, að Gomaa iininiamríkistráðhenrav hiefði veríð pottuir'imm og pamm- am í samseanimiu, em „sáraist var að uppgötva, að hlerumartætoj- um hafðli veríð komiið fyrir ð mímu eigim hjefimiilL“ 15. júní var Wagim Abaza, fyJtoisstjórí í Kaíró, hamidtek- Smm, igefið að sök aö hafa fiaigt á ráðön um flótita samsær- ismammammia úr fiamigeilsi. Samkvæmt ákærusikjalimiu fyrírskápaði Fawzy hershöfð- imgi viðbúmað mokkuma her- deáida öaigama 26. aipríi tii 13. maí, þegair ummáð var að umid- íebúmiiinigi byltimigartiiraiunar Énmar. Hamm er éimi saJcbarn- imigiurimm, sem fer fyrir heinrétt. SAMTÖL A SPÓLUM Á segulibamds'spóiiu, sem fammst é heimii'li Gomaa immam- ritoisráðherra, var þríiggja kiukkuitima eimkiasamtal Sadat® ag Ragers 6. maí, em þá sargðfi forsetimm bamdiarísika utamríkfis ráðherramum, að hamm ætlaiði bráðiieiga að gera víðtækar breytiinigai' á stjórm simmd ag aðr ar ráðstafamiir tiifi þess að tireysta sig í sessli. Ráðhiemnar stjórmarimmar og þimigimemm höfðu gaigmrýmt Sad- at fyrir að hafa ekM haft í haiðri siamkomuiliag, sem var geirt eftir dauða Naisisens oig miðaði að þvi að samwirto for- ysita færí með völdim. Sadat var sakaður um að hafa ekkl hacBt aðra vaidiamiesnm með í ráð um þagiar ákivarðamlir vanu telkinar um sttofmium ríkjasam- bamds Egyptaiamds, Libýu ag Sýríands. Þvl var haldið frajm, að Sadat hefðli tekið upp á sáttt eimdæmii þá ákvörðum að leggja til að Súezstkiurður yrði opmað ur ag að viðræður yrðu aftur haifinar við Bamdaríkim. Sadat fomsieti sió tvær fhiigur í eimtu höggi: kioim í veg fyrír bylitimigu og sviiptfi embættuim massersimma ag harðliiniuimjemm. 1 Kaíró var það hafid þeiimra sem ved fyigjast með gjamigi máia, aö þar með hetfði Sadat þakazt frá masserisma og „arabísikium sós- íaidsima". Þar með værí ekki saigt, að hamm hefði gemigið í ifiö með vesturveildiumiuim, þótt emg- imm vatfi iékii á þvi að hamm hefði „færzt mær vesturveldumi um.“ Sadat hafði sfiigrað 1 fyrstu umtferð vaildaibaráitt ummar, em sumir amidstæðimigar hams bemitu á að tiil iþess að treysta sig í sessí yrði fiefira að 'koma til en hreimsuin amdstæð- imiga, sem mjóta emm mi'kiis stuðmfimgs í lamidiouL Hamrn yrði að efina getfim loforð um aukið lýðreeði og sýma að stefma hams um lausm dieáiliUf miála Araba og ísraieismamma bæri áþreifamlegam áramgur. LE5IÐ JBvrgtmþlníiiþ DflGLECH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.