Morgunblaðið - 27.08.1971, Side 20

Morgunblaðið - 27.08.1971, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1971 f_________________________________ Kennarastaða við Gagnfræðaskólann á Sauðárkróki er enn til umsóknar. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 95-5219. Umsóknir sendist fræðsluráði fyrir 1. september næstkomandi. Fræðsluráð Sauðárkróks. Verksmiðjuútsala Eldri gerðir af kvenkápum og karlmanna- frökkum, einnig efnisbútar verða seldir næstu daga. L. H. MULLER, fatagerð, Suðurlandsbraut 12. Hafnarfjörður Aðalfundur fríkirkjusafnaðarins verður haldínn í Fríkirkjunni fimmtudaginn 2. september 1971 klukkan 8.30 síðdegis. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða teknar ákvarðauir — samanber 11. gr. safnaðariaga — vegna uppsagnar safnaðarprests á starfi sínu. Safnaðarstjórn. Atvinna óskast Reglusamur maður um fertugt óskar eftir framtíðaratvinnu hjá traustu fyrirtæki. Er vanur verkstjórn, stjórn á vörudreifingu, lagerstörfum, vélum og margt fleira. Sölustörf, verkstjórn, lagerstörf o. fl. kemur til greina. Hef nýlegan bíl. Lysthafendur vinsamlegast leggi nöfn sín sem fyrst á afgr. Morgunblaðsins, merkt: „Traustur — 5775". Atvinna Afgreiðslustúlka óskóst frá 1. september í kjörbúð í Vesturborginni. Usóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu Kaupmanna- samtakanna, Marargötu 2. Skósel auglýsir Vorum að taka upp mikið úrval af skólaskóm, einnig safariskó. SKÓSEL, Laugavegi 60. Sími 21270. Sœlgœtisgerð vill ráða ungan mann við framleiðslustörf. Upplýsingar í síma 14975 milli kl. 9 og 5. Kennarastaða við Steinsstaðaskófa Skagafirði, er laus til umsóknar. Máladeildarstúdent getur komið til greina. Skólanefnd. Stúlkur óskast í GRILL og ELDHÚS. Uppl. gefnar á skrifstofutíma (ekki í síma). Sælkerinn — Óðal, Hafnarstræti 19. Plötumnr fóst hjú okkur Spónaplötur í úrvuli Plöturnar fást hjá okkur. Timburverzlun Árna Jónssonar & Co. hf. Keflavík Til sölu 4ra íbúða hús, stærð íbúða 4—5 herb. Verð alls hússins 1800 þús. kr. Verð hverrar íbúðar 400—500 þús. kr. Útborgun 250 þús. kr. á íbúð. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Sími 1263 — 2376. Hafnarstræti 19. Útsola — Útsola STÓR ÚTSALA HEFST í DAG. Mikið úrval af kven- og barnafatnaði á mjög lækkuðu verði. Komið og gerið góð kaup. Sumbund eggjufrumleiðendu Aðalfundur félagsins verður haldinn í sam- komuhúsinu Garðaholti laugardaginn 4. september klukkan 14.00. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Gunnar Bjarnason ráðunautur mun mæta á fundinum og svara fyrirspurnum. Allir eggjaframleiðendur eru velkomnir á fundinn. Stjórnin. TIL SÖLU Moskvich M 408 úrg. ‘66 ekinn 45 þúsund kílómetra. t'Sr Biíreiðar & Laiulbúnaðarvélarhf. Suðurlandsbraut 11 - lleykjavík - Sími lltlliOO — Nútímalist Framhald af bls. 17 sfimiuim eöa vámmiuisitwíuim I k,Jölö)uiruim. Stiumdiuim eiru haikiniar sjým- dmig'íur á verkuim óopimibierina illiistaimiamma, edmíkium á veguim isamitaika miemmitamiainma atf ýimsu taigi, þair sem aöeimis út- vatidár íá aöigamig. Em slfikium sýmlimigium eir umisivitfiaíliaiuist Mkiaið, etmikum ef ú tiendinigar loomiaist imm. Slikkt gierðáist er sýtncmig á verkum Olleg Tseá- ikwv á vegum arkí'tekta var liokaö hálftíma esfitír að húm var opmuið. BmibaBttirsmaOur eimm saigðli'. „Emigu hefiur ver- áð lokað. Hér er emigám sým- irnig." Máliverkin hémtgu þó emm á veigigjum sýmimigairsiaáiar imis. Sovézk niútámalást hetfur áitt I þessum erfiðdeikum með siýin imigiar, írá því að NilkSitia KruisjietEf mieifindi hamm „humdaiskit" á opimibemri siým imigu árið 1962, em það var fiymsta oig siðasta sýmámig á verfcum umigis, mútámaMista- mamms firá því um 1920. Em oft tfiá þó klútobasýmdinigar að vema opmiar í friði oig speikt ef enigiinm útliemdiiinigur skýtiur þar uipp kolHmum tlil að ikotnm yf irvöldiumium í vamdræði. Eimmiig er umrat að sijá mú- támallist á áieimiáum saímam, bæðii útlemdimiga og ámmiliemdlra sem hafa taneytt hedmiium sóm um í liisitiasöfin fyrir siig oig vimahóp siimm, em himir síðar- miðfmdu verða oflt fiyrir opdm- berum þrýsitimigi, •— ef gest- ir verða of imaingir. Á sdöustu átta árum hiatfa meir em 60 hinma óopimíberu listamiamina átt verk á að miimmsta kositi 11 eiirtka- oig saims'ýniimigum I Evrópu oig BaimiiarLkjurtum. Em útflliuitnámigur lisitaiveirka er erfii'ðieikium buimdímm og efit irliit er sitramigt. Dæmá er um að op'mberum aðiiluim beri eikáci samiam um ástæðu þess að verk iruá ekki fiara úr lamdi; eimm aðifflimin sagði að verkið væri ekki lfst, em amm ar að það væmi í andlsitöðu viið siovézka miemmi'ingu. Þó að óopimtoerir MiS'tamemm fái ekki að ferðast erlendis, tekst þeiim samt að fyligjast með þvi sem er að gerast í liistiheimwmium, — að visu á stopui'an hátt, með bókum og tíimariituim, fle'rðamiönmium og viðsfciptiavimum. Vegnia þessa sambaindisileys- is leiðast siumir óoþimberir listamemm út í það, að gera verk sem eimfialdiLega falla í kramið hjá útiemdlimigum sem koma t'ii Moskvu. Em himor beztu stamda fLestum liista- mönmium á Vesturlömdum fylMtega á sporði. Við .getum niefint miöfin etims og Vladinair Nemukdm, Oteg Tseikov, Dmitiri Krasnopevtsek, Vassá- ly Siitmákov, VaLemtima Kropo viitsikaiya og Qskar Rabim. Rabim er ómyrkur í máli og hietfiuir veilt mifcið fyrir sér þeém pólit'ístou þvimigunium sem sovézk 1-ist verður fyrir: „A/lJiir þeikkja sovézka, bamda rísika og frEunsika málaffaldst, em emigimm kammast vfið amd- sovézka, amd-bamdaríska eða amd-flramsika Iist. Samt notar sumt fólk þetta hugtak „amd- sovézkt". Ég tei slfilkt íólk vera amdlteiga gjaldþrota og að eilífu hinætt við StaJímstám amm. Fyrir svoma 'fólki er igóð og vanid málairaJiist, igóð ag vanid tórtllisit, eða góðar ag vandar bókmemmtir ekki tliJ. StimþiJdmm „amd-sovézjkur“ úbiil'okar aJllt anmað mat á ilis.t.“ Stúlka óskast til a'fgre'iðslustarfa í söiutuirn, vaktavrnna. Urrnsækjendur leggi nafn og símanúmer ásamt upp- iýsingum um fyrra starf ino á afgr. Mbl. fyrir helgi merkt: „Heiðarleg 5763".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.