Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMfiER 1972 Bretar mótmæla víraskurði Óðins Tíðindalaust í landhelgis- málinu yfir helgina SAMKVÆMT upplýsinguni I.and helg'isgæzlunnar bar ekkert til ttðinda um helgina á togaramið- unum umhverfis landið. Erlendir togarar héldu áfram að veiða Innan 30 mílna markanna, en varðs'ki p beindu þeim út fyrir fiskveiðilögsöguna. Á laugardags morgun gekk brezki sendiherr- ann, -John McKenzie hins vegar á fund Péturs Tliorsteinssonar, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðu- neytinu og afhenti honum mót- mælaorðsendingu vegna atburð- anna, sem gerðist á föstudag úti fyrir Vestf jiVrðum. Bfltirfairandi orðsendingu af- henti sendilherranin: ,,Hinin 22. september skar varð- skipið Óðirm vörpur flrá tveimur brezkum toguruim, „Kennedy" FD 139 og „Wyre Captain“ FD 228 og gerði áramgursilauisa til- raun tiil að skera flrá vöirpu tog- aran.s „Starella". Allir togamrn- ir voru að veiðum á opnu haíi utan 12 milna fiskveiðimarkanna. Að fyrirlagi rí'kisKtjórnar henn ar hátignar mótmæli ég harð- lega þessum aðgerðum sem eyði- lögðu veiðarfæri og aflia og stofn uðu öryggi hinna brezku togara í hsertJtu. Ég áiski'l rét’t til bóta fyrir það tjón sem af þessu hef- ur hlotizt. Enn á ný vil ég árétta þá skoð- un að íslenzkum varðskipum verði gefin fyrirmæli um að hætta slíikum aðgerðuim. Af okkar hál'fu höfuim við stöð 112 þúsund krónur söfnuðust í gær EITT hundrað og tólf þúsund krónur bárust í landhelgissöfn- unima í gærdag. 50 þúsund krón- ur bárust frá hreppsnefnd Gerða- hrepps, 30 þúsund frá Bifreiða- stjórafélaginu Frama, 10 þúsund frá Ámeshreppi á Ströndum og 10 þúsund krónur frá Jörundi Brynjólfssyni frá Kaldaðamesi. í>á hefur dr. Richard Beck sent frá sér og konu sinni 5 þúsund krónur. Þess má og geta að 1. september gaf Hannes Jónsson, blaðafulitrúi, 5 þúsund krónur frá sér og f jölskyMu sinni. Með bilaða vél á Faxaflóa SLYSAVARNAFÉLAGI Islands var nm klnkkan 01 aðfararnótt sunnndags tilkynnt frá Ixift- skeytastöðinni í Reykjavík, að vélbáturinn Guðnin SH 32 væri með bilaða vél og þarfnaðist að- stoðar. Báturinn sagðist vera staddur á Faxaflóa „einhvers staðar úti af Mýrum“. Bað loft- skeytastöðin báta á Faxaflóa að veita Guðrúnu umbeðna aðstoð og lofaði vélbáturinn Vestri BA 63 að fara Gnðrúnu til aðstoðar, en skipið var þá statt 16 til 17 sjómílur suður af Malarrifi. Bæði Vestri og vitavörðurinn á Garðskaga fengu radíómiðun frá Guðrúnu og um klukkan 04.30 var Vestri lagður af stað með Guðrúniu áleiðis til Afcra- ness. Sóttist ferðin vel og klukk- an 10.34 fékk tiikynninigarskylda Söfnun vegna bruna HJÓNIN Heiðrúm Steingríms- dóttir og Þorsteiinin Jónatansson miisatu allar eigur sínar, er húsið að Helgamagrastræti 7 á Akur- eyri eyðilagðist af eidi aðfaranótt 18. september síðastliðinn. Eins og að líkum lætur, þá eru hjón- in mjög iila stödd, þar sem inn- bú þeirra var þar að auki mjög lágt vátryggt. Sj álfsbj argarfélag air um land allt hafa því ákveðið, að gangast fyrir söfoun þeim tii styrktar og er fjárframlögum véitt móttaka í skrifstofu Sjálfs- bjargar ■— lancLssambands fatl- aðra, Laugavegi 120, Reykjavík. Shni 25388. fiskiskipa tiikynningu um að bátarnir væru komnir tiil hafnar á Akranesi. ugt hvatt brezka togara sem ern að veiðumn við ísland tiil að sýna aðgætni og florðast að eifna tii ágreijniings og við vomum að þeir miuni áframhaldandi koma þann- ig flram. En þessar árásir hafla reynt mjög á uimburðarilyndi þeirra og ábyrgðin á aflieiðinigun- um hlýtur algerlega að hvíla á herðuim islenzkra stjómvalda. Við sliíkair togvíraklippingar sigla skipin mjög náiægt hvort öðru er leiðir til ásigliinigarhættu. Sliikt er ákaflega hættuiegt og gæti aiuðveldlega leitt til mjög alvarlegra atburða. Bæði skipum og mönnum er stofnað í hættu. Öll frekari áreitni gagnvart breZkum togurum utan 12 málna markanna hlýtur að torvelda möguleikana á því, að fram fari árangu nsri kar samningaviðræður milili ríkjanna". Mótmæli svipuð þessum voru borin fraim við Niels P. Sigurðs- son, sendiherra íslands í London, í dag af hr. Keeble ráðuneytis- stjóra í brezka utanri'kisráðu- neytinu. Af ísl'ands hálflu var mótmæK harðtega lögbrotum brezkra skipa innan íslenzkra fiskveiði- marka og enn eimu sinni bemt á, að klippimg togvira hefði enga hættu í för með sér. Mynd þessa tók Sv. Þorm. í Lárósstöðinni í fyrri viku, er Jón Sveinsson var að háfa einn vænan lax úr laxagildru og flytja hann í klakhús. Deilur um vistun barns Móðir tók dreng sinn af vöggustofu, en lögreglan flutti hann aftur þangað í gær Rannsóknarlögreglumenn sóttu í gær í hús í Vesturbænum 3ja ára gamlan dreng og fluttu á vöggustofu Thorvaldsensfélags- ins, en á sunnudag hafði móðir drcngsins farið inn á vöggustof- tina og tekið drenginn heim til sín. Að sögu Bjöms Bjömissonar, formanrts Bamavemdamefndar Forsætisráðherra: Ber ummæli Observer til baka MIKIfl fjaðrafok var í gær vegna viðtals, sem hið virta brezka vikublað, „The Obser- ver“ birti sl. sunntidag við Ólaf Jóltannesson, forsætis- ráðlierra. í lok viðtalsins seg- ir blaðamaðurinn, John C. Griffiths: „Hr. Jóhannesson sagði, að eáf Bretland sam- þykkti bráðabirgðala,usn bans, mtindi ísland reyna að koma á svæðakerfi, sem mundi veita brezkum togurum 75% af hinum óvenjtt góða afla ársins 1971, þ. e. um 156 þúsund lestir.“ Fréttir uim þessi uimimæli forsætisráðlherra biirtust í út- varpi og sjónvarpi á su nnu- dag en í viðtaili við síðdegis- blaðið Vísi í gærmorgutn neif- aði Ólaflur Jóhannesson að bafa sagt þetita og sagði: „Þetita er rangt. Ég hef ekki talað við neinn blaðamanin firá brezka blaðinu Obseirver. Ég hef ekki í viðtaili við neinn erlendam blaðamann gefið í skyn, að saimningar byggðir á kvótakerfi eða álkveðmiu affla- magni við ísland kæmu ti'l greina.“ ■Síðdegis í gær barst svo Morgunblaðinu ft'éttatiikynn- ing flrá rikisstjórnimmi þar, sem urmm'æli hims brezka blaðs voru borin til baka. En ekki lét ráðherranm þajr við sitja. í kvöldfiréttat'ímium út- varps og sjónvarps í gær- kvöldi voru flutt viðtöl við ráðiherranm af þessu tiilefni. I báðum þessum viðtöium 'lagði hann mi'kla ájherziu á að ekki væri rétt eftir sér hafit. 1 fréttatií'ky'nmim'gu rí'kisstjórn- arinmar segir svo: „Vegna hljóðvarps- og út- varpsfirétita í g»r, þar sem hafit var eftir Ólafi Jóhanmes- symi, forsætisráðherra, að við Isiertdinigar værum reiðubún- ir til þess að útbúa svæða- kerfi, sem gæfii Bretum mögu- leika á að veiða árilega 156.000 tomn á íslandismiðumn, eða 75% af afla ársims 1971, skal tekið frarni, að hér er um vi'iliu að ræða, senrn byggist á misskilm- imigi hjá blaðaim'anmi. Forsœt- isráðherra nefmdi engair slikar tölur í viðtalimu við John C. Griiffiflhs, sem er höflumdur greinarinnar í Observer. 1 samtalimu lagði forsætisráð- herra sérstaika áherzlu á, að kvótakerfi, byggt á aflamagns takmörkumum, kæimi ekki ti'l greima." Reykjavíkur, hafði nefndin í júní sl. kveðið upp þanm úrskurð, að drengurinm skyidi vistaður á vöggustofunni í 2—3 mánuði eða þar til nefndin ákvæði anmað. Nokkru siðar ítrekaði nefndin þennan úrskurð simm og gerði þá sam/þykkt um, að ákvæðið „þar til mefndin ákvæði amnað“ skyldi túlkað þanmig, að beðið yrði eftir að dómsmálaráðumeytið kvæði upp úrskurð um forræði dremgs- ins. Er konan fór í vöggustofuna og tók drenginm, kærði barna- vermdarmefndim það til Sakadóms Reykjavíkur og var málið þar tii meðferðar í gær, eftir að nefndin hafði lagt fram gögn um úr- skurði sína. Um kl. 17 i gær sendi sakadómari síðan tvo ramn- sóknarlögreglumenn til að sækja bamið og er þeir komu þangað, voru allar dyr læstar. Urðu þeir að spremgja þær upp, em er þeir voru komnir inm, rétti móðirin þeim drenginn án þess að streit- ast á móti. Var hann fluttur í vöggustofuna á ný. Foreldrar dremgsins höfðu fyr- ir nokkru síðan skildð og fékk faðirinm forræði yfir öðru bam- inu, en nú er beðið eftir úrskurði ráðuneytis um forræði drengsins. Óvenju vænir laxar í LÁRÓS liafa gengið laxar í sumar, sem eru allt að 11,2 pund að þyngd og 78 sm að Iengd — og eru þetta laxar, sem aðeins liafa dvalizt eifct ár í sjó. Laxar þessir erti ótrú- lega vænir eftir ekki Iengri tíma, að því er Jón Sveins- son, framkvæmdastjóri I.átra- víknr h.f. tjáði Mbl. í gær. Hafa hreisturpruftir verið rannsakaðar af veiðimála- stjóra og staðfesta þær þetta. Jón saigði að þessir laxar væru bæði óvenjulegur og sér- stæður áramgur laxaeldisims og kvað hamn fisk enm vera að gamga í ósinn. Það væri nokkuð seimt, en aðalgöngurn- ar heföu verið í júlí. Þó kvað hann laxagöngu hafa komið í ósinn í nóvemibenmámuði í fyrra. Reykjarpípum stolið UM HELGINA var brotiat irm í verzlunina fsbjörg að Laugaveigi 72 og stolið noikkru magni af reykjarpípum. Einnig var brot izt inn í mjólkurbúð við Haga mel, en l'itlu eða engu stolið. Aðalfundur kjör- dæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins í Vestf jaröakjördæmi Suðureyri, 25. septeimiber. AÐALFUNDUR kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarða kjördæmi var haldinn á ísafirði 17. september sl. Fundarstjóri var Högni Þórðarson frá Isafirði. Formaður kjördæmisráðsins var kjörinn Ólafur Guðbjartsson frá Patreksfirði. Aðrir í stjórn eru: Andrés Ólafsson, Hólmavík; Guð- mundiir B. Jónsson, Bolungarvík; Óskar Kristjánsson, Siiðureyri, Og Kristján Jónsson, ísafirði. Frá- farandi formaður var Arngrim- ur Jónsson, fyrrverandi skóia- stjóri á Núpi, sem nú hefnr flutzt til Reykjavíkur. Alþingismen irnir Matthías Bjarnason og Þc vaidur Garðar Kristjánsson sá fundinn. Eftirfarandi samþyklkt var ge á fuindinum: „Aðalfundur kjördæimisrái Sjálfstæðisflokkrinis, haldinn ísafirði 17. sept. 1972, lýsir íull samstöðu við samþykktir fi þingis um útfærslu lándhelgin ar í 50 sjámílur og teiur þet áfanga að því marki að lan grunmið alltverði nytj að af 1 lendiniguim." 1 - .. - — Fréttarita:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.