Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 22
__________________________________ ■ - ■ ■______;-----------i--------------- 22 MÖRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBKR 1972 Minning; Sigurður P. Jónsson kaupm. Sauðárkróki Aðeins örfá fátækleg kveðju orð til þín, elsku tengdapabbi. Kveðja og þökk. I>ökk fyrir að hafa verið svo lánsamar að þekkja þig, elskulegan tengda föður og ástríkan afa barnanna okkar. Er við látum hugann reika til baka, munum við þig glæsilegan, glaðværan og 6 þreytandi í leik og söng við bömin okkar. Aldrei var aii of þreyttur til að segja þekn sögu. eða gleðja þau á einhvem hátt. En allt of fljótt syrti að, og þú tókst þann sjúkdóm, sem nú legg ur þig að velli, aðeins 62 ára að t Eiginmaður minn, Krisfján Pálsson, Helgamagrastræti 22, Akureyri, andaðist á heimili sinu að kveldi 23. þ. m. Fyrir mína hönd, bama og anmarra ættingja. Ása Helgadóttir. aldri. Þú háðir erfiða hetjubar- áttu. Það var ekki þitt eðli að kvarta. En þungbært var það að horfa á þig þjást, og fá ekk- ert að gert. Oft er sagt, að í eftinmæJum séu allir góðir, en um þig er það svo sannarlega ekki ofmælt. Eitt sinn sagði fyrrvarandi sam- starfsmaður þinn um þig; hann er ein bezta manngerð, er ég hefi átt samfyigd með um dag- ana. Og við vitum að flestir, er kynntust þér eru sammála hon- um. Við biðjum guð að styrkja t Otför eiginkonu minnar, Sigurbjargar Margrétar Jóhannsdóttur, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 10.30 árdegis. Jón Hjaltalín Jóhannesson. t Systir okkar, Systir MARlA CLEMENTIA, andaðist í St. Jósefs-sprtala, Landakoti, 25. 9. — Jarðarförin fer fram frá Dómkirkju Krists konungs, Landakoti, föstudaginn 29. september klukkan 2. St. Jósefs-systur. t Maðurinn minn, GUÐNI ARNASON, Þórsgötu 19, andaðist i Borgarspítalanum aðfaranótt 25. þessa mánaðar. Rósa Ingimarsdóttir. t Móðir mín, HERLAUG STURLAUGSDÓTTIR, Karlagötu 3, andaðist 23. þessa mánaðar að Landakoti. Kristján G. Jóhannsson. t Bálför STEINEYJAR KRISTMUNDSDÓTTUR, Lækjargötu 4, Hafnarfirði, verður gerð frá Fossvogskirkju klukkan 3 eftir hádegi miðviku- daginn 27. september næstkomandi. Blóm og kransar afbeðnir. Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Fríkirkjuna í Hafnarfirði eða líknarstofnanir. Synir, tengdadætur og bamaböm. tengriaraömmu, er hún horfir nú á bak eiskuiegum eiginmanni. Þrátt fyrir sorgina erum við þakklátar d ottni fyrir að taka þig tii sin, burt frá sjúkdóms- þra'utunum, þú árttir alít betra skilið en þjánir.gar. Elsku ter,gc.apabbi, um leið og við kveðjum þig með hrærðum hug, sendum við þér þestsar ljóð- Nú er eg ot fjarrl — en ekkert megna eg, þó kvalabeð yðar kominn væri eg að; stendur þar betri og styrkari vinur, þó Jiíta megi hann ei likams augum. Guð blessi þig. Tengdadætur. Þann 15. þ.m. lézt í sjúkra- húsinu á Sauðárkróki, Sigurð- ur P. Jónsson, kaupmaður, eftir langvarandi og erfið veikindi. Með honum er horfinn góður drenigur og merkur samborgari. Sigurður fæddiist á Sauðár- króki 20. október 1910 sonur hjónanna Ingibjargar Þorgriims- dóttur og Jón/s Daníeilisson- ar verzílunarmannis. Nýfæddur missti hann móður sína og var fyrstu misserin hjá Rósu föður- systur sinni og naanni hennar Pétri Sighvaíssyni, en fór síðan í fóstur tfl föðurbróður síns, Siig urgeirs Danielssonar kaup- manns og komu hans Jóhönnu Jónsdóttur. Sigurður öl allan aldur sinn hér á Sauðárkróki og var bund inn staðnum sterkum tryggða- böndum. Hann situndaði nám við Verzílunarskóla Islands og rak sáðan verzlun itna ,,Drangey“. Á yngri áruim stundaði Sigurður sjóinn og hafði ædð mikínn á huga á öUu er varðaði útgerð. Jafnhliða verzlunarstörfum var hann um aHilangt skeið gjaid- keri Sparisjóðs Sauðárkróks og siðar útibús Búnaðarbankans. Sigurður tók mikinn þátt í félagslifi; var á því sviði eftir- sóttur sakir margvíslegra hæfi- ' leika. Hann var áhugamiaður um íþróttir og tók virfean þátt í þeim fyrr á árum. Helztu huigð- arefni hans voru þó á sviði sötigs og tómlistar. Hann var rómaður sönigmaður, hafði djúpa og blæíagra bassarödd. Kom- ungur hóf hann að syngja I Kirkjukór Sauðárkróks og sitarf aði þar meðan heilsan lieyfði. Hann söng með fearlakórum hér og var þar forystumaður. Hann gladdi og hreif Skagfirðinga við margs konar tækifæri með sömg sínum. 1 Lúðrasveit Sauðár feróks var hann um árabil, einn ig í Leikféiagi Sauðárkróks, auk þess, sem hann starfaði með ýmsum öSrurn fðlagasaimtökuim. Lengst mun þó Sigurðar verða minnzt á vettvangi bæjarmála. Hann var kosinn í hreppsnefnd í ársbyrjun 1946 og síðar i bæj- arstjórn, þegar Sauðárkrók- ur hlaut kaupstaðarréttindí Framhald á bls. 30 fínur Bj. Thorarensen; Alúðarþakkir til aflra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, Þórönnu Þórarinsdóttur, Núpsstað, V.-Skaft. Börn, tengdasynir og barnaböm. Ólafur Þorsteinsson læknir — Minning ÖRFA KVHDJUORÐ ATVIKTN höguðu þvi þannig, að ég og konan mín gátum ekki fylgt mági mínum, Ólafi Þor- steinssyni, síðasta spölinn. Er Morgunbiaðið beðið að birta þessi örfáu kveðju- og þakkar- orð. Ég á fáum meiri þakkarskuld að gjalda en Ölafi mági mínum. Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og útför BRYNJÓLFS DANtVALSSONAR. Sauðárkrókí. Emilía Lárusdóttir, böm, tengdabörn og barnabörn. Þakka af alhug öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd og samúð við andlát og útför móður minnar, INGIRlÐAR SIGURÐARDÓTTUR, Suðurgötu 70, Akranesi. Guð blessi ykkur öll. Sveinn Jónasson, Suðurgötu 70, Akranesi. Hugheilar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vinar- hug við andiát og útför Hjá honum og systur minni dvaldi ég öll námsár mln í Reykjavik og þar var ég unz ég stofnaði mitt eigið heimili. Frá þeim tíma á ég margar ljúfar minningar um lækninn og dreng- skaparmamninn, sem aldrei mátti vamm sitt vita. Læknisstarfið var honum heilög köllun. Hann var eftirsóttur teeknir, enda hverjum sjúklingi vel borgið, er til hans leitaði. Honum var i erfiðu starfi gefin ótrúleg karl- mennska, hamn æckaðist aldrei. Ólafur hlaut að launum fyrir mifeilvæg störf sín og manmkosti sanina lífshamingju. Allir, sem höfðu af homim nokkur kynnl, kveðja hanin með virðingú og þökk. MAGNÚSAR RÖGNVALDSSONAR, vegaverkstjóra, Búðardal. Kristjana Agústsdóttir, Elísabet Alvitda Magnúsdóttir, systikini hins látna og aðrir vandamenn. Einar Baldvin Guðmundsson. SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent sf Nýlendugötu 14 sí'Ti' 16480. t Öllum þeim ótalmörgu, er sýndu Asgeiri ásgeirssyni, fyrrum forseta íslands, virðingu og vinarþel við andlát hans og útför, þökkum við af heilum hug. Lilly og Þórhallur Ásgeirsson, Vala og Gunnar Thoroddsen, Björg og Páll Ásg. Tryggvason. t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinsemd við fráfall og útför konu minnar, móður okkar, tengda- móður og fósturmóður, HELGU SIGURDÍSAR BJÖRNSDÓTTUR. Hlíðartúni 9, Mosfellssveit, er lézt 26. ágúst síðastliðinn. Hreiðar Gottskálksson, Kristrún Hreiðarsdóttir, Magnús Pálsson, Sigurbjörg Hreiðarsdóttir, Einar Hallgrímsson, Gunnfríður Hreiðarsdóttir, Sigurður Hreiðar Hreiðarsson, Alfheiður Guðlausdóttir. Lára Hrafnsdóttir. S. Holgason hf. STEfNfÐJA tlahoM * Slmai UA71 og 14234

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.