Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1972 Biskup fslands, herra Sigurbjörn Einarsson, vígði hið nýja safnaðarheimili Gfrensássóknar við guðsþjónustu á sunnudagsmorgui. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.). Safnaðarheimili Grensássóknar Salur safn aðarheimilisins var þéttsetinn við vígsluna. Stórgjöf til elli- heimilis á Dalvík DALVÍK 20. sepitember. — NýSiegia barst fjáröifliuffiannieifnd Hlöðu- bruni Mylkjunasi, 17. september. NÝLEGA bar það við á bænum Efri-Rauðalæk hér í Holtum, að nýbyggð heyhlaða skemmdist mikið af eldi. Verið var að blása inn heyi og skipti engum togum að þegar þeir sem við heyið unnu, voru nýgengnir frá, gaus upp eldur með þeim afleiðingum að hiaðan er mikið skemmd, þakið ónýtt og veggir illa farnir. HlaSa þessi var bygigð í sunaar úr siteíinsteypu, en eldsupptök eru ó'kuinin. Þó er vitað að ekki er um sjálfsilkveikju að ræða, því að mýbyrjað var að setja heý í hliöð'Uina. Ekki skjemmdist mikið af heyi, en þrátt fyrir það hefur hér orðúð mikið tjón. — M.G. Fáskrúðsfjörður: Nýr bátur Fás'krúð'sfirði, 14. sept. — NÝR bátur bætt st við flota Fá- skrúðsfirðinga í dag. Er það 11 tonna súðibyrtur furubátur, sem byggður var hjá Raldri HaMdórs syini á Akureyri. Eigandi bátsins er Gunnþór Guðjónsson. Bátur- inn ber nafnið Guðjón Óiafssoin SU-48, og er hann búinn ölúum helztu si'grn'gartækj'um, svo sem radar og dýptarmælum, Er hann úítbúinn fyrir líirou- og handfæra veiðar. Fer hann til handfæra- veiða fyrst um s'.nn. — Albert. Ekið á kyrr- stæða bifreið FÖSTUDAGINN 22. sepileimb.-. m.'ljii kC. 13 og 19 var ekið uúan í bi'freiðina R-6695, seim er græn, af 'genðinni Cort.na árgetrð 13/x eifsit á bílastœðiniu við GróiTina suininan við VeiSbung'öibuna. — Sikeimimdlr voru á viinst i hiið hurð og silsin'um neðan viö. Þeir sem kyniniu að geta geifið upprýs ingar um áreksjiuriinn, eru beðn- ít að lá'ta rannsóknaitlögregr'Uina vita. elfliheimillissjóðis 'kiveinifélaigsitns Vökiu á Datlvlíik peningagjöf að upplhæð 100 þúsmnd torómur. Er gjöf þessi gefim aif Páli Hiallfl- griimssyini, Bergþórsíhvoli, Daflvúto, til miamimgar um foreldra hams hjónin Pál'ímiu Páflisdótituir og Hálflgrím Kriisitjiáinssioin. Nefndin sendiir Páli ininileigt þaktofliæti fyrir þesisa stórhöfðliinigílieigu gjöif. Einnig þaíkfcar nafindin öfliium þeim mörgu DaflvíHdngum og Svairfdæiingum, sem veitt hafa aðstoð við fjáröifliun í eilll'ihe’milis- sjóð, en það sem af er þeissu ári hafia aufc gjafar Páfls siafnazt rösfcar 100 þúsuind torónur. — HÞ. Villtust á Fimmvörðu- hálsi Á mánudagsmorgim barst Slysa- varnafélaginu tilkynning úr Þórsmörk að saknað væri 4 Banda rikjamanna, sem þangað liöfðu komið í bilaleigubíl lá föstudag og tjaldað, en síðan liafði ekkert sézt til ferða þeirra frá því á sunnudag. Var tjald þeirra orðið hálffullt af vatni og auglj<>st að þeir hófðu ekki komið í það íiæstu nótt. Þeir hófðu sagzt ætla í fjallgöngu og var því farið að óttast um þá. SVFl gerði ráðstafanir til að láta björgunarsveitina á Hvols- velli ganga yf.r Fimmvörðuhális t'il lei'tar og björgunarþyrla frá varnariiðlnu á Kefflaviikiu.rfluig- vielli var fengin til leitarflugs. En í þann mund er húin var að fara af stað bárust fregtiir frá Þórs- mörk um. að mennirn'r hefðiu toomið fram. Þetta vo.ru varnar- liðsmenn af Keflavitourffluigvelli og höfðu þeir vifllzt á Fimmvörð'U háisi á siunn'udaig, en fundið þar gangnam'annakofa og hafzt þar við um nótfflna og síðan hiafldið afitur niður í Þórsmörk á rnániu- dagisimorgiun. ítalskur málari á Mokka Lítið norskt já, varð að litlu norsku neii“ sagði Jens Otto Krag Framhald af bls. 1. benda til þess, að 44% séu íylgíandi aðild, 36% á móti, en 20% óákveðin eða ætli ekki að greiða atkvæði. Forystumenn samtaka gegn aðild að EBE voru að vonum sigurglaðir í nótt og George Sköld látinn Stokkhólmi, 22. september. NTB. PEB EDVIN Sköld, sem var ráð herra í sænsku stjórninni í 23 ár, lézt í dag, 81 árs að aldri. Hann var landvarnaráðherra á árum síðari heimsstyrjaJdarínnar, en gegndi hinum ólíkustu ráðherra- embættum. Hann var fjármála- ráðherra þegar hann sagði sig úr sænskn stjórninni 1955, og pokkrum árum síðar hætti hann öUum stjórmnálaafskiptnm. Waagen, formaður „starfs- nefndarinnar gegn EBE og dýrtíð“, sagði: „Þetta er glæsilegur sigur fyrir norsku þjóðina.“ Leiðtogi norsku þjóðfylki nigar- innar, lögf ræði n guir i n n Arne Haugestad saigði: „Norsíkia þjóð- in hefur umnið 'sögulegan sigur, sem þýðir að þjóðfylkimigin hef- ur náð takmartoi sínu. Við getum nú Leyst isiam.tök ofckar upp.“ Atkvæðagreiðsl'unni lauk kl. 20.00 að íslenakum tiíima og sfcömim'U síðar fóru fyrst'U 'töl ut að berast. Fynr uim daginn höfðu þó borizt töflur úr iitl'um kjördæmuim í N-Noregi og þair var greimilegt að mikill mieiri- hfluti kjósenda saigði nei. Stjóm'málaf,réttariitarair segja að eftir því sem aitfcvæðin hatfi skiflað sér hafi verið hægt að sjá hverjir væru með ag hverjir á móti. Með aðild hefðu verið þeir sem á eirahvem hátt væru í at- vimmuigmeinum í sam'bandi við norska toaupskipa'flotann og svo ag íbúar í Osló ag nágirenmi. Á móti hefði verið fólkið úti á flandsbygigðinni svo og verka- menn, útvegsbænd ur ag smá- bærndur. í afs'ketototus't'U héruðun- um hafði greinilega komið fram mikjfl andstaða gegn aðild. Urslitin voru lengi framam af mjög tvisýn. Fyrstu tölur sýndu yfirgnæfanidi meirihiuta gegn aðifld, en er töflur fóru að beir- ast úr dreifbýlinu fóru jáin að síga á og um 'tlima er urn 55% atfcvæða höfðu verið talin höfðu 52% sagt já ag 48% sagt mei. Eftir það fór neium fjölgandi hægt ag sigamdi ag skömmu eft- ir miðnætti var noktouð Ijóst að aðildin yrði feifld. 1 nótt voru engair 'bollaflegg- ingar komnar um hvaða flóktour yrði lítolega'stur til að tiakia við stjómartaumum eftir að Bratt- eli hafði lýst því yfir að stjórn hainis myndi segja af sér. 1 'gæj opnaði ungur l.acfcur málari, Claud'o Pxx i ,®já aó naifmi máiveitoasýningu á Moto .a. —. Ciau'dio hefiur dva1 ó 1 íjó •- 'mám- uði og máflað aflliar rmyndirnar, sem á sýnfliiigu'n u et'a á landi. Mynd rnar vijulía „ax. xess-. ioni®ma“ og enu ýiznist ö'óu- eða vators1 ió imyndir. C taudio dáist mjög að islenukii ná'itú.',; ag hyggislt hanin m.á a r.okkrat amd- lagsmyndi - hér biáðOega. S.' n 'ing in miun stamda í 3 viCcuir. 25 mynd- ir eru á sýningui'.ni og c.r verð þeirira frá kr. 3.000 þús. til. 40.000 þús. kr. — Tanaka Framhald af bls. 1. ins, en hægrimenn innam flokks- ins hafa gagnrýnt mjög stefnu Tanakas í garð Kínverja. Að sögn fréttamanna fór mjög vel á mieð japönstouim ag kín- ver.skiuim ráðamömnum í véizl- unni og skáiuðu þeir í sífellu. — Fréttamemn tefrja að áður en heitij sókninmi ljúki stofmi Japanir og Kínverjar með sér stjórnmála- S'amhand jafnframt því sem Jap- an slíti stj órn málasamband i við Formósusitjóm. Viðræðum Tan- aka og Ohous verður haldið á- fram á morgun og þá er einniig gert ráð fyrir að Tanaka hitti Mao formann að máfli. Olaudio við eina mynda ginna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.