Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1972 KOPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, slmi 2-58-91. SKRIFSTOFUSTARF ÓSKAST Er 29 ára fjölskyldumaður. Verzlunarskólamenntun og starfsreynsla. Allt kemur til greina. Tilboð, merkt Reglu- samur 2373, fyrir 30. þ. m. BANDARfSK KENNSLUKONA óskar eftir tveggja herbergja íbúð með eða án húsgagna. Góð umgengni. Upplýsingar í síma 42908. FÖNDURKENNSLA Kenni föndur 4ra—7 ára börnum og eldri. Uppl. í síma 82866 milli kl. 6 og 7. Inga Zoega Skaftahlíð 31. HJÚKRUNARKONUSTYTTUR Tilvalin gjöf handa hjúkrunar- konunni. Blómaglugginn Laugavegi 30, sími 16525. STÚLKA Áreiðanleg og reglusöm stúlka óskast til afgreiðslu í tóbaks- og sælgætisverzlun. 5 tíma vaktir. Upplýsingar í s. 14301. BARNGÓÐ KONA ÓSKAST til að gæta 2ja barna fimm tíma á dag. Til leigu 2ja herb. íbúð í Ljósheimum. Uppl. i síma 34294 frá 4—5 og 8—10. CHEVROLET CHEVELLE ’68 sjálfskiptur með vökvastýri til sölu. Til greina koma skipti é ódýrari bíl og greiðsla með skuldabréfi. Uppl. í síma 10751. HANNYRÐAVÖRUR nýkomnar. Gobelin fléttu- saumur, drottningarspor, garn og efn: í teppi og púða. Hof Þingholtsstræti 3. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrun — Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasími í hádeginu og á kvöldin 14213. TVEIR DUGLEGIR MENN, sem vinna á þrískiptum vökt- um, óska eftir aukavinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 42197 til kl. 15 í dag og næstu daga. FIAT 600 TIL SÖLU Upplýsrngar gefur Hörður í síma 17195. HERBERGI TIL LEIGU Forstofuherbergi í Hlíðunum með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu fyrir reglusama konu. Uppl. í síma 17912 eftir kl. 7. ÚTSALA — POTTABLÓM Mikið úrval, frá 100 kr. stk. Blómaglugginn Laugavegi 30, sími 10525. TIL SÚLU Vauxhall Viva STATION, ár- gerð 1970, ekínn 18 þús. km. Upplýsingar í síma 32719. NORSK STÚLKA óskar eftir atvinnu. Kann ensku, þýzku og norsku. Hef- ur mikla reynslu í vélritun og skrifstofustörfum. Langar að læra ísienzku. Tilboð, merkt 9896, sendist afgr. Mbl. fyrir 1. október. ÓSKA EFTIR að kaupa eða taka á leigu sælgætissölu. Tilboð sendist Mb!., merkt 2009, fyrir nk. laugardag. TIL LEIGU 2ja herbergja íbúð í Fossvogi er til leígu frá næstu mánaða- mótum. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og fyrirfram- greiðslu sendist Mbl. f. mán- aðamót, merkt Fyrirfram- greiðsla 9805. STÚLKA Stúlka óskar eftir herbergi, helzt í Vesturbænum, þó ekki skilyrði. Barnagæzla á kvöldin kemur til greina. Uppl. í síma 99-1353 þriðjudag og mið- vikudag. Bókamarfcaður - Hverí isgötu 44 Mikið úrvai af eldri foriagsbókum. Sumar af þessum bókum hafa ekki sézt í verzlunum í mörg ár. Danskar og enskar baekur í fjölbreyttu úrvali. KOMIÐ — SJÁIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP. BÓKAMARKAÐURINIM, Hverfisgötu 44. Veitingahús til sölu á góðum stað, í fulltim gangi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. okt., merkt: „2010“. 8EZI ú auglýsa í Morgunblaðinu ‘V •'v : 4. ■ ; 'i , ’ í' ’• „ '••• 1 , . DAGBOK... iiiiiniiiigiiBiiiRiii f dafí er þriðjudagurinn 26. sept. 270. dagur ársins. Eftir lifa 96 dagar. Árdeglsháílæði kl. 8.04. (Úr Almanaki Þjóðvinafélags- ins). I þessu er kærleikurinn ekki að vér elskuðiun Guð heldur að hann elskaði oss og sendi son sinn til að vera friðþæging fyrir syndir vorar. Almennar ípplýsingai um læk.na bjóiiustu í Reykjavík eru gefnar í sinisvara L8888 Lækmrigastofur eru lokaðar á lauga f'iögnm. nema á Klappa'- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Tannlæknavakt I Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og suunudaga kl. < 6. Sími 22411. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgamigur ókeypis. V estmannaeyj ar. Neyðarvaktir lækna: Símsvart 2525. AA-samtökin, uppl. í síma 2555, fimmtudaga kl. 20—22. Váttúrugr!pa®ai»\ið Hverfisgótu 11H OpíO þriOlud., fimmtud^ laugard. og •unnud. kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 13.30—16. B.G. OG INGIBJÖRG, hljóm- sveitin góða frá ísafirði, mun skemmta í Sigtúni núna næst- komandi fimmtndagskvöld, en á föstudagskvöld mun hún koma fram í Stapa í Keflavík. B.G. eða Baldur Geirmundsson og brððir hans Karl, hafa verið í hljóm- sveitinni frá uppliafi. Undanfar- in tvö sumur hefur hljómsveitin verið óbreytt og notið mikilla vinsælda um allt land. Hér birt- ist mynd af hljómsveitinni og nöfn meðlima. Talið frá vinstri eru: Baidur Geirmundsson, Samúel Steinarsson bassa- leikari, Ingibjörg Guðmundsdótt ir söngkona, Rúnar Vilbergsson trommuleikari, Ólafur Guðmunds son gitarieikari og Karl Geir- mundsson, orgel og saxafónn. Minningarspjöld Minningarspjöld minningiar- sjóðls Guðjóns Magnússonair og Guðrúnar Einarsdóttur fá®t í bökabúð Olivens Steins, verzil. Þórðar Þórðarsonar, saifinaðiar- presti Frlkiirkjunnar, og börnuim þeir.ra Guðjóns og Guðrúnar 1 Hafinarfirði. |jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuuiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuuiiiiiiuiiiii|| ÁRNAÐ HEILLA liiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiivnmHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiO Laugardaginn 23.9. voru gef- in saman í hjónaband í Háteigs kirkjn, aif séra Siigurði Hauld Guðjónssyni ungfrú Björg Elín Guðmundsdóttir, Guðmundsson ar fulltrúa Sunnuvegi 27 og Bjami Vilhjálmsson Bjarnason- ar forstjóra, Álfheimum 35. Heimili ungu hjónanna er að Álfheiimum 35. FYRIR 50 ARUM í MORGUNBLAÐINU Komin heim aftur og tek að mjer matartilbúning, eins og áð- ur. Theódóra Sveinsdóttir, Laufásveg 4. Spilasýkin Gamla Bíó Sjónleikur I fimm þáttum. Myndín er frá Artcraft Pictur- es. Aðalhlutverkið leikur Elsie Ferguson, hinn góðkunna og undurfagra leikkona. Hjer er glögiglega sýnt hveim- ig ýmsar ástríður ganga í erfðir. Dóttirin verður fórnardýr spila- sýkinnar, sem eyðiilaigt hefur móðurina. En þó reynist móður ástin sterkust að lokum og fær frelsað bamið. lllitiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiinuiiiiiiniiiiuiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiuiiiiiiiiiii SÁNÆST BEZTI... illlIllllllHlllHlllllllllllllllllllllllllllllUllillllUlllllllllllllllllll!llllllllllllllllllllllllllllllliill!IIIIHIIIIItlll1ll]llllllllHllllUllllllllllllllillllllllllll Vísir MitoU'utlagur 2n ---ber STUTUR STÖÐUGT VIÐ BÍLSTÝRIÐ Það fer að veröa erfitt fyrir lög- regluþjóna aö sleppa f gegnum umferöina ölvaöir undir stýri, þegar 200-300 bílar eru stöövaöir á hyerri nóttu, áf ef tirlitsmönnum. HIIIUllllfWfUlUttllliaHHMMBBaBMIiiIIUIMIIMHnBaMBBMaMMHHBBMi FRÉTTIR llll»iiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin»iiiiiiiiNiiimiiiiii!Niiinimmii»iiiiiiiiiir,iiiiraiiiiini Haustfermingarböm athugið! Haustfermingarböm í Laugar nessókn eru beðin að koma í Laugarneskirkju fimmtudaginn 28. sept. kl. 6 e.h. Sr. Garðar Svavarsson. Háteigskirkja Haustfermingarbörn séra Jóns Þorvarðssonar eru ' beðin að koma til viðtals i Háteiigsikir'kju á morgun míðvikudaginn 27. sept. kl. 6 e.h. Bústaðakirkja Haustfermingarböm eru beðin að mrota í kirkjunni í dag þriðju dag kl. 5 e.h. Sr. Ólafur Skúlason. Langholtskirkj a Haustfermingarbörn mín 1972 komi til viðtals í safinaðarheim- ilið mánud. 2. okit. kl. 6 e.h. Árelíus Níelsson. Dómkirkjan Haustfermingarbömin eru vin- samliegasrt beðin að koma til við- tals við prestana seim hér segir: Til sr. Óskars J. Þorláksisonar þriðjudaginn 26. sept. (í dag) kl. 6. Ti’l sr. Þóris . Stephensen, fimmtudaginn 28. sept. kil. 6. Kópavogur Ferminigarbörn sr. Áma Páls- sonar eru beðin að mæta mið- vikudaginn kl. 5.30 e.h. og ferm- inigarbörn sr. Þorbergs Kriistjáns sonar miðvikudaginn M, 6.3Ö. Prestamir. Minningarsjóður Einn hinna f jölmörgu, er stundað hafa nám í Hlíðardals- skólanum, var Erlingur Jóhann- es Ólafsson. 1 árroða lífsins var hann af sviði tilverunnar. Til minning- ar um hann hafa ættingjar hans stofnað sjóð, sem heitir Minn- ingarsjóður Erlings Jóhannesar Ólafssonar. 1 regluigerð sjóðsins mælir svo fyrir, að efnilegir neroend- ur frá Hlíðardaisskólanum í Ölf- usi, er áfonma framhaldsnám, eigi kost á að sækja um styrk úr minningarsjóði Erlings heit- ins. Að öðru jöfnu myndu þeir ganga fyrir, er hyigigjast leggja stund á hjúkrunar- læknis- eða trúboðsstörf. Þeir, sem sækja um slíkan styrk, snúi sér til Kjartans Trausta Sigurðssonar, Tjamar- götu 44, Rvk, eða skólastjóra Hlíðardalsskólans. Hjá báðum þessum aðiiuim, svo og á skrif- stofu Aðventista, Ingólfs- stræti 21, Rvk., fást minningar- kort sjóðsins. Kjartan Trausti Signrðsson Jón Hj. Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.