Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1972 >1 19 XFVimA Laust slarf Launadeild fjármálaráðuneytisins óskar eftir að ráða starfsmamn. Verbefni starfsmannsins verður að svara fyr- irspurum, aðstoð við launaútreiknimga, undir- búningur fyrir skýrsluvélavinnslu og önnur afgreiðslustörf. Um laun og önnur kjör fer eftir reglum um ríkisstarfsmenn. Starfinu eru ákveðin laun samkv. 15. launa- flakki að loknum 3 starfsþjálfumarþrepum. — Byrjunarlaun því samkv. 12. launaflokki. Hálfsdags starf kemur til greina. Umsóknir sendist launadeild fjármálaráðu- neytisins. Fjármálaráðuneytið. Ritari óskast Stúlka, vön skrifstofustörfum óskast til starfa nú þegar. Áherzla er lögð á góða kunnáttu í vélritun, skjalavörziu og íslenzku máli. Góð vinnuað- staða. Upplýsingar í síma 22520. Kópavogur — atvinna Óskum að ráða húsgagnasmið eða menn vana verkstæðisvinnu. ÚLFAR GUÐJÓNSSON HF., Auðbrekku 63, KópavogL Sími 41690. Kvöldsími S5575. Skrífstofustorf Viljum ráða skrifstofumann hjá iðnaðarfyrir- tæki á stór-Reykjavíkursvæðinu. Próf úr Samvinnuskóla eða Verzlumarskóla æskilegt. Umsókn leggist inn hjá Mbl. fyrir 28. þ. im, merkt: „Skrifstofumaður — 9747“. Óskum að rdða ábyggilegan sendil frá 1. okt. Þarf að hafa réttindi til að aka vélhjóli Upplýsingar í skrifetofunni. Sími 86500. DRÁTTARVÉLAR HF. Sendisveinn Sendisveinn óskast fyrir hádegi strax. Upplýsingar í skrifstofunni. BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR, Hafnarstræti 4. Júdódeild Armanns \w/ óskar eftir íþróttaþjálfara og nuddkonu (nuddara). Upplýsingar í síma 83295 frá klukkan 6 til 9 eftir hádegi JUDO-DEILD ARMANNS, Armúla 32. BRÚÐKAUPS- SKREYTINGAR BLÓMIN I BRÚÐARVÖNDINN. BLÓMIN i BRÚÐARHARIÐ. Handbragð blómaskreytinga- J meistara tryggir fegurðina. «1^ BLÓMAHÚSIÐ, Skipholti 37, sími 83070. * Einbýlishús í Hafnarfirði Til sölu einnar hæðar steinsteypt hús á Hvaleyrar- holti. Húsið er um 125 fm að grunnfleti, auk stórrar bíl- geymslu. Stofa, skáli, 3 svefnherbergi, eldhús með góðum borðkrók, þvottahús og geymsla — öllu hag- anlega fyrirkomið. Teppi í stofu og skála. ÁRNI GUNNLAUGSSON HRL., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. RRSTA ÍSlfNZKA KASSETTAN! ★ Nú hin síðari ár hafa svonefndar kassettur rutt sér mjög til rúms. og jafnframt hljóm- plötuútgáfu hafa erlend útgáfufyrirtæki gefið út innspilaðar kassettur. ★ Við höfum þá ánægju að upplýsa, að nú er komin á markað fyrsta islenzka kassettan með lögum af hinni frábæru hljómplötu þeirra Jónasar & Einars: „Gypsy Queen". „GYSPY QUEEN" FÁLKINN HF' HLJÓMPLÖTUDEILD. SEUUM I DAG Saab 99, árgerð 1971 Saab 99, árgerð 1970 Saab 96, árgerð 1972 Saab 96, árgerð 1968 Saab 96, árgerð 1965 Saab 96, árgerð 1963 Volkswagen 1300, árgerð 1971 Volkswagen 1600, árgerð 1972 Cortina árgerð 1971 Cortina árgerð 1970 Vauxhall Viva, árgerð 1971 Sunbeam Alpine, árgerð 1971 Toyota Corona, árgerð 1970 Simca 1501, árgerð 1969 BDÖRNSSONAC2: SKEIFAN 11 SÍMI 81530

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.