Morgunblaðið - 18.07.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.07.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBILAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JXjlA 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öH kvöltí tii kl. 7, nema laugardaga til kJ. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. YTRI-NJARÐVfK Til sölu ein'býltishús, 3 herb. og eldhús, í góðu ástendi. Laust strax. Fasteignasalan Hafnarg. 27 Keflavik, sími 1420. HEIMKEYRSLUR - BfLASTÆÐI Steypum heimkeyrslur, (bíla- stæðí) og gangstéttir. Hellu- teggýum og fl. Sími 14429 eftir kl. 7 á kvöWin. YTRI-NJARÐVÍK Tit sötei 4ra herbergja rishæð áisamt bilskúr, sénmiðstöð og þvotfcahús. Laus strax. Fasteignasalan Hafnarg. 27 Keflavik, sími 1420. UNG HJÓN óska esftir íbúð. Upplýsingar 1 sírua 13942. FORD PINTO 1971, hiion vinsæFi bandaríski smá- bíll, nýi rwf luttur, ti1 sölu. Upplýsingar í síma 1-55-66 milli kl. 6 og 8. ÖKUKENNSLA — æfingatímar Kenni á Sioger Vogue. Nem- enduir geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson sími 24158. TIL LEIGU skiemmtileg 3ja herlb. ftnúð í kjatlara í Vesturbænum. Ait sér. Titboð, merkt Barmlaus 8222, sendist Mbl. fyrir 23. þ. m. ÓSKUM EFTIR að taka sumanbústað á leigu. Sími 30860. VANTAR STÚLKU tiil afgreiðslusita'rfa. Torg Vatnsnesvegi 16 simi 92-2674. EINSTAKLINGSfBÚÐ ÓSKAST Kennari (stúHka) óskar eför ítiOi íbúö t. d. í risl. Æs'ki- tegt að væri nálægt Keumara- háskólanum. Uppl. 1 síma 16903 eftir Jcl. 6 næstu kvöld. ÓSKA EFTIR JÖRÐ til kaups eða leigu. Sími 42690. ATVINNA Stútka óskast til starfa í af- greiðslu okkar. BWreiðastöð Steindórs sf Hafnarstræti 2. TÓKUM AÐ OKKUR SMtÐI á eld'i.úsinnréttingiwn og klæðaskápum. Gerum föst verðtilhoð. Trósmiðia Þorvaldar Bjðrnss. sími 86940, kvöldsími 71118. SANDGERÐI Till sölu elldra einlbýlishús, 2 hæðir og ris, nú innréttað sem tvær íbúðir. Fasteignasalan Hafnarg. 27 Keflavik, sími 1420. BREIÐHOLT Óskum eftir að koma 2ja ára dóttur okkar í gæzlu háJfan daginn frá 30. júK sem næst Eyjatoaikka 1. Uppl. í síma 71069. ZOOIAC ’58, sjáWskiptur, til sötu. Skipting, vél og annað „kram" í góðu standi. Sími 71069 milti 5.30—730. ÆÐARDÚNN ÓSKAST Óskum eftir æðardún mú þegar. UNEX Aðal'strætí 9 sími 11995. 3TÚLKUR ÓSKAST strax, vatetavinna. Upptýsing- ar í síma 17758. Veitingahúslð Naust. . IESIÐ Blazer tíl sölu árg. *71, ekinn 25 þús. mílur í mjög góðu standi, sjálfsk. með 8 cyl. vél, powerbremsum og power- stýri, útvarpi, talstöð (Bimini 550) og stereo segul- bandi. 3 nýJeg nagladekk fylgja. Greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 34472 og 38414. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS SF. vill seija Chevelle, árgerð 1968, DIESEL. Checker, árgerð 1967, 7 marma. Checker, árgerð 1966, 7 manna. Bifreiðarnar seljast skoðaðar 1973. Til ;ýnis að SólvaUagötu 79 nae&tu daga. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS SF. Sími 11588. Kvöldsími 13127. DAGBÓK... 1 dag er miðvikadagirrinn 18. júli. 199. dagnr ársins 1973. Eftir lifa 166 dagar. Árdegisflæði í Reykjavík er kl. 08.09. Sjá ég stend við dyrnar og kný á. Ef einkver heyrir raust mina og lýkur upp dyninum, þá mun ég fara inn til hans og neyta kvöldverðar með honum og hann með mér. (Op. 3. 21.) Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, í júni, júlí og ágóst frá kl. 1.30—4. A8- gangur ókeypis. Ustasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1.30—16. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga Ki. 1330—16. Kjarvalsstaðir eru opnir aBa daga nema mámidaga frá kl. 16 —22. Aðgangur ðkeypis. Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans sími 21230. Álmennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu í Keykjavík eru gefnar í slm- svara 18888. 80 ára er 1 dag feú Þorgerðuir Sigurðardóttir, ekkja Stefáns P. Jakobssonar, kaupmanns á Fá- skrúðsfirði, nú tál heimitis að Rauðagerði 24, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Glæsibæ (uppi) í kvöld frá kl. 20. I>an,n 16.6. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Guðrún FreysteOnsdóttir og Árni hígólfsson. Heimili þeiirra er á Akureyri. (Ljósm.st. Páls) Blöð og tímarit Morgimblaðinu hafa borizt eft- irfarandi blöð og tímarit: Kirkjuritið, tímarit gefið út af Prestafélagi Isiands, 2. tbl, 39. árg. Meðal efnis má nefna greán, setn nefnist IKO, miðstöð krist- kunar fræðslu í Noregi, tveir 5s- lenzíkir stúdentar, Guðmundur Ingi Leifsson og Gunnar J. Gunn arsson ræða við forstöðumann stofnunarinnar, gredn sem nefn- ist Hundrað og þrjátíu skip og tvoir bátar Guðs, og loks grein sem nefnist tilraunin hefur tek- izt eftir Heimi Steinsson, rektor. Vorið kom, 10 sönglög eftir Birgi Helgason, nótnaskrift eft- ir sr. Fri'ðri'k A. Friðrifcssón. Af sönglögunum má nefnia Á ungum degi ljóð eftír Kristján frá Djúpalæk, Skólasöngur BamaskóAa Akureyrar, ljóð eftir Magnús Pétursson og Stebbi, Iióð eftir Tryggva Þorsteinsson. Þann 16.6. voru gefin samam í hjónaband í Min j asafnsikirk j - unni á Akureyri Hildigunnur Einarsdóttir og Steinar Þorsteins s«n. Heimili þeiirra er að Stoipa- götu 1, Atoureyri. (Ljósm. st. Páls.) 16. júní voru gefln saman í hjónaband I Akureyrarkiirkju, ungfrú Soffía Guðrún Ragnars dóttir og Einar Heiðars- son. HeimiM þeirra er að Áifa- byggð 6, Akureyri. Ljósm. N orðuirmynd SMÁVARNINGUR Skrdfstofustjóirinn: — Ætidð þér nokkuð að gera á sunnudags- Icvöld ungfrú Aðalbjörg? Hún: (Býst við að hann ætli að bjóða sér út) — Neinei. Hann: — Ég voma þá að þér getið mætt tímanlega á mánu- dagsmorgun. IFRÉITIR iminiiHiiiiminniiiiiHiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiimiiiiimiHiiinMiimiiiiimmimiiiiimiiiiO 1 f jarveru minmá tiil 7. ágúst ann- ast sr. Jóhann S. Hlíðar prests- þjónustu fyrir mig. Viðtalstírrii 5 Neskirkju aBa viirka daga frá 5—6, nema laugardaga. Sr. Frank M. HaMdórsson. Konur í kV'CnfélagsdeiUl Styrkt- arféLags lamaðra og fatlaðra. Farið verður í heiinsókn á bama- heimiGiið í Reykjadal, fösitudag- inn 30. júlí ki. 2 e.h. frá Æfingar stöðinni að Háaleitisbraut 13. VinsaJnlega tilkynnið þátttöku í síma 84560 og 84561. Stjómin. Skrifstofa Landssamhands fram- haldsskólakennara verður lokuð til 15. ágúst. Heimasímar for- manns og starfemanns eru 35894 ag 40687. PENNAVINIR Frönsk hjóon, annað imnamhúss- arkittekt en hitt kennari í tungu- mál'um við menntaskóla óska eftir að skrifast á við íslemzk hjón eða einstaklinga. Þau hafa mdikinn áhuga á ísJandi og emi fús tii að fcaka á mófci islenzkum gestum á heimBi sitt oig hafa auk þess áhuiga á að dveljast hér um tíma. Þau skrifa á frönsku. Mansieur et miaidame EudieT 33 rue de Lecat 76000 ROUEN Franoe. 16 ára stúitoa fná Téfckósióva- kíu óskar eftir að sterifast á við stúTku eða pilt úr ReykjavSk. Hún skriiar emsfcu. Aliena Kadlecova Na Vinici 207 165 00 Praha 6, Lysolaje CSSR. GÓÐ RÁÐ Brúna, gula og rauða skó má endurbæta, með því að nudda þá upp úr terpentínu, sem dálítið af mjólte hefur verið lát- ið saman við. Brúna skó, sem eru nuddaðir á tánum, tná liaga með þvl að bera joð á skemmdirnar, en útþymna það fyrst í samræmá við iit skónnia. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Átta reknetabátar ganga á sild vetðar frá ísafírði í sumar. Eru aðeins tveir þeirra farnir að veiða, en haía fengið lítið enn. Hinir voru eteki tilbúniir — bjugg ust ekki við sálddnni eins snemma og raun varð á. (MhL 18. 7. ’23.) SAlNÆST bezti. .. iiiiiiiiiniiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiHiiiiiiw^ Fjölskyldian sat að snæðingi, þegar presturinn bankaði svo að húsmóðirin Jét vinflöskuna undiir borðið. — Gott kvöld, sagði hús- bóndinn, — það er hvasst í kvöld. — Já, sagði presturinn. Við fáum ábyggilega medri vaatu. — Nei, sagði VilM litli, — þvi að mamma var að setja hana undir borðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.