Morgunblaðið - 18.07.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.07.1973, Blaðsíða 31
FH varð meistar i Liðið burstaði Val í úrslitaleiknum Síðasti leikur Geirs Hallsteinssonar FHINGAR nrðu íslandsmeistar ar í handknattleik utanluiss er þeir súfrudn Val med yfirburð- um í fyrrakvdld, Ieikurinn en<l- aði 24:13. FH-ingar trygrgðu sér því meistaratig-n í útihandknatt leik í ÍG. skiptið og hafði Birgir Björnsson fyrirliði FH-inga og þjáifari á orði er hann tók við hikarnum að nú færi bikarinn alhir heim tii Hafnarfjarðar eft ir að hat'a þjáðst af heimþrá síð an FH missti hann fyrir ári. Oeir HaiJ l'stemsaon lék nú að öJtutm líktrKÍum s nn siðasta ieiik með FH, í bili að mimnista kosti, em Geir heliciur sam kiunmuigt er til Þýzkalands i lok mánaðarinis. Faerðu félaga.r Gerrs I FH horwm skerrvmtilagiain minjagrip eftir lieiikinn við Val, litlia fánastöng mieð íslenzka fánanum. Á fót staingarinmar voru laffiidvættimir fjórir greyptir og munu þeir fýlgja Geir í útflandinu. LeHour Vals t»g FH vai; ekki ó jiafm framian af, en um miðjar fyrri háUleikinn sigu Hafnifirð- inigarnir fraim úr og í Seikhiéi var staðan 7:5. FH rngar juku svo miutniinn smátt og smátt og sigr uðu með yfirburðum esrts og áð ur sagði með 24 mörkium gegn 13. Það sem fyrst og firemst gierði þennan markamun va.r stórkosit leg markvarzla Hjailta Einarsson ar, sem varðt eins og mai-stari í leiknum. >á var vamarieikuir FH-inga einmig mjög góður, ein það sama verður, aldrei slíku vant, ekki sagt um vöm Vais- manmia, sam var sáraiéíeg í lerkn um. Það var helzt Gunnsteinn Skúlason sem stóð fyrir sínu i leikmum, Stiefán Gunnarsson barðist einnig aítian leíkirun en hafði ekki aíltaf erindi sem ertf- tði. Af útiiieikmörmum FH voru Viðar Símonarson, Birgir Bjömis son og siðast en ekk: sízt Geir Hailsteinsson einna beat r en leik meon tiðsins voru aílir ákveðnir í að vinna þesvnan teik og léöu aldrei á sér biiUbug firtna. — áij. lsianrtsmetstarar FH 1973. Geir Hallsteinsson og Birgir Björnsson nteð íslandsbikarinn. Geir lék nú sinn síðasta leik hérlendis í hili, en hann fer senn til Þýzkalands. Fimleikasýning í kvöld vegna fjölda áskorana Findeikasýningariiar sem fram fóra í LaiigardalshöII- inni um siðustu helgi vöktu mikla og verðskuldaða at- hygli og var aðsóknin meiri en bjartsýnustu menn gerðu sér vonir um. Vegna fjöida áskorana hefur verið ákveðið að hafa enn eina sýningu. — Fer hún fram í Laugardals- höllinni i kvöld og hefst kL 20,ÍM>. Þar Uoma fram 10 beztu sýningaflokkarnir, þar á með- al fniarflokkurinn norski, sem fékk frábærar móttökur, og danski Hermes-flokkurinn seni er skipaður ungum pilt- uni frá Danmörku, þessum piltum var geysilega vei tek- ið og risu áhorfendur úr sæt- unt sínum tii að fagna piltun- um. jr Agæt afrek Erlends Kastaði kringlu 59,73 metra og sleggju 58,48 metra Ragnhildur setti met í 1500 metra hlaupinu ÞAÐ ieikur ekki á tveimur tung urn að Erlendm- VaUIiniarsson, ÍR, her höfuð og herðar yfir aðra islenzka frjálsiþróttamenn um þessar niundir, og raunar er hann eini íslenzki frjálsíþrótta- maðurinn seni er á heimsmæli- kvarða. Á öðrum degi Meistara- móts íslands i frjálsum íþrótt- uni náði Erlendur stórglæsileg- um árangri liæði í kringlukasti og sleggjukasti. Hann setti ný meistaramótsniet i liáðum grein unuin og var ekki langt frá ís- landsmetum sinuni, sérstaklega í kringlnkastinu. Þessi á- girtn afrek Krlends voru þó »ð inestu unnin í kyrrþey, þar sem ekki var vakín á þeim athygli fvrr en að keppni lokirini. f*að er l.jóst, að Erlendur á eftir að bæta bæði nietin í kringfnkasti og sleggjnkasti í stintar. Öryggi hans í köstunnm var nijög mikið og t.d. í kringiu kastinu átti hann nokknr köst yfir öM metra. Veður var þó ekkert alltof hagstætt tii keppni, a.m.k. ekkert kringiukastsrok. Keppni íslandsmeistaramótsins á máJiudagskvöld var annars heidur rtaut og öli afrek þar féllu í skugga fyrir árangri Eir- lends Keppnin var ekki næstum þvi eins skemmtileg og á sunnu dagskvöldið, og hreinasta hörm- ung verður það að teljast að að eins einn keppondi taki þátt í grein, eins og gerðist í 400 metra grindahlaupinu. J>ar hlupu reyndar tveir Danir með Vil- mundi, en hann steig- einn á verðtaunapaltinn þegar verðlaun voru afhent. Slákt og þviHkt er hneiisa á meiistaramóti Islands. Eitt Islandsmet var sett á mánudagskvöldið. Ragnhildur Pálsdóttir hljóp 1500 metra hlaup á 4:53,7 mín. Sjáif átti hún etdra metið. Það var 4:54,6 mín. sett fyrr í sumar. Anna Haraldsdóttir bætti svo eigið telpnamet í sama hlaupi, hljóp á 5:06,1 mín., en Anna tekur nú mjög stórstigum framförum, og fer ugglaust að ógna veldi Ragnhildar á miklum vegalengd- um. Ingunn Emarsdóttir hljóp 100 metra hlaupið mjög vel og slgr- aði örugglega á 12,5 sek., en Lára Sveinsdóttir hafði náð bezt um tfma í undanrás 12,4 sek. sem er jafnt og Islandsmetið í greintnmi. I 1500 metra hlaupinu var bú- Jzt við harðrí viðureígn milii Ágústs Ásgeirssonar og Haii- dórs Guðbjörnssonar. Til þeirr- ar keppni kom þó ekki. Ágúst sigraði örugglega á allgóðum tíma 4:01,2 mín. Erfitt 5 km hlaup á sunnudagskvöldið sat í Halldóri. — Ég var þreyttur eftir það hlaup, og hefði ails ekki átt að keppa, sagði Halldór, — en það va-r húið að skrá miig og allir bjuggust við því að ég hlypi, svo mér fannst ég yrði að gera það. Vel mælt hjá Halldóri, og þessi orð mættu fleiri frjáls- íþróttamenn okkar íhuga. Sá sið ur sem virðist rrkjandi að menn táti skrá sig til keppnt, en mæti síðan ekki er nánast óþolandi. Af siíku er þó meira eða minna á hverj'U einasta frjáLsíþrótta- mótt. Vaíbjöm Þorláksson stóð vel fyrir sínu á mánudagskvöldið og vann öruggan sigur í tveimur greinum: 110 metra gTÍndahlaup inu, sem harvn hljóp á ágætum tima: 15,1 sek. og í stangar- stökki þar sem hann stökk 4,00 metra og sigraði landsliðsmann :en í greininni, Guðmund Jó- hannesson. Valbjöm er einn af fáum isienzkum frjálsíþrótta- mönnum sem endast í keppni og þótt hann sé nú kominn af þeim aldri sem flestir ná sínu bezta, þá verður ekki annað sagt en að hann standi slg með miklum sóma. Bjarni Stefánsson sigraði með yfirburðum í 100 metra hlaup- inu og náði ágætum ttma 10,7 sek., en eirthverra hluta vegrra lagði Bjami ekki- í 400 metra hlaupinu, sem er þó hans sér- grein. Nánar verður skýrt frá einstökum úrsl'itum síðar, en Is- landsmeistarar í keppnisgrein- um mánudagsins urðu eftirtal- in: 100 metra hlaup kvenna: Ingunn Einarsdóttir, ÍR, 12,5 Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, Á 4,00 Þi-ístökk: Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 14,50 metr. Kringlukast: Erlendur Valdimarsson, ÍR 59,73 metr. 100 metra hlaup: Bjárni Stefánsson, KR 10,7 1500 metra hlanp kvenna: Ragnhi'klur Pálsdóbttr, UMSK 4:53,7 min. Lang-stökk kvenna: Hafdís Ingimarsdóttir, UMSK 5,04 metrar. 1500 metra hlaup: Ágúst Ásgeirsson, tR 4.01,2 Sleggjukast: Erlendur Valdimarsson, lR 58,48 metr. 100 metra hlaup kvenna: Lilja Guðmundsdóttir, IR 60,7 sek. Kringlukast kvenna: Guðrún Ingólfsdóttir, USÚ 35,36 metr. 400 metra hlaup: Vilmundur Vilhjálmsson, KR 50,9 sek. 110 métra grlnclahlaup: Valbjöm Þorláksson, Á 15,1 4x400 nietra hoðhlaup kvenna: Sveit ÍR, 4:39,5 mín. 4x400 metra boðhlatip karla: Sveit KR, 3:27,2 mín. í kvðld fer fram kepprti 1 tvefcn ur greinum me is taramótsms: Fimmtarþraut og 3000 rnetra hindrunarhlaupi. I fimmtarþraut inni eru skráðir til keppni: Guð Iaugur Ellertsson, IR, Stefán Hallgrímsson, KR, Valbjöm Þoir láksson, Á, EMas Sveinsson, IR, Ásgeir Þór Eiríksson, lR og Stefán Jóhannsson, Á. 1 3000 metra hindrunarhlaup eru skráðir tii leiks: Emi4 Björnsson, KR, Ágúst Ásgeins- son, ÍR, Markús Einarsson, UM SK, Einar Óskarsson, UMSK, Halldór Guðbjörnsson, KR, Óm- ar Gunnarsson, UNÞ og Jón H. Sigurðsson, HSK. Ragnhiidur sigrar og setur Islandsmet.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.