Morgunblaðið - 04.07.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.07.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JULl 1974 11 Einbýlishús ■jf Hef til sölu tvö einbýlishús á góðum stöðum í Kópavogi. ★ 3ja herb. íbúð við Borgarholtsbraut. Ekki mikil útborgun. Sérhæð með 4 svefnherb. við Hlíðarveg í Kópavogi. Fallegt útsýni. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi í Breiðholti. 6 herb. í kjallara. Upplýsingar á lögfræðiskrifstofu Sigurðar Helgasonar hrl., Þinghólsbraut 53, Kópavogi, simi 42390. Ævintýraheimur \JÍ/ húsmæðra Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2—6 í dag. Verið velkomnin. Matardeildin Aðalstræti 9. Kosningahátíð D-listans á Akureyri verður í Sjálfstæðishúsinu n.k. föstudagskvöld kl. 21.00. Ávarp. Ómar Ragnarsson skemmtir. Dans. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu flokksins fimmtudag og föstudag kl. 4 — 7. Marx velt um koll London, 2. júlí. AP. GEYSISTÓRRI brjóstmynd af Karli Marx hefur verið steypt af stalli sfnum f Highgatekirkju- garðinum f London. Viðgerðar- kostnaðurinn er áætlaður um 200 þúsund króna. Sjóðsfélagar lífeyrissjóðsins Hlíf munið að skila atkvæðaseðl- um um reglugerðarbreytinguna fyrir 15. júlí n.k. Stjórnin. Slagorð stjórnleysingja voru máluð á stallinn. Lögreglan telur „vinstrisinnaða öfgamenn“ bera ábyrgð á verknaðinum. Minnismerkið var reist 1956 og kostaði 12.500 pund. Nokkrar árásir hafa verið gerðar á það áður en það hefur aðeins einu sinni skemmzt áður — í sprengingu 1970. NÝTT — ódýrt m JaneHellen Suðurlandsbraut 10. isimí tr>08(i' Bátar til sölu 11 — 10 — 8 — 7 — 3 — 2 tonn E ignamarkað urinn Austurstræti 6, sími: 26933. Umferðarfræðsla 5 og 6 ára barna í Hafnarfirði og Kjósarsýslu Lögreglan og umferðarnefndir efna til umferð- arfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar klukkustund í hvort skipti. Sýnt verður brúðuleikhús kvikmynd og auk þess fá þau verkefnaspjöld. 5. júlí. Varmárskóli Mosfellssveit 8 —9. júlí Öldutúnsskóli Lækjarskóli 10, —11. júlí. Víðistaðaskóli Barnaskóli Garðahrepps Reiðhjólaskoðun fer fram á ofangreindum stöð- um, á sama tíma. .............. Logreglan i Hafnarfirði og Kjósarsýslu. 5 og 6 ára börn kl. 10.00 5 ára 6 ára börn. börn. 09,30 11.00 14.00 16.00 09.30 11.00 14.00 16.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.