Morgunblaðið - 04.07.1974, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.07.1974, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JULÍ 1974 LESIfl r V estur-Islendingar Framhald af bls. 5 Nöfn og dvalarstaður ytra Dvalarstaður hér og sfmi Rafnkelsson, Kjartan, Lundar Ramberg, Árni Erik & Freda, Kenora Samson, Jeffry, Winnipeg Scafie, Ölöf, Winnipeg Sigfússon, Sveinn & Thelma, Winnipeg Sigurdson, Árni, Swan River Sigurdson, Ásgeir, Elfros Sigurdson, Klara Isafold, Portage la Prairie Sigurdson, Johann & Helga, Lundar Sigurdson, Snjólaug, Winnipeg Sólmundsson, Inga Winnipeg Spring, Svava, Riverton Stefanson, Stefán & Ólafía, Winnipeg Stevenson, Isleifur & Joan, Winnipeg Stevenson, Vera, Winnipeg Swainson, Ari & Bergþóra, Winnipeg Thergesen, Ruby, Gimli Thomason, Júlfus & Sigurlaug, Winnipeg Thompson, Jona Guðrún, Gimli Thordarson, Johannes, Gimli Thordarson, Jórunn Valdís, Gimli Thordarson, Norma, Winnipeg, Thordarson, Otto Marino & Amy, Ear Falls Thorgeirson, Friðrik & Norma, Winnipeg Thorgilsson, Guðrún, Winnipeg Thorlacius, Ásthildur, Winnipeg Thorlákson, Len & Lorna, Winnipeg Thorsteinson, Guðrún, Westbourne Thorsteinson, Jakob, Gimli Toole, Margrét, Winnipeg Toth, Judit Sandra, Winnipeg Tuck, Roy, Dorothy & Barbara, Winnipeg Underwood, Jakobína, Winnipeg Vigfúson, Jón, Riverton Vopni, Laura Winnipeg Vopni, Guðrún Gfslfna, Winnipeg Webb, Adlaide, St. Albert Whale, Ernest & Thelma, Winnipeg Wilson, Johanna, Winnipeg Weins, Hertha, Winnipeg Gray, Patricia, Glenora Henderson, Jakobina, Glenora Johnson, Páll, St. Vital Soos, Louise & Margaret, Portage la Prairie Stevens, Margrét, Gimli Dunhagi 13 Bólstaðahlfð 7 Hótel Borg Glaðheimum 10, 38194 Smáragata 10,13984 Hólmgarður 28 Freyjugata 28 Ránargata 21, 14604 Bólstaðahlfð 48, 31071 Rauðalæk 71, 34447 Norðurbrún 14, 34660 Safamýri 83, 35374 Birkihvammur 2, 50955 Miklubraut 16, Bergstaðarstr. 6 Kleppsvegur 120, 82285 Skipholt 45, 83178 Víðimelur 44 Hótel Borg Hótel Borg Skipholt 45, 83178 Hávallagata 41,19519 Ránargata 21, 14604 Bogahlfð 10, 32520 Rauðalæk 71, 34497 Ránargata 21,14604 Skipholt 45, 83178 Ránargata 21,14604 Hækka skatta JERUSALEM — Stjórn ísraels hefur boðað ýmsar skattahækkan- ir til að afla fjár til landvarna og stöðva verðbólguna. 10% auka- innflutningsgjald er lagt á til við- bótar 25% innflutningstollum, 5% herskattur er lagður á einka- bfla og fasteignir. Smfði opin- berra bygginga verður hætt í hálft ár og í staðinn reistar fbúða- blokkir. Banna viðtal MOSKVU — Lögreglan í Moskvu hefur meinað vestrænum blaða- mönnum að tala við konu Alexanders Luntz, eins af bar- áttumönnum sovézkra Gyðinga. Hann var handtekinn til þess að koma í veg fyrir, að hann efndi til mótmælaaðgerða vegna heim- sóknar Nixons forseta. Reiðir ónæði LONDON — Sovézk yfirvöld hafa hótað að aflýsa sex vikna sýningarferð ballettflokks Bolshoi-leikhússins í Bretlandi ef brezk stjórnvöld gera ekki ráð- stafanir til þess að koma f veg fyrir að dansflokkurinn verði stöðugt fyrir ónæði af mótmæla- aðgerðum. Chile-ástand NEW YORK — „í október eða nóvember verður hræðileg efna- hagskreppa... það stefnir í sömu átt hjá okkur og í Chile.“ Þessi spá um dimma framtíð Portúgals er höfð eftir kunnum iðjuhöldi í vikuritinu Time. Sumarflikur KORONA BÚÐIRNAR melka Herrahúsið Aðalstræti4, Herrabúðin við Lækjartorg Til leigu 3]a herb. íbúð á Suðurnesjum laus strax. Upplýsingar i síma 83523, eftir kl. 5. Beztu þakkir til allra, sem glöddu mig ð áttatíu ára afmælinu 20. f.m. Guð blessi ykkur. Kristín Þorkelsdóttir, Hvassaleiti 20. nucivsincnR m Af sérstökum ástæðum er Volkswagen Fastback LS '73 ekinn tæplega 33. þús. km. til sölu strax. Verð kr. 485 þúsund. Til sýnis að Melabraut 55, Sel- tjarnarnesi kl. 5—7 e.h. i dag. AÐALFUNDUR STUÐLA HF. verður haldinn í Tjarnarbúð (niðri), Reykjavík, föstudaginn 5. júlí 1974 kl. 15. Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Til leigu góð 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Hagamel. Þeir sem áhuga hafa leggi tilboð sín á afgr. Mbl. fyrir 1 0. júlí n.k. merkt „Góð íbúð 5226" Aðvörun til hjólhýsaeigenda að gefnu tilefni viljum vér benda hjólhúsaeigendum á að láta ekki loga á gasofnum i hjólhúsum sinum meðan sofið er. Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 Rvk. Gísli Jónsson & Co h.f. Klettagörðum 11 Rvk. Staða yfirmanns fjölskyldudeildar stofnunarinnar er laus til umsóknar. Umsækjandi með próf í félagsráðgjöf gengur fyrir. Laun samkvæmt 20. launaflokki eftir nýgerðum kjarasamningum við Starfsmannafélag Reykjavíkur- borgar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf þurfa að berast fyrir 1 8. júlí n.k. *** Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar 'V Vonarstræti 4 sími 25500 BÍLABORG HF Mazda-umboöiö tilkynnir bifreiðaverkstæði okkar að Ármúla 7 verður lokað vegna sumarleyfa frá og með 22. júlí til 1 9. ágúst. Skrifstofan verður lokuð frá 22. júlí til 6. ágúst. Varahlutaverslun verður lokuð frá 22. júlítil 29. júlí BÍLABORG HF ERLENDAR FRÉTTIR í STL TTL MÁLI o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.