Morgunblaðið - 11.07.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.07.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚLI1974 GAMLA Wt'' FIMM ÓÞOKKAR HENRY SILVA KEENAN WYNN MICHELE CAREY Spennandi ný, bandarísk lil- mynd með islenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. DJÖFLADÝRKUN- Í DUNWICH Afar spennandi og dulúðug, ný, bandarisk litmynd um galdrakukl og djöfladýrkun. Sandra Dee Dean Stockwell íslenzkur texti Bönnuð innan 1 6 ára Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. ®*LEIKFELAG REYKIAVIKUR' íslendingaspjöll revia eftir Jónatan Rollingstone Geirfugl Sýning i kvöld. Uppselt. sýning föstudag kl. 20.30. sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 1 4 simi 1 6620. 3Wat0«nI>Ial>U< nucLVsmcnR ^-«22480 TÓNABÍÓ Simi 31182. HVAR ER PABBI? ..Where's Poppa?" I Óvenjulega skemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd. Afar vel gerð og leikin. kvikmynd i sér- flokki. Aðalhlutverk: George Segal, Ruth Gordon, (lék i „Rosmary's baby") og Ron Leibman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Allra slðasta sinn Skartgriparánið OMAR JEAN-PAUL SHARIF BELMONDO DYAN CANNON íslenzkur tezti Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerisk sakamálamynd í lit- um og Cinema Scope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.10. Bönnuð innan 1 2 ára. TÍZKUSÝNINGAR AD HOTEL LOFTLEIDUM ALLA FIMMTUDAGA KL. 12:30—13:00. Hinir vinsælu íslenzku hádegis- réttir verða enn Ijúffengari, þeg- ar gestir eiga þess kost að sja tizkusýningar, sem islenzkur Heimilisiðnaður, Módelsamtökin og Rammagerðin halda alla fimmtudaga, til þess að kynna sérstæða skartgripi og nýjustu gerðir fatnaðar, sem unninn er ur islenzkum ullar- og skinnavör- um. mm Myndin, sem slær allt út SKYTTURNAR Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur í mynd- inni, sem hvarvetna hefur hlotið gífurlegar vinsældir og aðsókn. Meðal leikara eru Oliver Reed, Michael York, Raquel Welch, Charlton Heston, Garaldine Chaplin o.m.fl. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 mnRCFflLDRR IHÖCULEIKR VÐRR fslenzkur texti LEIKUR VIÐ DAUÐANN Deliuerance Alveg sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, bandarisk kvikmynd I litum byggð á skáld- sögu eftir James Dickey. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jon Vight. Þessi kvikmynd hefur farið sigur- för um allan heim, enda talin einhver „mest spennandi kvik- mynd" sem nokkru sinni hefur verið gerð. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ® Sérfræðingur Sérfræðingur í otrhopedi eða skurðlækningum óskast til afleysinga f Slysadeild Borgarspítalans nú þegar eða eftir samkomulagi. Staðan veitist til allt að 1 2 mánaða í einu. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir deildarinnar Haukur Kristjánsson. Reykjavík, 8. júlí 1 974. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Borgarverkfræöingurinn í Reykjavík LAUSAR STÖÐUR Á SKÍPULAGSDEILD Laus er staða fyrir skipulagsfróðan mann, arkitekt, verkfræðing eða tæknifræðing. Ennfremur staða fyrir tækniteiknara. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist borgarverkfræðingi fyrir 1. ágúst næstkomandi. Borgarverkfræðingurinn f Reykjavik. Flugmálafélag íslands Franski flugkappinn Maurice Bellonte heldur fyrirlestur og sýnir kvikmyndir um upphaf flug- ferða yfir Norður-Atlantshaf í ráðstefnusal Hótels Loftleiða í kvöld kl. 20.30. Fyrirlesturinn er fluttur á ensku og er öllum heimill ókeypis aðgangur. Stjórnin. Kaupmenn Innkaupastjórar Þar sem lokað verður vegna sumarleyfa frá 22. júlí — 12. ágúst þá óskast pantanir á lager- vörum sendar sem allra fyrst. Davíð S. Jónsson og co. h. f. Sími 24-333. íslenzkur texti. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Pamela Franklin Roddy McDowall Bönnuð yngri en 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGABAS Eiginkona undir Frábær bandarisk gamanmynd i litum með islenzkum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvik- myndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og To- pol sem lék Fíðlarann á þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PP skyrtan er 65% terrilín 35% cotton, 1 00% straufríar. Kr. 950 einlitar, kr. 1075 röndóttar og köflóttar. Egill lacobsen Austurstræti 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.