Morgunblaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1974 Spáin er fyrir daginn í dag mw Hrúturinn ItJn 21. marz. —19. apríl Ef þú hefur á prjónunum áform um ferðalög færi betur að þú legðir þau á hilluna rétt um sinn. Gakktu frá málum, sem eru mun meira aðkallandL Nautið 20. apríl - ■ 20. maí Með þvermóðsku og stífni verður þér ekki ágengt. Athugandi hvort ekk! reyndist betur að sýna lipurð og jafnvel hugsunarsemi. k Krabbinn 21. júní — 22. júlí Óvæntar hræringar í málum. sem þú hefur verið að vafstra með um hríð. Þú skalt þó ekki gera kröfu til, að allt fari eins og þér leikur mestur hugur"á. 'T' 'U Tviburarmr m 'á 21.maí — 20. júní Tvíburar mættu sumir hafa hugfast, að þeim er oft lagið að sjá greinilega flLsina í auga bróðurins, þótt þeir finni ekki fyrir bjálkanum f eigin auga. Ljónið 23. júlí — 22. ágúsl 1 dag er bezt þú látir lítið á þér bera og sért ekki að útvarpa skoðunum þinum. Þær eru sumar ekki þess virði. fö Mærin AvSðr/j 23. ágúst — 22. sept. Dæmafá smámunasemi þfn er þreytandi fyrir umhverfi þitt. Af hverju ekki að vera ögn jákvæðari f umgengni. Vo«in 23. sept. — 22. okl. Vertu ekki að breyta þeim áætlunum, sem þú hefur gert, þar sem ekki er víst að eins vel takist til með það og þú vildir. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Vogun vinnur, vogun tapar segir mál- tækið og þetta á sérstaklega við sporð- drekana f dag og skilji það hver á þann veg, sem honum þóknast. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Hnýsni um annarra hag og slettireku- skapur gæti komið þér f koll, ef þú sýnir ekki meiri kurteisi. m Steingeitin 22. des. — 19. jan. Láttu málin þróast f friði og rektu ekki meira á eftir en nauðsynlegt er. Það borgar sig ekki að reyna að þvinga fram einhverja lausn. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Leitaðu ráða hjá þér vitrari mönnum, ef þú lendir f vandræðum. Þú munt sjá, að þeir geta ráðið þér heilt. V Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Hugmyndir þínar eru að taka á sig fast- ara form og geturðu búizt við, að þær fari senn að komast á einhvern rekspöt. x-e /Ækl þAD VÉRSTA VAR þó ENN EFTlR/" pú ATÚ6 AÐ H/tTTA. en EFTIRóóAOUR þlNN, JOC RISK FUU1.VISSAG)I allA UMAO LIÓSKA OAGUR, EG VEtT EG ER KONAN þik EN EG ER LIKA VlNUR þlNN--EKKl SATT? © r-jtL's SMÁFÚLK Heyrðu, voffi, þetta er glænýtt pfanó. Ef það er eitthvað, sem á það vantar, þá er það ekki rispur eftir hundsklær! Hvað þá um álappalega áferð? KOTTURINN FELIX © Kini

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.