Morgunblaðið - 08.05.1975, Síða 6

Morgunblaðið - 08.05.1975, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAl 1975 PEIMNAX/IIMIR f dag er fimmtudagurinn 8. maf, 128. dagur ársins 1 975. 3. vika sumars hefst. Uppstigningardagur. Árdegis- fióð i Reykjavfk er kl. 04.35, sfðdegisflóð kl. 16.58. Sólar- upprás f Reykjavík er kl. 04.38. sólarlag kl. 22.13. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.08, sólarlag kl. 22.13. (Heimild: fslandsalmanakið). Ljómi birtist eins og sólar- Ijós, geislar stafa út frá hendi hans, og þar er hjúpurinn um mátt hans. (Habakúk 3.4). FRÉTTin" DANMÖRK — Steen Jack Petersen, Kastanjens Kvarter 29, DK-2990 Nivá, Danmark. — Hann er 15 ára og vill skrifast á við einhvern sem hefur áhuga á frímerkjum. ENGLAND — Sharom Demrim, „Holmdeme", 88 Cecil Road, Hale, Cheshire, WA15 9NX, England. — Hún óskar eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 17—19 ára. ISLAND — Þröstur Vil- hjálmsson, Vogabraut 42, Akranesi. — Hann er 13 ára og óskar eftir penna- vinum úti á landi sem eru á svipuðum aldri. Hans áhugamál eru margvísleg. SVIÞJÖÐ — Kristina Jans- son, Gotlandsgatan 74 I, S- 11638 Stockholm, Sverige — og Katja Leibe, Siargat- an 11, S-11627 Stockholm, Sverige. — Þær eru 14 og 15 ára og óska eftir penna- vinum. Þær hafa áhuga á nærri því öllu. Þær vilja láta skrifa á ensku. ISLAND — Jósef Matthíasson, Hjarðarhóli 6, Húsavik. — Hann vill skrifast á við dreng eða stúlku á aldrinurn 12—14 ára Björg Olafsdóttir, Yrsu- felli 3, Reykjavík. — Hún er 15 ára og vill eignast pennavini á svipuðum aldri. Anna G. Arnadóttir, Krossi-Barðaströnd, V- Barðastrandarsýsiu. — Hún vill skrifast á við stráka á aldrinum 14—16 ára. Leifur Auðunsson frá Dalseli: Heilræði Reyndu allt að inna hér öllum svo að líki. Fyrst þú annars ætlar þér inn i himnaríki. ARIMAO HEILLA — að láta sem þú vitir ekki að bíllinn, sem hann keypti handa þér, er raun- verulega ætlaður honum. JBS- ^Giró 90002 20002 RAUOt KROSS MJACPARSTOfMUN Á sunnudaginn verður farin árleg fuglaskoðunar- ferð Ferðafélags Islands. Verður ekið að Garðskaga- vita og gengið þaðan suður með ströndinni, og siðan haldið til Sandgerðis. Um þetta leyti árs er mikið fuglaiif á þessum slóðum og gefur oft að líta sjaldgæfa fugla, sem flækzt hafa hingað til lands. Komið verður við i Höfnum og skyggnzt þar um eftir straumönd, sem heldur sig þar í brimrót- Skólafélag Menntaskól- ans á Akureyri lýsti yfir fullum stuðningi við svo- kölluð þjóðfrelsisöfl I Vietnam á fundi sínum ný- lega. Á fundinum var jafn- framt fagnað sigri Rauðu Khmeranna í Kambódiu. 17 sálfræðinemar í Dan- mörki sendu blaðinu sý- lega yfirlýsingu þar sem mótmælt er nýrri löggjöf um fóstureyðingar. Telja nemarnir, að niðurfelling ákvæðisins um heimilar fóstureyðingar að ósk konu „sé gróf skeróing og van- virða á persónufrelsi kvenna“, eins og segir i ályl íuninni. I mánaðarfjarveru sr. Gríms Grímssonar, sóknar- prests i Ásprestakalli gegn- ir sr. Garðar Svavarsson, sóknarprestuur i Laugar- nessókn störfum i hans stað. 1 dag kl. 16 verða gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séra Jóni Auð- uns Sigrfður Geirsdóttir og Þorkell Valdimarsson. Heimili þeirra verður að Bergþórugötu 23. inu, en síðan haldið á Hafnaberg, sem er að- gengilegasta fuglabjarg fyrir íbúa höfuðborgar- svæðisins. 1 fuglaskoðunarferðina verður lagt af stað frá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 9.30. Á laugardaginn efnir Ferðafélag Islands svo til skoðunarferðar á sögustaði i nágrenni Reykjavikur og verður Þór Magnússon þjóðminjavörður leiðsögu- maður í þeirri ferð. 28. febrúar voru gefin saman i hjónaband hjá borgardómara Kristfn S. Pétursdóttir og Sveinn Rúnarsson. Heimili þeirra er að Hátúni 8. (Stúdíó Guðm.). 5/6MUND- Árni G. Eylands, fyrr- um stjórnarráðsfulltrúi, Gnoðarvogi 56 hér i borg er áttræður í dag. Arni sem er búfræðingur frá Hólaskóla árið 1913, stundaði siðan framhaldsnám ytra. Árni gegndi fjölmörgum störf- um á sviði iandbúnaðar og var forstöðumaður fyrir ýmsar ríkisstofnanir sem störfuðu í nánum tengslum við landbúnaðinn og átti sæti í stjórnum fjölda félaga og starfaði í fjöl- mörgum opinberum nefnd- um á sviði landbúnaðar- mála. Árni hefur ritað fjölda greina um landbún- aðar- og ræktunarmál og geta má þess að komið hafa út eftir hann tvær ljóða- bækur. Kona Árna er norsk, Margit, og má geta þess að lokum að heimili þeirra í Noregi stóð Islend- ingum jafnan opið, en þar bjuggu þau um árabil. Vinur. Attræð er á morgun, 9. maf Elfsabet Bjarnadóttir, Sólbergi, Bolungarvík. 14. september voru gefin saman í Dómkirkjunni Guðrún Jónsdóttir (Jóns Inga Guðmundssonar sundkennara) og Jón Þór Guðmundsson (Guðm. Georgs Jónssonar, starfsm. Loftl. í Kaupmannahöfn.) Heimili þeirra er að Holts- götu 31, Ytri-Njarðvík. 5. október gaf séra Sigurður H. Guðjónsson saman i hjónaband í Lang- holtskirkju Heiðu S. Armannsdóttur og Jón Benediktsson. Heimili þeirra er að Kjarrhólma 10. (Stúdíó Guðm.). I DAG 8. maf árið 1 739 fæddist Hannes biskup Finnsson. Þennan sama dag árið 1319 andaSist Hákon konungur háleggur. LÆKNAROG LYFJABÚÐIR Vikuna 2.—8. maf er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík f Lyf jabúðinni Iðunni, en auk þess er Garðs apótek opið utan venjulega afgreiðslu- tíma tif kl. 22 aila daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f Borgarspftalanum er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og hclgidögum, en þá er hægt áð ná sambandi við lækni f Göngudeild Land- spftalans. Sfmi 21230. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykjavíkur, 11510, en því aðeins, að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Tannlæknavakt á laugardögum og helgidögum er f Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTlMAR: Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 19.30—20.30, laug- ard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Grensáseild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsu verndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E.umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19,—19.30, fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20, Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Sumartími — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29 A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16 Lokað á sunnudögum. — BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABlLAR, bækistöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upp- lýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í sfma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29A, sími 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. - I GENGISSKRANINC Nr. 81 - 7. m*r 1975. S0FN BORGARBÖKASAFN — Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. Kvennasögusafn tslands að Hjarðar- haga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. REYKJAVlKUR: Sími 12204. Rgtfli»0. ía-oo 14/4 1975 1 Bandarðijadollar 150,60 151, 00 2/5 - 1 Sterllngapund 352, 30 353, 50* 7/5 - 1 Kanadadollar 146,75 147,25* 6/5 - 100 Danakar krénur 2728,20 2737,30 7/5 - 100 Norakar krónur 3024,30 3034. 30* - - 100 Saenakar krónur 3805.15 3817,75* 6/5 * 100 Fint>ak m«rk 4233,65 4247,75 7/5 - , 100 FranaVlr frankar 3671,95 3684,15* 6/5 * 100 Belg. frankar 430,00 431,40 7/5 - 100 Sviaan. frankar 5927.15 5946,85* * - 100 Cylllnl 6243,50 6264, 30* - - 100 V..-I>ýak mOrk 6363,10 6384,20* - - 100 Lfrur 2 3, 89 23.91* - - 100 Auaturr. Sch. 897,20 900,20 '• 6/5 - 100 Eacudoa 613,50 615,50 - - 100 Peaetar 268,15 269,05 - - 100 Yan 51,70 51, 86 14/4 100 Relkning akrónu r - VOruakiptalOnd 99,86 100, 14 - - 1 Relkningadollar - VOruaklptalOnd 150,60 151, 00 • Brcytlnf fró afouatu akránlnfu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.