Morgunblaðið - 08.05.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.05.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAI 1975 15 Óánægja hjá siglfirzkum rækjuveiði- mönnum SIGLF'IRZKIR rækjuveidimenn eru sáróánægðir með úthlutun rækjuveiðileyfa og lfta svo á að þeir sitji eigi við sama borð og rækjuveiðimenn frá Húnaflóa, Eyjafirði og Ólafsfirði. Einn þeirra Runi Pétursson, skipstjóri á Berglindi frá Siglufirði, ræddi f gær við Morgunblaðið og skýrði sjónarmið Siglfirðinganna. Runi sagði það svivirðilegt, hvernig farið væri með þá þar nyrðra. I fyrradag fengu tveir Siglufjarðarbátar veiðileyfi við Grímsey, en að auki var Húnaflóa- bátum veitt heimild til veiða þar, svo og bátum úr Eyjafirði og Ólafsfirði. Hins vegar væri hér ekki um gagnkvæm réttindi að ræða, þar eð Húnaflóabátunum væri á veturna heimilt að veiða inni á Húnaflóa og fengju Sigl- firðingarnir þar ekki að koma nærri. Eins fengju Eyfirðingarnir og Ólafsfirðingarnir að veiða á Axarfirðinum, en þangaó væri Siglfirðingunum aftur meinað að sigla til rækjuveiða. Runi Pétursson sagði aó þar með hefðu Siglfirðingarnir lang- minnstu veiðiheimildina. Hann kvað enga skynsemd vera í þessu skipulagi, þar eð húnvetnsku bát- arnir, svo og þeir frá Eyjafirði og Ólafsfirði væru allir stórir og þeim leyft að veiða uppi í land- steinum — hins vegar væri Sigl- firðingunum, sem aðeins væru á litlum 15 tonna bátum aðeins leyft aó veióa á djúpmiðum. IESIÐ --. -- DRClECfl Fata- * verzlunl fyrir ' dömur og herra Þetta er pínulítið sýnishorn úr herra- deildum Sendum gegn póstkröfu samdægurs Fjármálastjóri Starf fjármálastjóra hjá Rafveitu Hafnarfjarðar er laust til umsóknar Laun samkvæmt 28. launaflokki. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila fyrir 12. maí n.k. til Rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Óbreytt álagning á allar vörur til 17. maí Opið til 10 föstudagskvöld Tilboð Járnblendifélagið h.f., óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti og undirbúning lóða Járblendi- verksmiðjunnar að Grundartanga í Hvalfirði. Tilboðsgögn verða afhent í skrifstofu Almennu Verkfræðiskrifstofunnar h.f. að Fellsmúla 26, Reykjavík gegn 5 þús kr. skilatryggingu. V- Vörumarkafturinn hi. Armúla 1 A Húsgagna og heimilisd S 86 1 1 2 Matvorudeild S 86 1 1 1 Vefnaðarv d S 86 1 1 3 Hörgshlíð 12 Almenn samkoma boðun fangaðarerindisins í kvöld uppstigningadag kl. 8. íbúð til leigu Ibúð á Njálsgötu er til leigu strax. Hentug fyrir allslags þjónustu. Tilboð óskast send Mbl. strax. Merkt „Skrifstofur 6685'. ASÍMINN ER: 2248D Porfitutblnbib TÖKUM FRAM Á MORGUN r r OVENJU GLÆSILEGT URVAL AF KAPUM, JOKKUM OG BUXNADRÖGTUM þcrnhard laK<Jal KJÖRGARÐ!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.