Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1975 13 Tónleikar Oratoríu- kórs Dómkirkjunnar n.k. sunnudag VOLVO ÞJÓNUSTA Víö bjódum Volvo eígendum ókeypis Sunnudaginn 12. október kl. 17 mun óratóríukór Dómkirkjunnar með aðstoð hljóðfæraieikara úr Sinfónfuhljómsveit tslands halda tónleika í húsi Fíladelffu- safnaðarins f Reykjavík. Á efnis- skránni verða tvö verk, Fantasía f f moll fyrir strengjasveit eftir W.A. Mozart og Requiem (sálu- messa) í c moll eftir Luigi Cheru- bini fyrir blandaðan kór og hljóm- sveit, en hvorugt þessara verka hafa áður verið flutt á íslandi. Einsöngvarar með kórnum verða Svala Nielsen, Sólveig Björling, Árni Sighvatsson og Hjálmar Kjartansson. Ragnar Björnsson dómorganisti verður stjórnandi á tónleikunum en hann hefur verið stjórnandi kórsins frá upphafi og á heiðurinn af stofnun hans. Þess má geta að hann hefur ekki þegið laun fyrir störf sfn f þágu kórsins. Cherubini (f. 1760 d. 1842) samdi Requiem f c moll á árunum 1815—16 fyrir beiðni Lúðvfks 18. frakkakonungs en verkið skyldi flutt við minningarathöfn um Ludvík 16., sem tekinn var af lffi f frönsku stjórnarbyltingunni. Frumflutningur verksins „Kon- unglegt Requiem" eins og það var kallað fór fram 21. janúar 1816 f grafhýsi St. Denis að viðstöddu fjölmenni. Sögulegan flutning hlaut verkið árið 1834 þegar það var flutt við útför Boieldieu en erkibiskupinn í Parfs setti sig upp á móti þvf að konur tækju þátt f útfararathöfnum. Cherubini sá þá ástæðu til þess að semja annað Requiem fyrir karlaraddir ein- göngu, Requiem f d moll; því verki lauk hann árið 1836 og kvað hann svo á að það skyldi flutt við hans eigin útför. Requiemið f c moll, sem flutt verður 12. okt. vakti feikilega hrifningu eftir frumflutninginn og samtfma tón- listarmenn settu það á bekk með Requiemi Mozarts.' Beethoven dáði Requieni Cherubinis mjög mikið og sagðist mundu hafa það sem fyrirmynd ef hann sjálfur ætti eftir að semja sálumessu, en FARYMANN TRILLUVÉLAR 9 —11 hestafla 20—24 hestafla 26—32 hestafla FYRIR VINNUVÉLAR 6 ha. við 3000 sn. 8 ha. við 3000 sn. 1 1 ha. við 3000 sn. 1 8 ha. við 2500 sn. 25 ha. við 2500 sn. Lt-Lr StoirOmíiiJiyiir lJ§>0‘TI®®®D‘Í) <it Vesturgötu 16, sími 13280. Requiem Cherubinis var flutt við útför Beethovens. Kórinn kann Filadelfíusöfn- uðinum miklar þakkir fyrir að leyfa kórnum afnot af húsi sinu til þessara tónleika en samkomu- salur hússins er einstaklega vel fallinn til tónleikahalds. Konsertmeistari á tónleikunum verður Guðný Guðmundsdóttir aðal konsertmeistari sinfónfu- hljómsveitarinnar en í hljóm- sveitinni verða 30 hljóðfæraleik- arar. Aðgöngumiðar verða til sölu hjá bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og við innganginn. I blaðinu s.I. sunnudag birtist frétt þar sem sagt er, að tónleik- arnir verði þann dag. — Það var á misskilningi byggt. Tónleikarnir verða næstkomandi sunnudag. — Blaðið biðst afsökunar á þessum mistökum. LJOSASKOÐUN 1975 Pantið tíma í síma 35200 i ir C;im9Y I ImA •__ .... ný hillusainstœda, og veistu, hún er með þeim skemmtilegrí. Ekki bam hillur, líka skúffur, skápar, skrifhoið og plötuskápur. Hlutirsem þú radar eftir þínu höfði. Komciu ogskoðaðu. Húsgögn og raftæki, . Framleiðandi: Oli Þorbergsson. Lltsölustaðir: Húsgagnahúsið, Auðbrekku 61. Iðnaðarhúsinu Halfveigastig 1. Skeifan, Kjörgarði. Örkin hans Nóa, Akureyri. tt Alltaf er hann beztur Blái borðinn M sn6je

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.