Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTOBER 1975 29 fclk í fréttum + Já, það er sjálfur forsætis- hornabolta. Trudeau hefur sér — þvf eins og við sjáum þá ráðherrann Trudeau sem hér greinilega ekki látið „galla- er ráðherrann f gallabuxum og er að taka nokkrar æfingar f buxnatfzkuna“ fara fram hjá f jakka úr svipuðu efni. þjóðarfþrótt Bandarfkjamanna, + Þegar Sinfónfuhljómsveit Is- lands var á ferðalagi um Vest- firði fyrir skömmu kom mikill fjöidi Vestfirðinga á tónleika sveitarinnar. Við smelltum af þessari mynd á Isafirði þegar þetta góðkunna fólk kom til tónieikanna þar. Frá vinstri er Ragnar H. Ragnar skólastjóri Tónlistarskólans á tsafirði, kona hans Sigrfður Jónsdóttir og Jónas Tómasson tónskáld. Ragnar H. Ragnar hefur f áratugi haldið uppi tónlistar- menntun og tónlistarlffi á Vest- fjörðum og nfi eru f skóla hans 120 nemendur og þar af 70—80 sem læra á pfanó. (Jrvals kennslulið er við skólann, en auk hans kenna þar Sigrfður Ragnarsdóttir, Jónas Tómasson, Helgi Hjálmar Ragnarsson og Jakob Hallgrfmsson. Ragnar H. Ragnar var 77 ára 28. sept. s.l., en hann fer létt með þann aldur, fullur af iífs- gleði og atorku unglingsins. Hermenn hóta Karamanlis Aþenu, 4. október. Reuter SitQhAONO 313 -v-W kalla sig „Þjóðarsamband grfskra Iiðsforingja“, kröfðust þess f dag, að Konstantín Kara- manlis forsætisráðherra segði af sér og hótuðu að steypa honum af stóli ef hann gerði það ekki. Samtökin segja í yfirlýsingu sem þau sendu erlendum fréttariturum, að Iiðsforingja- stéttin hefði verið lftillækkuð. Þau fordæmdu réttarhöldin gegn foringjum fyrrverandi herforingjastjórnar f ágúst. Karamanlis er kallaður land- ráðamaður I yfirlýsingunni og allir stjórnmálaleiðtogar eru sagðir duglausir og óáreiðan- legir. Sagt er, að Grikkir lifi nú einn versta tfma sögu sinnar. Yfirlýsingin er ekki undirrit- uð. Samtökin, sem standa að henni, eru fyrstu neðanjarðar- samtökin sem hafa verið stofn- uð f Grikklandi gegn þing- ræðislegri stjórn landsins sfðan lýðræði var endurreist f jfilf f fyrra. — Sériega hagstætt verð — Klapparsttg 1. Skeifan 19. Simar 18430 — 85244 Til leigu — Laugavegur7 Til leigu er húseignin Laugavegur 7. Húsið er 4 hæðir og er 2., 3. og 4. hæð um 300 ferm. hver hæð. Á jarðhæð Laugavegsmegin eru 80 ferm. Auk þess er aðkeyrslukjallari Hverfisgötumegin um 80 ferm. Húsið er tilbúið undir tréverk og leigist helst í heilu lagi. Þeir sem áhuga hafa á leigu, snúi sér bréflega til Ottós A. Michelsen, Litlagerði 1 2. Kennsla hefst 10. október Skírteini afhent í dag kl. 5—7 Sími: 32153. BALLETSKQLI SIGRIÐAR ÁRMANN SKÚLAGÖTU 32 — 34B þó nokkuð fyrir peningana! ATHUGIÐ BARA UERÐIN CA KR. T8S 685-000- Verö til öryrkja CA KR. 505.000.- Shodh Hjjfi #|#m iwl 740'000.- Verö til öryrkja CA KR. 551.000- T,SS 825-000- Verö til öryrkja CA KR. 622.000- \X?C Sérstakt hausttilboð! BÍLARNIR ERU AFGREIDDIR A FULLNEGLDUM BARUM SNJÓDEKKJUM. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H/E AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SÍMI 42600> %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.