Morgunblaðið - 07.03.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.03.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1976 LOFTLEIDIR £n- 2 11 90 2 11 88 /^BÍLALEIGAN 7 : ^51EYSIRói! CAR Laugavegur 66 o RENTAL 24460 I" 28810 nö UtVfirp cxj siereo kasettut.ieki 0 ♦♦♦♦♦♦♦♦‘ ‘ *----- FERÐABILAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabilar. BILALEIGA Car RentaE SENDUM 41660-42902 Palli lystaskáld: vegur meistara jakobs (annað ljóð) utanúr hafsauga berst kriugargið heimá veg meistara jakobs þarsem ég dorma vorbjartan dag innanum sjálfdauða kaktusa og konur með likþorn i flókaskónum tombóla meistara jakobs verður i kvöld i félagsheimilinu skrikir smándi i síðdeginu og réttir að mér umbúðapappír með duggunarlitlu vínarbrauði komnu með fluginu lángan veg eingin núll og kannski færðu brúkuð gleraugu eða heil sjóstigvel við ætlum að byggja nýtt danshús segir vitavörðustrákurinn i hádúr ertu frá raufarhöfn eða bakkafirði spur vínarbrauðsgiggur og vill fá mig á tombólu (var það annars ekki á tombólu sem hann hjálmar bjó) Þorlákshöfn — hvar er Þorlákshöfn? ekki á hann láki garða heila höfn austan við mána og bjána segi ég upprifijin með glassúr milli tanna og hugsa lesendurnir hafa orðið að gjalti umleiðog ég kyngi afgángnum af brauði kenndu við borg stráss ALTaLÝSINCÍASÍMINN ER: 22480 Útvarp Reyklavik SUNNUD4GUR 7. marz MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir (Jtdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) a. „Faðir vor, sem á hinum ert“ orgelsónata eftir Mendelssohn, Wolfgang Dallmann leikur. b. Strengjakvartett í B-dúr op. 67 eftir Brahms. Búdapest-kvartett inn leikur. c. Planókoasert í A-dúr (K488) eftir Mozart. llana Vered og Fílharmonfusveit Lundúna leika; Uri Segal stj. 11.00 Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju í upphafi æskulvðs- og fórnarviku kirkjunnar. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson predikar og séra Karl Sigurbjörnsson þjónar fvrir altari. Organ- leikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Richard Muller-Lempertz og Gijsbert Nieuwland. a. „Bagatelle“, forleikur eft- ir Rizner. b. „Romantique" vals eftir Heinecke. c. „Ur fjölleikahúsi" eftir Stolz. d. „Grandessa", eftir Hes. e. „Til st jarnanna" vals eftir Tornbey. f. „Spectacular“ forleikur eftir Karsemeyer. 16.00 Forkeppni ólvmpiu- leikanna í handknattleik: Island — Júgóslavía.Jón Ás- geirsson lysir frá Novo Mesto í Júgóslavíu. 16.30 Veðurfregnir. Fréttir. 16.40 Framhaldsleikritið: „Upp á kant við kerfið“ Olle Lánsberg bjó til flutn- ings eftir sögu Leifs Pan- duros. Þýðandi: Hólmfríður Gunnarsdóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Persónur og leikendur í öðrum þætti: Davíð / Hjalti Rögnvalds- son; Læknirinn / Ævar R. SIÐDEGIÐ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.15 Erindaflokkur um upp- eldis- og sálarfræði. Sigur- jón Björnsson próf. flvtur fimmta erindið: Þróun sið- gæðiskenndar. 14.00 Dagskrárstjóri í eina klukkustund Sveinn Einars- son þjóðleikhússtjóri ræður dagskránni. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá hollenzka útvarpinu. Hol- lenzka promenadehljóm- sveitin leikur. Stjórnendur: SUNNUDAGUR 7. mars 18.00 Stundin okkar 1 þessum þætti er kynnt ný, furðuleg persóna, sem heit- ir Gúríka, sýndur vcrður næstsfðasti þátturinn uin Iitla hestinn Largo, og Berglind Pétursdóttir úr fþróttafélagínu Gerplu sýn- ir fimleika með gjörð. Sýnd verður mynd um Zohro, sem býr i Marokkó. Guðmundur Einarsson seg- ir sögu, og að lokum verður sýnt atriði úr barnaleikrit- inu Kolrassa á kústskaftinu og talað við nokkra krakka, sem hafa séð það. Umsjónarmenn Ilermann Ragnar Stefánsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Það eru komnir gestir Gcstir Árna Gunnarssonar i þessum þætti eru: Jón Bjarnason, fyrrverandi bóndi, Svalbarðsströnd. Hann er kunnur fyrir kveð- skap og hefur gefið út bók, Guðmundur Guðmundsson fyrrum bóndi og sjómaður á hákarlaskipum á Strönd- um; Kristófer Kristjánsson bóndi f Köldukinn. Hann er söngstjóri og hefur leikið fyrir dansi. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Borg á lciðarenda Itölsk framhaldsmynd Lokaþáttur Efni sfðasta þáttar: Lupó reynir að fá vinnu f Mflanó, en tekst ekki. Hann fer í hungurverkfall til að leggja áherslu á kröfu sina um atvinnu, en allt kemur fyrir ekki. Loks kynnast þau Klara bílstjóra, sem ek- ur flutningabfl milli Mflanó og Taranto, og hann býður þeim far með sér þangað. 22.35 Skemmtiþáttur Sammy Davis Sammy Davis yngri syngur og dansar og bregður á leik með föður sínum Sammy Davis eldra. Þýðandi Jón Skaptason. 23.25 Aðkvöldidags Jóhannes Tómasson að- stoðarframkvæmdastjóri Æskulýðsráðs þjóðkirkj- unnar, flytur hugleiðingu. 23.35 Dagskrárlok. Kvaran; Marfanna / Helga Stephensen; Traubert / Helgi Skúlason; Lilian / Lilja Þórisdóttir. 17.15 Létt-klassísktónlist. 17.40 (Jtvarpssaga barnanna: Spjall um Indíána Bryndfs Vfglundsdóttir heldur áfram frásögn sinni (2). 18.00 Stundarkorn með Daniel Adni píanóleikara frá Israel. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. KVÓLDIP 19.25 „Hjónakornin Steini og Stína“, gamanleikþáttur eftir Svavar Gests Persónur og leikendur í fjórða þætti: Steini / Bessi Bjarnason; Stfna / Þóra Friðriksdóttir; Maddý, dóttir þeirra / Valgerður Dan; Tengda- mamma / Guðrún Stephen- sen. 19.45 Frá tónlistarhátfðinni f Kárnten í Austurrfki s.l. sumar. Ungverska rfkis- hljómsveitin leikur Sin- fónfu nr. 9 f C-dúr eftir Franz Schubert; Janos Ferenczik, stjórnar. 20.30 Vfxill á sfðasta degi Dagskrá í samantekt Péturs Péturssonar. 21.20 Islenzk tónlist Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur „Endurminningar smala- drengs“, hljómsveitarsvítu eftir Karl O. Runólfsson; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.40 „Hvað heimurinn veit margt“ Nína Björk Arna- dóttir Ies þýðingar sínar á dönskum Ijóðum eftir Poul Borum og Kristen Thorup. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Astvaldsson danskennari velur lögin og kvnnir. 23.25 Fréttir. Dagskráarlok. Arni Gunnarsson tekur á móti gestum í sjónvarpi. Vísur, harmonikkuspU og hákarlaveiðar I þættinum Það eru komnir gestir í sjónvarpiriu í kvöld tek- ur Arni Gunnarsson á móti gestum. Gestir Árna eru Jón Bjarnason fyrrverandi bóndi, Guðmundur Guðmundsson fyrrum bóndi og Kristófer Kristjánsson bóndi í Köldu- kinn. Jón Bjarnason er hag- mæltur vel og er ekki ósenni- legt að hann fari með vísur í þættinum í kvöld. Guðmundur bjó á Ströndum og stundaði þar bæði búskap við erfið skilyrði og eins hákarlaveiðar. Kristófer er mikill skörungur í félagsmálum og spilað meðal annars á harmonikku sem eins og menn vita er nauðsynlegt í hverri sveit. Árni sagði þá spjalla um lífið og tilveruna og sé rabbað um alla heima og geima. Ef einhver á ógreiddan víxil...! f 1 hljóðvarpi í kvöld er þáttur sem nefnist víxill á síðasta degi (ætli nokkur þekki slíkt?). Þáttur- inn hefst kl. 20.30 og er í samantekt Péturs Péturssonar. Þátturinn fjallar í léttum dúr um víxla og gjarnan þá sem koma við sögu bókmennt- anna. Segir Pétur ýmsar léttar sögur af tilburðum og ráðabruggi manna til að reyna að slá sér víxil. hvernig menn geta orðið fyrir vonbrigðum ef greiddir eru fyrir þá víxlar. Þótt ótrúlegt megi virðast er þetta nú til i dæminu (það hlýtur að hafa verið i gamla daga) og þannig var til dæmis hafa verið í gamla daga) og þannig vartil dæmis með Þórberg Þórðarson. Hann taldi að lífsgrund- vellinum hefði hreinlega verið kippt undan sér er vinur hans greiddi upp fyrir hann víxil. Þá eru einnig í þættinum sögur af skáldum, rithöfundum og bankastjórum. Það er til dæmis alls ekki sama hvað menn heita ef þeir vilja sækja um vixil því nafnið getur haft mikla þýðingu. Einnig eru lög og Ijóð sem fjalla um víxla. Ef svo ótrúlega vildi til að einhver hefði áhyggj- ur út af víxli sínum á siðasta degi er ekki ósenni- legt að þessi þáttur geti veitt þeim hinum sama öriitla sáluhjálp. (Jr skemmtiþætti Sammy Davis, sem verður i sjón- varpi kl, 22.35.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.