Morgunblaðið - 07.03.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.03.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1976 29 Verkfallsstyrkir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur hefur ákveðið að veita félögum styrk úr vinnudeilu- sjóði. Styrkur verður veittur fjölskyldum með 3 börn eða fleiri undir 16 ára aldri, enda hafi framfærandi, ekki þegið laun, í verkfallinu í febrúar. Umsóknarfrestur er til 10. marz n.k. og þurfa umsækjendur að framvísa félagsskírteini og sjúkrasamlagsskírteini eða öðru óyggjandi vott- orði um fjölskyldustærð á skrifstofu félagins að Hagamel 4. Verrlunarmannafélag Reykjavíkur. Golf í Skotlandi Hiríar árl^gu golfferöir til Skotlands. Brottför 10. maí og 19. maí. Gist veröur á North Berwick, Marine Hotel Nort Bernick. Væntanlegir þátttakendur hafi samband viö skrifstofuna fyrir 10. marz FERÐASKRIFSTOFAN JASKR/FSTOFAN ' URVAL"%r Eimskipafólagshusinu simi 26900 Verktakar HYDROVILLE er gjörbylting á sviöi múrbrots. HYDROVILLE er meö lokaö vökvakerfi í slöngu og hamri sem gefur einstæða möguleika. Meðal annars: Engan útblástur Hávaða undir 75 db. Allir hreyfanlegir hlutir í olíubaði. Lítið sem ekkert viðhald, og ótrúlega lágt Leitið frekari upplýsinga hjá umboðsmanni í síma 37149. AUGLÝSIMGATEIKNISTOFA MYIMDAMÓTA Adalstræti 6 sími 25810 Flauelsbuxurnar margeftirspurðu nýkomnar Tvíhleypt efni, vönduð vara, nr. 28—35 kr. 2060. —. Karlmannaföt, nýkomin kr. 10.975.— tækifæris- kaup. Á útsölunni: terylenebuxur kr. 1975.—, úlpur kr. 2675.—, nærbuxur kr. 150.— einnig bútasala. Opið föstudag til kl. 7 og laugardag til kl. 12. Útsölunni lýkur miðvikudaginn 10. þ.m. Andrés, Skólavörðustíg 22. 5 mínútun Taflan sýnir árlegt tjön fyrirtaekis ef FIMM MÍNÚTUR TAPAST daglega af tima hvers starfsmanns VIKUKAUP FJÖLD 5 I STARFS 10 FÖLKS 30 Kr. 20.000 53.950 107.900 323.700 Kr. 25.000 6 7.600 135.200 405.600 Kr. 30.000 81.250 162.500 487.500 TllMHNN IR PININGAR STIMPILKLUKKA hvetur starfsfólk til stundvísi »v,l\ SKRIFSTDFUVELftB H.F. Hverfisgötu 33 Sími 20560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.